Þjóðviljinn - 03.08.1983, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 03.08.1983, Blaðsíða 19
Miðvikudagur 3. ágúst 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 19 RUV0 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar Þulur velur og kynnir 7.25 Leikfimi Tónleikar 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð. Baldvin Þ. Kristjánsson talar. Tónleikar 8.40 Tónbilið 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Dósa- strákurinn" eftir Christine Nöstlinger Valdís Óskarsdóttir les þýðingu sína (13). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleik- ar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). 10.35 Sjávarutvegur og siglingar Um- sjónarmaður: Guðmundur Hallvarðsson. 10.50 Út með firði Þáttur Svanhildar Björg vinsdóttur á Dalvik (RÚVAK). 11.20 Vmsir söngvarar syngja. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Létt popp úr ýmsum áttum 14.00 „Hún Antónía mín“ eftir Willa Cat- her Þýöandi: Friðrik A. Friðriksson. Auð- ur Jónsdóttir les (4). 14.30 Miðdegistónleikar Opheus-tríóið leikur Tríó í g-moll eftir Antonío Vivaldi. 14.45 Nýtt undir nálinni Kristin Björg Þor- steinsdóttir kynnir nýútkomnar hljóm- plötur. 15.20 Andartak. Umsjón: SigmarB. Hauks- son. 15.30 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Hljómsveitin Fíl- harmónía í Lundúnum leikur „Semiram- ide“, forleik eftir Gioacchino Rossini: Riccardo Muti stj. / Sinfóníuhljómsveit franska útvarpsins leikur Sinfóníu nr. 1 í Es-dúr op. 2 eftir Camille Saint-Saéns. Jean Martinon stj. 17.05 Þáttur um ferðamál í umsjá Birnu G. Bjarnleifsdóttur. 17.55 Snerting Þáttur um málefni blindra og sjónskertra í umsjá Arnþórs og Gisla Helgasona. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn Kristinn Kristjánsson heldur áfram að segja börnunum sögu fyrir svefninn. 20.00 Athafnamenn á Austurlandi Um- sjónarmaðurinn, Vilhjálmur Einarsson skólameistari á Egilsstöðum ræðir við Stefán Jóhannsson framkvæmdstjóra á Seyðisfirði. 21.10 Einsöngur Placido Domingo syngur aríur úr óperum eftir Gaetano Donizetti og Giuseppe Verdi með Filharmoniu- sveitinni í Los Angeles. Carlo Maria Giulini stj. 21.40 Útvarpssagan: „Að tjaldabaki", heimildaskáldsaga eftir Grétu Sigfús- dóttur Kristín Bjarnadóttir les (13). 22.15 Veðurtregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 íþróttaþáttur Hermanns Gunnars- sonar. 23.00 Djassþáttur. Umsjón: Gerard Chin- otti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. RUV0 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Milli flóðs og fjöru. Bresk náttúru- lífsmynd um fjölskrúðugt dýralíf í pollum og tjörnum í flæðarmálinu. Þýðandi og þulur Arnþór Garðarsson. 21.50 Dallas Bandarískur framhaldsflokk- ur. Þýðandi er Kristmann Eiðsson. 22.35 Dagskrárlok. fr Hvílíkt Rússa- hatur Ég hef alla tíð haldið Þjóðvilj- ann og borið hann út (kauplaust). Þvílík afturför á blaðinu. Ég hef reiknað Þjóðviljann sem mál- gagn okkar sósíalista en eftir að ég hafði lesið grein sem birtist í síðasta sunnudagsblaði á bls. 12, snýst mér hugur. Hvílíkt Rússa- hatur. Þar er verið að skrifa um „hjálp“ bandamanna í síðari heimsstyrjöldinni, Bandaríkja- manna og Breta. Ég ætla að koma með smádæmi um þá hjálp. Bandamenn skutu niður Drez- den 83%, rétt áður en Rússar komu þar að bæjardyrunum. Þetta gerðu þeir einungis til þess að Rússar næðu ekki heilli borg. Þetta voru heilindi Bandamanna. Mér er spurn. Hvað hafa Rúss- I’ SII>A - ÞJ(H>\ II.JISN lli-lgin .MI.-.M. juli IVH3 unglingasiðan Umijön H»lgi HJttrvar K.r ekki hirgl «0 nýta eitlhvHh af þcim skolum cr Munda auAir >Tir sumartiniann? Léleg nýting skólahúsa Sýknt og hcilagt ma sja i blóðum auglýsingar um ýmiskon ar námskcid er standa unglincuni til IhmJíi Sa cr einn galli a að llcst þcssara námskciða þarl að s.ckia skól. til Þo má áxtla aö u.