Þjóðviljinn - 09.10.1982, Qupperneq 29
Helgin 9.-10. október 1982 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 29
útvarp • sjonvarp
Sjónvarp laugardag
kl. 21.00:___________
Fyrsti þáttur
Félagsheimilisins:
Sigvaldi og
sænska línan
eftir Guðnýju
Halldórsdóttur
Félagsheimilið, sexþáttungur-
inn sem Hrafn Gunnlaugsson
leikstýrir hefur göngu sína í
sjónvarpinu í kvöld, iaugardags-
kvöld, með þætti Guðnýjar Hall-
dórsdóttur. Nefnist þátturinn
Sigvaldi og sænska línan og fjallar
um það þegar Sigvaldi Jónsson
kemur heim frá námi í Svíþjóð og
er fenginn af áhugamanna-
leikhúsi úti á landi til að setja upp
„Þorlák þreytta“. Þetta vclþekkta
kassastykki er valið með tilliti til
þess, að fjárhagur lcikfclagsins er
í molum, auk þess sem áhorfend-
ur hafa í scinni tíð haldið sig
heima þegar þyngri stykki hafa
verið tekin upp.
Sigvaldi tekur Þorlák föstum
tökum og þykist sjá, að á bak við
Borgar
Edda
kímnina og allt gamanið megi
finna útsmogna þjóðfélags-
ádeilu. Hann setur sér það mark-
mið að koma áhorfendum í skiln-
ing um, hvers vegna Þorlákur sé
virkilega svona þreyttur.
Flosi
Fyrsti þátturinn um Félags-
heintilið tekur röska klukkustund
í flutningi, en með hlutverk fara
Borgar Garðarsson, sem leikur
hin sænskmenntaða léikstjóra
Sigvalda, Edda Björgvinsdóttir
Gísli Rúnar
Lilja Guðrún
Sigurveig
sem ieikuf Önnu, Gt'sli Rúnar
Jónsson sem leikur Þórð, Fiosi
Ólafsson sem leikur Alfreð, Lilja
Guðrún Þorvaldsdóttir sem
leikur Helgu, og Sigurveig Jóns-
dóttir sem leikur Guggu.
Leikstjóri er Hrafn Gunn-
laugsson, en stjórnandi upptöku
er Andrés Indriðason.
Þættirnir um Félagsheimilið
verða á dagskrá hálfsmánaðar-
lega.
Sjónvarp sunnudag kl. 21.40:_
Schulz í herþjónustu
Nýr breskur framhaldsmyndaflokkur
Nýr breskur sjónvarpsmynda-
flokkur, Schulz, birtist á skjánum
á sunnudaginn, en þættirnir eru
alls 6 talsins. Myndaflokkurinn cr
af léttara taginu og fjallar uni
siunginn náunga Schulz sem fær
það erfiða verkefni að konta
fölskum pundum í umferð, cn
sögusviðið er heimsstyrjöldin síð-
ari.
í fyrsta þættinum er Schulz
leystur úr tangelsi og settur í
Schulz ásamt yfirmanni sínum
Neuheim.
verksmiðjuvinnu. Hann er lítið
gefinn fyrir starfið og er settur í
að vera sérlegur aðstoðarmaður
Neuheints ntajórs. Brátt tekur að
útvarp
laugardagur
sunnudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir . Bæn. Tón-
leikar. Pulur velur og kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð: Bryndís Bragadóttir talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
9.30 Óskalög sjúklinga. Ása Finnsdóttir
kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir).
11.10 Þangað liggur leiðin. Umsjón:
Fleiðdís Norðfjörð. Þáttur um sumar-
búðir þjöðkirkjunnar við Vestmanns-
vatn. Fræðst um tildrög að stöfnun
sumarbúðanna og hlutverk þeirra.
(RÚVAK).
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Helgarvaktin. Umsjónar-
menn: Arnþrúður Karlsdóttir og Hró-
bjartur Jónatansson.
13.35 íþróttaþáttur. Umsjónarmaöur:.
Hermann Gunnarsson. Helgarvaktin,
frh.
15.10 í dægurlandi Svavar Gests rifjar upp
tónlist áranna 1930-60.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregn-
ir.
