Þjóðviljinn - 13.11.1982, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 13.11.1982, Blaðsíða 11
Helgin 13.-14. nóveinber 1982 ÞJóÐVILJINN — SÍÐÁ 11 Fjöleign hf. — Aðalfundur Aöalfundur Fjöleignar h.f. veröur haldinn mánudaginn 22. nóvember aö Hótel Heklu Rauöarárstíg 18 kl. 17.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Afhending hlutabréfa 3. Önnur mál. Stjórnin • Blikkiðjan Asgarði 7, Garðabæ önnumst þakrennusmiði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verötilboö SÍMI53468 Ein af teikningum Hrings Jóhannessonar Ritsafn Jóhannesar Friðlaugssomr Út er komin bókin Gróin spor, sem geymir sögur, Ijóð, frásagnir og greinar eftir Jóhannes Frið- laugsson kennara í Haga í Aðaldal, sem hefði orðið hundrað ára á þessu hausti. Ekkja hans og börn standa að útgáfunni, en teikningar í bókina hefur sonur hans, Hringur, gert. Jóhannes Friðriksson var einn þeirra aldamótamanna sem Andr- és Kristjánsson fer eftirfarandi orðum um í formála bókarinnar: „ Aldamótamennirnir undir torf- unni eiga nú hundrað ára afmæli hver af öðrum, orðnir að dufti og ösku en lifa þó ótrúlega sterku lífi enn í minningu nútíðar. Svo mikil var arfleifð þeirra, svo bjartir vit- arnir sem þeir kveiktu og lýsa enn fram á veginn... Jóhannes Friðlaugsson...varð og er fulltrúi aldamótafólksins, ungmennafélag- anna og hugsjón þeirra. Vitar hans voru menning lands og lýðs, rækt- unarstarf, bindindissemi, sam- hyggð og þjóðholllusta". Jóhannes var bóndi og kennari ágætur, sveitaroddviti og hann skrifaði margt. Einna kunnastar urðu dýrasögur hans og eru all- margar þeirra í ritinu. Þá eru og birt nokkur ljóð eftir Jóhannes sem og ýmsar frásagnir og fróðleiksþættir. Tveir þættir eru þar einna mestir og munu ekki aðrir ítarlegri um þau efni - þeir fjalla um hvítbjarnaveiðar og hreindýraveiðar í Þingeyjarsýslu á nítjándu öld. Bókin er 250 bls-áb. eða gólf? Yfir fjörutíu ára sérhæfing í sölu veggfóðurs og gólf- dúka tryggir viðskiptavinum vorum holl ráð og full- komna þjónustu. Úrval af munstrum, litum og tegundum auk allra nauðsynlegra verkfæra og áhalda til dúklagninga. Úrval af málningu og málninaarvörum VEGGFÓÐRARIIMN Hverfisgötu 34 — Sími 14484 Stjórn verkamannabústaða í Reykjavík mun sncmma á næsta ári ráðstafa þcim íbúðum, scm koma til cndursölu á árinu 1983. Þcir, scm hafa hug á að kaupa þcssar íbúðir, skulu scnda umsóknir á sérstökum cyðublöð- um, scm afhcnt vcrða á skrifstofu Stjórnar vcrkamannabústaða að Suðurlandsbraut 30, Rcykjavík. Á skrifstofunni vcrða vcittar almcnnar upplýsingar um grciðslukjör og skilmála sbr. lög nr. 51/1980. Skrifstofan cr opin mánudaga - föstudaga kl. 9-12 og 13-16. Allar fyrri umsóknir um /búðir cru fclldar úr gildi og þarfþvíað cndurnýja þær, vilji menn koma til álita við úthlutun. Umsóknum skal skila eigi síðar cn 11. dcsember n.k. Stjórn verkamannabústaða í Reykjavík.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.