Þjóðviljinn - 17.03.1984, Blaðsíða 24

Þjóðviljinn - 17.03.1984, Blaðsíða 24
.24 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINNiHelgin 17. - 18. mars 1984 AÐALFUNDUR Aðalfundur Verzlunarmannafélags Reykjavíkur verð- ur haldinn mánudaginn 26. mars n.k. að Hótel Sögu Átthagasal kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tillaga að reglugerðarbreytingum fyrir fræðslu- og menningarsjóð V.R. Stjórn félagsins hvetur félagsmenn til að fjölmenna á fundinn. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. SJUKRAHUS A AKUREYRI Tilboð óskast í innanhússfrágang í hluta 1. hæðar þjón- ustubyggingar sjúkrahússins á Akureyri. Um er að ræða nálægt 445 mz rými fyrir slysa- og göngudeild sjúkrahúss- ins. Verktaki skal setja upp innveggi, hurðir og hengiloft, mála, ganga frá gólfum og smíða innréttingar. Auk þess skal hann leggja loftræsi-, gas-, raf-, vatns- og skolp- lagnir. Verkinu skal að fullu lokið 31. október 1984. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavíkur og á skrifstofu sjúkrahússins gegn 5000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð hjá Innkaupastofnun ríkisins, 5. apríl 1984 kl. 11:00. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS Borgartúni 7, simi 26844. ÚTBOÐ Tilboð óskast í dreifikerfi í Ingólfsstræti og Ingólfsgarð (endurnýjun) fyrir Hitaveitu Reykjavíkur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, gegn 1500 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 29. mars kl. 14. e.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800 Sprunguþéttingar Þéttum sprungur í steinveggjum, þéttum bárujárnsþök sem farin eru að ryðga. Látið fagmenn sjá um viðgerð- irnar. 10 ára reynsla á þéttiefnum á íslandi. Upplýsing- ar í síma 66709 og 24579. MÍR Kvikmyndasýningar í MlR- salnum, Lindargötu 48, falla niður tvo naestu sunnudaga (18. og 25. mars) vegna aðal- fundar félagsins helgina 24. og 25. mars. Fundur hefst báða dagana kl. 14. Stjórn MÍR pJÚÐVUIINNl Fréttimar sem fólk talar uin Blaðberi í Skerjafjörð DIÚÐVIUINN Síðumúla 6 Sími 81333 leikhús » kvikmyndahús íf'ÞJÓÐLEIKHÚSID Amma þó! í dag kl. 15 sunnudag kl. 15 miðvikudag kl. 15 Skvaldur í kvöld kl. 20 fáar sýningar eftir. Sveyk í síöari heimsstyrj- öldinni sunnudag kl. 20. Öskubuska 3. sýn. þriðjudag kl. 20 4. sýn. miðvikudag kl. 20. Litla sviðið: Lokaæfing sunnudag kl. 16 næst síðasta sinn. Miðasala frá kl. 13.15 til 20. Simi 11200. KIKFKIAC, RKYKJAVlKUR Hart í bak í kvöld kl. 20.30 miðvikudag kl. 20.30 5 sýningar eftir. Gísl sunnudag uppselt þriðjudag kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 föstudag kl. 20.30 Tröllaleikir Leikbrúöuland sunnudag kl. 15 Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30. Simi 16620. Forseta- heimsóknin Auka-miðnætursýning í Austur- bæjarbíói í kvöld kl. 23.30. Miðasala í Austurbæjarbiói kl. 16 til 23.30. Sími 11384. aí03s íslenska óperan Rakarinn í Sevilla laugardag kl. 16 sunnudag kl. 20 laugardaginn 24. mars kl. 20 Örkin hans Nóa þriðjudag kl. 17.30 Miðasalan er opin frá kl. 15-19 nema sýningardaga til kl. 20. Sími 11475. Bráðsmellin ný bandarísk gaman- mynd frá MGM eftir Blake Edwards, hölund myndanna um „Bleika Pardusinn" og margar tleiri únralsmynda. Myndin er tekin og sýnd í 4ra rása Dolby Stereo. Tón- list: Henry Mancini. Aðalhlutverk: Julie Andrews, James Garner og Robert Preston. Sýnd kl. 5, 7.30. Hækkað verð. Stjörnustríð Sýnd kl. 2.30 á sunnudaginn. Hrafninn flýgur ..outstanding effort in combining history and cinematography. One can say: „These ímages will survi- ve...