Þjóðviljinn - 24.03.1985, Blaðsíða 12
ÆTTFRÆÐI
Sumarnám
í uppeldis- og kennslufræðum til kennsluréttinda
við félagsvísindadeild Háskóla íslands.
Auk reglulegs vetrarnáms er nú unnt að stunda nám í
uppeldis- og kennslufræðum að hluta að sumarlagi.
Sumarið 1985 verða eftirtalin námskeið kennd: Skóli
og samfélag (5ein.), Matog skólastarf (3ein.), Hagnýt
kennslufræði (síðari hluti) og Kennsla (stutt námskeið
í hópefli og nýsitækni, umræður og skipulag æfinga-
kennslu). Kennslan fer fram frá 3. júní til 18. júlí.
Nám þetta er ætlað þeim sem þegar hafa lokið há-
skólaprófi eða eru í háskólanámi. Námskeiðaskráning
fer fram í nemendaskrá háskólans vikuna 15. til 19.
apríl kl. 10-12 og 13-15. Skrásetning í háskólann fyrir
þá sem ekki eru þegar skráðir fer fram sömu daga í
aðalskrifstofu háskólans og þar fást umsóknareyðu-
blöð (námskeiðsgjald fyrir þá er kr. 800).
Umsókn um vist á stúdentagarði þarf að berast Fé-
lagsstofnun stúdenta fyrir 10. maí.
Nánari upplýsingar veitir Gerður Óskarsdóttir dagana
25. - 29. mars kl. 9-12 í síma 17717.
Háskóli íslands.
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í ýtuvinnu á losunarsvæði Reykjavíkurborgar
við Gullinbrú norðan Stórhöfða fyrir gatnamálastjórann í
Reykjavík.
Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3
Reykjavík gegn kr. 1 þús. skilatryggingu. Tilboðin verða
opnuð á sama stað þriðjudaginn 2. apríl nk. kl. 14.00 eftir
hádegi.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 Simi 25800
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í hreinlætis- og gaslagnir, loftræsilagnir, raf-
lagnir og innréttingar, málun og dúkalögn á 1. hæð B álmu
Borgarspítalans.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3
Reykjavík gegn kr. 5 þúsund skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 11. apríl
nk. kl. 11.00 fyrir hádegi.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 Simi 25800
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í viðgerðir á steyptum gangstéttum fyrir gatn-
amálastjórann í Reykjavík. Útboðsgögn eru afhent á skrif-
stofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík gegn kr. 1 þúsund
skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 9. apríl nk.
kl. 11.00 fyrir hádegi.
INNKAUPASTOFNUNREYKJAVIKURBORGAR
Fiiknkjuvcgi 3 Simi 25800
ÚTBOÐ
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í eftirtalin verk:
Efnisvinnsla I á Norðurlandi vestra 1985.
(22.000 m3). Verki skal lokið 1. ágúst 1985.
Styrking Norðurlandsvegar í Skagafirði 1985.
(40.000 m3, 17 km). Verki skal lokið 30. sept 1985.
Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins í
Reykjavík og á Sauðárkróki frá og með 25. mars 1985.
Skilaskal tilboðum fyrirkl. 14.00 þann 15. apríl 1985.
Vegamálastjóri
Draugasónatan
eftir August Strindberg
Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir.
Sýningar Menntaskólanum við Sund
mánudag kl. 20.30,
þriðjudag kl. 20.30,
miðvikudag kl. 20.30,
fimmtudag kl. 20.30.
Leikdómur: „Þessi sýning er frækilegur sigur
ungs áhugafólks“.
Mbl.
Miðasala við innganginn.
Ættfrœðigetraun 11
Vegna fjölda árskorana hefur
nú verið ákveðið að halda
ættfræðigetraun áfram enn
um hríð. Að þessu sinni á að
finna út mágsemi. Hér er um
að ræða 6 pör af mágum og
mágkonum og á að finna út
hver er mágur eða mágkona
hvers. Ert.d. Erlendur
Einarsson mágurÁrmanns
SnævarreðaGuðrún
Þorbergsdóttir mágkona
Davíðs Sch. Thorsteins-
sonar?
Verðlaunabókin
Þar sem
djöfla-
eyjan
rís
Þar sem djöflaeyjan rís eftir
Einar Kárason er verðlaunabók-
in að þessu sinni. Sagan segir frá
mannlífi í braggahverfi í Vestur-
bænum á árunum eftir 1950. Með
þessari skáldsögu þótti Einar
Kárason setjast innarlega á
skáldabekk íslenskra nútímahöf-
unda. Sagan streymir áfram með
kynlegum uppákomum, basli og
boltaleik sem hafði ekki lítið að
segja í borginni á þeim tíma.
Undir niðri dynur alvaran, hin
hernumda þjóð er að taka
breytingum.
Bókaútgáfan Mál og menning
gaf bókina út í hitteðfyrra. Marg-
ir bíða eftir framhaldi þessarar
skáldsögu.
1. AnnaSigurðardóttir
forstöðum.
Kvennasögusafns
2. Arinbjörn
Kolbeinsson læknir
3. Ármann Snævarr
hæstaréttardómari
4. DavíðSch. 5. Erlendur Einarsson S. Guðrún
Thorsteinsson forstjóri SÍS Þorbergsdóttir
forstióri bæjarfulltrúi
Seltjarnarnesi
7. HannesKr. 8. JónFI. Bergs forstjóri 9. Jón Flelgason
Davíðsson arkitekt Sláturfélags dómsmálaráðherra
Suðurlands
10. JónA. Skúlason
póst- og
símamálastjóri
11. Sturla Friðriksson
erfðafræðingur
12. ÞórðurGröndai
verkfræðingur
Dregið verður úr réttum
lausnum ef margar berast. Þær
sendist Þjóðviljanum, Síðumúla
6, merktar Ættfræðigetraun og er
nauðsynlegt að setja þær í póst
fljótlega eftir helgi því dregið
verður úr réttum lausnum nk.
föstudag og rétt svör birtast í
næsta sunnudagsblaði. Ef blaðið
berst mjög seint til staða úti á
landi má hringja inn lausnir til
Guðjóns Friðrikssonar í síma
81333.
Lausn á œttfrœðigetraun 10
Dregiövarúrréttum
lausnum áættfræöigetraun
10 og kom upp nafn Helgu
Einarsdóttur Alfhólávegi 115
Kópavogi.
Verðlaunin að þessu sinni eru
ritsafn Jóhanns Sigurjónssonar.
Rétt svör voru þessi:
1. Áskell Másson tónskáld er
sonur Más kennara, sonar Ársæls
Sigurðssonar trésmiðs og eins af
leiðtogum sósíalista fyrr á öld-,
inni.
2. Gerður Steinþórsdóttir
borgarfulltrúi er dóttir Auðar,
dóttur Jónasar frá Hriflu.
3. Halldór Guðmundsson út-
gáfustjóri er sonur Örbrúnar,
dóttur Halldórs Stefánssonar rit-
höfundar.
4. Haukur Halldórsson mynd-
listarmaður er sonur Halldórs
heildsala, sonar Guðrúnar Lárus-
dóttur alþingismanns.
5. Magnea Matthíasdóttir rit-
höfundur er dóttir Matthíasar
sonar Árna Kristjánssonar pí-
anóleikara.
6. Margrét Hermannsdóttir
fornleifafræðingur er dóttir
Auðar Auðuns, dóttur Jóns
Auðuns Jónssonar alþingis-
manns.
12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 17. mars 1985