16.20 í sjónmáli. Þáttur fyrir alla fjölskyld-
una í umsjá Sigurðar Einarssonar.
16.40 Barnalög, sungin og leikin.
17.00 Hljómspegill Stefán Jónsson bóndi á
Grænumýri í Skagafirði velur og kynnir
sígilda tónlist. (RÚVAK).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Á tali. Utnsjón: Helga Thorberg og
Edda Björgvinsdóttir.
20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón: Bjarni
Marteinsson.
20.30 Þingmcnn Austurlandssegjafrá. Vil-
hjálmur Einarsson ræðir við Hjörleif
Guttormsson.
21.30 Hijómplöturabb Þorsteins Hannes-
sonar.
22.35 „ísland“, eftir Iivari Leiviská. Þýð-
andi: Kristín Mántylá. Arnar Jónsson
. les (5).
23.00 Laugardagssyrpa - Asgeir Tómas-
son og Porgeir Ástvaldsson.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
S.00 Morgunandakt.
8.35 Morguntónleikar a. Karl Hoc-
hreither leikur á orgel Maríukirkjunnar
í Björgvin 1. Fantasía í f-moll, K. 594
eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 2.
„Gráta, harma, gljúpna, kvíöa“, til-
brigöi eftir Franz Liszt. b. „Helgimessa“
eftir Frans Liszt Edith Kertkesz. María
Brand, Josef Protsehka. Ralf Lukas og
kórar Kirkjutónlistarskólansog Borgar-
kirkjunnar í Bayreuth syngja meö Sin-
fóníuhljómsveitinni í Bamberg; Viktor
Lukas stj. >
10.25 Ut og suður. Þáttur Friöriks Páls
Jónssonar. ,.Ja drengur, aldrei heföi ég
trúað því að veður gæti oröiö svona
vont.“ Gunnar Helgason á Akureyri
segir frá hrakningum á Nýjabæjarfjalli í
febrúar 1976. Fyrri hluti.
11.00 Messa á 50 ára afmæli Siglufjarðar-
kirkju. (Hljóör. 28.8. s.l.) Biskup ís-
lands, herra Pétur Sigurgeirsson prédik-
ar. Sr. Siguröur Guömundsson, sr. Ósk-
ar J. Porláksson, sr. Ragnar Fjalar Lár-
usson, sr. Kristján Róbertsson, sr.
Rögnvaldur Finnbogason, sr. Birgir Ás-
geirsson og sr. Vigfús Pór Árnason
þjóna fyrir altari. Organleikari og söng-
stjóri: Guöjón Pálsson. Hádegistón-
leikar.
13.15 Nýir söngleikir á Broadway - IV.
þáttur „Kona ársins“ eftir John Kandcr
og Fred Ebb. Árni Blandon kynnir.
14.00 Leikrit: „Manntafl“ eftir Stefan
Zweig. (Áöur útv. ‘72.) Útvarpshandrit:
Klaus Graebner. Pýöandi: Pórarinn
Guðnason. Leikstjóri: Lárus Pálsson.
Leikendur: Róbert Arnfinnsson. Rúrik
Haraldsson, Valur Gíslason. Baldvin
Halldórsson, Helgi Skúlason, Valdimar
Lárusson, Indriöi Waage, Lárus Páls-
son, og Helga Bachmann.
15.00 KafTitíminn Winifred Atwell og tríó
San José leika og syngja.
15.30 íslensk ópera - Draumur eða veru-
leiki? Sigmar B. Hauksson stjórnar um-
ræöuþætti. Pátttakendur: Puríöur Páls-
dóttir, Garöar Cortes og Jón Ás-
geirsson.
16.20 I»að var og... Umsjón: Práinn Ber-
telsson.
16.15 „Ýlustrá“, Ijóð eftir Guðrúnu Brynj-
úlfsdóttur Lóa Guðjónsdóttir les.
17.00 Síðdcgistónleikar: Frá austurríska
útvarpinu Kammersveitin í Vín leikur.
a. Strengjakvartctt í F-dúr eftir Joseph
Haydn. b. „Nannerl“ septett eftir Wolf-
gang Amadeus Mozart. c. Nonett í F-
dúr op. 31 eftir Louis Spohr d. Menúett
eftir Wolfgang Amadeus Mozart.
