Þjóðviljinn - 08.10.1983, Page 31

Þjóðviljinn - 08.10.1983, Page 31
Helgin 8.-9. október 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 31 Mörg er matarholan 40 þúsund á rnánuði hjá ráðuneytmu Jóhann Briem einnig ráðgjafi á Suðurnesjum fyrir 15 þúsund á mánuði á sama tíma með meiru Á sama tíma og Jóhann Briem starfsmaöur sjávarút- vegsmálaráðuneytis/Fisk- matsráðs í gæðamálum sinnti þeim verkefnum, auk forstjórn- ar í fyrirtækjum sínum Myndbæ og Ráðgjafarþjónustu var hann í föstu ráðgjafarstarfi hjá Sam- bandi sveitarfélaga á Suður- nesjum. „Jóhann Briem var ráðinn í sex mánuða starf hjá Sambandinu til að hjálpa til í sambandi við kynn- ingastörf og blaðaútgáfu“, sagði Jóhann Briem starfsmaður sjávar- útvegsráðuneytisins og Fisk- matsráðs. Eiríkur Alexandersson fram- kvæmdastjóri Sambands sveitarfé- laga á Suðurnesjum. Þetta starf var frá byrjun árs til miðs júlí og þáði Jóhann 15 þúsund krónur í laun á mánuði að sögn Eiríks ennfremur. Þess má geta að vegna „klaufalegra mistaka" varð að henda upplagi af kynningarriti sem Jóhann sá um - og prenta uppá nýtt. 40 þúsund hjá ráðuneytinu - Jóhann Briem fékk 40 þúsund Jóhann Briem ráðgjafi Sambands sveitarféiaga á Suðurnesjum. krónur í laun fyrir septembermán- uð, sagði Jón Arnalds ráðuneytis- stjóri í sávarútvegsráðuneytinu. í starfssamningi Jóhanns við ráðu- neytið kemur fram að í mánaðar- legum greiðslum hans er gert ráð fyrir kostnaði við síma, ferða- kostnaði innanlands, skrifstofu- haldi, ljósmyndarastörfum og upp- lýsingamiðlun. Miðað er við að Jó- hann skili 100 vinnustundum á mánuði fyrir ráðuneytið. Upphaf- lega var hann ráðinn 1. mars til sex ntánaða og var sá samningur endurnýjaður 1. september sl. um Jóhann Briem, cigandi Myndbæj- ar. hálft ár, eftir að Jóhann hafði lagt fram sundurliðaða áætlun um störf sín næsta hálfa árið. Að sögn Baldurs Jónssonar deildarstjóra í sjávarútvegsráðu- neytinu, sem hefur með gæðamálin að gera, kom Jóhann sjálfur í upp- hafi þessa árs til Steingríms Her- mannssonar þáverandi sjávarút- vegsráðherra, benti á nauðsyn fræðslu í gæðamálum og bauð fram starfskrafta sína. Innan ráðuneytis- ins er Jóhann í þjónustu Fisk- matsráðs. Fiskmatsráð sá unt fræðslu- Jóhann Briem, forstjóri Ráðgjafar- þjónustu Jóhanns Briem. myndina um gæðamál (Jónas Bjarnason var formaður þess). Fiskmatsráð keypti rétt inná mynd- band Sjómannasambandsins. Þar eru einnig auglýsingar sem Mynd- bær í eigu Jóhanns sá um. Á sama tíma og hér um ræðir sá Jóhann um auglýsingaöflun fyrir 25 ára afmælisrit Sjómannasam- bandsins. Tímaritið kom út í vor og var efnisinnihald yfir 80% auglýs- ingar. -óg/lg f tilefni af 90 ára af.næli Skipstjóra- og stýrimannafélagsins Öldunnar ákvað félagið að gefa i'jóðminjasafninu sinn 76 ára gamla félagsfána, elsta stéttarfélagsfána á ísjandi. Fáninn var tekinn í notkun árið 1907 og kostaði 180 kr. Formaður Öidunnar, Ragnar D. G. Hermannsson, afhenti Þór Magnússyni þjóðminja erði fánann og kvað hann mundi sóma sér vel á væntanlegu sjóminjasaf.ii. Mynd - eik. Dagsbrúnarfundur í Iðnó sunnudag kl. 2 Rætt verður um k j arabará ttuna Verkamannafélagið Dagsbrún heldur félagsfund núna á sunnudag kl. 14 í Iðnó. Þar verða til umræðu félagsmál ojg kosnir fulltrúar á 11. þing Verkamanna- sambands Islands, sem háð verður í næstu viku. Meginefni fundarins eru þó við- °g má gera ráð fyrir lögð verði fram horfin í kjara- og efnahagsmálum ýmis gögn þar að lútandi til undir- búnings stefnumótunar Dagsbrún- ar í kj arabaráttunni á þessum vetri. Stjórn Dagsbrúnar hefur hvatt félagsmenn til þess að fjölmenna á fundinn í Iðnó og sýna félagsskír- teini við innganginn. Furðuleg