Þjóðviljinn - 08.10.1983, Page 15

Þjóðviljinn - 08.10.1983, Page 15
,\V, .1- - .1. >,» /> » ,> V t : 1 ( V - A ,V \ , Helgin 8.-9. október 1983 MÓÐVILJINN - SÍÐA 15 Þessi staöur varð að koma! sögðu Hólmfríð- ur Ólafsdóttir og María Björns- dóttir Eftir að hafa rætt við Eddu Andrésdóttur og þakkað fyrir vitneskjuna lagðiégennaf stað í gegnum mannþröngina til að finnaeinhvernúr undirbúningsnefnd. Rakstég eftir nokkurterfiði á þær Hólmfríði Ólafsdóttur og Maríu Björnsdóttur og spurði þær hvort þörf hafi verið fyrir svona stað eins og Agnarögn: - Var þörf? Pað var neyðará- stand í Kópavogi. Þegar skiptistöð- in kom þá var það alveg himna- sending fyrir okkur krakkana hérna í Kópavogi. Það vorum líka við sem héldum planinu alveg uppi, það tæmist núna. Stóðuð þið fyrir þessu sjálf? Hólmfríður og María: Við krakk- arnir höfum sjálf gert mest allt sem hefur þurft að gera hér í Agnarögn. - Já, við héldum alveg einstaka ráðstefnu í mars og heimtuðum fé- lagsstofnun, þær eru út um allt nema hér. Eftir langa mæðu gekk það og við fengum pínkulitla fjár- upphæð og síðan gerðum við mest allt sjálf nema það sem þurfti iðn- aðarmenn í. T.d. keyptum við not- uð húsgögn og gerðum þau upp. Svo er fólk að klappa bæjarstjóran- um á bakið og þakka honum fyrir; það er mesti misskilningur og byggt á röngum hugmyndum, við gerð- um þetta allt sjálf. Og eruð þið ánægð núna? - Ja, svona sæmilega, en við erum ekki hætt. Strætó þarf að ganga lengur, við þurfum jafnvel aðra félagsstpfnun, þessi er nú svo lítil og alls ekki miðsvæðis, þetta er nokkuð löng leið fyrir krakkana í vesturbænum. En þetta er góð byrjun. Ég þakkaði fyrir skemmtilegt spjall, og þá er skemmst frá því að segja að skemmtunin tókst með prýði og fólk virtist afar ánægt. Dagskránni lauk með því að ungur maður að nafni Arnþór Sigurðsson flutti lag og texta eftir sjálfan sig sem hann tileinkar nýju félags- stofnuninni Agnarögn. Sá texti lokar þessu spjalli. Sif. Veistu hvað er að gerast? Askriftarsí™^ Þú lestþað í Þjóðviljanum Laugardaga kl. 9—12: 81663 ÁRFELLSSKILRÚM Henta alls staðar sérhönnuð fyrir yður gerum verðtilboð Opið laugardag kl. 10 - 16. HAGKAUP Skeifunni 15 Reykjavík ARMULA JLA 20 - SIMAR:'84630 og 84635

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.