Þjóðviljinn - 06.08.1983, Blaðsíða 25

Þjóðviljinn - 06.08.1983, Blaðsíða 25
þjóðviuinn' - áíéX 25 utvarp laugardagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleik- ar. Pulur velur og kynnir.7.25 Leikfimi Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð - Sjöln Jóhannesdóttir talar. 8.20 Morguntónleikar Alexander Brail- owsky og Filharmoníuhljómsveitin leika Píanókonsert nr. 1 i e-moll eftir Frédéric Chopin. Eugene Ormandy stj. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Óskalög sjúklinga. Lóa Guðjóns- dóttir kynnir. 11.20 Sumarsnældan. Helgarþáttur fyrir krakka. Umsjón: Sólveig Halldórsdóttir. 12.00 Dagskfá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar 13,40 íþróttaþáttur Hermanns Gunnars- sonar. 14.00 Á ferð og flugi. Þáttur um málefni líðandi stundar í umsjá Ragnheiðar Davíðsdóttur og Tryggva Jakobssonar. 15.00 Um nónbil i garðinum með Haf- steini Hafliðasyni. 15.10 Listapopp - Gunnar Salvarsson (Pátturinn endurtekinn kl. 01.10). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Staldrað við í Skagafirði Umsjón: Jónas Jónsson (RÚVAK). 17.15 Síðdegistónleikar IgorZhukov, Gri- gory og Valentin Feigin leika Tríó í d-moll fyrir pianó, fiðlu og selló eftir Michael Glinka / Juilliard-kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 1 í e-moll eftir Be- drich Smetana. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Óskastundin Séra Heimir Steinsson rabbar við hlustendur. 20.00 Harmonikuþáttur Umsjón: Bjarni Marteinsson. 20.30 Sumarvaka a. hetjusaga frá átjándu öld. Sigurður Sigurmundsson i Hvitár- holti les siðari hluta ritgerðar Kristins E. Andréssonar um eldklerkinn sr. Jón Steingrímsson. b. „Hvert helst sem lífs- ins bára ber". Úlfar K. Þorsteinsson les Ijóð eftir Grím Thomsen. c. Gestir í föðurgarði. Auðunn Bragi Sveinsson rifj- ar upp samskipti við ýmsa granna er hann kynntist i uppvexti sínum i Laxár- dal. 21.30Á sveitalínunni Þáttur Hildu Torfa- dóttur, Laugum í Reykjadal (RÚVAK). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Sögur frá Skaftáreldi“ eftir Jón Trausta Helgi Þorláksson fyrrv. skóla- stjóri lýkur lestrinum. (28). 23.00 Danslög. 24.00 Kópareykjaspjall Jónas Árnason við hljóðnemann um miðnættið. 00.20 Næturtónleikar. 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Listapopp Endurtekinn þáttur Gunn- ars Salvarssonar. 02.00 Dagskrárlok. sunnudagur 8.00 Morgunandakt. Séra Sveinbjörn Sveinbjörnsson prófastur í Hruna flytur ritn- ingarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðuriregnir. Forustugr. dagbl, (útdr.) 8.35 Létt morgunlög. „New Abbey Light" hljómsveitin leikur. Albert Semprini stj. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. a. „Mein junges Le- ben hat ein End", tilbrigði eftir Jan Pieters Sweelinck. Páll ísólfsson leikur á orgel Dómkirkjunnar í Reykjavík. b. „Salve Reg- ina“ mótetta eftir Georg Friedrich Hándel. Hilde Zadék syngur með Sinfóniuhljómsveit Vínarborgar. Paul Sacherstj. c. „Tólf lexiur" eftir Henry Purcell. George Malcolm leikur á sembal. d. Tríó í F-dúr ettir Firedrich Wil- helm Zachow. Ungverska barokk-trióið leikur. e. „Lofa pú Drottin sála min", mótetta eftir Samuel Scheidt. Purcell-kórinn syngur með blásarasveit Philip Jones. Raymond Leppard stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks Páls Jóns- sonar. Sigurjón Rist segir frá ferð til Kákas- usfjalla sumarið 1978. 