Þjóðviljinn - 19.04.1984, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 19.04.1984, Blaðsíða 1
SUNNUDAGS BLADID DJÚÐVIIJINN 36 SÍÐUR Fimmtudagur 19. apríl 91. tölublað 49. árgangur Fjölbreytt lesefni um helgina Verð kr. 22. Opnar undir Fridu Kahlo Mexíkanska listakonan Frida Kahlo háöi æfilanga baráttu gegn líkamlegri bæklun sinni og fyrirfrelsun verkalýösins og undirokaöra kvenna. Myndirhennareru - engu líkar. Þjóöviljinn birtirí dag greinmeömyndumFridu. Forsíöumyndin, Fríð- urnartvær, ersjálfsmynd frá 1939, sem sýnirtvíþætt- an uppruna hennar. Sú evr- ópska er hvítklædd, en sú í litklæðunum hefur indíána- blóð í æöum. Hún heldur á nisti sem ber mynd ást- manns hennar, og frá því vefst æö aö hjartanu og yfir í hina evrópsku Fríöu sem hefur klippt á æðina þannig að blóðið drýpur á hvítan kjólinn. 14-15 Skúringatangó og þingmannamambo Hver var Lára sem Þórbergur Þórðarson skrifaði Bréfið til? Sagan að baki sýningunni um Nikulás Nicleby 34 Helgarsyrpa Thors Vilhjálmssonar ' Ui'fiííléfi. ^ MmmB „Margir komu olæsir og óskrif- andi í verið en fóru þaðan vel leiknir". Viðtal við Lúðvík Kristjánsson sagnfræðing Opna „Við ætlum að reyna þrauka“ íslenskar knattspyrnukonur í Svíþjóð 12

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.