Þjóðviljinn - 14.05.1983, Page 20

Þjóðviljinn - 14.05.1983, Page 20
20 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Helgin 14.-15. maí 1983 Ef ég spyröi einhvern hvaö honum þætti mikilvægast í lífinu mundi honum líklega síst detta í hug aö svara aö þaö væri klukkan og almanakið. Samt er það þetta tvennt sem stjórnar lífi okkar mest af öllu. Og sumir segja aö fyrsta nothæfa tímatalið sem búiö vartil í Egyptalandi áriö4236 fyrir Krist marki upphaf siömenningar. Sjálfur eignaöist ég fyrst úr þegar ég var fermdur og gekk meö þaö fram yfir tvítugt. Þá lét ég það til hliöar og nú hátt á annan áratug hef ég veriö án slíks appírats. Ég fékkst við kennslu og fannst þaö slæmt til afspurnar gagnvart krökkunum að vera allt- af að líta á klukkuna þegar mér leiddist fram úr hófi í tímum. Þess vegna lagði ég úrinu endanlega en notaöi þess í stað þá aðferð að ganga um bekkinn og gægjast á 28 mínútur gengin í eitt úrin hjá nemendum mínum þegar ég þóttist vera að athuga hvað þau væru að gera. Svo hringdi skólabjallan og þá mátti ekki á milli sjá hverjir voru fegnastir, krakkarnir eða ég. Hér verð ég þó að taka fram til að eyðileggja ekki kennaramannorð mitt með öllu að oft - já bara þó nokkuð oft - var bráðskemmtilegt í tímum. En ég hef sem sagt ekki tekið upp þann sið að bera á mér úr síðan þó að ég eigi a.m.k. tvö vasaúr og tvö armbandsúr í skúffum heima hjá mér. Ég stæri mig oft af því að hafa mjög fullkomið tímaskyn og þurfa alls ekki að nota klukku en staðreyndin er sú að ég er síspyrj- andi aðra hvað klukkan sé og er líklega búin að eyða miklum fjár- upphæðum við að hringja í ung- frú 04. Klukkur á almannafæri finnast mér líka mesta þarfaþing. En því miður verður að segjast eins og er að opinber klukkumenning í Reykjavík er ekki upp á marga fiska. Niðri í bæ eru t.d. þrjár klukkur sem allir notast við og allirþekkja: Dómkirkjuklukkan, Útvegsbankaklukkan og Persil- klukkan á Lækjartorgi. Ekki sýna þessar klukkur alltaf sama tímann og sú fyrsta er sú eina sem alltaf má treysta á að sé gangandi. í nágrenni við heimili mitt er Sjómannaskólaklukkan og hún er ágæt og hefur oft komið mér að góðu liði. Öðru máli gegnir um Hallgrímskirkjuklukkuna. Hún gengur að vísu en sá hængur er á að vísarnir eru svo samlitir grunn- inum að það er ekki hægt að sjá á hana nema koma alveg upp að turninum. A einstaka stað eru Iíka klukk- ur við verslanir og fyrirtæki. Þannig eru t.d. tvær klukkur við Hverfisgötu. Önnur við Skrif- stofuvélar h.f. við hliðina á danska sendiráðinu og er hún í gangi. Verra er hins vegar með klukku dálítið ofar við götuna sem trónir þar yfir dyrum úra- og klukkubúðar. Hún er búin að vera 28 mínútur gengin í eitt a.m.k. síðan 1976 og er það ekki gott til afspurnar fyrir búðina og svei mér ef ég færi þar inn til að kaupa mér úr. Hitt mætti svo aftur hugleiða hvernig umhorfs yrði ef tíminn stöðvaðist skyndilega og klukkan væri 28 mínútur gengin í eitt til eilífðarnóns. Ég tel að þetta mætti taka til athugunar og yfir- vegunar. Kannski læknast þá verðbólgan, þessi hræðilegi dreki úti í himingeimnum sem við öll stöndum brynjuð frammi fyrir. Kannski. -Guðjón Á mánudaginn Brúðu- bíllinn á kreik! Mánudaginn 16. maí hefjast sýningar brúðubílsins. Allir krakkar í Reykjavík þekkja brúðubílinn, en það er brúðu- leikhús, sem ferðast milli gæslu- valla borgarinnar. Þetta er sjöunda sumarið sem leikhúsið starfar. Keyrt er milli allra gæsluvalla Reykjavíkur- borgar, en þeir eru 31 talsins. Hvér sýning tekur u.þ.b. 1/2 klukkustund. Þær Helga Stef- fensen, sem býr til brúðurnar og Sigríður Hannesdóttir sjá um sýningarnar. Handrit eru eftir þær og einnig stjórna þær brúðunum og ljá þeim raddir sín- ar, ásamt Þórhalli Sigurðssyni, sem einnig er leikstjóri. Nikulás Róbertsson sér um tónlistina. sunnudagskrossgátan Nr. 371 1 2 3 1 V sr (o 7 V 8 )0 // /2 32 *i /3 11 )(p 32 /7 T~ /8 32 // /8 /6 1 /9 /(, ? ZV )6> 9 2 2l /S' )0 )(> 32 2j 8 12 zz 3? 8 20 8 // 20 /r /c> ? 1 /ST /5' cvj 8 Ý 7- 1 Z2 /(? \6> )1 zJ Hp T~ nT k /ÍT w 7- Z2 32 zu 32 /2 16 32 } V' f * 8 )s~ 2L 32 /? 2o K 32 :v, 11 3 V P W~ y ZO zi 1 n> V * )/ Á/ 21 11- 22 IC, 8 T~ 26, 18 3/ /b 2 22 TT V 1 n 32 31 22 22 M, /J [v) /y )1 10 32 u 8 n, <9 22 )6> 1 32 H 32 /<r /s* Jb <n U 11 // JST 2 82 32 2T 21 iÝ 32 3o 1 )sr 1 32 e l( // 1 32 1 AÁBDÐEÉFGHIÍJKLMNOÓPRSTUÚVXYÝÞÆÖ Setjið rétta stafi í reitina hér fyrir neðan. Þeir mynda þá nafn á þekktri erlendri borg. Sendið þetta nafn sem lausn á krossgátunni til Þjóðviljans, Síðumúla 6, Reykjavík, merkt: „Krossgáta nr. 371“. Skilafrestur er þrjár vikur. Verðlaunin verða send til vinn- ingshafa. )0 )? 28 8 l (? 9 /? )8 Stafirnir mynda íslensk orð eða mjög kunnugleg erlend heiti hvort sem lesið er lá- eða lóðrétt. Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn við lausn gátunnar er sá sð finna staflykilinn. Eitt orð er gefið og á það að vera næg hjálp, þvi með því eru gefnir stafir í allmörgum orðum .Það eru því eðlilegustu vinnubrögðin að setja þessa stafi hvern í sinn reit eftir því sem tölurnar segja til um. Einnig er rétt að taka fram, að í þessari krossgátu er gerður skýr greinarmunur á grönnum sérhljóða og breiðum, t.d. getur aldrei a komið í stað á og öfugt. Verðlaunin Verðlaun fyrir krossgátu nr. 367 hlaut Bjarni Gautason, Lundarbrekku 2, Kópavogi. Þau eru Vistfræði fyrir byrj- endur. Lausnarorðið var Grímsvötn. Verðlaunin að þessu sinni er bókin Nokkrar vísiir um veðr- ið og fleira eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson. NOKKRAR VÍSUR ÚM VHORlö OO fi.EIHA Ólatur Jóliaitn Sigurðsson SN - * V*

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.