Þjóðviljinn - 06.08.1983, Qupperneq 24
24 SIÐA - ÞJÓÐVILJINN Helgin 6.-7. ágúst 1983
apótek
Helgar- og næturþjónusta lyfjabúöa í
Reykjavík vikuna 5. ágúst til 11. ágúst er í
Laugavegs Apóteki og Holts Apóteki.
Fyrmefnda apótekið annast vörsiu um helgar .
og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið síðamefnda
annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-
22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upp-
lýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar í síma 1 88 88.
' Kópavogsapótek er opið alla virka daga
i til kl. 19, laugardaga kl. 9 - 12, en lokáð á
sunnudögurm ^
' Hafnarfjarðarapotek og Norðurbæjar-_
apotek eru opin á virkum dögum frá kl
9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar-’
dag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10-
12. Upplýsingar í síma 5 15 00.
sjúkrahús
’Borgarspítalinn:
Heimsóknartími mánudaga - föstudaga
milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími
laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og
eftir samkomulagi.
Grensásdeild Borgarspítala:
Mánudaga- föstudaga kl. 16-19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 14— 19.3,0.
vextir
Innlánsvextir:
(Ársvextir)
1. Sparisjóðsbækur...............42,0%
2. Sparisjóðsreikningar,3mán. "...45,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12mán." 47,0%
4. Verðtryggðir3 mán. reikningar... 0,0%
5. Verðtryggðir12mán.reikningar 1,0%
6. Ávísana-og hlaupareikningar..27,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæðurídollurum........... 8,0%
b. innstæðurísterlingspundum 7,0%
c. innstæðuriv-þýskummörkum 5,0%
d. innstæðurídönskumkrónum 8,0%
. 1) Vextir færðir tvisvar á ári.
Útlánsvextir:
(Veröbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir.....(32,5%) 38,0%
2. Hlaupareikningar......(34,0%) 3P,0%
3. Afurðalán.............(25,5%) 29,0%
4. Skuldabréf............(40,5%) 47,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstimi minnst 9 mán. 2,0%’
b. Lánstími minnst 2'h ár 2,5%
c. Lánstími minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextirámán..............5,0%
gengið
Landakotsspitali:
,-Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 oq 19.00 -
19.30.
•NQarnadeild: Kl. 14.30 - 17.30. ,
Gjörgæslutieild: Eftir samkomulagi.
Heiio uvern'darstöð Reykjavíkur við Bar- ■
ónsstíg:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 -
19.30. - Einnig eftir samkomulagi.
Kleppsspítalinn:
Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 18.30-
19.00. - Einnig eftir samkomulagi.
Hvítabandið -
hjúkrunardeild
Alla daga frjáls heimsóknartími.
Fæðingardeild Landspitalans “
Sængurkvennadeild kl. 15-16
Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-
20.30.
’ Barnaspítali Hringsins:
Alla dagafrákl, 15.00- 16.00 laugardaga
kl. 15 90 - 17.00ogsunnudagakl. 10.00-.
11.30 og kl. 15.00- 17.00.
sundstaóir
Laugardalslaugin er opin mánudag til
föstudag kl. 7.20-20.30. Á laugardögum
er opiö frá kl. 7.20-17.30. Á sunnudögum
er opið frá kl. 8-17.30. Sími 34039.
Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opin mánu-
daga - föstudaga kl. 7.20-20.30, laugar-
daga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8.00-
14.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa í •
afgr. Sími 75547.
Sundhöllin: er opin mánudaga til föstu-
daga frá kl. 7.20-20.30. Á laugardögum er
opið kl. 7.20-17.30, sunnudögum kl. 8.00-
14.30. Sími 14059.
Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga -
föstudaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga
kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8.00-
17.30. Sími 15004.
Gufubaðiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artima skipt milli kvenna og karla. - Uppl. í
síma 15004.
Varmárlaug Mosfellssveit er opin mánu-
daga til föstudaga kl. 7.00 - 9.00 og kl.
12.00 - 17.30. laugardaga kl. 10.00 -
17.30. Saunatími fyrir karla á sama tíma.
Sunnudaga opið kl. 10.00 - 15.30. Al-
mennur tími í saunbaði á sama tíma,
baðföt. Kvennatímar sund og sauna á
þriðjudögum og fimmtudögum kl. 20.00 -
21.30. Sími 66254.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga-
föstudaga kl. 7-9 og frá kl. 14.30-20.
Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9-
13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20-21 og
miðvikudaga 20-22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánu-
daga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá
kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30.
Böðin og heitu kerin opin alla virka daga frá
morgni til kvölds. Sími 50088.
kærleiksheimilið
Ég gleymdi aö fara meö nesti í morgun, svo ég fékk hérna
verðtryggt víxillán hjá honum Jóa
læknar
Borgarspítalinn:
Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk
sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki
til hans.
