Þjóðviljinn - 06.08.1983, Side 21

Þjóðviljinn - 06.08.1983, Side 21
Hélgin 6.-7. ágúst 1983 ÞJÖÐVlLJINN - SÍÐÁ' 21 bridge Sumarbridge í Reykjavík Stærsta mót landsins Umsjón Ólafur Lárusson Og enn er fullt hús í Domus. Alls mættu 68 pör til leiks qg var spilað að venju í 5 riðlum. Úrslit urðu: A) Nanna Ágústsdóttir - Sigurður Ámundason 261 Kristniann Guðmundss. - Sigt'ús Þórðarson 250 Steinunn Snorradóttir - Vigdís Guðjónsd. 244 Björn Theódórsson - Jón Ámundason 236 B) Oliver Kristófersson - Þórir Eeifsson 191 Sigríður Ottósdóttir - Ingólfur Böðvarsson - 183 Lárus Hermannsson - Siginar Jónsson 179 Gestur Jónsson - Sverrir Kristinsson 178 C) Kristófer Magnússon - Þórarinn Sófusson 218 Guðmundur Sveinsson - Þorgeir Eyjólfsson 202 Gylfi Baldursson - Gísli Hafiiðason 188 Valgerður Kristjónsd. - Hrafnhildur Skúlad. 177 D) Hrólfur Hjaltasun - Jónas P. Erlingsson 180 Bragi Erlendsson - RíkharðurSteinbergss. 180 Hjálmtýr Baldursson - Ragnar Herinannsson 173 Bragi Hauksson - Sigríður Sóley Kristj. 170 E) Isak Sigurðsson - Þórður Móller 143 Aðalsteinn Jörgensen - Georg Sverrisson 143 Rafn Kristjánsson - Þorsteinn Kristjánss. 118 Jón Páll Sigurj. - SigurðurSigurj. 110 Meðalskor í A var 210, B, C og D 156 og 108 í E. Og efstu menn að loknum 10 kvöldum eru þessir: Hrólfur Hjaltason og Jónas P. Erl- ingsson 17.5 stig, Sigurður B. Þor- steinsson og Sigfús Þórðarson 13 stig, Esther Jakobsdóttir, 12 stig, Sigtryggur Sigurðsson 10.5 stig, Guðmundur Pétursson og Steinunn Snorradóttir 10 stig. Alls hafa 159 spilarar hlotið stig í Sumarbridge, fyrir þau 3 sæti í hverjum riðli sem stig eru gefin fyrir. (3 stig fyrir 1. sætið, 2 stig fyrir 2. sætið og 1 stig fyrir 3. sætið). Samtals hafa tæplega 600 pör spilað á 10 kvöldum í Sumarbridge, RIKISSPITALARNIR lausar stöður LANDSPÍTALINN HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast á lyflækninga- deildir, taugalækningadeild og blóöskilunardeild. Fullt starf eða hlutastarf. Upplýsingar veitir hjúkrunarfor- stjóri í síma 29000. LÆKNARITARI óskast við röntgendeild. Stúdents- próf eða sambærileg menntun áskilin ásamt góðri tungumála- og vélritunarkunnáttu. Upplýsingar um starfið veitir skrifstofustjóri röntgendeildar í síma 29000. Ríkisspítalar Reykjavík, 7. ágúst 1983 Til sölu einbýlishús á ísafirði og Raufarhöfn Tilboð óskast í eftirfarandi húseignir: HRANNARGÖTU 4, ÍSAFIRÐI Stærð hússins er 715.55m3 og bílgeymsla 111,79m3. Brunabótamat er kr. 1.454.000.-. Húsið verður til sýnis dagana 10. og 11. ágúst n.k. milli kl. 5-7. ÁSGATA 10, RAUFARHÖFN Stærð hússins er 367.8 m3. Brunabótamat er kr. 1.524.000.-. Húsið verður til sýnis í samráði við sr. Guðmund Örn Ragn- arsson, Raufarhöfn, s: 96-51172. Tilboðseyðublöð liggja frammi í ofangreindum húseignum og á skrif- stofu vorri. Kauptilboð þurfa að hafa borist skrifstofu vorri fyrir kl. 11:00 f.h. miðvikudaginn 24. ágúst n.k. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS Borgartúni 7, sími 26844. sem gerir 60 pör á kvöldi að meðal- taii. Þetta þýðir að Sumarkeppni Bridgesambands Reykjavíkur 1983 verðurstærsta mót sem haldið hefur verið á íslandi fram á þennan dag. Og með stærri keppnum sem fram fara á landinu. Spilarar koma víða að til keppni á fimmtudögum í Domus. Þeir hafa sést frá Selfossi, Akranesi, Borgarfirði og Borga- rnesi, Skagaströnd og llvamms- tanga, Keflavík, Akureyri og Siglufirði og eflaust frá fleiri stöð- um. Spilað verður að venju nk. fimmtudag í Domus og eru allir velkomnir. Keppni hefst í síðasta lagi kl. 19.30. Firmakeppni Bridge- sambands íslands Vakin er athygli á því að næsta fimmtudag verður spiluð Firma- keppni Bridgesambands Islands í tengslum við Sumarbridge. 68 firma eru skráð til keppni að þessu sinni, og mun hvert par spila fyrir eitt firma. Hæsta skor mun svo skera úr um sigurvegara kvöldsins og verða því allir riölar umreiknaðir, að keppni lokinni. Evrópumótiö an og voru móttökur allar hinar bestu, líkt og vonlegt er. í 8 sveita úrslit hafa því eftirtald- ar sveitir tryggt sér sæti: Karl Sigur- hjartarson Reykjavík, Ólafur Lár- usson Reykjavík, Gestur Jónsson Reykjavík, Þórarinn Sigþórsson Reykjavík, Bogi SigurbjÖrnsson Siglufirði og að þáttinn minnir sveit Sævars Þorbjörnssonar Reykjavík. Eftir eru því tveir leikir í 8 liða úrslitum, og er líklegt að sveitir Árna Guðm., og Runólfs Pálss., báðar Reykjavík bætist í 8 liða hóp- inn (þó skal tekið frarn að þáttur- inn giskar aðeins á úrslit, rniðað við styrkleika sveitanna). Bridgeferö með M.S. Eddu Samvinnuferðir-Landsýn hafa auglýst haustferðina með Eddu, sem ætluð er íslensku bridgefólki aðallega. Brottför verður 7. sept- ember nk., og verður efnt til bri- dgemóta á leiðinni. Viðkoma verð- ur í Bremerhaven og Newcastle. Verð kr. 7.800 pr. farþega í tveggja manna klefa. Einsog áður sagði, verður efnt til keppni um borð, tveggja móta og lofað er hæstum verðlaunum sem sögur fara af í ís- lenskri bridgesögu. Fólki er ráðlagt að tryggja sér far hið fyrsta í þennan einstaka túr, sem aldrei verður endurtekinn. Frakkar urðu' sigurvegarar á Evrópumótinu í Wiesbaden, sem lauk um síðustu helgi. Þeir unnu yfirburðarsigurá mótinu, hlutu 361 stig útúr 23 leikjum, sem er ótrúleg skor. í liðinu voru eftirtaldir: Le- bel, Souelet, Szwarc, Cronier, Corn og Mouiel. Þrír þeir fyrrnefndu eru gamal- reyndir landsliðsspilarar, en hinir óþekkt nöfn fram að þessu. Að sögn spiluðu Frakkar afar léttan bridge og skemmtilegan. ítalir lentu svo í 2. sætinu og tryggðu sér því rétt, ásamt Frökkum, til að spila í heimsbikarkeppninni í Sví- þjóð í haust. Noregur varð svo í 3. sæti, nokkuð á eftir Itölum. ísland hafnaði í 16. sæti á mót- inu, sem er nokkuð lakar en menn gerðu sér vonir um. Að sögn fyrir- liða, var