11.00 Messa í Prestbakkakirkju. (Hljóðr. 17. f.m.). Biskup Islands, herra Pétur Sigur- geirsson prédikar. Séra Sigurjón Einarsson og séra Gisli Jónsson þjóna fyrir altari. Org- anleikari: Andrés Einarsson. Hádegis- tónleikar. 12.10 Ðagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tiikynning- ar. Tónleikar. 13.30 Sporbrautin. Umsjónarmenn: Ólafur H. Torfason og Örn Ingi (RÚVAK). 15.15 Söngvaseiður. Þættir um íslenska sónglagahöfunda. 12. og síðasti þáttur: Guðrún Böðvarsdóttir og fleiri. Umsjón: Ás- geir Sigurgestsson, Hallgrimur Magnússon og Trausti Jónsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. Heim á leið. Margrét Sæmundsdóttir spjali- ar við vegfarendur. 16.25 Á slóðum Gandhis. Umsjónarmaður- inn, Harpa Jósefsdóttir Amin, segir frá Ind- landsför, landi og pjóð. 17.00 Síðdegistónleikar. a. Tilbrigði um Rok- okostef eftir Pjotr Tsjaikovsky. Mstislav Rostropovitsj leikur á selló með Filharmóni- usveitinni í Leningrad. Gennadi Rozhdest- ensky stj. b. Sinfónía nr. 7 í A-dúrop. 92 eftir Ludwig van Beethoven. Fílharmóniusveitin i Berlín leikur. Herbert von Karajan stj. 18.00 Andartak. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Samtal á sunnudegi. Umsjón: Áslaug Ragnars. 19.50 Frá liðnu vori. Ljóð eftir Ingólf Jónsson frá Prestbakka. Herdis Þorvaldsdóttir les. 20.00 Útvarp unga fólksins. Umsjón: Helgi Már Barðason (RÚVAK). 21.45 Eitt og annað um smásöguna. Þáttur í umsjá Þórdisar Móesdóttur og Símonar Jóns Jóhannssonar. 21.45 Merkar hljóðritanir Fiðlukonsert i d- moll op. 47 eftir Jean Sibelius. Ginette Ne- veu leikur með hljómsveitinni Fílharmóniu I Lundúnum. Walter Sússkind stj. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Ástvinurinn“ eftir Evelyn Waugh Páll Heiðar Jónsson byrjar lestur þýöingar sinnar. 23.00 Djass: Blús-7. þáttur- Jón Múli Árn- ason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Svavar Stefánsson i Norðfjarðarprestakalli flytur (a.v.d.v.) Tónleikar. Þulur vel og kynnir. 7.25 Leiktimi. Jónina Benediktsdóttir (a.v.d.v.) 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Hróbjartur Árnason talar. Tónleikar. 8.30 Ungir pennar. Stjórnandi: Hildur Her- móðsdóttir. 8.40 Tónbilið. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Dosastrák- urinn" eftir Christine Nöstlinger Valdis Óskarsdóttir les pýðingu sina (16). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónarmaður: Óttar Geirsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tíð" Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Lystauki. Þáttur um lifið og tilveruna i umsjá Hermanns Arasonar (RUVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðuriregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.30 Danskir listamenn syngja og leika. 14.00 „Hún Antonia min“ eftir Willa Cather. Friðrik A. Friðriksson pýddi. Auður Jóns- dóttir les (7). 14.30 íslensk tónlist. „Jo“, hljómsveitarverk eftir Leif Þórarinsson. Sinfóníuhljómsveit Is- lands leikur. Alun Francis stj. 14.45 Popphólfið - Jón Axel Olafsson. 15.20 Andartak. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Sinfóniuhljóm- sveitin í Detroit leikur „Rodeo" balletttónlist eftir Aaron Copland. Antal Dorati stj. / Kaz- imierz Pustelak, Filharmóniukórinn og -hljómsveitin i Varsjá leika og syngja „Harn- asie" leiksviðsverk eftir Karol Szymanow- ski. Witold Rowicki stj. 17.05 „Brauð og ást" smásaga eftir August Strindberg. Séra Erlendur Sigmundsson les þýðingu sína. 17.35 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Þorsteinn Matt- híasson fyrrv. skólastjóri talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnússon kynnir. 20.40 Staður. 1. þáttur: Bombay. Umsjónar- menn: Sveinbjörn Halldórsson og Völundur Óskarsson. 21.10 Gítarinn í hljómsveitarverkum. 8. þáttur Símonar H. ivarssonar um gítartón- list. 21.40 Útvarpssagan: „Aðtjaldabaki" heim- ildaskáldsaga eftir Grétu Sigfúsdóttur. Kristin Bjarnadóttir les (14). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Merkasti fjölmiðill allra tima. Jón R. Hjálmarsson flytur erindi. 22.55 Tuttugustu aldar tónlist. a. Ingrid Lindgren leikur píanóverk eftir Ingvar Lid- holm. b. Filharmóníusveitin í Stokkhólmi leikur Sinfóníu nr. 3 eftir Tobjörn Ivan Lund- quist. Peter Maag stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp laugardagur 17.00 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 í bliðu og stríðu Bandariskur gam- anmyndaflokkur. Þýðandi Þrándur Thor- oddsen. 21.00 Millsbræður. Endursýning. Dansk- ur skemmtiþáttur með hinum gamal- kunna, bandaríska kvartett: „The Mills Brothers". Þýðandi Veturliði Guðnason. (Nordvision - Danska sjónvarpið) 21.50 Læknir til sjós. (Doctor at sea) Bresk gamanmynd frá 1955, byggð á skáldsögu eftir Richard Gordon. Aðal- hlutverk Dirk Bogarde, Brigitte Bardot, Brenda de Banzie og James Robertson Justice. Leikstjóri Ralph Thomas. Læknastúdentarnir frá St. Swithins- sjúkrahúsinu skemmtu íslenskum sjón- varpsáhorfendum í fimm framhalds- myndaflokkum á árunum 1973-1977. Þessi mynd, sem er fyrirrennari sjón- varpsflokkanna, segir frá ævintýrum eins þeirra á skipsfjöl. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.25 Dagskrárlok ' *• 9 li v-w ímmSW Klukkan 18.35 á sunnudag sýnir Sjónvarpið annan þátt sænska myndaflokksins Frumskógarævintýri, en í honum er fjallað um dýralíf í frumskógum Indlands. sunnudagur 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Jakob Hjálmarsson flytur. 18.10 Magga i Heiðarbæ 6. Flakkarinn Breskur myndaflokkur I sjö þáttum. Þýð- andi Jóhanna Þráinsdóttin ÞulurSigríður Eyþórsdóttir. 18.35 Frumskógarævintýri 2. Tigrisdýr- ið. Sænskur myndaflokkur I sex þáttum um dýralif i frumskógum Indlands. Þýð- andi Jóhanna Jóhannsdóttir. Þulur Sig- valdi Júliusson. (Nordvision - Sænska sjónvarpið) 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.45 Blómaskeið Jean Brodie. Sjötti þáttur. Skoskur myndaflokkur i sjö þátt- um gerður eftir samnefndri sögu eftir Muriel Spark. Aðalhlutverk Geraldine McEwan. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir, 21.45 Sitthvað á seyði. Sænskur tónlistar- þáttur. Frida úr ABBA-flokknum og Phil Collins segja frá vinnu sinni við nýja hljómplötu. Þýðandi Jóhanna Þráinsdótt- ir. 22.45 Dagskrárlok. mánudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.45 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Fel- 21.20 Þrjár systur Leikrit eftir Anton Tsékov í finnskri sjónvarpsgerð. Leikstjóri Tuija- Maija Niskanen. Aðalhlutverk Tarja Keinán- en, Marja-Leena Kouki og Eija Ahvo. Syst- urnar Olga, Masja og