Þjóðviljinn - 06.08.1983, Side 23

Þjóðviljinn - 06.08.1983, Side 23
Helgin ■«;—7.* ágúst 1983 ÞJÖÐVILJINN- - SÍÐA' 23 ' Félag járniðnaðarmanna Skemmtiferð 1983 fyrir eldri félagsmenn og maka þeirra verður farin laugardaginn 20. ágúst nk. Ferðast verður um Kjós til Þingvalla og Laugarvatns og víðar um Suðurland. Lagt verður af stað frá skrifstofu félagsins kl. 9 f.h. Tilkynnið þátt- töku til skrifstofu félagsins sími 83011. Stjórn Félags járniðnaðarmanna Nám í flugumferðarstjórn Flugmálastjórn mun taka fjóra nýnema í flug- umferðarstjórn í haust. Þeir sem áhuga hafa á slíku námi og starfa vilja við flugumferðar- stjórn sæki eyðublöð fyrir nám í flugumferð- arstjórn, útfylli og skili ásamt staðfestu stúd- entsprófsskírteini til flugmálastjórnar á Reykjavíkurflugvelli fyrir 1. september nk. Skilyrði fyrir námi í flugumferðarstjórn er að umsækjendur séu á aldrinum 19-30 ára, æskilegur aldur er 19-25 ára, hafi lokið stúd- entsprófi, tali skýrt mál, riti greinilega hönd, hafi gott vald á íslenskri og enskri tungu og fullnægi tilskildum heilbrigðiskröfum. Umsóknareyðublöð liggja frammi á símaaf- greiðslu flugmálastjórnar 2. hæð í flugturnin- um Reykjavíkurflugvelli. Nánari upplýsingar um námið verða veittar á fundi sem boðað verður til eftir að allar um- sóknir hafa borist. Flugmálastjóri. Könnun á áhuga fyrir byggingu iðngarða. Hreppsnefnd Mosfellshrepps hefur ákveðið að kanna áhuga fyrirtækja eða einstaklinga fyrir byggingu iðngarða í Mosfellssveit. Ein- ungis er um könnun að ræða á þessu stigi málsins, en reynist áhugi verulegur mun hreppsnefnd vinna frekar að málinu í Ijósi þeirra upplýsinga sem könnunin veitir. Þeir sem áhuga hafa eru beðnir að snúa sér til sveitarstjóra, annað hvort bréflega eða sím- leiðis fyrir 1. september nk. Allar nánari upp- lýsingar veitir sveitarstjóri í síma 91-66218. Sveitarstjórl. Tegrasaferð verður farin á vegum NLFR sunnudaginn 7. ágúst. Lagt verður af stað frá Búnaðarbankanum Hlemmi kl. 11 f.h. Skráning í ferðina er í síma 16371 í dag, laugardag kl. 12-15. NLFR leikhús • kvikmyndahús StMI: 2 21 40 Einfarinn (Mc Quade) Hörkuspennandi mynd með harðjaxlinum Mc Quade (Chuck Norris) í aðalhlutverki. Mc Quade er í hinum svonelnda Texas Range-sveitunum. Peim er ætlað að halda uppi lögum og reglu á hinum víðáttumiklu auðnum þessa stærsta fylkis Bandarikjanna. Leik- stjóri: Steve Carver. Aðalhlutverk: Chuck Norris, David Carradine, Barbara Carrera. Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11 laugardag og sunnudag. Mánudag kl. 7. 9 og 11 Bónnuð innan 12 ára. » Barnasýning kl. 3 sunnudag TEIKNIMYNDASAFN (14 teikni- myndir) SIMI: 1 15 44 Síðustu harðjaxlarnir Einn harðvítugasti vestri seinni ára, meö kempunum Charlton Heston og James Coburn. Sýnd kl. 3, 7 og 9. Hryllingsóperan Pessi ódrepandi „Rocky Horror" mynd, sem ennþá er sýnd tyrir tullu húsi á miðnætursýningum viða um heim. Sýnd kl. 11. Útlaginn Sýnd í nokkra daga kl. 5. íslenskt tal - Enskir textar. TÓMABÍÓ SÍMI: 3 11 82 Charlie Chan og bölvun Drekadrottning- arinnar (Charlie Chan and the curse of the Dragon Queen) Heimsfrétt: Fremsti leynilögregl- umaður heimsins, Charlie Chan er kominn aftur til starfa í nýrri sprenghlaegilegri gamanmynd. Charlie Chan frá Honolulu- lögreglunni beitir skarpskyggni sinni og spaklegum málsháttum þar sem aðrir þurfa vopna við. **«* (4 stjörnur) „Peter Ustinov var fæddur til að leika leynilögregluspekinginn" B.T. Leikstjóri: Clive Donner Aðalhlutverk: Peter Ustinov, Brian Keith. Sýnd kl. 7 og 9. Rocky III Titillag Rocky III „Eye of the Tiger" var tilnefnt til Óskars- verðlauna í ár. Leikstjóri: Silvester Stal- lone. Aðalhlutverk: Sylvester Stal- lone, Talia Shire, Burt Yo- ung, Mr. T. Sýnd kl. 5 AF HVERJU ilæ FEROAR SIMI: 1 89 36 Salur A Hanky Panky ! Bráðskemmtileg og spennandi ný bandarisk gamanmynd í litum með hinum óborganlega Gene Wilder i aðalhlutverki. Leikstjóri: Sidney Poiter Aðalhlutverk: Gene Wilder, Gilda Radner. Richard Widmar. íslenskur texti. Sýnd kl, 2.50, 5, 7.10, 9.10 og 11.15. Salur B Tootsie Bráðskemmtileg ný amerísk ur valsgamanmynd í litum. Leikstjóri Sidney Pollack. Aðalhlutverk Dustin Hoffman, Jessica Lange Biil Murray. Sýnd kl. 7.05 og 9.05. Leikfangið (The Toy) Afarskemmtileg ný bandarísk gamanmynd með tveimur tremstu grínleikurum Bandaríkjanna, þeim Richard