Þjóðviljinn - 03.08.1983, Blaðsíða 14
14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 3.' ágúst' 1983
Miðvikudagur 3: ágúst 1983 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15
íþróttir
Umsjón:
Víðir Sigurðsson
íþróttir
Umsjón:
Víðir Sigurðsson
íslandsmótið í knattspyrnu — 3. deild:
Egill skoraði eftir aðeins
26 sekúndur!
Sindri fallinn í 4. deild
Dómarinn mætti ekki
Tindastóll óstöðvandi
Það voru ekki liðnar nema 26
sekúndur af leik Armanns og
Grindavíkur í A-riðli 3. deildarinn-
ar í knattspyrnu á föstudagskvöldið
þegar botnlið Armanns hafði tekið
forystuna. Ármenningar byrjuðu
leikinn á miðju, sent út á kant til
Jóhanns Tómassonar, hann kom
boltanum fyrir markið þar sem
Egill Steinþórsson var staddur á
réttum stað og afgreiddi hann í
netið.
Þetta var þó ekki nóg fyrir Ár-
menninga, Sigurgeir Guðjónsson
jafnaði með hörkuskoti beint úr
aukaspyrnu fimmtán mínútum
fyrir leikslok. Áður hafði hann átt
svipaða marktilraun en þá kom
þversláin Ármenningum til bjarg-
ar. Úrslitin 1-1 og Grindvíkingar
komast vart upp í 2. deild þetta
árið.
Úrslit í A-riðli í síðustu viku:
Snæfell—Ármann................1-0
HV-ÍK.........................0-2
Ármann-Grindavík...............1-1
Selfoss-Skallagrímur.......... 2-3
Snæfell-VíkingurÓ...........frestað
Skallagrímur vann stórmeistara-
einvígið á Selfossi þrátt fyrir að
heimaliðið kæmist í 2-0 með
tveimur mörkum Sigurlásar Þor-
leifssonar. Gunnar Jónsson
skoraði tvö fyrir Borgnesinga í síð-
ari hálfleik og Gunnar Orrason
eitt.
Óttar Ármannsson skoraði bæði
mörk ÍK á Akranesi, fyrst eftir
fimm mínútna leik og síðan
snemma í síðari hálfleik.
Pétur Rafnsson skoraði sigur-
mark Snæfells gegn Ármanni í upp-
gjöri botnliðanna í Stykkishólmi.
Enginn dómari lét síðan sjá sig í
Hólminum á föstudagskvöldið
þegar Ólafsvíkingar voru mættir
þar til leiks gegn Snæfelli og allir
fóru því fýluferð á völlinn.
Staðan í A-riðli:
Selfoss..........11 8 1 2 25-13 17
Skallagrimur......10 7 2 1 21-8 16
Grindavík..........11 6 3 2 16-13 15
VíkingurÓ..........10 3 4 3 11-11 10
IK..................11 2 4 5 14-15 8
HV ................11 4 0 7 18-26 8
Armann..............11 1 3 7 6-14 5
Snæfell............. 9 2 1 6 8-19 5
B-riðill:
Tindastóll-HSÞ.................3-0
Sindri—Austri..................1.3
Huginn-Þróttur N...............2-3
Valur Rf.-Magni................4.0
Tindastóll heldur sínu striki,
Gústaf Björnsson skoraði tvö gegn
Mývetningum og Guðbrandur
Guðbrandsson eitt.
Þróttur Neskaupstað á veika von
um efsta sætið eftir sigurinn á
Seyðisfirði. SigurðurFriðjónsson 2
og Marteinn Guðgeirsson skoruðu
fyrir Þrótt en Jóhann Stefánsson og
Sveinbjörn Jóhannsson fyrir
Hugin.
Bjarni Kristjánsson 2 og Hjörtur
þjálfari Jóhannsson skoruðu fyrir
Austra á Hornafirði en Einar þjálf-
ari Björnsson svaraði fyrir heima-
menn.
Gústaf Ómarsson 2, Óli Sig-
marsson og Sigmar Metúsalemsson
skoruðu fyrir Val í stórsigrinum á
Magna og með þessum úrslitum er
Sindri, Hornafirði, endanlega fall-
inn niður í 4. deild.
