Þjóðviljinn - 14.05.1983, Side 21

Þjóðviljinn - 14.05.1983, Side 21
Helgin 14.-15. maí 1983'WÓÐVILJINN - SÍÐA 21 bridgc___________________ íslandsmótið í tvímenning Hverjir sigra? Firmakeppnin var síðasta spila- kvöld vetrarins og þakkar stjórn BK firmum fyrir þátttöku í firma- keppninni og spilurum sem spiluðu hjá félaginu í vetur. í júlímánuði nánar tiltekið 4.- 12. júlí n.k. mun vinarfélag BK, bridgefélag Klakksvíkur, Fær- eyjum heimsækja okkur. Félögin tvö hafa skipst á heimsóknum undangengin 15 ár og líða að jafn- aði tvö ár á fnilli heimsókna. Gestir búa heima hjá gestgjöfum og hefur margur eignast góðan vin í gegnum þessi samskipti við Færeyinga. Frá Reykjavíkur S.l. miðvikudag lauk Butler- keppni félagsins með því að sex efstu pör úr hvorum riðli í undan- keppninni spiluðu til úrslita. Þeir Hörður Blöndal og Jón Baldursson sigruðu í mótinu eftir harða keppni við félaga sína Sigurð og Val, en lokastaða efstu para varð þessi: Hörður Blöndal - Jón Baldursson..137 Sigurður Sverriss. - Valur Sigurðss. 133 Guðm. Sveinss,- Þorgeir Eyjólfss.126 Helgi Sigurðss. - Sigurður B. Þorst.... 122 Jón Ásbjörnss. - Simon Simonarson 122 Aðalsteinn Jörgensen - Stefán Pálss. 122 Jakob R. Möller- Runólfur Pálsson.... 121 Aðrir spilarar, sem rnættu til leiks, spiluðu sveitakeppni þriggja sveita. í þeirri keppni sigraði sveit skipuð þeim Birni Eysteinssyni, Guðmundi Hermannssyni, Hall- . grími Hallgrímssyni og Sigmundi Stefánssyni. Þetta var síðasta spilakvöld hjá félaginu á þessu starfsári og þakkar stjórn félagsins öllum félags- mönnum fyrir þátttökuna í vetur og bridgefréttariturum blaðanna fyrir samstarfið. Aðalfundur félagsins verður haldinn í fyrrihluta júní og verður nánar tilkynnt um hann síðar. Frá Bridgedeild Skagfiröinga Þriðjudaginn 3. maí var spilaður tvímenningur í einum riðli. Efstu skor hlutu: 1. Guðni Kolbeins. - Magnus Torfas. 207 2. Jón Hermanns.- Ragnar Hansen....189 3. Guðm. Kr.Sig.-SveinnSigurg....179 4. BaldurÁsgeirss. -Magnus Halld.... 178 5. ÓliAndreason-SigrúnPétursd....177 Meðaiskor....................165 Síðastliðinn þriðjudag var spil- aður tvímenningur í tveim riðlum. Efstir urðu: A-ri&ill 1. Baldur Árnas. - Sveinn Sigurg.122 2. HögniTorfason-SigurðurSigurj. 117 3. -4. Garðar Þórðars.-Guðm. Þórðars. 116 3-4. Gísli Tryggvas,- Guðl. Níelsen ....116 B-riðill 1. Vilhjálmur Sig. - Vilhjálmur Vilhj 131 2. Sigmar Jónss. - Vilhjálmur Einarss. 130 3. Karolfna Sveinsd. - Sveinn Sveinss. 117 4. CyrusHjartars.-HjörturCyruss..112 Spilað verður næstu þriðjudaga, meðan aðsókn er svona góð. Keppnisstjóri er Guðmundur KR. Sigurðsson. Sumarbridge Senn fer að líða að Sumarbridge 1983 hefji göngu sína. Unnið er að því að fá Domus Medica sem spila- stað og skýrast þau mál innan tíðar. Annars verður spilamennskan með sama sniði og verið hefur undanfarin ár. Spilað á^hverjum fimmtudegi, byrjað uppúr sjö (í síðasta lagi kl. 19.30) og skipt í riðla. Og að sjálfsögðu er rninnt á að þetta er besta tækifærið fyrir fólk að hefja keppnisbridge, sem ekki hefur áður lagt það fyrir sig. Keppnisstjórar verða sem fyrr, Ólafur og Hermann Lárussynir. Nánar síðar. Bridgeféiagi Nú stendur yfir Islandsmót í tví- menning 1983. Undanrásum lauk í gær og spila til úrslita 24 efstu pör- in. Alls tóku 64 pör þátt í undan- keppni og var spilað í 4 x 16 para riðlum. Spilamennska hefst í dag kl. 13.00 og verður þá spiluð fyrsta lota. í kvöld verður svo önnur lota og þriðja og síðasta lotan verður svo á morgun. Spilað er í Domus Medica v/ Egilsgötu og eru áhorfendur að sjálfsögðu velkomnir. Bikarkeppnin Nú eru síðustu forvöð að til- kynna þátttöku í Bikarkeppni Bridgesambands íslands, sveita- keppni. Þátttökufresturinn rennur út um þessa helgi, eða á mánudag. Hægt er að hafa samband við stjórnarmenn B.