vinnubrögö lögreglunnar í Grindavík_ Myndir af sakamönnum til nemenda í 9. bekk Nemendur í 9. bekk grunn- skólans í Grindavík hafa undanfarin haust fengið að handfjatla og kynna sér ljós- Baldur sagði að Hjalti Zop- haníasson deildarstjóri í ráðu- neytinu hefði nteð málefni lög- reglunnar að gera, en hann væri fjarverandi og væntanlegur á mánudag. „Ég veit þó ekki hvort myndir og málsskjöl m.a. geðrannsóknir á ýmsum ís- ienskum sakamönnum. Hér er um að ræða myndir af 10-12 málið bíður þangað til“, sagði hann. - Hváð er myndefni af þessu tagi og málsskjöl að gera í emb- ættinu í Grindavík? „Ég á ekki svar við þessu. Þetta mönnum, sem ýmist hafa lok- ið afplánun, eru á reynslu- iausn eða skilorði og svo viil til að nokkrir þeirra eiga ættir að er eitt af því sem fógeti þarf að upplýsa. Myndefni varðandi sak- borninga á ekki að vera á svona flakki hjá útstofnunum. Það á að liggja hjá embættunum í skjala- geymslu og fullgildri vörslu. Það er alls ekki viðeigandi að hand- fjatla það á nokkurn máta, síst þennan." - Verður viðkomandi vikið úr starfi? „Það er erfitt að spá um það. Mér þykir það að vísu ekki lík- legt, það er ansi viðurhlutamikið, en allt fram að því verður til skoð- unar.“ rekja tii Grindavíkur. Mörg málanna eru margra ára gömul. Það er embætti lög- reglunnar í Grindavík sem Mál þetta vekur upp spurning- ar um starfsfræðslu, sem nem- endur 9. bekkjar sækja út í ýmis fyrirtæki og stofnanir, m.a til lög- reglunnar. „Þetta er vandmeð- farið“, sagði Baldur Möller, „og mér finnst kynning á starfssviði lögreglunnar eiga að vera á meira afstrakt máta en að fara í útköll. Það þarf umhugsunar við. Útköll eru alls ekki fyrir börn og ærlega talað, þá er gengið ansi nærri frið- heigi borgarans ef skólanemend- ur eru hafðir með í útköllum." -ÁI fyrir þessu hefur staðið í svo- kallaðri starfskynningu í skól- anum. Síðasta starfskynning fór fram fyrir um þremur vikum og vildi þá svo til að nákorninn ættingi eins sakantannsins sat í 9. bekk. Var fógetanum í Keflavík, rann- sóknarlögreglunni, menntamála- ráðuneyti, dómsmálaráðuneyti, félagasamtökunum Vernd og skóianum tafarlaust gert viðvart um þetta grófa trúnaðarbrot og fóru tveir ntenn frá rannsóknar- lögreglunni suðureftir tiT að gera gögnin upptæk. Björn Birgisson kennati hefur skipulagt og haft eftirlit nteð starfskynningum í skólanum. Hann sagði að þetta væri mjög viðkvæmt mál, sem hann ekki vildi ræða, en skólinn lenti hér eins og ntilli steins og sleggju. „Við leitum til fyrirtækja og stofnana í góðri trú, en ritskoðum á engan hátt hvað fulltrúar þeirra segja eða hvaða gögn þeir bera með sér. J?á gætum við alveg eins annast þetta sjálf“, sagði Björn. Hann sagði að um starfsfræðslu. giltu engar reglur, fólki sem vant væri kynningum væri venjulega aðeins fylgt-ihn í skólastofuna og síðan hyrfi kennari af vettvangi. Sjálfur sagðist' hann ekki hafa verið viðstaddur starfskynningu hjá Iögreglunni og engar kvartari- ir hafa fengið persónulega um hana. Gunnlaugur Dan Ólafsson, ■ skólastjóri vildi engu við þetta bæta. „Við höfum treyst mönnum til að annast þessar kynningar", sagði hann. -ÁI Furðulegt dómgreindarleysi segir Baldur Möller, ráðuneytisstjóri „Þetta vakti heldur óþægilega athygli hér. Þetta er mikið óhapp og furðulegt dómgreindarleysi af reyndum lögreglu- manni“, sagði Baldur Möller, ráðuneytisstjóri í dómsmálaráðuneytinu. „Það er ekki búið að taka endanlega á málinu, það er enn í umfjöllun Jóns Eysteinssonar fógeta, en það verður eflaust lagt fyrir ráðherra. Það er ekki tímabært að ræða um hverju varði“, sagði Baldur.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.