Staðan í B-riðli:
Tindastoll.........11 9 2 0 37-9 20
Austri........... 11 7 2 2 23-10 16
Þróttur N.........10 7 1 2 21-12 15
Huginn............11 6 1 4 16-14 13
HSÞ...............11 4 0 7 12-19 8
ValurRf...........11 3 1 7 14-22 7
Magni.............10 3 1 6 12-20 7
Sindri............11 0 0 11 6-35 0
Markahæstir í 3. deild:
Gústaf Björnsson, Tindastól........15
Sigurlás Þorleifsson, Seifossi.....12
Bjarni Kristjánsson, Austra.......11
SigurðurFriðjónsson, Þrótti........10
Guðbrandur Guðbrandss, Tindastól...9
Gústaf Omarsson, Val...............7
Þorleifur Sigurðsson, HV...........7
Gunnar Jónsson, Skallagrími...... 6
Heimir Bergsson, Selfossi..........6
Sveinbjörn Jóhannsson, Hugin.......6
-vs
Annar slgur
melstaranna
Islandsmeistarar Víkings náðu
að rétta sinn hlut nokkuð í 1.
deildinni í knattspyrnu á föstudags-
kvöldið er þeir sigruðu Keflvíkinga
3-1 í fjörugum leik á Laugardals-
velli. Fyrsti sigur meistaranna í átta
Staðan:
Staðan í 1. deildarkeppninni í
knattspyrnu eftir leik Víkings
og ÍBK á föstudagskvöldið:
Akranes......12 7 1 4 22-10 15
Breiðablik...12 4 5 3 14-10 13
Keflavik.....12 6 1 5 18-20 13
KR...........12 3 7 2 13-15 13
Vestm.eyjar..11 4 4 3 20-13 12
ÞórAk........12 3 6 3 12-12 12
Víkingur.....12 2 6 4 11-13 10
Valur........11 3 4 4 16-20 10
Isafjörður...12 2 6 4 11-15 10
Þróttur......12 3 4 5 12-21 10
leikjum og dýrmæt stig í hinni
hörðu fallbaráttu sem framundan
er.
Það voru þó Suðurnesjamenn
sem skoruðu á undan, Sigurður
Björgvinsson með hörkuskoti eftir
aukaspyrnu á 25. mínútu. Átta
mínútum síðar jafnaði Andri Mar-
teinsson fyrir Víking, skaut fremur
lausu skoti og Þorsteinn Bjarnason
markvörður missti knöttinn fram-
hjá sér í netið. Víkingar náðu síðan
forystunni fyrir leikhlé, Aðalsteinn
Aðalsteinsson fær það mark á sinn
markareikning en knötturinn
hrökk af honum í netið eftir skot
Þórðar Marelssonar. Heimir
Karlsson innsiglaði síðan sigur
Víkinga, komst í gegnum vörn ÍBK
um miðjan síðari hálfleikinn eftir
herfileg varnarmistök og skoraði
örugglega, 3-1. _ VS
Baldur nældi
tvö silfur
✓
1
Hinn 18 ára gamli Andri Marteins-
son skoraði sitt fyrsta 1. deildar-
mark þegar Víkingar sigruðu ÍBK
á föstudagskvöldið.
Tveir íslendingar, Baldur
Guðnason og Andrés Viðarsson,
tóku þátt í heimsleikum mænu-
skaðaðra íþróttamanna sem haldn-
ir voru í Stoke-Mandeville á Eng-
landi í síðustu viku. Báðir stóðu sig
vel, einkum Baldur sem hlaut
silfurverðlaun í tveimur greinum
og brons í einni.
Baldur varð annar í kúluvarpi,
kastaði 5,28 metra, annar í spjót-
kasti, kastaði 12,02 metra og þriðji
í kringlukasti, kastaði þar 11,38
metra.
Andrés keppti í öðrurn flokki en
Baldur og varð áttundi í kúluvarpi
með 5,85 metra og tíundi í spjót-
kasti með 10,97 metra.
Allir sem taka þátt í leikum þess-
um eru í hjólastólum. Að sögn
Markúsar Einarssonar, fram-
kvæmdastjóra íþróttasambands
fatlaðra, var mikilfengleg sjón að
líta yfir mótssvæðið þegar keppni
stóð sem hæst enda keppendur alls
750 frá 38 löndum.
- VS
Ingvar
sjötti
Ingvar Ingvarsson varð sjötti
í 100 kg flokki á heimsmeistara-
móti unglinga í lyftingum sem
haldið var í Kaíró í Egyptalandi
í síðustu viku. Ingvar lyfti sam-
tals 307,5 kg. Baldur Borgþórs-
son var einnig meðal þátttak-
enda, keppti í 90 kg flokki, en
féll út í jafnhöttun eftir að hafa
orðið fimmti í snörun.
