Þjóðviljinn - 06.08.1983, Page 20

Þjóðviljinn - 06.08.1983, Page 20
20 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Helgin 6.-7. ágúst 1983 að Hannibal Valdimarsson hef- ur verið formaður þriggja stjórnmálaflokka á Islandi, Álþýðuflokksins, Alþýðu- bandalagsins og Samtaka frjálslyndra og vinstri manna. að árið 1969 risu upp nokkrir næturklúbbar í Reykjavík sem hétu m.a. Club-7, Playboy, Apollo og Start. Saksóknari ríkisins höfðaði mál á hendur eigendunum og starfsemi þeirra var stöðvuð. að síðan ríkisútvarpið tók til starfa árið 1930 hafa aðeins þrír menn verið útvarps- stjórar. Þeir eru Jónas Þor- bergsson, Vilhjálntur Þ. Gísl- ason og Andrés Björnsson. að listanraðurinn Erró (Guð- mundur Guðmundsson) kall- aði sfg fyrst Ferró en varð að breyta nafninu því að annar listamaður sem kallaði sig sama nafni fór í mál við hann. að séra Jakob Jónsson er doktor í kímni og hæðni í Nýja test- amentinu. að í Borgarfirði er bær sem heitir England. að Bjarnarstígur í Reykjavík liggur á bak við Kárastíg. Ástæðan fyrir því er frásögnin í Njálu um Björn að baki Kára. að Guðrúnargata í Reykjavík liggur á milli Bollagötu og Kjartansgötu. Ástæðan er ástarþríhyrningurinn í Lax- dælasögu. að orðið heimskur er dregið af orðinu heim eða heima og merkir sá sem alltaf situr heima. að ljósið er 8 mínútur á leiðinni frá Sól til Jarðar. að Færeyingar eignuðust ekki eigið ritmál fyrr en á síðustu öld. að fyrsti íslendingurinn sem hét karlmannsnafninu Björgvin var Björgvin Vigfússon (1866-1942) sýslumaður Rangæinga. að stofnandi danska viku- blaðsins Hjemmet var ís- lendingurinn Björn Bjarnar- son er síðar varð sýslumaður Dalamanna. Pínulítið stjörnugeiminn og látum hugann fara á víðáttuflakk. Um þessar mundir er bara alltaf skýjað í Reykjavík og oftast rigning. Við vöknum dauf á morgnana og göngum dauf til hvílu. Drunginn sem fylgir veðrinu leggst á okkur eins og mara. Barnið í okkur er fjarri. Mér datt þetta í hug einn dag í vikunni þegar ég leiddi hugann að göngunni miklu sem farin veröur í dag, friðargöngunni frá herstöðinni á Keflavíkurflugvelli til Reykjavíkur. Til hvers er svona ganga farin? Hverju þjón- ar hún? Ég ætla að ganga af einni ástæðu. Ég ætla að láta það eftir alheimsborgaranum sem blundar í mér. Náttúrulega væri þægi- legast að sofa fram eftir í dag, hvíla sig rækilega og láta öðrum eftir svona erfiði. En ég ætla að ganga. Við erum líklega 4-5000 milj- ónir manns sem búum á litla jarðkrílinu sem er eins og kræki- ber í helvíti í heiminum. Allur þessi fjöldi er á miklu iði og hver starfar að sínu. Pínulítil jörð, ein lóð af mörgum plánetum sem snýst í kringum litla sól sem er örsmá í Vetrarbrautinni og Vetrar- brautin er bara ein af mörgum. Og svo er hægt að fara víðar. Ósköp hlyti að vera skrýtið að sjá allar þessar iðandi mannverur hringsnúast í kringum sjálfar sig á Jörðinni ef maður væri staddur á annarri vetrarbraut og gæti litið þetta hlutlausum augum. En við búum á jörðinni og get- um ekki annað. Þess vegna er það fáránlegt að við eyðum stórum hluta af orku okkar í að búa til tæki til að tortíma öííu þessu lífi. Og til hvers? Það skil ég ekki einu sinni þó að ég leggist upp á fjall og horfi lengi upp í himininn. Þetta er örugglega ekki það sem þessir miljarðar mannkríla vilja í raun og veru. Þess vegna held ég að hver og einn eigi að láta þetta mál til sín taka. Við verðum að sýna afstöðu. Hinir fáu mega ekki ráða örlögum hinna mörgu. Með því að ganga í dag legg ég pínu- pínulítið lóð á vogar- skálina, á vogarskál alheimsins. - Guðjón Stundum er hollt og gott að hugsa eins og barn. Þegar við erum börn leiðum við stundum hugann að alheiminum og enda- mörkum hans, hugsum eins og al- heimsborgarar. Hvar er t.d. heimsendir og hvað skyldi vera hinum megin við þann? Eftir því sem við eldumst verður hugur okkar æ bundnari við hið jarðneska, við búsorgir, basl og eigin lífsbaráttu. Það er helst á stjörnubjörtum kvöldum á síð- sumrum að við leggjumst kannski upp í loft og virðum fyrir okkur sunnudagskrossgátan Nr. 383 1 Z 3 4 5 6 7 3 <? 5 10 77 s 3 1 5 II 12 /2 7 13 1 2 S /4 /5 6 /6 5 IZ 11 3 1 / /8 16 7<F~ n C? n II 4 5 /4 <P 20 Z 4 /4 /4 á 21 4 4 m n 21 II 4, 5 y 4 15 /4 16 V /4 7 4 °l 5 23 7 N/ 24 5 10 V 4 14 21 20 ii II 23 \°l 10 25 14 1 °l 21 20 n 1 ) lo 26 6 7 <? 24 il 6 N? 21 2? IS JO V 4 25 IH lo V 1 24 1 4 5 » 6 7 4 I4) 3 10 5 /4 'v' 4 14 21 2S 6 S 14 y /4 20 2/ S /4 4 2? 15 23 \? 10 2 24 4 7 IZ S /2 V ii /4 V 5 23 1 24 ' s 6 S /4 £ /o 3o 23 2 14 13 31 7 AÁBDÐEÉFGHIÍJKLMNOÓPRSTUÚVXYÝÞÆÖ Setjið rétta stafi í reitina hér fyrir neðan. Þeir mynda þá bæjarnafn. Sendið þetta nafn sem lausn á krossgátunni til Þjóðviljans, Síðu- múla 6, Reykjavík, merkt: „Krossgáta nr. 3S3“. Skilafrestur er þrjár vikur. Verðlaunin verða send til vinmngshafa. 8 1 12 17 27 J3 7 9 5' 17 Stafirnir mynda íslensk orð eða mjög kunnugleg erlend heiti hvort sem lesið er lá- eða lóðrétt. Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn við lausn gátunnar er sá að finna staflykilinn. Eitt orð er gefið og á það að vera næg hjálp. því með því eru gefnir stafir í allmörgum orðum. Það eru þvf eðlilegustu vinnubrögðin að setja þessa stafi hvern í sinn reit eftir því sem tölurnar segja til urm Einnig er rétt að taka fram, að í þessari krossgátu er gerður skýr greinármunur á grönnum sér- hljóða og breiðum. t.d. getur a aldrei komið í stað áog öfugt. Verðlaunin Verðlaun fyrir krossgátu nr. 382 hlaut Valgarður Stefáns- son, Borgarsíðu 17, Akureyri. Þau eru Þyrnar Þorsteins Erl- ingssonar. Lausnarorðið var Bergsveinn. Verðlaunin að þessu sinni er Ijóðabókin Svartur hestur í , myrkrinu eftir Nínu Björk Árnadóttur.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.