Þjóðviljinn - 04.12.1982, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 04.12.1982, Blaðsíða 18
18SÍÐA — ÞJ6ÐVILJINN Helgin 4. - 5. desember 1982 sHak r, Áskorenda- einvígin I. grein í upphafí næsta árs hefjast einvígi þau sem skákunnendur víða um heim bíða nú eftir með mikilli óþreyju, áskorendaeinvígin. A liðnu sumri fór fram forval í Las Palmas á Kanaríeyjum, Toluca í Mexíkó og Moskvu. Tveir efstu menn í mótunum komust áfram, en fyrir höíðu unnið sér réttindi þeir Viktor Kortsnoj, síðasti áskorandi Karpovs, og Robert Hiibner, en hann tapaði fyrir Kortsnoj í einvígi sem hann ákvað hver fengi að kljást við Karpov heimsmeistara. Niðurstaða millisvæðamótanna mun vera flestum kunn, en þó verður hún tíunduð hér. Frá Las Palmas koma Zoltan Ribli Ung- verjalandi og Vasily Smyslov fyrr- um heimsmeistari frá Sovétríkjun- um. í Toluca unnu sér rétt Ung- verjinn Lajos Portisch og Filipssey- ingurinn Egunio Torre, en frammi- staða hans ber með sér ný viðhorf í skákheiminum; í fyrsta sinn í sögu heimsmeistarakeppninnar tekur skákmaður frá Asíu þátt í áskor- endakeppninni. Að lokum skal svo minnst millisvæðamótsins í Mosk- vu, en þar sigraði sovéska ungstirn- ið Harry Kasparov, en landi hans Alexander Beljavskí kom í 2. sætið. Drátturinn fyrir keppnina fór fram undir lok FIDE-þingsins í Luzern sem haldið var í október - nóvembermánuði. Niðurstaðan kom mörgum á óvart, því sýnt þyk- ir að stigahæstu skákmennirnir munu tefla saman í 1. og 2. hrinu einvígjanna. Þannig teflir Kaspar- ov við Beljavskí og Kortsnoj við Portisch. Sigurvegararnir úr þess- um einvígjum munu síðan tefla innbyrðis. í hinum helmingnum tefla saman Smyslov og Húbner og Torre og Ribli. í þessum þætti og nokkrum næstu er meiningin að gera grein fyrir keppendum, skákferli þeirra og möguleikum. Ég mun fyrst bera niður hjá þeim sem flestir telja sig- urstranglegastan, undramanninn ,frá Bakú, Harry Kasparov. Þrátt fyrir ungan aldur, en hann er nú 19 ára gamall, hefur frammistaða hans á undanförnum 3-4 árum ver- ið slík, að menn rekur í rogastans. Það mun hafa verið árið 1977 að nafn Kasparovs bar fyrst fyrir augu mín. Hann tefldi þá á heims- meistaramóti syeina sem haldið var í Cagnes Sur Mer í Frakk- landi; er það mót sennilega þekkt- ast fyrir hina mögnuðu frammi- stöðu Jóns L. Arnasonar, en hann hreppti þar efsta sætið og varð fyrsti heimsmeistari íslend- inga. Þá var Kasparov einungis 14 ára gamall, en hafði þó á árinu áður tekið þátt í þessari sömu keppni. Kasparov var nemandi í skákskóla Mikhael Botvinniks, og lét heimsmeistarinn fyrrverandi svo um mælt, að Kasparov væri efni- legasti nemandi sem undir sinni handleiðslu hefði verið. Þó komu Ifram á tímabili margir efnilegir skákmenn og nægir að nefna Ana- toly Karpov. A árunum í kringúin 1977 var fyrst og fremst litið á Kasparov sem bráðefnilegan ungling sem um tví- tugsaldurinn myndi öðlast nægi- legan.