Þjóðviljinn - 06.08.1983, Page 19

Þjóðviljinn - 06.08.1983, Page 19
skák Karpov í góðu formi á Sparta- leikunum k k k k mk A* A & ± AA a s s 13. Hadl Hd8 14. a3 Rc6 15. 14 b5 16. Khl Bb7 17. De3 b4 18. Rbl bxa3 (Svartur hyggst ná mótspili á drottningarvæng en með þessum leik sundrar hann peðstöðu sinni svo ekki verður úr bætt. Annar möguleiki var 18. - a5 sent hvítur svarar líklega með 19. a4 og hefst síðan handa með aðgerðir á kóngs- væng.) 20. Rxa3 d5 20. 1)|>3 Bf8 21. c5 Re7 22. Bd3 Hac8 23. Dh3 Rf5 24. Rbl! (Upphafið að skemmtileguriddara- ferðalagi yfir á kóngsvænginn.bað á ekki fyrir Karpov að liggja eins og svo mörgunt sókndjörfum skák- mönnum að ráðast að kóngs- stöðunni af öllum kröftum, nteð leikjum eins og - g2 - g4.) 24. ..«6 25. Rd2 Db6 (I lyggst ná mótspili með 26. - Re3. Leiki hvítur 26. Hdel kemur 26. - Rd4 og svartur er ekki án mótspils. Karpov leysir vandamál þessarar stöðu á snilldarlegan hátt.) (En ekki 28. - Dxb3 29. Dh4! He8 30. e6! með sterkri sókn.) 29. Dh4! He8 30. e6! (Þungamiðjan í áætlun hvíts. 30. - Hxe6 og 3(). - Dxe6 strandar á 31. Rg5.) 30. .. fxe6 31. Re5 (Við fyrstu sýn virðist svartur ekki eiga hægt leiki hvítur 31. Df6. En þegar betur er að gáð finnst sterkur varnarleikur: 31. - e5! og hvítur er búinn að missa þráðinn.) 31. .. Dc7 32. Rxg6! Bg7 (Auðvitað ekki 32. - hxg6 33. DI18+ Kf7 34. Dh7+ og vinnur.) 33. Re5 (Nú fer að koma í Ijós hversu mark- viss taflmennska Karpovs var. Hann er reyndar ennþá peöi undir en hefur samt yfirburðastöðu. Léttu mennirnir leika þar stórt hlutverk. því biskup svarts á b7 er í hlutverki hávaxna peðsins.) 33. .. Dc7 34. I)j»4 Hec8 35. Hfel H8c7 36. R13! Kh8 37. Bxj>7+ l)xj>7 38. Rd4 Dxj-3 39. hxj>3 H2c3 40. Rxe6 Hc8 41. Kh2 (Hér fór skákin í biö. Svörtu stöðunni verður ekki bjargað og berst þó Taimanov hetjulega.) 41. .. Hxb3 42. Rd4 Hb6 43. Rxf5 H18 (Það er út at' fyrir sig spursmál hvort ekki heíði veriö betra aö blása lífi í limi biskupsins á b7 með 44. - d4.) 44. Rd4 Hj>8 45. He7 Hj>7 46. lldel Hh6+ 47. Kj>1 Hhg6 48. f5! Hh6 (48. - I lxg3 strandar á 49.16! Hxg2 50. Khl Hg8 51. 17 o.s.frv.) 49. H7e6 Hxe6 (Eða 49. Hb4 50. f6 Hxg3 51. He8+ Hg8 52. 17 og vinnur.) 50. fxe6 Hj>8 51. e7 He8 52. Rf5 Bc6 53. Rd6 Hg8 54. e8 (D) Bxe8 55. Rxe8 Hxg3 56. Rf6! - Svartur gafst upp. Þegar lokið var fjórum um- ferðum af fimm í úrslitakeppni Spartakíööunnar var sveit Moskvu í efsta sæti með 187: vinning. Sveit Úkraínu með Beljavskí á 1. borði var í 2. sæti með 177: vinning, Lett- land með Tal á 1. borði var í 3. sæti með 16 vinning. 1 4.-5. sæti komu sveitir Leningrad og Grúsíu með 157: vinning og lestina rak sveit Armeníu með 13 vinninga. Félagsmálaráö vekur athygli á aö leyfi til daggæslu í heimahúsum er veitt á tímabilinu 1. ágúst til 15. október ár hvert. Skilyröi fyrir leyfisveitingu er aö viökomandi sæki nám- skeið á vegum Félagsmálastofnunar, sem haldin eru árlega. Ennfremur þarf aö skila læknis- og sakavottorði og samþykki húsfé- lags ef um slíkt er að ræða. Félagsmálastofnun Kópavogs. Kennarar athugið Yfirkennari óskast nú þegar aö Vopnafjarð- arskóla. Einnig vantar kennara aö skólanum, meöal æskilegra kennslugreina: eölisfræöi, stæröfræöi og íþróttir. Umsóknir sendist fyrir 12. ágúst. Upplýsingar veita Magnús Jónasson, sími 97-3146 og Ásta Ólafsdóttir, sími 97-3164 - vinnusími 97-3200. Skólanefnd Vopnafjarðarskóla Helgi Ólafsson skrifar Á meðan skákunnendur víða