Þjóðviljinn - 03.08.1983, Blaðsíða 17
Miðvikudagur 3. ágúst 1983 ÞJÖÐVlLJÍNN - SÍÐÁ 17
dagbók
apótek
Helgar- og næturþjónusta lyfjabúða í
Reykjavík vikuna 29. júlí til 4. ágúst er í
Reykjavikur Apóteki og Borgar Apóteki.
Fyrmefnda apótekið annast vörslu um helgar...
og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið síðamefnda
annast kvöldvörslu virka daga (ki. f8.00-
22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Úpp-
lýsingar um lækna og lyfjabúðajíjónustu eru
gefnar í síma f 88 88.
' Kópavogsapótek er opið alla virka daga
i til kl. 19, laugardaga kl. 9- 12, en lokáð á
sunnudögunv . . ^
f Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar;
apótek eru opin á virkum dögum frá kl.
9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar-
,dag frá kl.'IO'- 13, og sunnudaga kl. 10-
12. Upplýsingar i síma 5 15 00.
Lahdakotsspftali:
-•Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 -
f 19.30, ‘
*>6arnadeild: Kl. 14.30- 17.30. ,
Gjörgæslióleild: Eftir samkomulagi.
+leilsuverrt>darstöð Reykjavíkur við Bar-'
ónsstíg:
Alla dagafrákl. 15.00 - 16.00 og 18.30-
19.30. - Einnig eftir samkomulagi.
Kleppsspftalinn:
Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30-
19.00. - Einnig eftir samkomulagi.
Hvítabandið -
hjúkrunardeild
Alla daga frjáls heimsóknartími.
sjúkrahús
’Borgarspitalinn:
Heimsóknartími mánudaga - föstudaga
milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími
laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og
eftir samkomulagi.
Grensásdeild Borgarspítala:
Mánudaga - föstudaga kl. 16 - 19.30.
, Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.3,0. ■
Fæðingardeild Landspitalans t
Sængurkvennadeild kl. 15-16
Heimsóknartfmi fyrir feður kl. 19.30-
20.30.
' Barnaspítali Hringsins:
Alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 laugardaga
kl. 15.80- 17.00ogsunnudagakl. 10.00-.
11.30 og kl. 15.00-17.00.
gengið
Kaup Sala
.27.870 27.950
.42.098 42.218
.22.597 22.662
. 2.9118 2.9202
. 3.7475 3.7582
. 3.5804 3.5907
. 4.9188 4.9329
. 3.4773 3.4873
. 0.5228 0.5243
.13.0325 13.0699
. 9.3633 9.3902
.10.4597 10.4898
. 0.01769 0.01774
. 1.4900 1.4943
. 0.2294 0.2300
. 0.1855 0.1860
. 0.11498 0.11531
.33.066 33.161
2. ágúst
Bandaríkjadollar....27.870
Sterlingspund.......42.098
Kanadadollar........22.597
Dönskkróna......... 2.911;
Norskkróna......... 3.747:
Sænskkróna......... 3.580'
Finnsktmark........ 4.9181
Franskurfranki..... 3.477:
Belgískurfranki.... 0.5221
Svissn.franki......13.032:
Holl. gyliini....... 9.363
Vestur-þýskt mark.... 10.459
Itölsklira......... 0.017'
Austurr. sch....... 1.490'
Portúg. escudo...... 0.229
Spánskurpeseti...... 0.185
Japansktyen......... 0.114
(rsktpund...........33.066
Ferðamannagjaldeyrir
Bandaríkjadollar...............30.7450
Sterlingspund..................46.4398
Kanadadollar...................24.9282
Dönskkróna..................... 3.2122
Norskkróna..................... 4.1340
Sænsk króna.................... 3.9497
Finnsktmark................... 5.4261
Franskurfranki................. 3.8360
Belgískurfranki.................0.5767
Svissn. franki................ 14.3768
Holl. gyilini................. 10.3292
Vestur-þýskt mark............. 11.5387
Ítölsklíra..................... 0.0195
Austurr. sch................... 1.6437
Portúg. escudo................. 0.5230
Spánskurpeseti................. 0.2046
Japansktyen.................... 0.1268
Irsktpund.....................36.4771
sundstaöir
Laugardalslaugin er opin mánudag til
föstudag kl. 7.20-20.30. Á laugardögum
er opið frá kl. 7.20-17.30. Á sunnudögum
er opið frá kl. 8-17.30. Sími 34039.
Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opin mánu-
daga - föstudaga kl. 7.20-20.30, laugar-
daga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8.00-
14.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa í
afgr. Sími 75547.