þroska og skapstyrk til að vinna stór afrek við skákborðið. Frami hans tók beina stefnu uppá- við þegar á árinu ’78. 1 undankeppni sovéska meistaramótsins þetta ár vann hann glæsilegan sigur, hlaut 87z vinning úr 9 skákum og ávann sér rétt til að tefla á sovéska meistaramótinu, yngsti skákmaður sem það hefur gert. Þegar mótið hófst var hann einungis 15 ára gam- all. Honum var ekki spáð miklum árangri, en frammistaða hans var 3Ó í raun stórglæsileg. Sovéska meistaramótið er jafnan eitt al- Það feé vel á því að hafa þessa tvo menn saman á mynd. Hún var tekin á Olympíumótinu í Luzern þegar Sovétmenn háðu hina sögufrægu viðureign við Svisslendingana. Þarna sitja að tafli tveir af mestu undramönnum skáksögunnar, Harry Kasparov og Mikhael Tal. Ekki síðan á dögum Tals og Fischers, þ.e. þegar þeir voru uppá sitt besta, hefur komið fram jafn afgerandi skáksnillingur og Kasparov. Flestir spá því, að hann verði næsti áskorandi Karpovs, og í tímans rás næsti heimsmeistari í skák. Harry Kasparov Staðan eftir 13. leik hvíts Verðandi áskorandi Karpovs? sterkasta mót hvers árs, og Kaspar- ov gerði sér lítið fyrir og vann menn á borð við Polugajevskí, Beljavskí, Kusmin og fleiri ámóta. Tafl- mennska hans var þá, sem ætíð síð- an, geysilega hvöss og sókndjörf. f mótslok hafði hann hlotið 87: vinn- ing úr 17 skákum eða 50%. Helgi Ólafsson skrifar Það var þó skákmótið í Banja Luka í Júgóslavíu sem færði mönnum heim sanninn um það að með Kasparov væri kominn fram meiriháttar snillingur á skák- sviðinu. Mótið var geysisterkt, skipað 15 stórmeisturum og hinum titillausa Kasparov. Þegar upp var staðið hafði hann hlotið 1172 vinn- ing úr 15 skákum og var 2 vinning- um fyrirofan næstu menn, Smejkal og Anderson. Þar á eftir kom Petr- osjan. Frammistaða Kasparovs á árinu 1980 renndi enn frekar stoðum undir þessa kenningu manna, Kasparov hlaut 5 72 v. úr 6 skákum í úrslitum Evrópukeppni sveita í Skara Svíþjóð, og stuttu síðar vann hann geysisterkt alþjóðlegt mót í heimaborg sinni Bakú, hlaut IP/2 vinning úr 15 skákum. Beljavskí kom næstur með 11 vinninga. Kasparov varð síðan heimsmeistari unglinga á næsta auðveldan hátt í Dortmund í V-Þýskalandi. Eftir að ljóst var, að.Kasparov yrði meðal þátttakenda, féll öðrum keppend- um allur ketill í eld og reyndu ekki að hafa upp