Þjóðviljinn - 24.03.1985, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 24.03.1985, Blaðsíða 3
Ömurlegt ástand valdhafa Erlend tímarit greina frá því, aö bandaríska utanríkisráðu- neytiö hafi oröiö að láta undan gífurlegum þrýstingi þar- lendra fjölmiöla gegn upplýs- ingabanninu sem búið var að fyrirskipa gagnvart Leslie H. Gelb fyrir aö hafa sagt frá leynilegum áformum um flutn- ing kjarnorkuvopnatil íslands, Bermunda, Puerto Rico og Kanada. Myndin sem ráöuneytið tók niður af Leslie í salarkynnum' þess er ekki enn komin upp aftur, en upplýsingabanninu á þennan blaðamann hefur sumsé veriö aflétt. Hið virta dagblaö New York Times haföi þetta að segja um málavöxtu: „Þetta mál veitir okkur innsýn í ömurlegt and- legt ástand þeirra sem fara með völdin í þessu landi". Þetta er í Bandaríkjunum. Morgunblaðið hefur ekki enn- þá skrifað leiðara um málið.B 104 miljónir Jóna Algengasta eftirnafn í heimi er Chang. Um 10% af íbúum Kína bera þetta nafn, en það eru alls um 104 miljónir manna. Klukkan stoppaði Big-Ben klukkan í Lundúnum er stundvísin sjálf. En svo illa vildi til árið 1945, að henni seinkaði um fimm mínútur. Ástæðan var sú, að hópur starra kom sér fyrir á stóra vísinum með fyrrgreindum afleiðingum. Sesam, opnist þú Gamla þulan um að opna lás með því að kalla Sesam til að ljúka upp læstri hirslu er að verða SKÍÐASKÓLINN KERLINGARFJÖLLUM FJÖLSKYLDUNÁMSKEIÐ (5 dagar) 5. ágúst NÁMSKEIÐ FYRIR FULLORÐNA (6 dagar) 7. júlí ALMENNINGSNÁMSKEIÐ (5 dagar) 22. ágúst, 26. ágúst ALMENNINGSNÁMSKEIÐ (4 dagar) 2. ágúst (verslunarmannahelgi) HELGARNÁMSKEIÐ Föstud.-sunnud. fyrst 5. júlí UPPLÝSINGAR OG BÓKANIR: FERÐASKRIFSTOFAN ÚRVAL AUSTURVÖLL >iMI 26900 OG UMBOÐSMENN ÚRVALS UM LAND ALLT Sunnudagur 26. mars 1985 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 3 að veruleika. Lester Gerhard prófessor í New York hefur hannað dyralæsingu, sem þekkir raddir, og opnar aðeins fyrir þeim sem henni er fyrirlagt að opna fyrir. Orka beint að neðan Frá 1987 verður hægt að fá eldsneyti á bifreiðar beint úr gas- æð í Úkraínu. Hér er um að ræða uppsprettu sem ekki borgar sig að vinna öðruvísi. Stœrsta skiptiborðið Stærsta skiptiborð í heimi er í „varnarmálaráðuneyti" Banda- ríkjanna. Það telur 25.000 línur. Parsem þörfin er brýnust Á Vesturlöndum eru börn bólusett gegn u.þ.b. 6 alvarlegum sjúkdómum.Hinsvegarereinung- is fimmta hvert smábam í hinum svokallaða þriðja heimi bólusett gegn einhverjum sjúkdómi. Þar er þó þörfin brýnust. Ógeðs- legur hróki í hverjum millimetra hráka segja vísindamenn að séu allt að 10 miljarðar baktería. Góðu heilli fyrir mannskepnuna eru flestar þeirra fremur skaðlausar og sumar þeirra meiraðsegja nauðsynlegar. Gluggakistur sem endast til eilífðar Við framleiðum vandaðar gluggakistur úr náttúrulegum steinefnum. Efnið er grásteinn, blágrýti ogmarmari. Afgreitt er af lager eða eftir pöntunum. Vönduðvinna. Steinn er varanlegt náttúruefni. S.HELGASONHF STEINSMIÐJA SKEMMUVEGI 48-SlMI 76677 Auglýsið í Þjóðviljanum Hvít matar- og kaffistell úr þunnu, níðsterku postulíni í hæsta gæðaflokki.________________________________________ Einföld, formfögur hönnun._______________________________ Sænskt listahandbragð eins og það gerist best. Þolir þvott í vél, springur ekki né kvarnast. Hagstætt verð._______ Póstsendum Bankastræti 10 — Sími 13122 Kosta Y Boda A_____

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.