Þjóðviljinn - 04.12.1982, Blaðsíða 20

Þjóðviljinn - 04.12.1982, Blaðsíða 20
20 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 4. - 5. desember 1982 apótek Helgar- kvöld- og næturþjónusta apó- tekanna í Reykjavík vikuna 3. des. - 9. des. er í Lyfjabúðinni Iðunni og Garðs Apóteki. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í síma 1 88 88. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9- 12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10 — 13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar í síma 5 15 00. sjúkrahús Borgarspitalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartimi laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftír samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30. Barnaspitall Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga kl.15.00- 17.00ogsunnudagakl. 10.00- 11.30 og kl. 15.00- 17.00. Landakotsspítali: j Alladaga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00- 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomuiagi. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Bar- ónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Fæðingarheimiliö við Eiriksgötu: Daglega kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælið: Helgidaga kl. 15.00 - 17.00 og aðra daga eftir samkomulagi. 'Vifilsstaðaspítalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka- deild); j flutt í nýtt húsnæði á II hæð geðdeildar- byggingarinnar nýju á lóð Landspítalans i nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opið er á sama tíma og áöur. Símanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og 2 45 88. vextir kærleiksheimilið Þessa peninga skaltu nota í rigningu og vondu veðri Má ég eyða peningunum núna? Fæöingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30-20. - - gengift 3. desember Kaup Sala Bandarikjadollar .16.240 16.288 Sterlingspund .26.678 26.757 Kanadadollar .13.122 13.160 Dönskkróna . 1.8944 1.9000 Norskkróna . 2,3441 2.3510 Sænskkróna . 2.2128 2.2194 Finnsktmark . 3.0231 3.0320 Franskurfranki . 2.3567 2.3637 Belgískurfranki . 0.3400 0.3410 Svissn. franki . 7.7778 7.8008 Holl.gyllini . 6.0484 6.0663 Vesturþýsktmark.... . 6.6680 6.6877 ítölsk líra . 0.01150 0.01154 Austurr. sch . 0.9483 0.9511 Portug. escudo . 0.1778 0.1783 Spánskurpeseti . 0.1383 0.1387 Japansktyen . 0.06553 0.06572 írskt pund .22.342 22.408 Ferðamannagjaldeyrir Bandaríkjadollar 17.916 29.432 14.476 2.090 Norsk króna 2.586 Sænsk króna 2.440 Finnsktmark 3.335 2.599 0.375 Svissn.franki 8.580 Holl.gyllini 6.672 Vesturþýsktmark.... 7.355 ítölsk lira....................... 0.012 Austurr. sch...................... 1.046 Portug. escudo.................... 0,195 Spánskur peseti.................. 0.151 Japansktyen...................... 0.071 írsktpund.........................24.648 Innlánsvextir: (Ársvextir) 1. Sparisjóðsbækur................42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3mán.11 ...45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12mán.'* 47,0% 4. Verðtryggðir3mán. reikningar... 0,0% 5. Verðtryggðir 12 mán. reikningar 1,0% 6. Ávísana-og hlaupareikningar...27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæðurídollurum........... 8,0% b. innstæðuristerlingspundum 7,0% c. innstæður í v-þýskum m örkum 5,0% d. innstæðurídönskumkrónum 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. Útlánsvextir: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlár, forvextir.....(32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar......(34,0%) 3J,0% 3. Afurðalán.............(25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf............(40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2'h ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextirámán..............5,0% krossgátan Lárétt: 1 uppi 4 lund 6 bæn 7 reika 9 spil 12 risar 14 skip 15 stefna 16 skemmd 19 kvendýr 20 bíta 21 karl- mannsnafn Lóðrétt: 2 skera 3 sefar 4 ílát 5 for- fööur 8 fugla 10 renglur 11 nagdýrið 13 fugl 17 tónverk 18 greinir Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 veiða 4 skaut 6 dans 7 kássa 9 formóðir 12 slíta 14 spíra 15 kjaftur 16 átt 19 sögn 20 valdi Lárétt: 1 afla 4 póll 6 ræl 7 hakk 9 amma 12 rifta 14 ála 15 gin 16 suður 19 pass 20 kaus 21 askur Lóðrétt: 2 fáa 3 arki 4 plat 5 lóm 8 krassa 10 magrar 11 annast 17 uss 18 uku læknar Borgarsþítalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspitalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08 og 16. