Þjóðviljinn - 19.04.1984, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 19.04.1984, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 19. apríl 1984 ÞJOÐVILJINN — SÍÐA 3 2ja herbergja HOLTSGATA HFN. 55 m2 1200 þús. 3JA HERBERGJA BLÖNDUBAKKI 90 m2 1750 þús. LINDARHVAMMUR H. 80 m2 1500 þús. 4RA HERBERGJA HERJÓLFSGATA HFN. 110 m2 + bílsk. 2200 þús. LEIRUBAKKI 90 m2 + 16 m2 aukaherb í kjallara 1900 þús. í skiptum fyrir sérbýli. MIÐSTRÆTI 160 m2 2500 þús. ÖLDUSLÓÐ HFN. 70 m2 1450 þús. Stór gróinn garður. Mjög vönduð og björt íbúð með bílsk. í Hafnarfirði, í skiptum fyrir stærri eign. SÉRBÝLI EINBÝLI í HFN. 2 hæðir og kjallari 130 m2 2200 þús. VALLARBARÐ HFN. j 280 m2 3600 þús. HEIÐARLUNDUR 450 m2 + bílsk. 4000 þús. STEKKJARHVAMMUR 187 m2 + bílsk. 3000 þús. HEIÐARGERÐI 110 m2 2500 þús. í skiptum fyrir minni eign. SÉRHÆÐIR URÐARSTÍGUR 80 m2 1500 þús. ÖLDUSLÓÐ HFN. 150 m2 2500 þús. RAUÐALÆKUR 140 m2 + bílsk. 2600 þús Bein ákveðin sala. LEITUM AÐ: 2-3 herb. vandaðri íbúð í Rvík. fyrir fjársterkan kaupanda utan af landi. SÉRHÆÐ OG BÍLS- HAFNARF. fyrir fjársterkan kaupanda góðar greiðslur. EINBÝLI í HFN. fyrir fjársterkan kaupanda góðar greiðslur. IIIIIIIIIIIÚIJ Utboð Bæjarsjóður Garðabæjar óskar eftir tilboð- um í malbikun gatna og gerð kantsteina og rennusteina á tímabilinu maí til september 1984. Tilboðin verða opnuð á Bæjarskrifstofu Garðabæjar, Sveinatungu, Garðabæ, föstu- daginn 4. maí 1984 kl. 11. Utboðsgögn verða afhent á Bæjarskrifstofu Garðabæjar frá og með 18. apríl 1984. Bæjartæknifræðingur. Leiðrétting í blaðinu í gær er sú hlálega prentvilla að Magnús Tómasson myndlistarmaður er sagður „nemi“. í sjálfu sér má segja að listamenn séu alltaf að nema, en engu að síður er Magnús lands- kunnur og fullnuma myndlistar- maður og hér var um setningavillu að ræða, sem Þjóðviljinn biðst vel- virðingar á. MFR Aðalfundur luujj Málarafélags Reykjavíkur verður haldinn í Lágmúla 5, fimmtudaginn 26. apríl kl. 20.30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Tekin lokaákvörðun um gamla húsið í Vogi. Önnur mál. Stjórnin. lönaöarbankinn hefur stigiö nýtt skref til hagsbóta fyrir sparendur. Við breytum nú bundnum reikningum sem hér segir: IGömlu 12 mánaöa reikningarnir veröa eftirleiðis til ♦ 6mánaöa.__________________________________________ 2Sex mánaöa, bundnir reikningar lönaðarbankans veröa « þvítvennskonar: VERÐTRYGGÐIR meö 1,5% vöxtum sem nú veröa reiknaðir tvisvaráári. ÓVERÐTRYGGÐIR (áðurtil 12 mánaöa) meö 19% vöxtum sem einnig eru reiknaðir tvisvar á ári. BýW einhver annat- bamki IB-EWiws? Mínir peningðT 8 mínuw r&kningf Bv^W emhver aHndT banki meíra fneisi ? Mðtgir go6ír kostir umfrðm annan spamafc 3Reikningseigendum er nú frjálst aö færa fyrin/ara- « laust og án lengingar binditímans milli þessara tveggja reikningsforma. Slíktgeturskiptverulegu máli, breytist aöstæður manna eöa aðstæður í þjóöfélaginu._________ Viö greiðum sérstakan vaxtabónus sem viö köllum « IB-BÓNUSofaná „venjulega” vexti. er 1,5% vaxtabónus iðnaöarbankans, sem leggst sjálf- krafa, auk venjulegra vaxta, ofan á innstæðu á bundn- 6 mánaöa reikningi tvisvar á ári, ef ekki er tekið út af honum. Hann er reiknaður í júlí og janúar ár hvert. IB -BÓNUS greiðist fyrst í júlí n.k. Athugið, aö þá greiöist hann á alla bundna reikninga, nýja sem gamla, séu þeir án úttektareftir 15. apríl fram að 1. júlí n.k. Allir 6 mánaöa reikningar sem þegar hafa veriö stofnaðir hjá iðnaðarbankanum njóta sjálfkrafa IB-BÓNUS_ Upplýsingasími: 29630 Hafðu samband viö næsta útibú okkar eða hringdu beint í IB-símaþjónustuna í Reykjavík, síminn er (91) 29630. Viö veitum fúslega frekari upplýsingar og sendum gjarnan bækling. Mnaðarbankinn

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.