Landspítalinn:
Göngudeild Landspitalans opin milli kl. 08
„og 16.
Slysadeild:
Opið allan sólarhringinn sími 8 12 00. -
Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu
a sjálfsvara 1 88 88.
lögreglan
•Reykjavik...,T.....T...simi 1 11 66
Kópavogur.....-........sími 4 12 00
Seltjnes...... ........simi 1 11 66
Hafnarfj...............sími 5 11 66
iGarðabær...............sími 5 11 66
Slökkvilið og sjúkrabilar:
Reykjavík..............sími 1 11 00
Kópavogur..............simi 1 11 00
Seltjnes...............sími 1 11 00
Hafnarfj...............sími 5 11 00
Garðabær.........,.....sími 5 11 00
4. ágúst
B:,i idarikjadollar Kaup .27.920 Sala 28.000
Sterlinqspund ...41.824 41.944
Kanadadollar ...22.645 22.710
Dönsk króna .. 2.9201 2.9285
Norskkróna .. 3.7517 3.7624
Sænskkróna ... 3.5790 3.5893
Finnsktmark . 4.9129 4.9270
Franskurfranki .. 3.4891 3.4991
Belgiskurfranki .. 0.5242 0.5257
Svissn. franki .12.9764 13.0136
Holl. gyllini .. 9.3939 9.4208
Vestur-þýsktmark.. .10.5012 10.5313
ítölsklira .. 0.01773 0.01778
Austurr. sch . 1 4942 1.4985
Portug. escudo .. 0.2289 0.2295
Spánskur peseti .. 0.1856 0.1861
Japanskt yen .. 0.11486 0.11519
Irskt pund ..33.165 33.260
krossgátan
Lárétt: 1 dans 4 drakk 8 þekkta 9 bleytu 11
orka 12 brenna 14 greinir 15 karlmanns-
nafn 17 ánægðir 19 gæfa 21 fæða 22 veiði
24 grind 25 faðmur
Lóðrétt: 1 erindi 2 lélegi 3 dæld 4 árstíð 5
æða 6 afkvæmi 7 eldhúsáhaldið 10 viðmót
13 likamshluta 16 slæma 17 kaun 18 tíndi
20 fljótið 23 eins
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 golf 4 laus 8 algengt 9 auga 11
kali 12 smakka 14 al 15 kara 17 sefar 19 urt
21 æra 22 læsi 24 garm 25 rati
Lóðrétt: 1 gras 2 laga 3 flakka 4 lekar 5
ana 6 ugla 7 stillt 10 umbera 13 karl 16
ausa 18 far 20 rit 23 ær
1 2 3 □ 4 5 6 7
n 8
9 10 n 11
12 13 n 14
• n 15 16 n
17 18 • 19 20
21 n 22 23 n
24 , □ 25
ffolda
i
I Dreymir þig ofl, Emmi? '
...--- - -^4
’á, mig dreymdi \,
Mig dreymdi að ég var í
búðinni hans pabba og allt í
einu fór allt verðlag að
hækka og hækka
og hækka...
Geturðu ekki fengið aðra
en hann Albert til að hafaj
áhrif á draumana þína?
svínharður smásál
-Uþ/n’A réÍA'! M ne«=Oi<ÐU ÉTIéJ
etv cr n/ikuí
wefín\(? uíÉoie Þéz?
eftir Kjartan Arnórsson
{möOO-O!
tilkynningar
- *T.
Sumarferð Hraunprýðiskvenna
Kvennadeild Slysavarnarfélagsins í Hafn-
arfirði, fer sína árlegu sumarferð til Akur-
eyrar að þessu sinni. Farið verður frá í-
þróttahúsinu í Strandgötu í Hafnarfirði
föstudaginn 12. ágúst klukkan 2 og komið
aftur á sunnudag.
Allar upplýsingar veita: Inga Siguröardóttir
í síma 51203, Þórunn Óskarsdóttir i 50674,
Ninna Einarsdóttir í 51176 og Inga Ást-
valdsdóttir í síma 50978.
Styðjum alþýðu El Salvador
Styrkjum FMLN/FDR.
Bankareikningurinn er 303-25-59957.
El Salvador-nefndin á (slandi
Stofnun Árna Magnússonar
Handritasýning er opin þriðjudaga,
fimmtudaga og laugardaga kl. 14-16 fram
til 17. september.
Hallgrimskirkja
Ferðalag á vegum Starfs aldraðra í Hall-
grímskirkju verður farið dagana 17.-20. ág-
úst. Gist verður á Hóteli á Egilsstöðum og
farnar þaðan ferðir m.a. til Borgarfjarðar.