þ.h. 20 skólahus af u.þ.b. 200 scu i notkun. tr ckki hægt aó nota þcssa fyrir landsteinai Vcróa islcnsk ungincnm aó stunda tungumálanám crlendis >g grciða íyrir þaó of fjár.' ' r þctta ckk Sovétið á alls að gjalda Þaó \.uu mci nnkil s.nibueói ci cc las liina ann.iis aj^Piu unclinga sióu uiu sióusiu hvlci. aó cnti skvldu vcia til mcnn lici a I.iihIi scin lctu glcpiast al blckkmgum lunn.i sovcsku harósi^oia R.iunai kontst cg aó raun uiu þaó aó ckki s.ir rokscindaltt'isjan upp a inarca liska og;vtl;.cg mci aó roksi\ó|a þaó aócms n.uiai I biclnni scgu I Rnsslamli anó l'i|“ \;u koininumsintnn s.i ci Mai\ iii.n um aó sj.iltsocóu ckki liamk\.tinanlccui. |ni aó liann llllóaóisl \ió þiouó ló.mki l’\i uióu 1 cnm oc lclacai .ló b\i|a ti.i bciula na a aó Kuss.u ccia incó cncu inoti tiamlcitl korn olan i sjalfa sig auk þcss scm sowskur almci.ningui wióur tóulcga aó standu i bióroóuin klukkusUindum saman cltir brynusiu nauósvnia- vórum cf þ.er a annaó boró ctu lil (Ivtla wit cg |h» cg lcsi ckki M«>jtg;inn) l’ru „cldiauóu" sccpi i bicti sinu aócltu sióari licunsstvi|oldina hati Sovctnkin vciió i uisi wgna s\ika Hicta og ItaiHlankiamanna. þclla ci giund\allaimisskilningui1 S.> Clllkll ISl v'lllt Andropm og felagar eiga alls aA gjalda! þcss cm Handank|.imcnn og s*> wtiucnn. oc l»cia haóii.aóilai j.iln inikla ah\rgó a |»\i hwimc komió ci’ I ilhoó Sowtin.inna \ .n gcii ai ió P>4n (vc.ii k|ainorkuv»pna hngóu Sowtinanna \>>iu nuklu luun ininni cn Itandaiikiaiuanna l'css wgna liolóti Sowlmcnn alli aó \inna cn cngu aó tapa. |»> aó |»aó lcltluill aó s|,illsog«Su ckki \ló hiogó liandaiikiam.inn.i \ó ar gert okkur illt? Hafa þeir ekki keypt af okkurfisk, ull, málningu og fleiri vörur? Svo er verið að fárast yfir kornkaupum Rússa af Bandaríkjamönnum. Menn skulu athuga það að uppskera þar austur frá getur alveg eins brugð- ist líkt og fiskveiðar hjá okkur. Ég vil segja þessurn manni sem skrifaði umrædda grein. Líttu þér nær. Notaðu ekki hyltingár- kveðjuna. Það hæfði þér betur að nota Heil Hitl... Margrét Ottósdóttir Hringbraut 97, Rvík. Hvar stöndum við, íslendingar? 12 á báti skrifar: Sennilega er álmálið eitthvert viðurstyggilegasta mál, sem um hefur verið fjallað, síðan lýðveld- ið var stofnað. Alsamningarnir sanna annarsvegar samningasið- ferði álhringsins og hinsvegar al- veg frámunalega skammsýni ís- lensku samningamannanna í upp- hafi. Álfurstarnir virðast hafa leikið sér að þeim eins og strengjabrúðum. Og einnig 1975, þegar þeir hefðu átt að vera búnir að læra af fyrri mistökum, og gera sér grein fyrir miskunnar- lausri gróðahörku álforystunnar. En hvort tveggja þetta eru smámunir einir bornir saman við afstöðu sjálfstæðismanna og krata, er Hjörleifur Guttormsson sannaði svikabrögð álhringsins, sem ekki var nóg að greiða aðeins brot raunverðs þess rafmagns, sem hann notar. Samkvæmt rannsókn, sem H.G. lét gera, voru einnig framin stórfelld skattsvik. En í stað þes, að standa með ráðherra um kröfu til fullrar leiðréttingar, snérist stjórnar- andstaðan gegn ráðherra, oglýsti þar með yfir stuðningi við ál- hringinn. Og því meira sem ráð- herra fletti ofan af misferli ál- hringsins í viðskiptum sínum við okkur, því harðari urðu árásirnar á ráðherra. Útyfir tók þó er fulltrúi fram- sóknar og síðan þingflokkur sam- einaðist í rógsherferðinni gegn ráðherra í tillögu um að taka mál- ið úr höndum hans. Úr höndum þess manns, sem sannað hafði misferlið og krafðist fullrar leiðréttingar, auk raunverðs raf- magns. A hverju ári greiðir íslenskur almenningur stórar fúlgur fyrir rafmagn, sem álverið notar, en borgar ekki. Leiðrétting þessara mála er hagsmunamál allrar þjóðarinnar og ætti að vera hafið yfir flokkapólitík. Hefðu allir flokkar staðið saman að málinu, væri fyrir löngu búið að semja. En af pólitísku