Þjóðviljinn - 04.12.1982, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 04.12.1982, Blaðsíða 15
Helgin 4. - 5. desember 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 nMlmah R.8Aur >á&sox ICELANÐ TSLAND •S timí Voffcos' /.-.ik/s '>n pP*ó:ir g«rr«„ns GJAFABOKINIAR ISLAND bridge Hvað er að gerast í Mið-Ameríku? El Salvador-nefndin heldur almennan fund um ástandið í Mið-Ameríkii að Hótel Borg laugardaginn 4. desember. FJÖLMENNUM - ALLIR VELKOMNIR El Salvador nefndin á íslandi Viltu keppa við þá bestu SETRIÐ auglýsir svipur lands og þjóðar í máli og myndum eftir Hjálmar R. Bárðarson. Sérútgáfur á íslensku, ensku og þýsku. Bókin er 428 bls. í vönduðu bandi. I henni eru 20 kaflar, 650 Ijósmyndir, teikningar og kort. Vegna breytinga seljum við takmarkað magn afhúsgögnum með góðum afslætti. Sófasett, stök borð, rokkocoborð og stólar eikar kommóður T. V. skapar o.fl. Dynavector hljóödósir í hæsta gæöaflokki tekur upp þær fjórar efstu, sem sýna spilin. Norður lætur hvern hinna hafa sína spilaörk og tekur sína sjálfur. Hver spilari lætur sína örk í plastbakkann. Spilin eru númeruð frá 1 til 28. Fyrstu 16 spil- in eru öðru megin, en hin 12 á bak- hliðinni. Hinir þrír hlutir eru síðan notaðir til þess að hylja spilin, þannig að þú sjáir aðeins spilið sem á að spila hverju sinni. Síðan er hverjum spilara afhentur TOPS-spilastokkur. Hann raðar síðan upp sinni hönd og þá er hægt að byrja að spila. Hver spilari raðar sínum spilum fyrir framan sig eins og í keppnisbridge. Útreikningur- inn fer síðan fram eins og í keppnis- bridge og fylgir útreikningstafla með. Hægt er að reikna út árangur jafnóðum, eða í hálfleik eða að loknu móti, hvernig sem hver vill hafa það. Vegna þess að spilin í TOPS eru valin þannig, að báðar áttir hafa tiltölulega jafna möguleika til þess að skora, þá er þetta tilvalin skemmtun fyrir þá sem spila heima einu sinni í viku, því enginn þarf að kvíða því að sitja með „hundana“ allt kvöldið. Ennfremur er TOPS tilvalið fyrir minni bridgefélög, sem vilja skemmta félögum sínum með völdum spilum úr völdum keppnum frá bridgeheiminum. Og verðið á TOPS er viðráðan- legt. Fyrir kr. 200 færðu plast- bakkann með fjórum 28 spila keppnum. Síðan geturðu keypt ársfjórðungslega átta 28 spila keppnir fyrir kr. 165. Eða gerst á- skrifandi að 32 keppnum með 28 á§>ftrið Hamraborg 12 Sími 46460 Kópavogi Opið laugardag kl. 9-16 Opið sunnudag kl. 14—17 Þrjú toppmerki í hátölurum: Infinity BostonAcoustlcs Verð frá kr. 4.500.- parið Fyrir nokkrum vikum var kynnt í nokkrum löndum Evrópu spil, sem á frummálinu kallast TOPS. Reyndar er þetta bridge eins og við þekkjum það, aðeins valin spil úr völdum keppnum. Með því að spila TOPS getur hinn alménni spilari tekið þátt í mörgum helstu mótum heimsins, spilað sömu spil og bridgemeistararnir og borið árangur sinn saman við þeirra. Og hvernig er TOPS spilað? Eins og í venjulegum bridge þarf minnst fjóra til þess að spila og hver spilari fær plastbakka með þremur hlutum, sem ætlað er að hylja spilin. Þau eru hins vegar tekin úr bakkanum. Norðurstjórn- ar spilinu. Síðan er TOPS keppnis- umslagið opnað, en aftan á því stendur hvaða keppni á að spila. 1 umslaginu eru 8 litlar arkir og þú Umsjón Ólafur Lárusson Hollenska bridgespilið, TOPS, sem Stefán Guðjohnsen hefur hafið tnn- flutning á. spilum á ársgrundvelli (sent fjórum sinnum á ári) fyrir kr. 455. Um- boðsmaður TOPS á íslandi er Stef- án Guðjohnsen, Box 99, Kópa- vogi. Frá bridgefélagi Hafnarfjarðar. Pegar spilaðar hafa verið 10 um- ferðir af 13 í sveitakeppni félagsins er staða efstu sveita eftirfarandi: stig 1. Aðalsteinn Jörgensen 167 2. Sævar Magnússon 163 3. Kristófer Magnússon 143 4. Jón Gíslason 140 Næstu tvær umferðir verða spilaðar n.k. mánudagskvöld stundvíslega kl. 19.30. Frá Bridgefélagi Reykjavíkur Eftir 14 umferðir af 17 í aðal- sveítakeppni félagsins, er staða efstu sveita þessi: Sveit Sævars Þorbjörnssonar 222 stig (og 1 leik inni). Sveit Jóns Hjaltasonar 206 stig (og 1 leik inni). Sveit Ólafs Lárussonar 187 stig. Sveit Pórarins Sigþórssonar 180 stig (og 1 leik inni). Sveit Karls Sigurhjartars. 175 stig. Sveit Aðalsteins Jörgensen (138 stig). Mót þetta hefur einkennst af fre- stuðum leikjum, sem er frekar leiði- gjarnt til lengdar. Sveit Sigtryggs á 3 leiki frestaða og sveit Helga Jóh., 2 leiki frestaða. Vonandi verða þessir leikir spilaðir fyrir næsta miðvikudag, svo einhver spenna fáist í lok- aumferðirnar. Næst eigast m.a. við sveitir Sævars-Ólafs. Frá Bridgefélagi Sauðárkróks. Úrslit í tvímenningi 24. nóvember. stig 1. Gestur Þorsteinsson Gunnar Guðjónss. 256 2. Einar Svansson Skúli Jónsson 251 3. Garðar Guðjónss. Páll Hjálmarss. 238 4. Skuli Jóhannss. Jón Jósafatss. 225 5. -7. Soffía Daníelsd. Elísabct Kemp 223 5.-7. Sigurgeir Þórarinss. Ástvaldur Guðmundss. 223 5.-7. Haukur Haraldss. Erla Guðjónsd. 223 8. Sigurgeir Angantýss. Páll Porsteinss. 210 Frá Bridgefélagi Selfoss og nágr. Staðan eftir 1 kvöld í GÁB baró- meternum 25/11 1982. Búnar 7 umferðir af 23. 1. Páll Árnason stig Leifur Eyjólfss. 98 2. Sigfús Pórðarson Kristmann Guðm. 92 3. Einar Axelss. Gísli Þórarinss. 52 4.-. 5.Steini Þorvalds. ÁstráðurÓI. 50 4,- 5.Kristján M. Gunnarss. Gunnar Þ. 50 6. Ragnar Óskarss. Hannes Gunnarss. 37 7. Hrannar Erlingss. Sæmundur Fr. 34 8. Jónas Magnúss. Kristján Jónss. 29 9. Vilhj. Þ.Pálss. Sigurður Sigh. 28 10. Sævar Guðjónss. Gísli Guðjónss. 23 Bridgefélag Suðurnesja vann okk- ur naumlega með 62 stigum gegn 58 laugardaginn 27. nóvember 1982. Þökkum við þeim fyrir ánægjulega keppni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.