Sundhöllin: er opin mánudaga til föstu-
daga frá kl. 7.20-20.30. Á laugardögum er
opið kl. 7.20-17.30, sunnudögum kl. 8.00-
14.30. Simi 14059.
Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga -
föstudaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga
kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8.00-
17.30. Sími 15004.
Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artíma skipt milli kvenna og karla. - Uppl. í
slma 15004.
Varmárlaug Mosfellssveit er opin mánu-
daga til föstuöaga kl. 7.00 - 9.00 og kl.
12.00 - 17.30. laugardaga kl. 10.00 -
17.30. Saunatími fyrir karla á sama tíma.
Sunnudaga opið kl. 10.00 - 15.30. Al-
mennur tími í saunbaði á sama tíma,
baðföt. Kvennatímar sund og sauna á
þriðjudögum og fimmtudögum kl. 20.00 -
21.30. Sími 66254.
Sundlaug Kópavogseropin mánudaga-
föstudaga kl. 7-9 og frá kl. 14.30-20.
Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9-
13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20-21 og
miðvikudaga 20-22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánu-
daga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá
kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30.
Böðin og heitu kerin opin alla virka daga frá
morgni til kvölds. Sími 50088.
krossgátan
Lárétt: 1 kisu 4 ánægt 8 forynja 9 æviskeið
11 eyktarmark 12 gleðst 14 eins 15 hag-
nýttu 17 herbergi 19 sæti 21 tryllta 22 feng-
ur 24 kúnst 25 rælni.
Lóðrétt: 1 lasleiki 2 feiti 3 þráður 4 mikið 5
kyn 6 beygðu sig 7 örugg 10 bætti 13 pen-
inga 16 skaði 17 hnöttur 18 tíndi 20 tré 23
eins.
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 höst 4 skap 8 teinana 9 skar 11
álit 12 alltaf 14 ra 15 anar 17 dreng 19 ali
21 rið 22 agni 24 órar 25 ánni.
Lóðrétt: 1 hása 2 stal 3 tertan 4 snáfa 5 kal
6 anir 7 pataði 10 klárir 13 anga 16 rann 17
dró 18 eða 20 lin 23 gg
Borgarspítalinn:
Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk
sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki
til hans.
‘ Landspitalinn:
Göngudeild Landspitalans opin milli kl. 08
„°9 16.
Slysadeild:
Opið allan sólarhringinn sími 8 12 00. -
Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu
J sjálfsvara 1 88 88.
•'Reykjavik.....T......T....sími 1 11 66
Kópavogur...................simi 4 12 00
Seltj nes.................. sími 1 11 66
Hafnarfj....................simi 5 11 66
iQarðabær....................sími 5 11 66_
. Slökkvilið og sjukrabilar:
Reykjavík...................simi 1 11 00
!Kópavogur..................sími 1 11 00
jSeltjnes................. sími 1 11 00
1 Hafnarfj...................sími 5 11 00
: Garðabær...................simi 5 11 00
1 2 3 □ [5 6 7
□ Í8
9 10 n ii
12 13 □ 14
# n 15 16 n
17 18 n 19 20
21 , n 22 23 □
24 □ 25
folda
í gær var ég sex
ára. Mikið líður
tíminn hratt.
»
© Buus
Fyrir skömmu var
ég fimm ára og svo
fjögurra
svínharður smásál
eftir Kjartan Arnórsson
kanmsk/ eR ea- neirnsKofí.G-uNNPi -eN
SS EKKI Hi/AP þó EV?r 6/ETT P95Ö
tilkynningar
_ ... •/*
Sumarferð Hraunprýðiskvenna
Kvennadeild Slysavarnarfélagsins i Hafn-
arfirði, fer sína árlegu sumarferð til Akur-
eyrar að þessu sinni. Farið verður frá i-
þróttahúsinu í Strandgötu i Hafnarfirði
föstudaginn 12. ágúst klukkan 2 og komið
aftur á sunnudag.
Allar upplýsingar veita: Inga Sigurðardóttir
í sima 51203, Þórunn Óskarsdóttir í 50674,
Ninna Einarsdóttir í 51176 og Inga Ást-
valdsdóttir i síma 50978.
Hallgrímskirkja.
Náttsöngur verður í kvöld, miðvikudag kl.
22.00. Andreas Schmidt (barryton) syngur
einsöng.
Styðjum alþýðu El Salvador
Styrkjum FMLN/FDR.
Bankareikningurinn er 303-25-59957.
El Salvador-nefndin á islandi
Stofnun Árna Magnússonar
Handritasýning er opin þriðjudaga,
fimmtudaga og laugardaga kl. 14-16 fram
til 17. september.
