Þjóðviljinn - 08.10.1983, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 08.10.1983, Blaðsíða 1
SUNNUDAGS BLADIÐ DJúDvnnNN 32 SÍÐUR Helgin 8. - 9. október 1983 mn o +uj Fjölbreytt lesefni um helgina Zj(/. tul. 48. árg. Verð kr. 22 Félagsmiðstöð unglinga í Kópavogi hlaut nafnið Agnarögn og við segjum frá opnun staðarins í máli og myndum. - Sjá 14 Vaknaði með 5 peseta í vasanum Helgarviðtal við Braga Sigurðsson blaðamann og lögfræðing um ævintýralegt lífshlaup hans. Sjá miðopnu. Af hverju liggur Sjálfstæðis- mönnum svo á að bola Áslaugu Brynjólfsdóttur úr stöðu fræðslustjórans í Reykjavík? 8Sjá frétta- skýringu. Gagnrýni á tvö ný íslensk verk. Silja A ðalsteins- dóttir skrifar um leikritið Lokaæfingu, bls. 3 og Hallmar Sigurðsson um kvikmyndina Nýttlífá bls. 19 Við Alþingishúsið á mánudag kl. 15.00 Verkalýðssamtökin efna til þögullar mótmælastöðu gegn bráðabirgðalögum ríkisstjórnarinnar fyrir utan Alþingishúsið ámánudag kl. 15. Þáverðurþingsetríingogjafnframtverða undirskriftalistarnir gegn ólögunum þá afhentir. Síðasta tækifærið gefst nú um helgina til að skrifa á undirskriftalistana en skrifstofur ASÍ verða opnar í dag og á morgun frá kl. 9-16. Skrifstofur BSRB að Grettisgötu 89 og BHM að Lágmúla 7 verða einnig opnar báða dagana. Sérstaklega skal tekið fram að eftirlaunafólk og heimavinnandi húsmæður geta að sjálfsögðu tekið þátt í undirskriftunum. Mótmælastaðan fyrir utan Alþingishúsið verður sumsé á mánudag kl. 15. Undir- skrifta- listar verkafólks afhentir

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.