á honum á toppi móts- töflunnar. Á Möltu tefldi Kaspar- ov sem 2. varamaður í sovésku sveitinni og hlaut þar bestu útkomu sovésku sveitarmeðlimanna, 972 vinnig úr 12 skákum. Karpov var ásamt Kasparov máttarstólpinn í sovésku sveitinni. Kasparov tefldi tiltölulega lítið á árinul981. í sovésku sveitakeppn- inni, þar sem tefldu unglingalið So- vétmanna, A-lið, B-lið og lið skipað eldri skákmönnum, hlaut Kasparov bestu útkomuna. Hann fór langt með að vinna Karpov í tveim fyrstu skákunum sem þeir háðu. Karpov náði þó jafntefli í þessum skákum, en samtals hlaut heimsmeistarinn 372 vinning af 6 mögulegum á meðan Kasparov fékk 4 vinninga. Á því sterka stórmeistaramóti í Moskvu 1981 varð Kasparov 12.-4. sæti ásamt Smyslov og Polugajev- skí. Þeir hlutu allir l'/i vinning af 13 mögulegum, en Karpov sigraði ör- ugglega með 9 vinninga. Tiltölulega slök frammistaða í Tilburg, 50%, 5 72 vinningur af 11 mögulegum vakti nokkra athygli, en Kasparov var óheppinn í skákum sínum. Hann var með gjörunnið á Spasskí, en tapaði og fór of geyst í betri stöðu gegn Petr- osjan. Árinu lauk með sigri á sovéska meistaramótinu. Lev Pshakis og Kasparov háðu mikla og skemmti- lega braáttu um efsta sætið og lauk henni með því, að þeir urðu jafnir, hlutu 1272 vinning af 17 mögu- legum. Á skákmótum í ár hefur Kaspar- ov hvað eftir annað náð hreint stór- glæsilegum árangri. Yfirburða- sigur í Bugonjo, 97z vinningur af 13 mögulegum, öruggur sigur á milli- svæðamótinu í Moskvu 10 v. af 13 mögulegum. Síðast en ekki síst tefldi hann nokkrar frábærar skákir á Olympíumótinu í Luzern; sigraði menn á borð við Kortsnoj, Gligoric, Alburt og Nunn. Hann ætti nú að vera komin með u.þ.b. 2700 stig, þ.e. vera á sömu slóðum og Karpov sem á miðju ári var með 2705 Elo-stig. Af 6 sigurskákum Kasparovs 1 Luzern birtast hér fimm þeirra. Sigur hans yfir Ný-Sjálendingnum Sarapu í 1. umferð var ekki mikils virði, en hinar vinningsskákirnar voru það allar: 3. umferð: Hvítt: Lev Alburt (USA) Svart: Harry Kasparov (Sovétr.) Kóngsindversk vörn. 46. Re3 Be7 47. h4 h5 48. Rd5 Bd8 49. Kf3 Re6 50. Dc6 Hd2 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 15. 16. 17. 18. 19. 20. c4 g6 d4 Bg7 Rc3 Rf6 c4 d6 Be2 0-0 Bg5 Rbd7 Dcl c5 d5 b5 cxb5 a6 a4 Da5 Bd2 axb5 Rxb5 Db6 Dc2 Ba6 RO Bxb5 Bxb5 Dxb5 axb5 Hxal+ Bcl Rxe4 0-0 Ref b4 Rxd5 Bd2 Hfa8 21. 22. 23. 24. 25. 26. 27. 28. 29. 30. 31. 32. 33. 34. 35. 36. 37. 38. 39. 