Samtök um kvennaathvarf
Pósthólf 405
121 Reykjavík
Gírónr. 44442-1
Kvennaathvarfið sími 21205
minningarkort
Minningarspjöld
Migrensamtakanna
fást á eftirtöldum stöðum: Blómabúðinni
Grímsbæ Fossvogi, Bókabúðinni Klepps-
vegi 150, hjá Félagi einstæðra foreldra og
hjá Björgu í síma 36871, Erlu í síma 52683,
Regínu I síma 32576.
Feróafélag
íslands •
ÖLDUGÖTU3
Sfmar 11798 og 19533
Sumarleyfisferðir Ferðafélagsins:
1.3. - 12. ágúst (10 dagar); Nýidalur -
Herðubreiöarlindir - Mývatn - Egilsstað-
ir. Gist i húsum.
2. 5. - 10. ágúst (6 dagar): Landmanna-
laugar - Þórsmörk. Gönguferð milli sæl-
uhúsa.
3. 6. - 12. ágúst. (7 dagar): Fjörður - Flat-
eyjardalur. Gist I tjöldum. Ökuferð/
gönguferð.
4. 6.-13. ágúst (8 dagar): Hornvík - Horn-
strandir. Tjaldað í Hornvík og farnar
dagsferðir frá tjaldstað.
5. 12. - 17. ágúst (6 dagar): Landmanna-
laugar - Þórsmörk. Gönguferð milli sæl-
uhúsa.
6. 13. - 21. ágúst (4 dagar): Egilsstaðir -
Snæfell - Kverkfjöll - Jökulsárgljúfur -
Sprengisandur. Gist í tjöldum/ húsum.
7. 18. - 21. ágúst (4 dagar): Núpsstaða-
skógur - Grænalón. Gist i tjöldum.
8. 18. - 22. ágúst (5 dagar); Hörðudalur -
Hítardalur - Þórarinsdalur. Gönguferð
með viðleguútbúnaö.
9. 27. - 30. ágúst (4 dagar): Norður fyrir
Hofsjökul. Gist í húsum.
Miðvikudaginn 3. ágúst - Þórsmörk, kl.
08. Farmiðar á skrifstofu Ferðafélgsins,
Öldugötu 3.
Helgarferðir 5.-7. ágúst:
1. Álftavatn - Hólmsbotnar. Gist í sælu-
húsi við Álftavatn.
2. Þórsmörk. Gist í Skagfjörðsskála í
Langadal.
3. Landmannalaugar - Eldgjá. Gist í
húsi.
4. Hveravellir - Þjófadalir. Gist í húsi.
Brottför í allar ferðir kl. 20 föstudag. Far-
miðasala og allar upplýsingar á skrifstof-
unni, Öldugötu 3.
Ferðafélag íslands.
UTIVISTARFERÐIR
Vígsluhátíð í Básum 6.-7. ágúst.
Útivistarskálinn formlega opnaður. Nú
mætir allt Útivistarfólk. Brottför kl. 09:00 á
laugardagsmorgun. Ath. Verð aðeins kr.
450.- Ekta Útivistardagskrá, þetta er ein-
mitt líka ferð fyrir þig, sem ekki hefur ferð-
ast með Útivist fyrr. Ðjart framundan.
Sjáumst öll.
Helgarferð 5.-7. ágúst.
Eldgjá - Landmannalaugar (hringferð).
Gist í húsi.
Sumarleyfisferðir:
1. Vatnajökull - Kverkfjöll. Ævintýraleg
snjóbílaferð fyrir alla. Einnig farið I Máva-
byggðir (Öræfajökull ef veður leyfir). Þrír
dagar á jökli. Gist í Kverkfjallaskála. Hægt
að hafa skíði Jöklaferðir 7.-9. ágúst og 14.
- 16. ágúst. Aðeins 12 sæti.
2. Lakagigar 5. - 7. ágúst. Skaftáreldar
200 ára. Brottför kl. 08:00. Svefnpoka-
gisting að Klaustri.
3. Eldgjá - Strútslaug - Þórsmörk. 8. -
11. ágúst. 7 dagar. Skemmtileg bakpoka-
ferð.
4. Þjórsárver - Arnfell hið mikla. 8.-14.
ágúst. Góð bakpokaferð. Fararstj. Hörður
Kristinsson, grasafræðingur.
5. Þórsmörk. Vikudvöl eða 1/2 vika í góð-
um skála í Básum.
Upplýsingar og farmiðar á skrifstofunni
Lækjargötu 6a, simi 14606 (símsvari). -
Sjáumst. Útivist.
Miðvikudagur 3. ágúst kl. 20:00.
Draugatjörn - Sleggjubeinsdalir. Létt
kvöldganga á Hengilssvæðinu. Verð kr.
150.- fríttf. börn. Brottförfrá B.S.I. bensín-
sölu. - Sjáumst. Útivist.