18.15 Létt lög Paul Desmond, Bix Bcider-
becke og hljómsveit og Mills bræöur
syngja og leika.
19.45 Veistu svarið? - Spurningaþáttur á
sunnudagskvöldi. Stjórnandi: Guö-
mundur Heiðar Frímannsson á Akur-
eyri. Dómari: Jón Hjartarson skóla-
meistari á Sauöárkróki. Til aðstoðar:
Pórey Aöalsteinsdóttir (RÚVAK).
20.00 Úr stúdíói 4 Eðvarö Ingólfsson
stjórnar útsendingu meö létblönduöu
efni fyrir ungt fólk.
20.45 Gömul tónlist Ásgeir Bragason
kynnir.
21.30 Menningardeilur milli stríða. Átt-
undi og síöasti þáttur: Skáldskapur og
stjórnmál. Umsjónarmaöur: Örn Ólafs-
son. Lesarar meö honum: Ingibjörg
. Haraldsdóttir og Hjalti Rögnvaldsson.
22.(KJ Tónleikar.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 „Island“ eftir livari Leiviská. Pýö-
andi: Kristín Mántilá. Arnar Jónsson les
(6).
23.00 Kvöldstrcngir Umsjón: HildaTorfa-
dóttir ÍRÚVAK.).
mánudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra
Porbergur Kristjánsson flytur (a.v.d.v.)
Gull í mund - Stefán Jón Hafstein -
Sigríöur Árnadóttir- Hildur Eiríksdótt-
ir. 7.25 Leikfimi. Umsjón: Jónfna Bene-
diktsdóttir.
8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Morgun-
orö: Ágúst Porvaldsson talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund harnanna: „Barna-
sögur“ eftir Peter Bichscl í þýöingu
Franz Gíslasonar. Sigrún Björnsdóttir
byrjar lesturinn.
9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónarmaöur:
Óttar Geirsson.
11.(K) Létt tónlist. Ellý Vilhjálms, Róbert
Arnfinnsson, Haukur Morthensog Ber-
gþóra Árnadóttir syngja.
11.30 Lystauki. Þáttur um lífiðog tilverúna
í umsjá Hermanns Arasonar
(RÚVAK).
13.30 Frá setningu Alþingis.
14.30 „Ágúst“ eftir Stefán Júlíusson. Höf-
undurinn les (6).
15.(K) Miðdegistónleikar. Armin Rosin og
David Levin leika saman á básúnu og
píanó „Kavatínu** í Des-dúr eftir Cam-
ille Saint-Saéns og „Rómörisu** í c-moll
eftir Carl Maria von Weber / Kyung-
Wha Chung og Konunglega fílharm-
oníusveitin í Lundúnum leika „Skoska
fantasíu** eftir Max Bruch; Rudolf Kem-
Pe stj.
16.20 Gagn og gaman. Umsjónarmaður:
Gunnvör Braga. Fluttir kaflar úr „Sög-
unni af Dúdúdú“ eftir Örn Snorrason.
Sögumaöur: Sigrún Sigurðardóttir.
Aörir lcsarar: Helga Haröardóttir,
Ragnheiður Gyöa Jónsdóttir og Her-
mann Gunnarsson. (Áöur útv. 1982)
17.00 Við - Þáttur uni fjölskyldunuil Um-
sjón: Hclga Ágústsdottir.
17.40 Skákþáttur Umsjón: Jón P. Pór.
19.35 Daglegt mál Olafur Oddsson flytur
þáttinn.
19.40 Umdaginnog veginn. Benedikt Ben-
ediktsson kennari talar.
20.00 Lög unga fólksins. Póröur Magnús-
son kynnir.
20.40 Tónlistarhátíð norrænna ungmenna
í Reykjavík 1982 (Ung Nordisk Musik
Festival) Frá kammcrtónlcikum í Nes*
kirkju 23. september. Umsjón: Hjálm-
ar H. Ragnarsson. Kynnir: Kristín
Björg Porsteinsdóttir.
21.45 Útvarpssagan: „Brúðarkyrtillinn**
eftir Kristmann Guðmundsson Ragn-
heiöur Sveinbjörnsdóttir les (3)
22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 íslensk safnaðarfélög. Sr. Árelíus Ní-
elsson flytur erindi.