40. bxc5 Hxfl+ Kxfl Hal + Ke2 Rxc5 Dc4 e6 b6 Rxb6 Db5 Rbd7 Be3 Bf8 Rd4 Ha2+ Ktl Hal + Ke2 e5 Rc6 Ha2+ Kfl Hal+ Ke2 Ha2+ Kfl Ha6 Bxc5 Rxc5 g3 Hal + Kg2 Re6 Db8 Hdl Db2 Hd5 Db8 Hc5 41. Re7+ Kg7 42. Rc8 Hd5 43. Da8 Hd2 44. Rb6 Rc5 45. Rc4 Hd4 8 7 6 5 4 3 2 1 abcdefgh 51. Ke3 He2+ 55. Dxe4 Hxc3+ 52. Kd3 e4+ 56. Kd5 Hc5+ 53. Kc4 Hc2+ 57. Kxd6 Be5+ 54. Rc3 Bf6 - Hvítur gafst upp. 4, umferð: Hvítt: Harry Kasparov (Sovétr.) Svart: Svetozar Gligoric (Júgósl- avía) Drottningarindversk vörn 1. d4 Rf6 27. exf5 Dc5+ 2. c4 e6 28. Kfl Bd5 3. RO b6 29. Da3 Dxa 4. Rc3 Bb4 30. Bxa3 exf5 5. Dc2 Bb7 31. Bc5 Rc8 6. a3 Bxc3+ 32. Rc6 Kf7 7. Dxc3 d6 33. Rxa7 Rxa7 8. e3 Rbd7 34. Bxa7 Ke6 9. b4 0-0 35. Bd4 g6 10. Bb2 De7 36. Kf2 Rd6 11. Bd3 c5 37. Ke3 g5 12. dxc5 bxc5 38. g3 Rc4+ 13. Be2 d5 39. Kd3 Rd6 14. cxd5 Bxd5 40. Kc3 f4 15. 0-0 cxb4 41.. Kb4 fxg3 16. axb4 Hfc8 42. hxg3 h5 17. Dd4 Rb6 43. Bf2 Rf5 18. Hfcl Hxcl+ 44. f4 gxf4 19. Hxcl Hc8 45. gxf4 Rg7 20. Hxc8 Rxc8 46. Kc5 Bg2 21. Re5 Rd6 47. Bd4 h4 22. O Dc7 48. Bxg7 h3 23. e4 Ba8 49. Bg4+ Ke7 24. b5 Rfe8 50. Bxh3 Bxh3 25. Da4 f5 51. Kb6 ,26. Db3 Dc8 - Svartur gafst upp. 9. umferð: Hvítt: Harry Kasparov (Sovétr.) Svart: John Nunn (England) Benoni - vörn 1. d4 Rf6 12. Bxd7+ Bxd7 2. c4 e6 13. f5 (stöðumynd) 3. Rc3 c5 13. ... 0-0 4. d5 exd5 14. Bg5 f6 5. cxd5 d6 15. Bf4 gxf5 6. e4 g6 16. Bxd6 8x^4 7. f4 Bg7 17. Hxa4 Dxd6 8. Bb5+ Rfd7 18. Rh4 fxe4 9. a4 Ra6 19. Rf5 Dd7 10. RO Rb4 20. Rxe4 Kh8 11. 0-0 a6 21. Rxc5 - Svartur gafst upp. “ m&m&t 10. umferð: Hvítt: Viktor Kortsnoj Svart: Harry Kasparov (Sovétr.) Benoni - vörn 1. d4 Rf6 12. h3 Hb8 2. c4 g6 13. Rc4 Re5 3. g3 Bg7 14. Ra3 Rh5 4. Bg2 c5 15. e4 Hf8 5. d5 d6 16. Kh2 f5 6. Rc3 0-0 17. f4 b5 7. RO e6 18. axb5 axb5 8. 0-0 exd5 19. Raxb5 fxe4 9. cxd5 a6 20. Bxe4 Bd7 10. a4 He8 21. De2 Db6 11. Rd2 Rbd7 22. Ra3 Hbe8 23. Bd2 Dxb2 30. 24. fxe5 Bxe5 31. 25. Rc4 Rxg3 32. 26. Hxf8+ Hxf8 33. 27. Del Rxe4+ 34. 28. Kg2 Dc2 35. 29. Rxe5 Hf2+ 36. T g h Dxf2 Rxf2 Ha2 Df5 Rxd7 Rd3 Bh6 Dxd7 Ha8+ Kf7 Hh8 Kf6 KO Dxh3+ - Hvítur gafst upp. 12. umferð: Hvítt: Harry Kasparov (Sovétr.) Svart: Mikhael Suba (Rúumeníu) Benoni - vörn 1. d4 Rf6 25. b3 Hfe8 2. c3 e6 26. g4 Hd7 3. RO c5 27. O Rb5 4. d5 exd5 28. Re2 f5 5. cxd4 d6 29. gxf5 gxf5 6. Rc3 g6 30. Rg3 fxe4 7. Bf4 a6 31. fxe4 Kh8 8. a4 Bg7 32. Hfl Rd4 9. e4 Bg4 33. Hg2 Rxb3 10. Be2 0-0 34. Rf5 Hf8 11. 0-0 De7 35. Rfxd6 Hxfl + 12. Rd2 Bxe2 36. Kxfl Rxa5 13. Dxe2 Rh5 37. Re5 Hg7 14. Be3 Rd7 38. Ref7+ Kg8 15. a5 Bd4 39. Rh6+ Kf8 16. Ha4 Df6 40. Hf2+ Ke7 17. Dd3 Re5 41. Rhf5+ Kd7 18. Bxd4 Rxd3 42. Rxb7 Rd3 19. Bxf6 Rxf6 43. Rxa5 Rxf2 20. Rc4 Had8 44. Kxf2 Hg4 21. Hdl Rb4 45. KO Hgl 22. Hd2 Re8 46. e5 Hfl + 23. Hal Rc7 47. Re4 Hel + 24. Hel Kg7 48. Kf4 - Gefið

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.