íslandsmótið í knattspyrnu — 4. deild:
Leiftur þriðja liðið í úrslit
Afturelding og Augnablik komin á toppinn í sínum riðlum
Afturelding úr Mosfellssveit
náði eins stigs forystu í A-riðli 4.,
deildarinnar í knattspyrnu sl.
fimmtudagskvöld með því að sigra
Bolvíkinga fyrir vestan, 3-0. Gísli
Bjarnason, Ríkharður Örn Jóns-
son og Hafþór Kristjánsson
skoruðu mörkin. Haukar standa
þó áfram best að vígi en þessi tvö
langsterkustu lið riðilsins mætast í
Hafnarfirði þann 13. ágúst.
Úrslit í A-riðli:
Hrafnaflókl-Óóinn............frestað
Bolungarvík-Afturelding..........0-3
Stefnir-ReynirHnífsdal...........0-0
Óðinsmenn fengu ekki flug-
veður til Patreksfjarðar og hyggj-
ast leika þar í sömu ferðinni og
gegn Stefni.
Staðan:
Afturelding.
9 7 2 0 38-6 16
Haukar.............. 8 7 1 0 38-4 15
ReynirHnífsdal......10 4 3 3 15-10 11
Stefnir............ 9 16 2 13-15 8
Bolungarvík.........10 3 2 5 11-20 8
Hrafnaflóki......... 8 1 1 6 9-37 3
Óðinn............... 8 0 1 7 1-33 1
B-riðill:
Augnablik-Grundarfjörður..........5-1
Hafnir-Lóttir......................3-3
ÍR-Grótta.................... frestað
Líflegur baráttuleikur milli
Hafna og Léttis í Keflavík þar sem
heimaliðið jafnaði í lokin. Sverrir
Gestsson skoraði tvö marka Léttis
og Jón Haukur Jensson eitt, Sig-
urður Halldórsson tvö, Viðar
Gunnarsson, Andrés „Andeby“
Pétursson og Gunnlaugur Helga-
son úr vítaspyrnu skoruðu mörkin
fyrir Augnablik.
Staðan:
Augnablik........... 9 5 2 2 18-14 12
Stjarnan............ 8 4 3 1 17 6 11
Léttir.............. 9 5 1 3 24-18 11
ÍR.................. 7 5 0 2 18-14 10
Hafnir...............10 2 3 5 20-20 7
Grótta............... 8 3 1 4 22-25 7
Grundarfjörður..... 9 0 2 7 10-32 2
C-riðill:
Árvakur-ÞórÞ......................1-2
Hveragerði-Stokkseyri.............0-3
Þórir Gíslason var hetja Þórsara
úr Þorlákshöfn gegn Árvakri. Rétt
fyrir leikslok fékk Þór hornspyrnu,
sent fyrir mark Árvakurs, Þórir
brunaði innf vítateiginn, kastaði
sér fram og hamraði tuðruna með
toppstykkinu í mark Reykjavíkur-
liðsins. Ármann Einarsson skoraði
fyrra mark Þórs. Úrslitin breyta
engu, Víkverji hafði þegar tryggt
sér sæti í úrslitakeppninni.
•’órÞ................ 9 4 3 2 24-17 11
Hveragerði...........10 3 0 7 15-25 6
Drangur.............. 9 2 0 7 1-30 4
Eyfellingur.......... 9 2 0 7 8-33 4
D-riðill:
Keppni lokið með sigri Hvatar
eyri. Svarfdælir mættu ekki tii leiks
á Ólafsfirði og þar með standa Ól-
afsfirðingar uppi sem sigurvegarar
í riðlinum.
Staðan:
Leiftur
ReynirÁ
Árroðinn
Vorboðinn
Vaskur
Svarfdælir
0 30-4 16
3 16-10 11
4 16-14 9
5 15-18 8
6 12-26 6
7 9-26 4
Staðan
Víkverji..........10 9 1 0 29-6
Árvakur...........10 5 1
19
4 29-14 11
frá Blönduósi.