um heim bíða þess milli vonar og ótta að einvígi Kasparovs og Kortsnojs hefjist á tilsettum tíma, þe. í dag, í Pasadena í Bandaríkjunum, erkomin upp sú staða í skákheiminum að all- arlíkurbendatil þess að Al- þjóðlegaskáksambandið, Fl- DE, riði til falls, leysist upp í frumeiningarsínar. Lengi hefur blásið ófriðlega innan þessara samtaka, og hefur margur sterkurskákmaðurinn borið skaða af, og því e.t.v. tímabært aðnýsamtöktaki við. Staðreyndin er nefnilega sú, að argaþrasið innan FIDE hefur einungis orðið skáklistinni til tjóns, og virðist nú sem skák- ferill einhvers mesta snillings sem fram hefur komið á sjónar- sviðið sé í verulegri hættu. Sú ákvörðun sovéska skáksam- bandsins að Kasparov skuli ekki tefla í Pasadena er án efa tekin í trássi við vilja Kasparovs sem undanfarna mánuði hefur búiðsig af kostgæfni undirein- vígið við Kortsnoj. Fjölmargar greinar hafa verið skrifaðar um mál þetta austan járntjalds, en í þau fáu skipti sem Kasparov hefur verið leiddurfram og hann beðinn álits hefur svarið verið það sama: Hann vill tefla. Um hitt einvígið, í Abu Dahbi, gegnir allt öðru máli; það má öllum Ijóst vera að það er fáránleg á- kvörðun hjá hinum nýja forseta FI- DE, Campomanes, að bjóða skák- manni á sjötugsaldri slíkar aðstæð- ur sem þar eru fyrir hendi. Hitastig í Abu Dahbi nær að sögn kunnugra langt yfir blóðlúta á köflum, og Smyslov gerir rétt í því að sitja heima heldur en að leggja í slíka þolraun. Allir bestu skákmenn Sovétríkj- anna að Kasparov meðtöldum tóku þátt í Spartakiöðuleikunum sem nú standa sem hæst í Sovétríkj- unum. Kasparov tefldi aðeins nokkrar skákir fyrir sveit Azberk- istan, en Karpov hefur á hinn bóg- inn verið drjúgur við að hala inn vinninga fyrir sveit Moskvu. Held- ur hljótt hefur verið um þennan ágæta heimsmeistara að undan- förnu þó árangur hans sé ávallt sá hinn sami. Hann hefur aðeins tap- að einni skák á þessu ári og virðist til alls líklegur, ef horft er fram til lengri tíma, en á næsta ári kemur það í hlut hans að verja heimsmeistaratitilinn í þriðja sinn. Karpov mætti góðvini okkar ís- lendinga í úrslitakeppni Spartakí- öðuleikanna. Stíleinkenni heims- meistarans komu þar berlega í ljós. Eftirtektarvert er hlutverk drottn- ingarriddarans í þessari skák. Hvítt: Anatoly Karpov Svart: Mark Taimanov Sikileyjarvörn 1. e4 c5 2. RD Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 e6 (í Leningrad fyrir sex árum lék Ta- imanov 4. - a6 gegn Karpov og sigraði. Hann vildi komast út í Taimanov-afbrigðið refjalaust og lék því ekki 4. - e6 vegna mögu- leikans 5. Rb5 sem Karpov leiðir nú hjá sér.) 5. Rc3 a6 6. Be2 Rge7 7. 0-0 (Karpov skipar liði sínu fram á af- skapiega rólyndislegan máta. Aðrir möguleikar eru 7. Rb3 sem má svara með 7. - Ra5 eða 7. f4 Rxd4 8. Dxd4 Rc6 9. Df2 o.s.frv.) 7. .. Rxd4 8. Dxd4 Rc6 9. Dd3 Rb4 10. Dd2 Be7 11. 1)3 (Athyglisverður möguleiki var 11. Rd5, en sennilega hefur Karpov fundist taflið einfaldast um of eftir 11. - Rxd5 exd5. Lakara er hins- vegar 11. - exd5 vegna 12. exd5 með hótununum 12. d6 og 12. a3.) 11. .. ()-() 12. Bl>2 I)c7 abcdefgh 26. 11x15! (Það krefst djúps skilnings á eðli stöðunnar samfara hugrekki að láta þennan sterka biskup fjúka. Svartur virðist einnig treysta kóngsstöðu sína með 26. - exf5 og ná mótspili eftir c-línunni.) 26. .. exf5 27. Rf3! Hxc2 28. Bd4 Dc6 4 Leyfi til daggæslu í heimahúsum

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.