Þjóðviljinn - 04.12.1982, Blaðsíða 23
Helgin 4. - 5. desember 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 23
Alþýðubandalagið
í Kópavogi
OPIÐHÚS
Alþýðubandalagið í Kópavogi verður með opið hús,
sunnudaginn 5. des. kl. 15.00 í Þinghól Hamraborg
11, Kópavogi.
Þorleifur Hauksson les úr bók Magnúsar
Kjartanssonar.
Árni Bergmann og Svava Jakobsdóttir
lesa uppúrný útkomnum bókum sínum.
•
Aðalsteinn Bergdal, leikari, flytur
skemmtiþátt.
•
Boðið er upp á kaffi og meðlæti.
Barnahornið erá sínum stað.
Frá happdrætti Þjóðviljans
Yfirlýsing Geirs Hallgrímssonar:
Tek sjöunda sætíð!
Úrslit
prófkjörsins
voru áfall
OPIÐ HÚS
laugardag frá kl. 9-5
og heitt á könnunni all-
an daginn.
Þeir sem fengiö hafa
miða eru beðnir að
ganga við að Grettis-
götu 3 og gera skil.
Einnig eigum við enn-
þámiðatilsöluílausu.
Dregið verður mánudaginn 6. desember.
Á flokksráðs-og formannsfundi
Sjálfstæðisflokksins, sem hófst í
gær, lýsti Geir Hallgrímsson því
yfir að hann myndi sitja áfram sem
formaður flokksins og tæki sjöunda
sætið á framboðslista flokksins í
Reykjavík í samræmi við úrslit
prófkjörsins. í ræðu sinni á fundin-
um komst Geir Hallgrímssin m.a.
svo að orði:
„Að þessu sinni stend ég frammi
fyrir einni erfiðustu ákvörðun á
formannsferli mínum, sem snertir
bæði pólitíska stöðu flokksins og
mína persónulega. Úrslitin í próf-
kjöri Sjálfstæðismanna í Reykjavík
voru áfall fyrir mig. Slíkt áfall fyrir
formann stærsta stjómmálaflokks
þjóðarinnar hlýtur að hafa áhrif á
stöðu hans og þau skilyrði, sem
hann hefur til þess að gegna
skyldum formanns, svo sem vera
ber... Ég lýsi mig sem formaður
reiðubúinn til að sitja í sjöunda sæti
á framboðslista Sjálfstæðisflokks-
Geir Hallgrímsson flytur ræðu sína í gær: Persónuleg vonbrigði. Ljósm.:
Atli.
ins í Reykjavík við næstu alþingis-
kosningar, ef það er vilji kjör-
nefndar og fulltrúaráðsirts í
Reykjavík.
Geir sagði einnig að fyrst eftir að
úrslit prófkjörsins lágu fyrir, -
„þegar persónuleg vonbrigði höfðu
yfirhöndina“ - þá hefði setið í fyrir-
rúmi hjá sér sú hugsun, að hætta,
þar sem hann hefði ekki traust
Sjálfstæðismanna í Reykjavík til á-
' framhaldandi framboðs. Nánari yf-
irvegun hefði þó leitt til annarrar
niðurstöðu.
Túlkun Gelrs á
hugsun Gunnars
„Mér kemur ekki til hugar,
þrátt fyrir það sem á undan er
gengið, að Gunnar Thoroddsen
hyggi á sérstakt framboð í
Reykjavík gegn Sjálfstæðis-
flokknum", sagði Geir Hall-
grímsson í ræðu sinni á
flokksráðs- og formannsfundi
Sjálfstæðisflokksins í gær.
Geir kvartaði yfir því í ræðu
sinni að „ýmsir af flokksmönnum
hafi lagt áherslu á að torvelda
með andróðri starf formanns".
Hann fagnaði hins vegar sér-
staklega hinum týndu sonum,
þeim Albert Guðmundssyni og
Eggert Haukdal, og taldi að ein-
ing myndi ríkja í Sjálfstæðis-
flokknum eftir kosningar!
Byggingahappdrœtti SATT ’82
Verðlaunagetraun - Seðill 2
Dregið út vikulega úr réttum svörum - ath. rétt svör þurfa að hafa borist innan 10
daga frá birtingu hvers seðils.
HVAÐ HEITA ÞESSIR TÓNLISTARMENN ?
i o Q A
1.
Myndirnar hér að ofan eru af þekktum tónlistarmönnum sem allir eru meðlimir í SATT
(Samband Alþýðutónskálda- og Tónlistarmanna). Ef þið vitið nöfn þeirra, skrifið þá viðeigandi
nafn undir hverja mynd. Fyllið síðan út í reitinn hér fyrir neðan; nafn sendanda, heimilisfang,
stað, símanúmer. Utanáskriftin er: Gallery Lækjartorg Hafnarstræti 22 Rvík. sími 15310. Látið
45 kr. fylgja með og við sendum um hæl 1 miða í Byggingahappdrætti SATT (dregið 23. des.).
ATH: Rétt svör þurfa að berast innan 10 daga frá birtingu hvers seðils en þá verðurdregið úr
réttum lausnum.
1 Alls birtast 4 seðlar fyrir jól. {
K 1 A r"K 1 a 1)jT
NArN — - HEIMILI : STAÐUR SÍMI ATH: Utanáskrift: Gallery Læjartorg Hafnarstræti 22 Rvík. sími 15310 Jólagjb(mS í ár er n. íslensk N hljómplata + miði í bygginga- .happdrætti
ATH: Þú mátt senda inn eins marga seðla og þú vilt. Kr. 45 þurfa að fylgja hverjum seðli og þú færð jafnmarga miða í Byggingahappdrætti SATT senda um hæl.
Vinningar í boði í verðlaunagetrauninni:
I. IWAMA - klassískur kassagítar frá hljóðfæraversl. Tónkvísþverð
kr. 2.330,-
2-5. 5 stk. nýjar íslenskar hljómplötur:
Magnús Eiríksson Smámyndir. Útg. Fálkinn.
Jakob Magnússon - Tvær systur. Utg. Steinar.
Þorsteinn Magnússon - Líf.Utg. Gramm
Sonus Future - Þeir sletta skyrinu ...
Útg. Hljóðriti Dreif.: Skífan
Verðmæti: kr. 1.500 - u.þ.b.
HEILDARVÉRÐMÆTI VINNINGA SAMTALS KR. 8.330.-
Verð í dag kr. 149.000
VINNINGAR í BYGGINGAHAPPDRÆTTI SATT:
(Dregið 23. des. 82)
1. Renault 9 kr. 135.000,-
2. Fiat Panda kr. 95.000,-
3. Kenwood og AR hljómtækjasamstæða kr. 46.000,-
4-5. Úttekt í hljóðfæraversl. Rín & Tónkvísl að upph. kr. 20.000 - samt. kr. 40.000.-
6. Kenwood ferðatæki ásamt tösku kr. 19.500,-
7. Kenwood hljómtækjasett í bílinn kr. 19.500.-
8-27. Úttekt í Gallery Læjartorgi og
Skifunni-íslenskar hljómplötur (að upph. kr. 1.000.-) kr. 20.000,-
(Ath. verðmæti vinninga miðað við apríl 1982) Verðmæti vinninga alls kr. 375.000,-
ATH.:
Dregið verður n.k. fimmtudag úr réttum svörum við seðli nr. I -
Úrslit birtast í helgarblöðunum.