E-riðill:
Reynir-Vorboðinn..................1-2
Leiftur-Svarfdælir........... S.gáfu
Vaskur-Árroðinn...................0-2
Vorboðinn hefur gert Reyni Ár-
skógsströnd lífið leitt í sumar og
sigrað í báðum leikjum liðanna. Nú
skoruðu Sigursteinn Vestmann og
Þórir Þórisson fyrir Vorboðann en
Örn Viðar Arnarson fyrir Reyni.
Hilmar Baldvinsson og Ævar
skoruðu mörk Árroðans á Akur-
F-riðill:
Ekkert leikið, allir í Atlavík.
Ekkert víti
og 1:0 tap
Augljós vítaspyrna sem
Eysteinn Guðniundiison dómari lét
framhjá sér fara kostaði ísland
sennilega annað stigið í viður-
eigninni við Noreg í Evrópukeppni
kvennalandsliða í knattspyrnu á
Kópavogsvelli á laugardaginn.
Ásta B. Gunnlaugsdóttir var felld
gróflega innan vítateigs fjórtán
mínútum fyrir leikslok en ekkert
var dæmt og Noregur stóð uppi
sem sigurvegari, 1-0.
Markið kom eftir 25 niínútna
leik og gerði það Karen Nielsen,
skaut yfir Guðríði Guðjónsdóttur
markvörð sem mistókst við að slá
knöttinn yfir þverslána. Forystan
var sanngjörn, norsku stúlkurnar
mikið yfirvegaðri og betri í fyrri
hálfleik.
f síðari hálfleik lék íslenska liðið
mun betur og hefði hæglega getað
náð í annað stigið. Ragnheiður
Jónasdóttir kom inná og frískaði
mikið upjiá leik liðsins og sóknar-
þunginn jókst þegar Laufey Sig-
urðardóttir hin marksækna var sett
í fremstu víglínu. Þær norsku héldu
út síðari hálfleikinn og hirtu bæði
stigin.
Ásta B., Ragnheiður, Laufey og
Jóhanna Pálsdóttir áttu allargóðan
leik. Helsti veikleiki íslenska liðs-
ins er þung og svifasein vörn sem
einkum átti í mestum erfiðleikum
með léttleikandi norska framlínu í
fyrri hálfleiknum. _vs
íslandsmótið í golfi:
Laufey Sigurðardóttir frá Akranesi sendir boltann cinbcitt á svip í landsleiknum á laugardag. Ásta B.
Gunnlaugsdóttir og norsk stúlka fylgjast grannt með. Mynd: -eik.
Gylfi var
Tap gegn Italíu sterkastur
L'-.:..:_ í „ih,i.-.uu: sæti. Þriðii varð svo hinn l
Ítalía vann öruggan sigur á ís-
landi, 26-18, í kastlandskeppni í
frjálsum íþróttum sem fram fór á
Laugardalsvelli í gærkvöldi en hún
var liður í Reykjavíkurleikunum.
Aðstæður voru afleitar og kepp-
endur yfirleitt nokkuð frá sínu
besta.
ísland sigraði einungis í spjót-
kastinu og þá tvöfalt. Einar Vil-
hjálmsson var þar að sjálfsögðu
fremstur með 80,44 m og Sigurður
Einarsson hjó nærri sínu besta,
kastaði 74,52 metra. Vesentini
73,10 og Maggini 72,22 m voru í-
tölsku keppendurnir.
Óskar Jakobsson varð annar í
kúluvarpi með 18,92 metra. Mont-
elatici sigraði, kastaði 19,22 m, De
Santis þriðji með 18,88 m og Helgi
Þór Helgason fjórði með 15,08 m.
Martino með 62,92 m og De
Skallagrímur tapar
stigi vegna Garðars!
Skallagrímur úr Borgarnesi hef-
ur tapað fyrir héraðsdómstóli stigi
gegn Grindvíkingum í A-riðli 3.
deildarinnar í knattspyrnu, fyrir
að nota í leiknum ólöglegan
leikmann, Garðar Jónsson.
Garðar hafði leikið með ÍA í litlu
bikarkeppninni í vor og síðan verið
þar á leikskýrslu í tvcimur leikjum í
1. deildinni. ÍK úr Kópavogi er
einnig á ferðinni með kæru af sömu
ástæðum og því líkur til að Skalla-
grímur tapi þremur dýrmætum
stigum í toppbaráttu riðilsins. VS.
Vincentis með 62,12 m voru frem-
stir í kringlukasti, Vésteinn Haf-
steinsson kastaði 58,90 og Óskar
Jakobsson 57,06 m.