22.55 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar
íslands í Iláskólabíói 7. okt. s.l. Stjóm-
andi: Jean-Pierre Jacquillat. Sinfónía
nr. 6 í h-moll op. 74 eftir Pjotr Tsjaíkov-
ský. - Kynnir: Jón Múli Árnason.
sjonvarp
laugardagur
16.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni
Felixson.
18.30 Riddarinn sjónumhryggi. Spænskur
teiknimyndaflokkur geröur eftir sögu
Cervantes um riddarann Don Ouijote
og Sancho Panza, skósvein hans. Þýð-
andi Sonja Diego.
] 18.55 Enska knattspyrnan.
119.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Löður. Bandarískur gamanmynda-
flokkur. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson.
21.00 Þættir úr félagsheimili. Sjónvarpið
bauð sex höfundum að skrifa leikþætti
sem áttu að gerast í félagsheimili í litlu
plássi á landsbyggðinni. Þessir þættir
verða nú á dagskrá hálfsmánaðarlega. 1.
þáttur. Sigvaldi og sænska línan eftir
Guðnýju Flalldórsdóttur. Leikstjóri
Hrafn Gunnlaugsson. Stjórnandi upp-
töku Andrés Indriðason. Persónur og
leikendur: Sigvaldi ... Borgar Garðars-
son, Anna ... Edda Björgvinsdóttir,
Þórður ... Gísli Rúnar Jónsson, Alfrcð
... Flosi Olafsson, Helga Jóna ... Lilja
Guðrún Þorvaldsd., Gugga ... Sigurveig
Jónsdóttir. Sigvaldi Jónsson, íslending-
ur sem hefur verið við leikstjórnarnám í
Svfþjóð, er fenginn af áhugafélaginu á
staðnum til að æfa og setja á svið leikrit.
Leikfélagið hefur þegar valið hláturs og
kassastykkið Þorlák þreytta og stjórnast
það val af bágbornunr hag leikfélagsins
og „af því að menn eru að öllu jöfnu of
þreyttir til að horfa á þyngri verk“. Sig-
valdi finnur hins vegar djúphugsaða
þjóðfélagsádeilu í þessum gamla farsa
og hyggst með nýjum leikstjórnarað-
ferðunr leiða fólk í sannleikann unr það
hvers vegna Þorlákur sé þreyttur og
hvaða þjóðfélagslegar aðstæður liggi
þar að baki.
22.05 I.cikið til lausnar (PlayingforTime).
Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1980
byggð á sjálfsævisögu Faniu Fenelon.
Leikstjóri Daniel Mann.
sunnudagur
18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Vigfús
Þór Árnason flytur.
18.10 Stundin okkar. Heimsótt verða
hjónin Elín og Magnús að Jaðri í Hruna-
mannahreppi en þau reka eitt af fáum
kanínubúunr hér á landi. Sýndur verður
annar þáttur um Róbert og Rósu og
gamall kunningi, Dolli dropi, birtist
aftur. Tekið verður upþ það nýmæli að
segja fréttir í Stundinni okkar og að lok-
um verðursýnd mynd frá Hjólreiðadeg-
inum, sem var haldinn 23. nraí í vor.
Umsjónarmaður Bryndís Schram.
Stjórnandi upptöku Kristín Pálsdóttir.
19.00 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknnráli.
20.00 Fréttir og vcður.
20.45 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Sjónvarp næstu viku.
20.55 Glugginn. Nýr þáttur unr listir og
menningarmálo.fl. semverðurásunnu-
dagskvöldunr næstu mánuði. Dagskrár-
gerð: Áslaug Ragnars, Sveinbjörn I.
Baldvinsson, Andrés Indriðason og Elín
Þóra Friðfinnsdóttir.
21.40 Schulz í hcrþjónustu NÝR FLOKK-
UR- 1. þáttur. Breskurframhaldsflokk-
ur í sex þáttum senr lýsir á gamansaman
hátt ævintýrum þýska dátans Schulz í
heimsstyrjöldinni síðari. í söguþráðinn
fléttast hin alrænrda Bernhardaðgerð en
tilgangur hennar var að eyðileggja
gjaldmiðil Breta nreð fölsuðunr seðlunr.