Pryor og Jackie Gleason i aðalhlutverkum. Mynd sem kemur öllum i gott skap. Leikstjóri: Ric- hard Donner. Islenskur texti. Sýnd kl. 3, 5 og 11.15. Simi 11384 Auga fyrir auga Æsispennandi og óvenju við- burðarík bandarisk kvikmynd i litum og Panavision. Aðalhlutverk: Chuck Norris, Christopher Lee. „Action-mynd" í sérflokki. fsl. texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 9 og 11. LAUGARÁS Dauöadalurinn Ný mjög spennandi bandarisk mynd, sem segir frá ferðalagi ungs fólks og drengs um gamalt gull- námusvæði, Gerast þar margir undarlegir hlutir og spennan eykst fram á siðustu augnablik myndar- innar. Framleiðandi Elliot Kastner tyrir Universal. Aðalhlutverk: Paul le Mat (America Graffiti), Cathrine Hicks og Peter Billingsley. Sýnd kl: 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Eldfuglinn Hórkuspennandi mynd um börn sem alin eru upp af vélmennum og ævintýrum þeirra i himingeimnum. Barnasýníng kl. 3. Verð kr. 35.-, Gera aukaverkanir lyfsins sem þú tekur þig hættulegan í umferðinni? “Q 19 OOO Flóttinn frá Alcatraz WXKsé tfe Wé mriám IPI * W wm CLIHT EASTVfOOD ESCAPE FROM ALCATRAS Hörkuspennandi og Iræg litmynd sem byggð er á sönnum atburðum með Clint Eastwood, Patrick McGoohan. Framleiðandi og leikstjóri Donald Stiegel. Sýnd ki. 3.05, 5.05. 7.05, 9.05 og 11.05. Lögreglumaður 373 Afar spennandi og lífleg bandarísk lögreglumynd í litum, með Robert Duval - Verna Bloom - Henry Darrow. Leikstjóri: Howard W. Koch. íslenskur texti Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3, 5. 7, 9 og 11. Skatetown U.S.A. Eldfjórug og skemmtileg bandarisk litmynd. með Scott Baid - Greg Bradford - Kelly Land. íslenskur texti. Endursýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10. Blóðskömm Geysispennandi litmynd enda gerð af snillingnum Claude Cha- brols Aðalhlutverk: Donald Suther- land, Stephane Audra, David Hemmings. Endursýnd kl. 9.10 og 11.10. Ófreskjan Afar spennandi og hrollvekjandi bandarísk Panavision litmynd með Talia Shire - Roberl Foxworth. Leikstjóri: John Frankenheimer. íslenskur texti - Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Reykjavíkurblús blandað efni tengt Reykjavík í leik- stjórn Péturs Einarssonar. laugardag 6. ágúst kl. 20.30 Síðustu sýningar. Elskendurnir í Metró í leikstjórn Andrésar Sigurvins- sonar. Frumsýning sunnudag 14.ágúst kl. 20.30. Félagsstofnun Hringbraut sími 19455 Veitingasala. Stúdenta v/ H^IU| Sími 78900 Salur 1 Utangarðs- drengir (The Outsiders) Heimsfræg og splunkuný stór- mynd gerð af kappanum Francis Ford Coppola. Hann vildi gera mynd um ungdóminn og likir The Outsiders við hina margverð- launuðu fyrri mynd sina The God- father sem einnig fjallar um fjöl- skyldu. The Outsiders saga S.E. Hinton kom mér tyrir sjónir á réttu augnabliki segir Coppola. Aðalhlutverk: C.Thomas Howell, Matt Dillon, Ralph Macchino, Patrick Swayze. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 14 ára. Hækkað verð. Myndin er tekin upp i Dolby sterio og sýnd i 4 rása Starscope sterio. Salur 2 .IIMIHiw Ný og jatntramt mjóg spennandi mynd um skólalífið i fjölbrautar- skólanum Abraham Lincoln. Við erum framtiðin og ekkert getur stöðvað okkur segja forsprakkar klikunnar þar. Hvað á til bragðs að taka eða er þetta sem koma skal? Aðalhlutverk: Perry King, Merrie Lynn Ross, Roddy McDowall. Leikstjóri: Mark Lester. Sýnd kl. 3. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Salur 3 Merry Christmas Mr. Lawrence Heimsfræg og jafnframt splunkuný stórmynd sem ger- ist í fangabúðum Japana i síð- ari heimsstyrjöld. Myndin er gerð eftir sögu Laurens Post, The seed and Sower og leikstýrð af Nagisa Oshima en það tók hann fimm ár að full- gera þessa mynd. Aðalhlv: David Bowie, Tom Conti, Ryuichi Sakamoto, Jack Thompson. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. Litli lávaröurinn Hin frábæra fjölskyldumynd. Sýnd kl. 3. Salur 4 Svartskeggur Sýnd kl. 3 og 5. Maöurinn með barnsandlitiö Hörkuspennandi vestri með hinum vinsælu Trinitybræðrum. Aðal- hlutv. Terence Hill og Bud Spencer. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Salur 5 Atlantic City Frábær úrvalsmynd, útnetnd til 5 Óskara 1982. Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Susan Sarandon. Leikstjóri: Lou- is Malle. Sýnd kl. 5 og 9.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.