Þjóðviljinn - 04.12.1982, Blaðsíða 24

Þjóðviljinn - 04.12.1982, Blaðsíða 24
Tvær fyrstu bækurnar í nýjum bókaflokki um íslenska myndlist og myndlistarmenn eru komnar út UST- vlÐBUR 9 I bókinni um Ragnar í Smára eru viótöl Ingólfs Margeirssonar við 14 merka samferðamenn Ragnars. Viömælendur hans eru Árni Kristjánsson, Björn Th. Björnsson, Guðmundur Daníelsson, Gylfi Þ. Gíslason, Halldór Laxness, Hannibal Valdimarsson, Jóhann Pétursson, Jón Þórarinsson, Kristján Davíðsson, Kristján Karlsson, Matthias Johannessen, Sigrún Eiríksdóttir, Sigurjón Ólafsson og Thor Vilhjálmsson. Gylfi Gíslason ritar formála og Ásmundur Stefánsson eftirmála. Bókin geymir 48 litprentaðar heilsíðumyndir af fjölmörgum dýrmætustu perlum íslenskrar myndlistar, allar úr höfðingsgjöf Ragnars til ASÍ. Bókin um Eirík Smith er einstök mótunarsaga listamanns sem um árabil hefur notið vaxandi vinsælda meðal þjóðarinnar. Eiríkur veitir okkur innsýn inn í alla helstu straumanútímalistar og ræöir um listsköpun sína og bræóur í listinni. Fjöldi litmynda prýóa bókina sem sýna verk hans og feril. Eiríkur Smiíh Ragnar í Smára Jtfpi : * Báðar þessar bækur munu vafalaust verða listunnendum og öllum almenningi hjartfólgnar um ókomin ár LISTASAFN ASI Lögberg Bókaforlag Þingholtsstræti 3, sími: 21960

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.