Yfirburðir ítala voru algerir í
sleggjukasti. Bianchini 72,18 m,
Budai 68,42 m, Eggert Bogason
48,94 m og Stefán Jóhannsson
32,82 m. Rússinn Jefimov vann
greinina, kastaði 73,64 m.
Keppt var í þremur öðrum grein-
um á Reykjavíkurleikunum. Krist-
ín líalldórsdöttir, UMSE, sigraði í
200 m hlaupi kvenna á 25,7 sek en
þar hættu sovésku stúlkurnar tvær
við þátttöku. Erlingur Jóhannes-
son, UMSB, og Jónas Egilsson,
ÍR, fengu sama tínia í 400 m hlaupi
karla, 51,6 sek, og Hafsteinn Ósk-
arsson, ÍR, sigraði í 3000 m hlaupi
karla á 9:11,4 mínútum.
Reykjavíkurleikunum lýkur í
kvöld og hefst keppnin kl. 19 og
verður keppt í 13 greinum, þ.á.m.
aftur í öllum kastgreinunum.
- VS.
Gylfi Kristinsson, Golfklúbbi
Suðurnesja, stóð uppi sem sigur-
vegari í mcistaraflokki karla á Is-
landsmótinu í golfi sem lauk á Graf-
arholtsvelli á laugardaginn. Hann
hélt forystunni að mestu síðasta
keppnisdaginn og var vel að sigrin-
um koniinn.
Mikla athygli vakti 14árapiltur,
Úlfar Jónsson, GK, sem náði öðru
sæti. Þriðji varð svo hinn gamal-
kunni Björgvin Þorsteinsson,GA.
í meistaraflokki kvenna var Ás-
gerður Sverrisdóttir, GR, sterkust
og sigraði. Jóhanna Ingólfsdóttir.
GR, hafnaði í öðru sæti og Kristín
Pálsdóttir, GK, varð þriðja en
keppendur í flokknum vorú finiin
talsins.
- VS.
Þrjú Islandsmet í Edinborg:
Enn bætir Bryndís
metið í langstökki
Þrjú Islandsmct féllu og góður
árangur náðist í mörgum greinum í
sex landa kcppninni í frjálsum í-
þróttum sem haldin var í Edinborg
í Skotlandi um helgina. ísland
keppti þar við Skota, Wales,
Norður-írland, ísrael og Luxem-
burg í karlaflokki og við Skota,
Norður-íra og ísrael í kvenna-
flokki. Karlasveitin náði þriðja
sætinu en kvennasveitin öðru.
Bryndís Hólm bætti enn Islands-
met sitt í langstökki kvenna, nú um
sex sentimetra með því að stökkva
6,17 metra. Það dugði til sigurs í
keppninni.
Helga Halldórsdóttir setti met í
100 m grindahlaupi, hljóp á 14,03
sekúndum og varð önnur.
Karlasveitin í 4x400 m boð-
hlaupi setti svo þriðja metið er hún
sigraði glæsilega í þeirri grein sem
var sú síðasta á mótinu og réði úr-
slitum. Tími íslensku sveitarinnar
var 3:10,36 mínútur, tæpum fimm
sekúndum betri en eldra metið.
í einstökum greinum var all
nokkuð um íslenska sigra. Einar
Vilhjálmsson hafði yfirburði í
spjótkasti, kastaði þar 88,54
metra. Óskar Jakobsson þurfti
aðeins 18,80 m kast til að sigra í
kúluvarpi, Oddur Sigmrösson kom
fyrstur í mark í 400 m hlaupi á 47,21
sekúndum, Vésteinn Hafsteinsson
sigraði í kringlukasti með 58,40
metra, Guðrún Ingólfsdóttir í
kringukasti kvenna með 47,12
metra og Ragnheiður Ólafsdóttir í
1500 m hlaupi kvenna á 4:21,34
mínútum.
Lokastaðan varð sú að Skotar
sigruðu bæði í karla- og kvenna-
flokki. í karlaflokki fengu þeir 91
stig, Wales 89, ísland 74, N.írland
70, ísrael 63 og Luxemburg 44.
Skosku stúlkurnar fengu 53 stig,
þær íslensku 45, N.írland 32 og Is-
rael 20 stig.
-VS
Gylfi Kristinsson, íslandsmeistari í meistaraflokki karla í golfi 1983,
mundar kylfuna á lokadegi mótsins. Mynd: Atli.