“ úr umsögn frá Dómnefnd Berlínarhálíðarinnar. Myndin sem auglýsir sig sjálf. Spurðu þá sem hafa séð hana. Aðalhlutverk: Edda Björgvins- dóttir, Egill Ólafsson, Flosl Ól- afsson, Helgi Skúlason, Jakob t>ór Einarsson. Mynd með pottþétt hljóð í Dolby- stereo. Sýnd kl. 10. SÍMi: 1 89 36 Salur A Ævintýri í forboöna beltinu Hörkuspennandi og óvenjuleg geimmynd. Aðalhlutverk: Peter Strauss, . Molly Ringwald. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Islenskur texti. Salur B Martin Guerre snýr aftur Ný frönsk mynd, með ensku tali, sem hlotið hefur mlkla athygli víða um heim og m.a. fengið þrenn Cesars-verðlaun. Sagan af Martin Guerre og konu hans Bertrande de Rols, er sönn. Hún hófst í þorpinu Artigat í frönsku Pýreneafjöllunum árið 1542 og hefur æ síðan vakið bæði hrifningu og furðu heimspekinga, sagnfræð- inga og rithöfunda. Dómarinn í máli Marlins Guerre, Jean de Coras, hreifst svo mjög af því sem hann sá og heyrði, að hann skráði söguna til varðveislu. Leikstjóri: Daniel Vigne. Aðalhlutverk: Gérard De- Pardleu, Nathalie Baye. Islenskur texti. Sýnd kl. 7.05, 9 og 11.05. Dularfullur fjár- sjóður Gamanmynd með Trinity- bræðrum. Sýnd kl. 2.50 og 5, laugardag og sunnudag. Miðaverð kr. 40. AílSTURBÆJARRiri Cími 1 1 Slmi 11384 KVIKMYNDAFÉLAGIÐ ÓÐINN Gullfalleg og spennandi ný íslensk stórmynd, byggð á samnefndri skáldsögu Halldórs Laxness. Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson. Kvikmyndataka: Karl Óskarsson. Leikmynd: Sigurjón Jóhanns- son. Tónlisl: Karl Sighvatsson. Aðalhlutverk: Tinna Gunnlaugs- dóttir, Gunnar Eyjólfsson, Arnar Jónsson, Árni T ryggvason, Jón- ína Ólafsdóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir. Dolby Stereo. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sting II Ný frábær bandarísk gamanmynd. Sú fyrri var stórkostleg og sló öll aðsóknarmet í Laugarásbíó á sín- um tíma. Þessi mynd er uppfull af plati, svindii, gríni og gamni, enda valinn maður í hverju rúmi. Sannkölluð gamanmynd fyrir fólk á öllum aldri. I aðalhlutverki: Jackie Gleason, Mac Davis, Teri Garr, Karl Malden og Olíver Reed. Sýnd kl. 5 - 7 - 9 og11. Miðaverð kr. 80.- Nakta sprengjan Sýnd kl. 3 sunnudag. Á Hótel Loftleiðum: Andardráttur i kvöld kl. 20.30 fáar sýningar ettir. Undir teppinu hennar ömmu FRUMSÝNING þriðjudag kl. 21.00 miðasala Irá kl. 17 sýningardaga, sími 22322. Léttar veitingar í hléi. Sýningardaga leikhússteik á kr. 194 í veitingabúð Hótels Loftleiða. . tWkíWW ■'AOXIY i.'ífcts «v..;wx(r «)kX*> U.'JW :,v.XvK«4 BÍ1- .V. rwiBStt Vo.vvíov< K'.m-S»:NS: ÍAIÍO>C**Civú.,..,.OWWli«.*SÍ Frances Stórbrotin, áhrifarík og afbragðs vel gerð og leikin ný ensk- bandarisk stórmynd, byggð á sönnum viðburðum úr örlagaríku æviskeiði leikkonunnar Frances Farmer. Aðalhlutverk leikur af mikilli snilld Jessica Lange (Osc- arsverðlaunahafi 1983), Sam Shepard, Kim Stanley. Leikstjóri: Graeme Clifford. íslenskur texti. Sýnd kl. 3 - 6 og 9. Svaðilför til Kína Hressileg og spennandi ný banda- risk litmynd, byggð á metsölubók eftir Jon Cleary, um glæfralega flugferð til Austurlanda meðan flug var enn á bernskuskeiði. Aðalhlutverk leikur ein nýjasta stórstjarna bandaríkjanna Tom Selleck, ásamt Bess Armstrong, Jack Weston, Robert Morley o.fl. Leikstjóri: Brian G. Hutton. Islenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Kafbáturinn Frábær stórmynd um kafbátahern- að Þjóðverja í síðasta stríði, með Júrgen Prochnow - Herbert Grö- nemeyer - Klaus Wennemann. Leikstjóri: Wolfgang Petersen. Islenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3,10 - 6,10 og 9,10. Götustrákarnir Afar spennandi og vel gerð ný ensk-bandarísk litmynd, um hrika- leg örlög götudrengja I Chicago, með Sean Penn - Reni Santoni - Jim Moody. Leikstjóri: Rlck Ros- enthal. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 oq 11.05. Ég lifi Stórbrotin og spennandi litmynd, ettir metsölubók Martins Gray, með Michael York og Birgitte Fossey. Islenskur texti. Sýnd kl. 9.15. Síðustu sýningar. Varist vætuna Sprenghlægileg og fjörug gaman- mynd, með Jackie Gleason, Es- telle Parsons. Islenskur texti. Endursýnd kl. 3, 5 og 7. TÓNABÍÓ SlMI 31182 Tónabíó frumsýnir Óskarsverð- launamyndina „Raging Bull“ „Raging Bull“ hefur hlotið eftirfar- andi Óskarsverðlaun: Besti leikari: Robert De Niro Besta klipping. Langbesta hlutverk De Níro, enda lagði hann á sig ótrúlega vinnu til að fullkomna það. T.d. fítaði hann sig um 22 kg og æfði hnefaleik i fleiri mánuði með hnefaleikaranum Jake La Motta, en myndin er byggð á ævisögu hans. Blaðadómar: „Besta bandaríska mynd ársins" - Newsweek. „Fullkomin" - Pat Collins ABC-TV. „Meistaraverk" - Gene Shalit NBC-TV. Leikstjóri: Martin Scorsese. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Siðustu sýningar. SIMI: 2 21 40 Hugfangin Æsispennandi mynd. Jese Lujack helur einkum framlæri sitt af þjófn- aði af ýmsu tagi. I einni slíkri (ör verður hann lögreglumanni að bana. Jesse Lujack er leikinn al Richard Gere (An Officer and a Gentleman, American Gigolo) „kyntákni 9. áratugarins". Leik- stjóri: John McBride. Aðalhlut- verk: Richard Gere, Valerie Kaprisky, William Tepper. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Fjölskyldu Festival kl. 14 sunnu- dag. Samvinnuferðir-Landsýn. SIMI78900 Salur 1 FRUMSÝNIR GRÍNMYNDINA Porky’s II Fyrst kom hin geysivinsæla Pork- ýs sem allsstaðar sló aðsóknar- met og var talin grínmynd ársins 1982. Nú er það framhaldið Pork- y’s II daginn eftir sem ekki er síður smellin, og kitlar hláturtaugarnar. AðalhluWerk: Don Monahan, Wy- att Mark Herrier. Leikstjóri: Bob Clark. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. HÆKKAÐ VERÐ. Bönnuð börnum innan 12 ára. Salur 2 Goldfinger JAMES BOND IS BAGK IN ACTION! Enginn jafnast á við njósnarann James Bond 007 sem er kominn aftur í heimsókn. Hér á hann í höggi við hinn kolbrjálaða Goldfinger, sem sér ekkert nema gull. Myndin er framleidd af Broccoli og Saltz- man. JAMES BOND ER HÉR í TOPP- FORMI Aðalhlutverk: Sean Connery, Gert Frobe, Honor Blackman, Shlrley Eaton. Byggð á sögu eftir lan Fleming. Leikstjóri: Guy Hamilton. Sýnd kl. 2.50, 5, 7.05, Ó.jÓ'oq 11.15. Salur 3 Tron Frábær ný stórmynd um striðs- og video-leiki full af tæknibrellum og miklum stereo-hljóöum. Tron fer með þig í tölvustríðsleik óg sýndir þér inn í undraheim sem ekki hpfur sést áður. Aðalhlutverk: Jeff Brídges, David Warner, Cindy Morgan, Bruce Boxleitner. Leikstjóri: Steven Lisberger. Myndin er í Dolby Stereo og sýnd i 4ra rása Starscope. Sýnd kl. 3, 5 og 9. Cujo Splunkuný og jalnframt stórkost- leg mynd gerð eftir sögu Stephen King. Bókin um Cujo hefur verið gefin út f miljónum eintaka víðs vegar um heim og er mest selda bók Kings sýndkl. 7 og „ Hækkað verð. Salur 4 NÝJASTA JAMES BOND-MYNDIN Segðu aldrei aftur aldrei Sýnd kl. 2.30. Daginn eftir (The Day After) Aðalhlutverk: Jason Robards, Jobeth Willlams, John Cullum, John Lithgow. Leikstjórí: Nicho- las Meyer. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 7.30. Ath. breyttan sýningartima.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.