22.35 Ilorg sem bíður. Bresk fréttamynd
frá Hong-Kong.
23.00 Dagskrárlok.
mánudagur
Mánudagur
19.45 Fréltaágrip á táknniáli.
20.00 Fréttir «g veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Tommi og Jenni.
20.40 Iþróttir. Umsjónarmaöur
Steingrímur Sigfússon.
21.10 Fjandvinir. Breskur gamanmynda-
flokkur í sex þáttum. 2. Brúðargjöfin.
Pýöandi Guöni Kolbeinsson.
21.40 Einmana snillingur (L.S. Lowry - A
Privatc View). Leikin sjónvarpsmynd
um breska málarann, L.S. Lowry (1886-
1976), ævistarf hans og einkalíf. Leik-
stjóri er David Wheatlcy en Malcolm
Tierney leikur málarann. Pýöandi Krist-
mann Eiðsson.
22.35 Dagskrárlok.
bera á hæfileikum Schulz, og
hann vinnur „gott starf" í þágu
Þriðja ríkisins. Majórinn sem
ekki er mikill bógur þakkar sér
allt það sem Schulz fær áorkað og
skammar Schulz blóðugum
skömmum ef hlutirnir ganga ekki
alveg upp.
Með aðaihlutverk fara Michael
Eiphick, Ian Richardson og
Gawn Grainger. Þýðandi er
Dóra Hafsteinsdóttir og þáttur-
inn tekur tæpa klukkustund í
flutningi.
tJtvarp sunnudag
kl 14.00:
Leikrit vikunnar
Manntafl
Eftir hinni víðfrægu
smásögu
Stefáns Zweig
Lciklistardcild Ríkisútvarpsins
ræðst ekki á garðinn þar scm
hann cr lægstur, þcgar tekið cr til
fiutnings í útvarpinu lcikrit cftir
hinni frægu sögu Stcfáns Zweig
MANNTAFL. Manntafi samdi
Zwcig undir lok ævi sinnar, og
lýsir sagan vel hugarástandi hans
og afstöðu til hcimsstríðsins.
Margoft hcfur vcrið reynt að
sctja MANNTAFL á svið, cn oft-
ast nær hcfur túlkunin mistckist,
jafnvel þó svo vcrkið virðist scm
sniðið fyrir lciksvið. Með
aðalhlutverk fara Róbcrt Arn-
finnsson, Ualdvin Halldórsson,
Helgi Skúlason, Valur Gíslason,
og Rúrík Haraldsson. Lcikstjóri
var Lárus Pálsson, cn leikurinn
var fyrst fluttur í útvarpi fyrir 10
árum.
Um borð í skipi á leið frá New
York til Buenos Aires er
heimsmeistari í skák meðal far-
þega. Hann lætur tilleiðast að
tefla við mann að nafni McConn-
or, sem ekki þykist lakari en hver
annar í skáklistinni. En það kost-
ar skildinginn. Meöan á skákinni
stendur gcfur sig fram maður úr c
áhorfendahópnum, og það kem-
ur í ljós að hann kann meira en
lítið fyrir sér.
Stefan Zweig fæddist í Vínar-
borg 1881. Hann stundaði nám í
heimspeki og málvísindum, átti
lengstum heima í Salzburg, en
þegar nasistar innlimuðu Austur-
ríki 1938 fór hann til Englands og
síðar til Brasilíu. Þar átti Zweig
við mikið þunglyndi að stríða,
ekki síst vegna heimsstyrjaldar-
innar, en hann var alla tíð mikill
friðarsinni. Hann og kona hans
kusu sjálfviljug að ganga í
dauðann í bænum Petrópólis ná-
lægt Rio de Janeiro í febrúar
1942. .
Zweig hóf ritferil sinn árið
1901 með útgáfu ljóðabókar, síð-
an komu leikrit, ritgerðir og
skáldsögur, að ógleymdum
sagnfræðiritum um ólíkustu per-
sónur eins og Maríu Stúart Skota-
drottningu og franska rithöfund-
inn Balzac. Sjálfsævisaga
Zweigs, „Veröld sem var" (1942)
hefur komið út á íslensku, auk
nokkurra fleiri verka hans.