Þjóðviljinn - 17.03.1984, Blaðsíða 23

Þjóðviljinn - 17.03.1984, Blaðsíða 23
Helgin 17. - 18. mars 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 23 apótek Helgar- og næturþjónusta lyfjabúöa í Reykjavík 16.-22. mars er í Lyfjabúð Breiðholts og Apóteki Austurbæjar. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um helgar- og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00- 22.00). Upplýsingar um lækna og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar í síma 1 88 88. • Kópavogsapótek er opið aila virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9 -12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10-12. Upplýsingar í síma 5 15 00. sjjúkrahús__________________________ Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga-föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga - föstudaga kl. 16 - 19.00 Laugardaga og sunnudaga kl. 14 -19.30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30 - 17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Hvítabandið - hjúkrunardeild: Alla daga frjáls heimsóknartími. Fæðingardeild Landspítalans: Sængurkvennadeild kl. 15 -16. Heimsókn- artími fyrir feður kl. 19.30 - 20.30. Barnaspítali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 -16.00, laugardaga kl. 15.00 -17.00 og sunnudaga kl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00 - 17.00. St. Jósefsspítali í Hafnarfirði: Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15 - 16 og 19- 19.30. gengiö 16.mars Bandarikjadollar.. Sterlingspund..... Kanadadollar...... Dönskkróna........ Norsk króna....... Sænskkróna........ Finnsktmark....... Franskurfranki.... Belgískurfranki... Svissn. franki.... Holl. gyllini..... Vestur-þýsktmark.. Itölsklíra........ Austurr. Sch...... Portug. Escudo.... Spánskurpeseti.... Japansktyen....... Irsktpund........ Kaup Sala .28.910 28.990 .42.013 42.130 .22.760 22.823 . 3.0412 3.0496 . 3.8540 3.8647 . 3.7405 3.7508 . 5.1405 5.1547 . 3.6056 3.6156 . 0.5431 0.5446 .13.4653 13.5026 . 9.8602 9.8874 .11.1256 11.1564 . 0.01789 0.01794 . 1.5802 1.5846 . 0.2201 0.2207 . 0.1933 0.1929 . 0.12857 0.12893. .34.013 34.107 ' vextir_____________________________ Frá og með 21. janúar 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur...........15,0% 2. Sparisjóðreikningar, 3 mán.n.17,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12mán.'> 19,0% 4. Verðtryggðir3mán. reikningar... 0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar... 1,5% 6. Ávisana- og hlaupareikningar.5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæðurídollurum........7,0% b. innstæðurísterlingspundum.... 7,0% c. innstæður í v-þýskum mörkum 4,0% d. innstæðurídönskumkrónum... 7,0% ’> Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Vixlar, forvextir..(12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningur...(12,0%) 18,0% 3. Afurðalán, endurseljanleg a) fyrir innl. markað.(12,0%) 18,0% b) !án i SDR................9,25% 4. Skuldabréf.........(12,0%) 21,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 1 '/2 ár. 2,5% b. Lánstímiminnst2’/2ár 3,5% c. Lánstími minnst 5 ár 4,0% 6. Vanskilavextirámán..........2,5% sundstaöir_________________________ Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudags kl. 7.20 -19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20 -17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8 - 13.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opið mánu- daga - föstudaga kl. 7.20 - 20.30, laugar- daga kl. 7.20 -17.30, sunnudaga kl. 8.00 - 14.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstu- daga frá kl. 7.20 - 20.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20 -17.30, sunnudögum kl. 8.00 - 14.30. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.20 til 19.30. Laugardaga kl. 7.20 - 17.30. Sunnudaga kl. 8.00 - 13.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. - Uppl. í sima 15004. Varmárlaug i Mosfellssveit: Opin mánu- daga - föstudaga kl. 7.00 - 8.00 og kl. 17.00 - 19.30. Laugardaga kl. 10.00 - 17.30. Sunnudaga kl. 10.00 - 15.30. Saunatími •karla miðvikudaga kl. 20.00 - 21.30 og laugardaga kl. 10.10 -17.30. Saunatímar kvenna þriðjudags- og fimmtudagskvöld- um kl. 19.00 - 21.30. Almennir saunatímar - baðföt á sunnudögum kl. 10.30 - 13.30. Sími 66254. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga - föstudaga kl. 7 - 9 og frá kl. 14.30 - 20. Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9 - 13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20 - 21 og miðvikudaga 20 - 22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánu- daga - föstudaga kl. 7 - 21. Laugardaga frá kl. 8 - 16 og sunnudaga frá kl. 9 - 11.30. kærleiksheimilið Copynghi 1984 The Reguier ond Tnbune Syndicaie. Inc. „Mamma, þessi skyrta er með aukatölu1' læknar lögreglan Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkra- vakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Landspitalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 8 og 16. Slysadeild: Opin allan sólarhringinn sími 8 12 00. - Upplýsingar um læknaog lyfjaþjónustu í sjálfsvara 1 88 88. Reykjavík............... simi 1 11 66 Kópavogur............... simi 4 12 00 Seltj.nes............... slmi 1 11 66 Hafnarfj................ sími 5 11 66 Garðabær................ sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík............... sími 1 11 00 Kópavogur............... simi 1 11 00 Seltj.nes............... sími 1 11 00 Hafnarfj................ simi Garðabær................ simi krossgátan Lárétt: 1 væta 4 hetju 6 málmur 7 gutl 9 árna 12 spilið 14 tiðum 15 maðk 16 kjass 19 bifa 20 fögur 21 áma Lóðrétt: 2 gjafmildu 3 gá 4 vaxa 5 auðug 7 vanta 8 deyja 10 fríða 11 böl 13 svik 17 efni 18 hitunartæki Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 kvos 4 völt 6 æti 7 fast 9 nema 12 pirini 14 óar 15 tál 16 ætlar 19 unna 20 kunn 21 aldan Lóðrétt: 2 vía 3 sæti 4 vinn 5 lím 7 frómur 8 spræna 10 eitrun 11 aflinn 13 nál 17 tal 18 aka folda 'jæja? T Nei, nei, / mér leiðist bowling! Annaðhvort leysum viðkrossgátur eða þá ég fer heim! Krossgátu þá, allt í lagi! Lárétt eitt: „Plægir jarðveginn"! svínharður smásál eftir KJartan Arnórsson tilkynningar Kvennaathvarf Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa Bárugötu 11. Opin daglega 14 - 16, sími 23720. Póstgírónúmer Samtaka um kvennaat- hvarf: 4442-1. m Samtökin Átt þú við áfengisvandamál að stríða? Ef svo er þá þekkjum við leið sem virkar. AA síminn er 16373 kl. 17 til 20 alla daga. Geðhjálp: Félagsmiðstöð Geðhjálpar Bárugötu 11 sími 25990. Opið hús laugardag og sunnudag milli kl. 14 - 18. GEÐHJÁLP, félag þeirra, sem þurfa eða hafa þurft að- stoð vegna geörænna vandamála, að- standenda og velunnara, gengst í vetur fyrir fyrirlestrum um geðheilbrigðismál og skyld efni. Fyrirlestrarnir verða haldnir á geðdeild Landspítalans, 1 kennslustofu á 3. hæð. Þeir verða allir á fimmtudögum og hefjast kl. 20.00. Fyrirlestrarnir eru bæði fyrir félagsmenn svo og alla aðra, sem áhuga kynnu að hafa. Aðgangur er ókeypis. Fyrirspurnir og umræður verða eftir fyrirlestrana. Munið Minningarsjóð SÁÁ Hringið í síma 82399 eða 12717 og við sendum minningarkortin fyrir yöur. Minn- ingarkort seld i versl. Blóm og ávextir, Hafnarstræti 3, sími 12717 og skrifstofu SÁÁ Síðumúla 3-5 Reykjavík, sími 82399. Flóamarkaður. Flóamarkaður Félags einstæðra foreldra verður haldinn í Skeljahelli Skeljanesi 6 helgina 17.-18. mars nk. Opið verður milli 14 og 18 báða dagana. - Nefndin. Kvenfélag Óháða safnaðarins. Aðalfundur félagsins verður haldinn næst komandi laugardag kl. 3 í Kirkjubæ. Náttúrufræðistofa Kópavogs. Opnunartími: Náttúrufræðistofan að Digranesvegi 12 er opin á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16.00 báða daq- ana. Frá Mæðrastyrksnefnd Lögfræðingur mæðrastyrksnefndar verður til viðtals alla mánudaga frá 10-12. Skrif- stofan er opin á þriðjudögum og föstu- dögum frá kl. 2-4, sími 14349. Safn Einars Jónssonar Safnhúsið verður opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmynda garðurinn opinn daglega kl. 11-18. Fótsnyrting f Árbæjarhverfi Munið fótsnyrtinguna í safnaðarheimilinu, ný aðstoðardama Svava Bjarnadóttir gefur allar nánari upplýsingar f síma 84002. Kvenfélag Árbæjarsóknar. m ÚTIVISTARFERÐIR Sunnudagur 18. mars. - Nýjar og fjöl- breyttar valferðir: 1. Kl. 10.30. Fjöruferð á stórstraums- fjöru. Skoðunarferð um fjörurnar frá lax- eldisstöðinni við Húsatóttir að Isólfsskála, m.a. fjaran undir Festi sem aðeins er fær á stórstraumsfjöru. Hægt að halda áfram með ferð 2 (heilsdagsferð) eða árdagsferð með heimkomu kl. 14. Verð 300 kr., frítt f. börn. 2. Kr. 13 Festarfjall - Bláa lónið (bað): Bað í Bláa lóninu á eftir. Þetta eru fræðandi ferðir fyrir alla. Brottför í ferðirnar frá BSl, bensinsölu (í Hafnarfirði v. kirkjug.) Verð 300 kr. Helgarferð 24.-25. mars: Á gönguskíðum - Borgarfjörður - Botnssúlur. Tunglskir.sganga á mánudagskvöldið 19. mars kl. 20. Munið símsvarann 14606. - Sjáumst. Útivist. V Ferðafélag \ íslands ur Öldugötu 3 Simi 11798 Dagsferðir sunnudaginn 18. mars: 1. Kl. 10.30-GönguferðáEsju.Gengiðá Kerhólakamb frá Esjubergi. Verö kr. 200.00. 2. Kl. 13.00 - Hringferð á Reykjanesi. Ekið um Hafnir að Reykjanesvita, gengiö um svæðið. Síðan er ekið um Grindavík, Svartsengi og til Reykjavíkur. Fólki er gef- inn kostur á að skoöa „Bláa lónið“ i leiðinni. Þetta er ferð fyrir alla fjölskylduna. Fritt fyrir börn i fylgd fullorðinna. Verð kr. 350.00. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megin. Farmiðar við bíl. - Ferðafélag ís- lands. Áætlun Akraborgar Ferðir Akraborgar: Frá Akranesi Frá Reykjavik kl. 8.30 kl. 10.00 - 11.30 - 13.00 - 14.30 - 16.00 - 17.30 - 1900 Hf. Skallagrímur Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstofa Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavík sími 16050.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.