Innifalið í verði er flugfargjald báðar leiðir,
gisting, matur og bílferðir.
Upplýsingar veitir Dómhildir Jónsdóttir
safnaöarsystir. Hún tekur einnig á móti
pöntunum i síma 39965, til 6. ágúst.
Sfmar 11798 og 19533
Sumarleyfisferðir Ferðafélagsins:
1. 12.-17. ágúst (6 dagar):
Landmannalaugar-Þórsmörk. UPPSELT.
2. 12.-21. ágúst (9 dagar): Egilsstaðir-
Snæfell-Kverkfjöll-Jökulsárgljúfur-
Sprengisandur. Gist i tjöldum/húsum.
3. 18.-21. ágúst (4 dagar);
Núpsstaóaskógur-Grænalón. Gist i
tjöldum.
4. 18.-22. ágúst (5 dagar): Hörðudalur-
Hitardalur-Þórarinsdalur. Gönguferð með
viðleguútbúnað.
5. 27.-30. ágúst (4 dagar): Norður fyrir
Hofsjökul. Gist i húsum.
Upplýsingar um ferðirnar á skrifstofu F.l,
Öldugötu 3, s. 19533 og 11798.
Ferðafélag islands.
Dagsferðir Ferðafélagsins:
Laugardaginn 6. ágúst, kl. 08.
Söguferð austur undir Eyjafjöll. Verð kr.
500.-
Sunnudagur 7. ágúst.
1. kl. 08. Bláfell-Bláfellsháls. Verð kr.
400.-
kl. 08. -Hveravellir. Verð kr. 600.-
2. kl. 13. Tröllafoss-Haukafjöll. Verð kr.
200,-
Brottför í ferðirnar frá Umferðarmiðstöð-
inni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Fritt
fyrir börn í fylgd fullorðinna.
ATH.: Miðvikudaginn 10. ágúst er ferð kl.
08. í Þórsmörk. Kl. 20. Úlfarsfell-Skyggnir
(kvöldferð). Verð kr. 100,-
Ferðafélag íslands.
UTIVISTARFERÐIR
Útivistarferðir
Dagsferðir:
Laugardagur 6. ágúst kl. 09:00.
Vigsluhátíð í Básum. 5-6 tima stans i
Þórsmörkinni. Verð 400,-.
Sunnudagur 7. ágúst.
Kl. 08:00 Þórsmörk. Verð kr. 400.-. Papa-
hellar að Ægissiðu skoðaðir á heimleið.
Kl. 13:00 Húshólmi - Gamla Krísuvik.
Verð kr. 250.-. Frítt f. börn. Brottför frá
bensínsölu B.S.Í.
Vigsluhátíð í Básum 6.-7. ágúst.
Útivistarskálinn formlega opnaður. Nú
mætir allt Útivistarfólk. Brottför kl. 09:00 á
laugardagsmorgun. Ath. Verð aðeins kr.
450.- Ekta Útivistardagskrá, þetta er ein-
mitt líka ferð fyrir þig, sem ekki hefur ferð-
ast með Útivist fyrr. Bjart framundan.
Sjáumst öll.
Helgarferð 5.-7. ágúst.
Eldgjá - Landmannalaugar (hringferð).
Gist í húsi.
Sumarleyfisferðir:
1. Vatnajökull - Kverkfjöll. Ævintýraleg
snjóbílaferð fyrir alla. Einnig fartð í Máva-
byggðir (Öræfajökull ef veður leyfir). Þrir
dagar á jökli. Gist i Kverkfjallaskála. Hægt
að hafa skíði Jöklaferöir 7.-9. ágúst og 14.
- 16. ágúst. Aðeins 12 sæti.
2. Lakagígar 5. - 7. águst. Skaftáreldar
200 ára. Brottför kl. 08:00. Svefnpoka-
gisting að Klaustri.
3. Eldgjá - Strútslaug - Þórsmörk. 8 -
11. ágúst. 7 dagar. Skemmtileg bakpoka-
ferð.
4. Þjórsárver - Arnfell hið mikla. 8. -14.
ágúst. Góð bakpokaferð. Fararstj. Hörður
Kristinsson, grasafræðingur.
5. Þórsmörk. Vikudvöl eða 1/2 vika i góð-
um skála í Básum.
Upplýsingar og farmiðar á skrifstofurini
Lækjargötu 6a, sími 14606 (símsvari). -
Sjáumst. Útivist.
Miðvikudagur 3. agúst kl. 20:00.
Draugatjörn - Sleggjubeinsdalir. Létt
kvöldganga á Hengilssvæðinu. Verð kr.
150.- fritt f. börn. Brottför frá B.S.I. bensín-
sölu. - Sjáumst. Útivist.