Þjóðviljinn - 19.04.1984, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 19. aprfl 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13
Færeyska sjómannatrúboðið:
Nýtt sjómannaheimili
í Reykjavík
Allt frá árinu 1922 hefur Fær-
eyska sjómannatrúboðið gengist
fyrir samkomum í Reykjavík fyrir
sjómenn úr öllum heimshornum.
Fyrstu áratugina voru leigðir hinir
og þessir salir í bænum, en árið
1958 eignaðist félagið eigið hús-
næði við Skúlagötu í Reykjavík. Nú
á enn að stækka við sig, því við
Brautarholt 29á horni Skipholts er
risið nýtt þriggja hæða hús, sjó-
mannaheimili og samkomuhús með
góðri gistiaðstöðu.
Jóhann Ólsen hefur starfað við
Sjómannatrúboðið árum saman,
ýmist hér á landi, í Færeyjum,
Danmörku, Bretlandi og Skot-
landi. Hann sagði að nýja húsið
væri tæplega 1300 fermetrar að
gólffleti á þremur hæðum. Á efstu
hæðinni eru 10 tveggja manna her-
bergi og er snyrting og sturta með
hverju. Á miðhæðinni verður íbúð
fyrir forstöðumann hússins og 10
einsmanns herbergi og á fyrstu
hæðinni verður eldhús, matsalur
og stór samkomusalur.
„Við ætlum að nota þetta sem
venjulegt sjómannsheimili og það
verður opið fyrir alla sem vilja þó
það sé fyrst og fremst hugsað fyrir
sjómenn. - Nei, ekki bara fær-
eyska, heldur sjómenn frá öllum
þjóðum.“
Er þörf fyrir sjómannaheimili
núna?
„Já. Það eru svona heimili í flest-
um löndum og mér finnst full þörf
iSamdrykkja
um siðfræði
Félag áhugamanna um
heimspeki efnir til samdrykkju um
siðfræði laugardaginn 21. apríl.
Drykkjan fer fram í Lögbergi stofu
101 og hefst kl. 13.00.
Fyrsti dagskrárliður er að Eyj-
ólfur Kjalar Emilsson flytur erind-
ið Um hið góða. Kl. 13.45 talar Þor-
steinn Gylfason um Velferð eða
réttlæti og að loknu erindi hans
verða umræður. Kl. 15.20 talar
Kristján Kristjánsson um efnið Er
siðferðileg hluthyggja réttlætanleg
j og kl. 16.00 talar Vilhjálmur Árna-
j son Um siðfræði. Að loknu erindi
hans verða umræður enn á ný.
Spilaffknin fullkomnuð gæti þetta
verk heitið, en það er ásamt tugum
annarra á norrænu samsyningunni
Borrealis ó Kjarvalsstöðum. Ljósm.:
elk.
fyrir það. Sjávarútvegur er nú einu
sinni aðalvinnan á Islandi og það er
ekkert of gott fyrir sjómennina."
Um þessar mundir er verið að
selja happdrættismiða til stuðnings
byggingarsjóðnum, en formaður
bygginganefndarinnar er Jakob
Mortensen. Færeyska ríkið hefur
styrkt bygginguna svo og 65
kvenfélög í Færeyjum og hér á
landi hefur fjár verið aflað m.a.
með basar og kaffisölu. Happ-
drættismiðinn kostar 50 krónur og
eru aðalvinningar ferðir til Fær-
eyja.
Um páskana verða samkomur í
nýja húsinu á skírdag, föstudaginn
langa og báða páskadagana og
hefjast þær kl. 17 alla dagana. 6.
maí n.k. verður svo kaffisala í hús-
inu til fjáröflunar fyrir bygginguna.
Þegar eru tilbúnir til notkunar tveir
minni salir í húsinu en því verður
varla fulllokið í sumar að sögn Jó-
hanns. Ál.
FYRSTIR
AÐFYLLAÍ
FERÐALAGAGATIÐ!
Pegar glæsileg sumaráætlun, vönduð þjónusta og hagstætt verð fer saman eru
íslenskir ferðalangar fljótir að taka við sér:
Nú þegar er uppselt í flestar brottfarir sumarsins í Sæluhúsin í Hollandi, sumar-
húsin í Danmörku og á sólarströndina Rimini. Eftirspurn á aðra staði slær öll fyrri
met og hin nýja þjónusta vegna einstaklingsferða hefur vakið verðskuldaða athygli.
Um leið og við samgleðjumst þeim þúsundum ferðamanna sem þegar hafa tryggt
sér ferð með okkur í sumar, minnum við hina á að næstu daga seljum við síðustu
sætin til flestra áfangastaða og því eru nú síðustu forvöð að gera pantanir áður en
„gatið“ fyllist endanlega.
Sæluhús
í Hollandi
Þessí listi er staðreynd: Það er allt að
fyllast í Hollandi. aðeins örfá sæti laus
í ágúst. Ástæðan? Frábær
reynsla af sæluhúsunum í fyrra og sér-
lega hagststt verð. Einföld og ánægju-
leg staðreynd.
