Þjóðviljinn - 07.01.1984, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 07.01.1984, Qupperneq 5
Helgin 7.,-S.janúíir 19$4, WÓÐ.VILJINN - SÍÐA 5 F.h. Vegageröar ríkisins er óskað eftir tilboö- um í 2 mulningsvélar, festivagn meö olíutank og skúr, verkfæraskúr á hjólum, ýmsa fylgi- hluti og ónotaða varahluti í vélarnar. Mulningsvélarnar eru af gerðinni Universal 1983 forbrjótur og Universal 880 með kjálka og rúllubrjót, báðar af árgerð 1966. Tækin verðatil sýnis væntanlegum bjóðend- um á athafnasvæði Vegagerðar ríkisins við Grafarvog í Reykjavík. Allar nánari upplýsingar um tækin og greiðslukjör verða veittar hjá véladeild Vega- gerðar ríkisins í Reykjavík. Tilboðum skal skila til Innkaupastofnunar ríkisins eigi síðar en kl.11.00 f.h. föstudaginn 20. janúar n.k. og verða þau þá opnuð í viður- vist viðstaddra bjóðenda. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Aðalfundur Aðalfundur Vélstjórafélags íslands verður haldinn sunnudaginn 15. janúar kl. 14 að Borgartúni 18. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Munið eftir félagsskírteinum. Stjórn Vélstjórafélags íslands Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við fráfall og jarðarför Benedikts Benediktssonar Keilugranda 8 Gyða Erlendsdóttir systkini hins látna og aðrir aðstandendur Minningarathöfn mannsins míns, föður okkar, tengdaföður, afa, langafa og bróður Högna Högnasonar bónda Bjargi Arnarstapa fer fram í Fossvogskirkju mánudaginn 9. janúar kl. 3 e.h.’ Jarðarförin verður auglýst síðar. Soffía Þorkelsdóttir Sigurlína Högnadóttir Ólöf Högnadóttir Þorkell Geir Högnason Dorothea M. Högnadóttir Högni Unnar Högnason Björk Högnadóttir Tryggvi Högnason Heiðlindur Högnason Högni Hjörtur Högnason Kristján Högnason Jón Þór Olafsson Hafdís Ásgeirsdóttir Sigurður Sigurjónsson Hrund Sigurbjörnsdóttir Jóhann Bjarnason Elísabet Jónsdóttir Birgitta Borg Viggósdóttir Esther Rut Ástþórdóttir barnabörn og barnabarnabörn Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi Vilhjálmur Þorsteinsson Reynimei 40 verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 10. jan- úar kl. 10.30. Kristín M.Gísladóttir Þorsteinn Vilhjálmsson Sigrún Júlíusdóttir Sigríður Vilhjálmsdóttir Jóhann Þórir Jónsson Svanlaug Vilhjálmsdóttir Halldór Eiríksson barnabörn og barnabarnabörn Anddyri Landsbókasafnsins Ritverk Baldvins Einarssonar í tilefni þess að á síðasta ári voru liðin 150 ár frá því að Baldvin Ein- arsson þjóðfrelsismaður, lést, hef- ur verið komið upp sýningu á ýms- um ritum hans t anddyri Landsbók- asafnsins. Þrátt fyrir að Baldvin hafi aðeins verið 32ja ára þegar hann lést af slysförum 1833, er með ólíkindum hve miklu hann fékk afkastað á svo skömmum starfsferli. Hann náði að skrifa um afnám verslunareinokunar, uppeldis- og skólamál, atvinnumál, stéttaþingin og endurreisn alþingis, varðveislu tungunnar, trú sína á landið og þjóðina, um föðurlandsást og frels- ið dýra. Baldvin Einarsson skrifaði um þessi hugðarmál í rit sitt Ár- mann á alþingi (4. árg.), í önnur rit eða í bréfum sínum. Öll þessi skrif bera honum vitni sem frumherja t sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar. Á sýningunni í Landsbókasafni eru prentuð rit Baldvins Einars- sonar, sýnishorn handrita hans og sendibréfa, ennfremur þess sem um hann hefur verið skrifað og kveðskapur um hann látinn. Fyrr á þessu ári kynnti bankinn tölvuþjónustu fyrir húsfélög, sem hefur mælst mjög vel fyrir. Nú bjóðum við, enn með fulltingi tölvunnar okkar, nýja GIRO inn- heimtuþjónustu. Hún er sérstaklega sniðin fyrir þá sem þurfa að innheimta húsaleigu, félags- gjöld, áskriftargjöld og önnur afnotagjöld með reglulegu millibili. Hváðgerk tölvan fyrir Þ«9? 1. Hún skrifar út A-GIRO seðil sem sendur er til greiðenda. Giro- seðilinn má síðan greiða í öllum bönkum, sparisjóðum og pósthúsum. Einn hluti seðilsins er kvittun til greiðanda og ber með sér skýringu á greiðslu. 2. Hún getur breytt upphæðum í samræmi við vísitölur og reiknað dráttarvexti, sé þess óskað. 3. Eigandi innheimtu getur fengið stöðulista skrifaðan úr tölvunni. Hann upplýsir m.a. hverjir eru búnir að greiða og hvenær síðast var greitt. GIRO innheimtuþjónustan er enn ein þjónustunýjungin frá Verzlunar- bankanum, kynntu þér hana. Upplýsingar eru fúslega veittar á öllum afgreiðslustöðum bankans. VíRZLUNflRBflNKINN Bankastræti 5 Arnarbakka 2 Grensásvegi 13 Laugavegi 172 Umferöarmiðstööinni v/Hringbraut Vatnsnesvegi 13, Keflavík Þverholti, Mosfellssveit Húsi verslunarinnar, nýja miðbænum AUK hf. Auglýsingastofa Kristínar 43.52

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.