Í., eða skrifstof- una á Laugavegi. Frá Bridgefelagi Kópavogs Firmakeppni BK fyrir árið 1983 var háð fimmtudaginn 5. maí. Þátt- taka var fremur dræm en úrslit urðu annars þessi: Umsjón Ólafur Lárusson Stig: Rörsteypan hf., Sigrún Pétursd....144 Bílasala Matthiasar, Grímur Thoraren 136 Prjónastofa Gunniaugs Sigurðssonar, SigurðurGunnlaugsson..............136 Blossisf., Rósa Þorsteinsdóttir...131 Ríkisskip, Þórir Sveinsson........130 Meðalskor.........................120 UTBOÐ Tilboð óskast í steypuviðgerðir á dagvistunarhúsnæði og ýmsum fasteignum hjá Reykjavíkurborg. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3 Reykjavík, gegn 300 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 25. maí 1983, kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800 A LÍ&J Vinnuhópur þroskaheftra í sumar veröur starfræktur vinnuhópur þroskaheftra á vegum Félagsmálastofnunar Kópavogs. Um er aö ræöa útivinnu, t.d. garörækt, umhiröu leikvalla og fleira. Umsóknum skal skila til atvinnumálafulltrúa, Digranesvegi 12 fyrir 20. maí. Nánari upplýs- ingar veittar í síma 46863. Félagsmálastjóri Tilkynning frá Verkamanna- félaginu Dagsbrún Frá 15. maí n.k. verður skrifstofa félagsins aö Lindargötu 9 opin frá kl. 9-16. Opið í hádeginu. ÚTBOÐ Óskað er eftir tilboöum í búnað (í sal o.fl.) - íþróttahúss við Skálaheiði í Kópavogi. Út- boösgögn veröa afhent á tæknideild Kópa- vogs, Fannborg 2 frá og meö 17. maí n.k. Tilboðum skal skila á sama stað fyrir kl. 11 miðvikudaginn 1. júní og verða þá opnuð að viðstöddum bjóðendum. Bæjarverkfræðingur Afmælistilboð Laugavegi 20 Sími27670 TIL HVERS"? fyrir hvern? U'-7 hugsaötr^m ebæ»Ö,Uk,ú"bb- vidÞá^Sr"^ erað zas' nar r°kktónlls,a™Sækln- reglu^a ' hlmlÍDkrt bbnum >á i°gar um ^Ta 't Upp'*s' boðslólum í hliómPr- Ur eru á !nn> STUOi væS Uverslun- vorum i STUDi- bebíTn 'fanle9°m ’SSí.sSr4 Vefkomin/n! Kond’í STUÐ Þar færö þú nefnilega: — 10% afslátt á öllum plötum út maí. STUÐ er nefnilega eins árs um þessar mundir, — Nýju plötuna með: New Order • Comsat Angels • Tom Robinson • Work • Marianne Faithful • Pink Floyd • og öllum hinum. — Gamlar sjaldgæfar plötur með: Yardbirds • Woody Guthrie • Pete Seeger • Hollies • og öllum hinum. — Vinsælustu skandinavísku rokkplöturnar. — Gott úrval af reggiplötum. — Vinsælu „new wave“-sólgieraugun. — Klukkur sem skrifa. — Reglustikur meö innbyggðri reiknitölvu og klukku. — Klístraöar köngulær sem skríða. — Ódýrir silfureyrnalokkar (ekta) með kannabisformi, fíkjuformi o.m.fl. — Músíkvídeóspólur (VHS) leigðar meö: Sex Pistols • Genesis • Bob Marley • Grace Jones • Roxy Music • Doors • Madness • Kate Bush • Blach Uhuru • o.m.fl. Já, kond’í STUÐ. Þar er stuðið! 1*1 A ^ \V UTBOÐ Tilboð óskast í hjólbarðaslöngur og borða fyrir Strætisvagna Reykjavíkur og Vélamið- stöð Reykjavíkurborgar. Útboðsgögn eru af- hent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag- inn 14. júní 1983 kl. 11 f.h.. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800 STAÐARVAL FYRIR ORKUFREKAN IÐNAÐ FORVAL Nýútkomin skýrsla Staðarvalsnefndar „Staðarval fyrir orkufrekan iðnað - Forval“ er til sölu í bókabúð Máls og menningar, bókabúð Sigfúsar Eymundssonar og bóksölu stúdenta. Verð bókarinnar er 385 kr. Staðarvalsnefnd um iðnrekstur Almennu verkfræðistofunni Fellsmúla 26 sími 38590 A Vinnuskóli - innritun Vinnuskóli Kópavogs verður starfræktur í sumar fyrir unglinga sem fæddir eru 1967 (eftir 1. júní), 1968, 1969 og 1970. Yngsti árgangur vinnur aðeins í júlí. Innritun fer fram á skrifstofu vinnuskólans, Digranesvegi 6,16., 17.,og 18. maíkl. 10-12 og 13-15 alla dagana Einungis þeim ung- lingum sem skrá sig innritunardagana er tryggð vinna. Félagsmálastofnun Kópavogs

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.