- UPPSELT/BIÐLISTl
- OPPSELT/BIÐLISTI
- UPPSELT/BIÐLISTI
- UPPSELT/BIÐLISTl
- UPPSELT/BIÐLISTI
- UPPSELT/BIÐLISTI
-0PPSELT/B1ÐLISTI
-UPPSELT/BIÐLISTI
- UPPSELT/BIÐLISTl
...... - UPPSELT/BIÐLISTI
3. ágúst - UPPSELT/BIÐLISTI
10. ágúst - UPPSELT/BIÐLISTI
17. ágúst - UPPSELT/BIÐLISTI
24. ágúst Eemhof2eða3vikur
- örfá hús laus
31.ágúst Kempervennen2eða3vikur
-örfáhúslaus
september. Eemhof. Kempervennen
- iaus hús/íbúðir
Sumarhús
íDanmörku
Enn eitt sumarið er allt að vérða upp-
selt í sumarhúsin í Danmörku. Enn er
þó möguleiki í einstaka brottför og að
auki eru nokkur sæti laus í flug og bíl
í Danmörku.
25. maí
1.júní
8. júní
15.júní*
22.júní*
- UPPSELT/BIÐLISTl
- UPPSELT/BIÐLISTI
- UPPSELT/BIÐLISTI
- UPPSELT/BIÐLISTI
- UPPSELT/BIÐLISTI
29. júní* -UPPSELT/BIÐLISTI
ó.júlí - UPPSELT/BIÐLISn
13. júlí* - UPPSELT/BIÐLISn
20. júlí* - UPPSELT/BIÐLISn
27. júlí* - UPPSELT/BIÐLISn
3. ágúst* - UPPSELT/BIÐLISn
10. ágúst - UPPSELT/BIÐLISn
17. ágúst - 6 sæti laus með gistingu
ÍKarlslunde
'Uppselt í sumarhús en örfá sæti laus
í flug og bíl.
Júgóslavía
1 Dubrovnik, hinum nýja og glæsiiega
áfangastað okkar í Suður-J úgóslavfu,
er allt að fyllast. Enn eru nokkur sæti
laus fyrir þá sem ákveða sig einhvem
næstu daga, en í Portoroz er allt að
fyllast í orlofi aldraðra.
DUBROVNIK
29. maí
5.júní
12.júní
19.júní
26.júní
3. júlí
lO.júlí
17. júlí
24.júlí
31.júlí
Grikkland
Enn eru nokkur sæti laus til Grikklands
í sumar. Þú átt því enn nokkra mögu-
leika á ferð á Vouliagmeni-ströndina þar
sem sólin er yfir, sandurinn undir og
sagan allt um kring.
- UPPSELT/BIÐLISTI
- UPPSELT/BIÐLISTI
- UPPSELT/BIÐLISTI
- UPPSELT/BIÐLISTI
- UPPSELT/BIÐLISTI
- 4 sæti laus
-laussæti
- örfá sæti laus
-laus sæti
- örfá sæti laus
7. ágúst -örfá sæti laus
14. ágúst - 6 sæti laus
21. ágúst -úsætilaus
28. ágúst -laussæti
4. sept. -örfá sæti laus
ll.sept. -laussæti
PORTOROZ/ORLOF ALDRAÐRA
29. maí -UPPSELT/BIÐLISTl
28. ágúst -örfásæti laus.
29. maí
5.júní
12.júní
19.júní
26.júní
3. júlí
lO.-júlí
17. júlí
24.júlí
31.júlí
4. sept.
ll.sept.
18. sept.
25. sept.
- UPPSELT/BIÐLISTI
- UPPSELT/BIÐLISTI
-UPPSELT/BIÐLISTI
-UPPSELT/BIÐLISTI
- Örfá sæti laus
- UPPSELT/BIÐLISTI
-4sæti laus
- laus sæti
- UPPSELT/BIÐLISTI
- UPPSELT/BIÐLISTI
7. ágúst - UPPSELT/BIÐLISTI
14. ágúst - UPPSELT/BIÐLISTI
21.ágúst -3sætilaus
28. ágúst -2sæti laus
-4 sæti laus
-Örfásætilaus
- 2 sæti laus
-Örfásæti laus
Sérferðir
SOVÉTRÍKIN
17/8-7/9 - 2 sæti laus
PRÁNDHEIMUR
21. júní - UPPSELT/BIÐLISTI
LULEÁ
14. júní - laus sæti
TORONTO/WINNIPEG
25. júlí - örfá sæti laus
HELSINKI
30. júní - UPPSELT/BIÐLISTI
SKIPTIFERÐIR
10. júlí-12. ágúst - UPPSELT/BIÐLISTI
Rúíuferðir
8 EANDA SÝN
5/6-26/6 - 4 sæti laus
AUSTURRÚtan
m-^-öriéZkus
wðurrútan
K-fflffiBS
»-”K!,Z'DU,,lð™
Rimini
ÁRimini býður aðgmnn ströndin, barnafararstjórinn,
vönduð gisting og frábærar skoðunarferðir þeirra fjöl-
mörgu fslendinga sem ár hvert leggja leið sína í
sólskinsparadísina. Það er óráðlegt að draga lengi að
panta, Riminiferðimar fyllast oft fyrirvaralítið.
28. maí - UPPSELT/BIÐLISTI
7. júní -4 sæti laus
18. júní - UPPSELT/BIÐLISTl
28. júní -Örfásætilaus
9. júlí -laussæti
19. júlí -laussæti
30. júlí -örfásætilaus
9. ágúst -UPPSELT/BIÐLISTI
20. ágúst -örfásætilaus
30. ágúst -laussæti
Samvinnuferdir - Landsýn
AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899
SÖLUSKRIFSTOFA AKUREYRI: SKIPAGÖTU 18 - SÍMAR 21400 & 23727