Þjóðviljinn - 13.11.1982, Side 26

Þjóðviljinn - 13.11.1982, Side 26
26 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 13.-14. nóvember 1982 AKRANESKAUP- STAÐUR LÓÐAÚTHLUTANIR Þeim sem hyggjast hefja byggingarfram- kvæmdir á árinu 1983, og ekki hafá fengið úthlutað lóð, er hér með gefinn kostur á að sækja um lóðir. Úthlutun erfyrirhuguð áeftirtöldum svæðum: Einbýlis- og raðhús í Jörundarholti. Verslanir og þjónustustofnanir í Jörundar- holti. Iðnaðarhús á Smiðjuvöllum, Kalmansvöllum og í Höfðaseli. Fiskiðnaðarhús á Breið. Verslanir, þjónustustofnanir og íbúðir á svæði milli Kalmansbrautar og Dalbrautar (Miðbær). Hús fyrir búfénað á Æðarodda. Nánari upplýsingar eru veittar á tæknideild Akraneskaupstaðar Kirkjubraut 2, Akranesi. Lóðarumsóknum skal skila á tæknideild, á sérstökum eyðublöðum sem þar fást fyrir 1. desember 1982. Bæjartæknifræðingur Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfarandi: RARIK-82052. 132 kV Suðurlína, jarðvinna svæði O. Opnunardagur: Mánudagur 29. nóvember 1982 kl. 14.00 í verkinu felst jarðvinna og annar frágangur við undirstöður, stagfestur og hornstaura, ásamt flutningi á forsteyptum einingum o.fl. frá birgðastöðvum innan verksvæðis. lagn- ingu vegslóða og byggingu grjótvarðraeyja. Verksvæðið nær frá vestanverðu Horna- fjarðarfljóti að Stemmu í A-Skaftafellssýslu alls um 46 km að lengd. Mastrafjöldi er 174. Verk skal hefjast 3. janúar 1983 og Ijúka 15. júní 1983. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykja- vík, fyrir opnunartíma, og verða þau opnuð á sama stað að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 16. nó- vember 1982 og kosta kr. 200.- hvert eintak. Reykjavík 11. nóvember 1982 RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Útgerðarmenn - sjómenn - Aðrir áhugamenn RÁÐSTEFNA UM ORKUNOTKUN OG ORKUSPARNAÐ í FISKVEIÐUM, verður haldin 23. nóvember n.k. að Borgartúni 6 Reykjavík. DAGSSKRÁ: kl. 9 Skráning - Setning - Inngangserindi - Olíu- kostnaöur fiskiskipa - Þróun olíuverös - Svartolíubrennsla í fiski- skipum - Umræður - Raftenging fiskiskipa í höfnum - Upphitun fiskiskipa nýting afgangsorku - Hreinsun og meðferö skipsbotna - Veiðarfæri og orkunotkun viö fiskveiðar- Umræöur- Hádegisverö- ur - Olíueyðslumælar og notkun þeirra - Notkun olíunýtnimæla í fiskiskipum - Nýtni aflbúnaðar- Hagkvæm orkunotkun á fiskiskip- um á keyrslu og viö fiskveiðar - Umræður - Orkusparnaður í fiskiskipum - Hönnun fiskiskipa m.t.t. orkusparnaðar - Hugleiðing um fiskiskip framtíðarinnar - Umræður - Lokaathöfn. Þátttaka tilkynnist í síma 10500. Þátttökugjald er 250 kr., innifalið í því er bók með framsöguerindum og hádegisverður. Sjávarútvegsráðuneyti, Fiskifélag íslands og Orkusparnaðarnefnd iðnaðarráðuneytisins.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.