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn sími 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyf jaþjónustu i sjálfsvara 1 88 88. lögreglan Reykjavík . sími 1 11 66 Kópavogur . sími 4 12 00 Seltj nes . sími 1 11 66 Hafnarfj . sími 5 11 66 Garöaþær . sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Réykjavík . sími 1 11 00 Kópavogur . sími 1 11 00 Seltj.nes . simi 1 11 00 Hafnarfj . simi 5 11 00 Garðabær . sími 5 11 00 ffolda y\A © Bulls Það sýnir sig að mannleglr lífshættir geta verið jafn ómanneskju- legir sem óformlegir! ((7ft«t> svínharður smásál eftir Kjartara Arnórsson tilkynningar Bókasafn Dagsbrúanr Lindargötu 9, efstu hæð, er opið laugar- daga og sunnudaga kl. 4 - 7 síðdegis. Listasafn Einars Jónssonar er opið miðvikudaga og sunnudaga kl 13.30 - 16.00. Basar Sjálfsbjargar í Reykjavík og nágrenni verður í Sjálfsbjargarhúsinu, Hátúni 12,1. hæð, helgina 4.-5. des., báða dagana. Velunnarar félagsins, er ætla að gefa muni eða kökur á basarinn, geta komið þeim á skrifstofu félagsins, Hátúni 12, eða í fé- lagsheimilið föstudagskvöld og fyrir há- degi laugardag. Orðsending til kattavina Kettir eru kulvís dýr sem ekki þola útigang, gætið þess að allir kettir landsins hafi húsaskjól og mat. - Kattavinafélag ís- lands. Kvenfélag Óháða safnaðarins Basarinn verður n.k. laugardag kl. 2 í Kirkjubæ. Félagskonur og velunnarar safnaðarins eru góðfúslega beðnir um að koma gjöfum föstudag kl. 4-7 og laugardag kl. 10-12. Stéttartal Ijósmæðra. Handritin að stéttartali Ijósmæðra liggja frammi þennan mánuð til yfirlestrar í skrif- stofu Ljósmæðrafélags Islands, Hverfis- götu 64a, Reykjavik. Fastur opnunartími mánudag til föstudags kl. 13.30 til 18.00. Upplýsingar í síma 17399. Húnvetningafélagið í Reykjavík Köku- og munabasar verður haldinn laugardaginn 4. des. kl. 14 í félagsheimii- inu, Laufásvegi 25, gengið inn frá Þing- holtsstræti. Tekið á móti gjöfum föstudag- inn 3. des. frá kl. 20 og frá kl. 9 á laugardag- inn 4. des. Samtök um kvennaathvarf Skrifstofa okkar að Gnoðarvogj 44 2.hæð er opin alla virka daga kl. 13—15. Sími 31575. Giro nr. Samtakanna er 44442-1 Félag einstæðra foreldra Jólamarkaður Félags einstæðra foreldra verður að Skeljanesi 6 laugardaginn 4.des. Félagsfólk og aðrir velunnarar eru beðnir að skila munum og kökum á skrif- stofu félagsins að Traöarkotssundi 6 í síö- asta lagi föstudaginn 3. des. - Nefndin Dagsferðir sunnudaginn 5. des.: Kl. 11 Úlfarsfell og nágrenni - göngu og skíðaferð. Verð kr. 100.- Farið frá Umferð- armiðstöðinni, austanmegin. Farmiöarvið bíl. - Ferðafélag islands Kirkjufélag Digranessóknar heldur kökubasar laugardaginn 4. des. kl. 2 í Safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg. Ágóðinn rennur til líknarmála. Kvennadeild Barðstrendingafélagsins heldur fund þriðjudaginn 7. desember klukkan 20.30 í Safnaðarheimili Bústaðak- irkju. Jólakortin skrifuð. - Stjórnin Hvítabandskonur Munið jólafundinn þriðjudaginn 7. des. kl. 20 að Hallveigarstöðum. Mætið stundvís- lega og bjóðið gestum. - Stjórnin. Kvenfélag Háteigssóknar heldur jólafund sinn þriðjudaginn 7. des. kl. 20.30 í Sjómannaskólanum. Skemmtiatriði og jólastemmning. Mætið vel og stundvís- lega. minningarkort Minningarkort Minningarsjóðs Gigtar- félags íslands fást á eftirtöldum stöðum f Reykjavík: Skrifstogu Gigtarfélags ís- lands, Ármúla 5, 3. hæö, sími 20780. Opið alla virka daga kl. 13-17. Hjá Einari A. Jónssyni, Sparisjóði Reykja- víkur og nágrennis, sími 27766. Hjá Sigrúnu Árnadóttur, Geitastekk 4, sími 74096. í gleraugnaverslununum að Laugavegi 5 og í Austurstræti 20. Minningarkort Sunnuhlíðar, hjúkrunarheimilis aldraðra i Kópavogi, eru til sölu í Sunnuhlíð, Kópavogsbraut 1, sími 45550. Ennfremur eru kortin til sölu í Blóm- askálanum við Kársnesbraut og i Bókabú- ðinni Vedu, Hamraborg 5. dánartíöindi Magnús Guðmundsson, 88 ára, verka- maður Hofsvallagötu 60 er látinn. Hafliðl Pétursson, 37 ára, verslunarstjóri í verslun Sláturfélags Suðurlands við Bræðraborgarstíg, lést 1. des. Eftirlifandi kona hans er Vigdís Sigurðardóttir. Kristinn Árnason, 79 ára, vélgæslu- maður frá Bakkastíg 7 í Rvík var jarðsung- inn í gær. Hann var sonur Árna Arnasonar verkamanns í Rvík og Kristínar Ólafsdótt- ur. Hann var heiðursfélagi Verkamannafél- agsins Dagsbrúnar og gegndi þar mörgum trúnaðarstörfum. Jóhanna Margrét Guðjónsdóttir, 81 árs, Furugerði 1, Rvikvarjarðsunginígær. Hún var dóttir Guðjóns Gestssonar bónda í Vetleifsholtsparti í Holtum, Rangárvalla- sýslu og Þórönnu Tómasdóttur Þórðar- sonar frá Sumarliðabæ. Maöur hennar var Guðmundur læknir Guðmundsson tré- smíðameistara Jakobssonar. Jóhanna Guðrún var verslunarmaður hjá L.H. Múll- er i þrjá áratugi en rak síðan eigin verslun, Miðstöð, um hríð. Ásmundur Guðnason 74 ára, Bjargarn- esi var jarðsettur i gær. Eftirlifandi kona hans er Guðfinna Gísladóttir. Börn þeirra eru Örn, Guðni og Ásgerður.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.