ofstæki kusu þeir fremur að vinna gegn lausn máls- ins. Það mátti nefnilega ekki henda að Alþýðubandalagið leysti þetta mikilvæga hagsmuna- mál. Svo ósvífnir voru álfurstarnir, að þeir kröfðust stórfríðinda, ef þeir ættu að setjast að samninga- borði. Hvað væri sagt við íslenska skattsvikara, ef þeir gerðu slíkar kröfur? Væri þeim veitt fríðindi til að setjast að samningum? Nei, þeir yrðu ekki dekstraðir til neinna samninga, heldur dæmdir til refsiútgjalda, auk hinnar sviknu upphæðar. Nú er málið í höndum sjálf- stæðismanna og framsóknar. Og þeir hafa þegar léð máls á því að mæta fríðindakröfum álhringsins og draga skattamálin út úr al- þjóðagerðardónii, sem þau eru komin fyrir, þakkað veri Hjör- leifi Guttormssyni. Hversvegna vilja álfurstarnir draga málið út úr þeirn dómi og leggja það fyrir annan dóm? Eru íslensku samningamennirnir ekki enn búnir að átta sig á viðsemj- anda sínum? Eru þessir samn- ingamenn okkar svo skyni skroppnir, að þeir geri sér ekki ljóst, að því aðeins vill álhringur- inn fá málið fyrir annan dóm, að hann væntir vægari dóms? Hann er í rauninni að viðurkenna sök- ina. Hefði hann hrein spil á hend- inni, myndi liann ekki óska breyt- inga. Og það er enginn möguleiki að væna samningamenn okkar um, að þeim sé þetta ekki Ijóst. Mæti þeir þessum óskum, eru þeir vitandi vits að mæta enn ein- ni fríðindakröfunni og gefa álver- inu miljónafúlgur. Kröfur álversins, áður en sest er að samningaborði, vitna urn ögrandi blygðunarleysi. Fríð- indakröfur álversins ber ekki að ræða, fyrren búið er að semja um eðlilega hækkun rafmagns. Og til greina á ekki að koma, að skatta- málið sé dregið frá þeim dómi,' sem það er fyrir. llvar stöndum við íslendingar, ef samningamenn okkar beita ekki sömu hörku til að ná rétti okkar að fullu eins og við höfum verið beittir til að hlunnfara okk- ur eins og frekast hefur verið unnt? Það er án efa skýlaus krafa alls almennings, að engar fríð- indakröfur verði ræddar fyrr en gengið hefur verið frá samning- um um raforkuverð, kostnaðar- verð. Og án efa skýlaus krafa al- mennings, að skattamálið verði látið ganga sinn gang fyrir þeim dómi, sem fengið hefur það til umfjöllunar. Álverið hefur hlunnfarið fs- lendinga í þeim mæli, að krefjast verður að samningamenn okkar standi að rnálinu af fullri reisn og manndómi, og engum. undirlægjuhætti, en á honum örl- ar enn einu sinni. Treysti þessir menn sér ekki til þess að standa í báða fætur, verður að leggja mál- ið fyrir þjóðina, þar eð hún greið- ir árlega stórar fúlgur fyrir raf- magn, sem álverið eyðir, en þrjóskast við að borga. Hvar stöndum við Islendingar, ef við látum slíkt viðgangast áfram? Útvarp kl. 10.50 barnahorn s „Utmeð firði“ Svanhildur Björgvinsdóttir á Dalvík hefur hálfsmánaðarlega nú að undanförnu flutt þætti í Akur- eyrarútvarpið og nefnir Út með firði. í dag mun hún flytja 5. þátt- inn. Víkur hún þar að þeim árum, er Dalvík var að myndast kringum aldamótin og slysförum, sem þar hafa orðið fyrr og síðar. f framhaldi af því segir Svanhildur okkur frá Björgunarsveitinni á Dalvík, starf- semi hennar og þeim breytingum, sem á þeim störfum hafa orðið. Til að byrja með beindust björgunar- störfin einkum að sjóslysum en á seinni árum hefur vettvangurinn stækkað og tekur nú til björgunar- aðgerða bæði á sjó og landi. Svan- hildur mun og ræða við fyrsta for- mann Björgunarsveitarinnar, Árna Guðlaugsson og núverandi for- mann, Olaf B. Thoroddsen. - mhg. Nafnagáta Nú skuluð þið spreyta ykkur. í hverri línu er falið eitt mannsnafn - finnið það. Lausn birtist á morgun. Jarðar flipa fyrstan tel. Firrtur næsti harmi. Á sjónum þreytir sundið vel. Sést á meyjar armi. Nú skuluð þið lita Nú skuluð þið lita þessar myndir í þeim litum sem númerin segja til um:

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.