Irina ólust upp i Mos- kvu en hafa um margra ára skeið dvalist i smábæ úti á landsbyggðinni. Þær þrá að komasl aftur til æskustöðvanna en forsjónin er þeim ekki hliðholl. Rússneska skáldið Anton Tsékov samdi þetta sigilda leikrit árið 1901. Það var sýnt á vegum Leikfélags Reykjavikur árið 1957 og var sýnt i Sjón- varpinu í norskri leikgerð árið 1974 og í bandarískri útgáfu 1978. Þýðandi Kristin Mántylá. (Nordvision - Finnska sjónvarpið) 23.20 Dagskrárlok Kannski hillir loksins undir það að komist verði til æskustöðvanna? Sjónvarp á mánudag Þrjár systur Á mánudaginn kl. 21.20, sýnir Sjónvarpið leikrit Tsékovs, þrjár systur, en nivndin er frá finnska sjónvarpinu. - Leikritið fjallar um systurnar Olgu, Mösju og Ir- inu. Þær ólust upp í Moskvu en hafa árum saman dvalist í sinábæ úti á landsbyggðinni. Þær langar mikið til þess að flvtjast til æsku- stöðvanna á ný en eitt og annað verður til þess að torvelda þeim það. Systurnar þrjár eru eitt af hinum sígildu verkum heimsbók- menntanna og samdi rússneska stórskáldið, Ánton Tsékov það árið 1901. Leikstjóri er Tuija-Maija Ni- skanen en nieð aðalhlutverk fara Tarja Keinánen, Marja-Leena Kouki og Eija Ahvo. Þýðandi er Kristín Mántylá. Leikritið var sýnt á vegum Leikfélágs Reykjavíkur árið 1957. Sýnt í Sjónvarpinu í norskri leikgerð árið 1974 og í banda- rískri útgáfu 1978. - mhg Útvarp laugardag kl. 16.20 Jónas á ferð um Skagafjörð Viðræðuþættir Jónasar Jónas- sonar í Akureyrarútvarpinu í vet- ur nutu ntjög mikilla vinsælda. Þeir hafa nú legið niðri í sumar, í því formi, sem þeir voru. Aftur á móti hefur Jónas, nú að undan- förnu, ferðast um Norðurland, heimsótt fólk og tekið það tali. Við höfum fengið að heyra hann ræða við Húnvetninga en kl. 16.20 í dag rabbar hann við Skag- firðinginn Björn Egilsson frá Sveinsstöðum í Lýtingsstaða- hreppi, en Björn er niaður marg- fróður og þjóðkunnur af skrifum sínum margvíslegum, sem birst hafa bæði í blöðum og tímaritum. En pó að Bjórn sé öðru fremur maður andans þá er hann einnig maður athafna og hefur við margt fengist. Lengi rekið búskap á föðurleifð sinni, Sveinsstöðum, gegnt oddvitastörfuni, verið sauðfjárveikivörður, ferðast mikið, ekki síst um hálendið, en mun, eins og sakir standa, vera Jónas Jónasson gæslumaður tjaldsvæðis í Varma- hlíð en vinnur auk þess að flokk- un á ýmsum skjölum og skilríkj- urn fyrir Kristmund rithöfund og safnvörð á Sjávarborg. - inhg Útvarp sunnudag kl. 10.25 Sigurjón Rist klífur Kákasusfjöll Friðrik Páll Jónsson hefur um allnokkurt skeið haft með hönd- um í Útvarpinu þáttinn „Út og suður". Er hann lluttnr á sunnu- dagsmorgnana og hefst kl. 10.25. Þessir ferðaþættir hafa að sjálf- sögðu veriðnokkuð misjafnir eins og gengur og gerist, ekki þó af því, að ferðasögurnar hafi ekki allar veriö áhugaverðar, heldur hefur flutningur sumra þeirra mátt vera betri. En málfar manna og frásagnarleikni er misjöfn og skal hér ekki um það sakast. í heild hafa þessir þættir verið bæði fróðlegir og skemmtilegir. Og nú er það Sigurjón Rist, vatnamælingamaður, sem býður okkur í ferðalag með sér á morg- un, sunnudag. Sigurjón er nafn- togaður ferðagarpur og fjallafari og nú býður harin hlustendum samfylgd sína um Kákasusfjöll, en þangað skrapp hann sumarið 1978. -mhg

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.