spilað langt undir getu, sérstaklega framanaf. ísland hlaút 208,5 stig (230 með- al). Vann 10 leiki og tapaði 13 leikjum. Nokkuð athyglisvert hve sveiflukennt liðið var í leik sínum. Til að mynda vann það 7 leiki með 19-1 eða stærra og tapaði 10 leikjum með 3-17 eða meir. Aðeins 6 leikir voru í „járnum", 3 sigrar og 3 töp. Athyglisverð voru úrslit okkar manna gegn Svíum (15-5) og ísrael (20- -1). Einnig góður árangur á móti írum, Noreg og Austurríki. En úrslitin á móti „sterkari" þjóðunum voru dapurleg vægast sagt. Samanlagt var útkoman gegn ■ Frökkum, ítölum, Pólverjum, Bretum, Hollandi, Dönum, Úng- verjum, Þjóðverjum, Svíum og Noregi, aðeins 26 stig og þetta eru 10 bestu þjóðirnar (með írlandi og Austurríki og Belgíu á líku róli). Eitt þó í lokin. Guömundur Páll Arnarson fékk sérstök verðlaun fyrir besta varnarspil mótsins og er það þó nokkuð. Til hamingju með það Guðmundur. Bikarkeppnin Sveit Ólafs Lárussonar Reykja- vík tryggði sér rétt til spilamennsku í 8 sveita úrslitum, með sigri yfir sveit Sigmundar Stefánssonar Reykjavík. Leikurinn var nokkuð jafn, þó sveit Ólafs ynni allar lot- urnar. Lokatölur voru 93-74. Sveit Gests Jónssonar Reykja- vík, gersigraði sveit Stefáns Vil- hjálmssonar Akureyri. Þar stóð ekki steinn yfir steini hjá norðan- mönnum og lokatölur leiksins voru ca. 193-64. Ekki glæsilegt það, en hvað um allt, spilað var fyrir norð- A iS&A Fóstrustööur Félagsmálastofnun Kópavogs auglýsir eftir- farandi fóstrustöður lausar til umsóknar: Leikskólanum Kópahvoli 50% starf. Einnig óskast stuðningsfóstra eða þroskaþjálfi í hlutastarf. Leikskólanum Fögrubrekku Fullt starf og 50% starf. Dagvistarheimilinu Kópasteini Fullt starf. Dagvistarheimilinu Kópaseli Fullt starf. Skóladagheimilinu Dalbrekku Fullt starf. Dagvistarheimilinu Efstahjalla Fullt starf og 50% starf. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst 1983. Upplýsingar gefur dagvistarfulltrúi á Félags- málastofnun Kópavogs í síma 41570. Félagsmálastjóri. Jarðir við ísafjarðardjúp Hjá jarðadeild landbúnaðarráðuneytisins eru lausar til ábúðar 2 jarðir í Nauteyrarhreppi, Norður-ísafjarðarsýslu. Nánari upplýsingar veittar í landbúnaðarráðuneytinu, Arnar- hvoli, Reykjavík, sími 91-2500. Landbúnaðarráðuneytið Fóstrur vantar í fullt starf á dagheimili Siglufjarðar frá og með 1. september. Einnig vantar fóstrur í 1 '/2 starf frá og með 1. október. Upplýsingar gefur forstöðukona í síma 96- 71359. Skemmtiferð Sóknar Eins dags skemmtiferð er ákveðin laugar- daginn 13. ágúst ef næg þátttaka fæst. Farið verður um Fingvelli til Gullfoss og Geysis, drukkið kaffi á Laugarvatni, komið við í Hveragerði ekið um Krísuvík heim. Brottför kl. 9 árdegis frá Freyjugötu 27. Þátttaka til- kynnist á skrifstofu Sóknar fyrir 10. ágúst, sími 25591 og 27966. Nefndin

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.