Þjóðviljinn - 24.03.1985, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 24.03.1985, Blaðsíða 14
Umboðsmenn Þjóðviljans ' Akranes: Finnur Malmkvist Dalbraut 55 s. 93-1261 Álftanes: Sæbjörg Einarsdóttir Brekkubæ s. 99-52311 Akureyri: Haraldur Bogason Norðurgötu 36 S. 24079 Bíldudalur: Jóna M. Jónsdóttir Tjarnarbraut 5 s. 94-2206 Blönduós: Snorri Bjarnason Urðarbraut 20 s. 95-4581 Bolungarvík: Ráðhildur Stefánsdóttir Holtabrún 5 s. 94-7449 Borgarfjörður Eystri: Hallgrímur Vigfússon Vinaminni Borgarnes: Sigurður B. Guðbrandsson Borgarbraut 43 s. 93-7190 Búðardalur: Sólveig Ingólfsdóttir Gunnarsbraut 7 s. 93-4142 Dalvík: Þóra Geirsdóttir Hjarðarslóð 4 Egilsstaðir: Páll Pótursson Árskógum 13 s. 97-1350 Eskifjörður: Guðrún Karlsdóttir Strandgötu 3 s. 97-6274 Eyrarbakki: Ragnheiður Markúsdóttir Hvammi s. 99-3402 Fáskrúðsfjörður: Málfríður Ægisdóttir Hlíðargötu 24 S. 97-5186 Flateyri: Sigríður Sigursteinsd. Drafnargötu 17 s. 97-7643 Garðabær: Rósa Helgadóttir Laufás 4 s. 53758 Gerðar Garði: Kristjana Ottósdóttir Lyngbraut 6 s. 92-7058 Grindavík: Sóiveig Valdimarsdóttir Efstahraun 17 s. 92-8583 Grundarfjörður: Guðlaug Pétursdóttir Fagurhólstúni 3 s. 93-8703 Hafnarfjörður: María Sigþórsdóttir Austurgötu 29 B s. 54476 Hólmavík: Jón Ólafsson Brunagötu 7 s. 94-3173 Húsavík: Aðalsteinn Baldursson Baughóli 31 B s. 96-41937 Hvammstangi: Baldur Jensson Kirkjuvegi 8 s. 95-1368 Hveragerði: Þórgunnur Björnsdóttir Þórsmörk 9 s. 99-4323 Höfn Hornafirði Ingibjörg Ragnarsdóttir Smárabraut S. 97-8255 ísafjörður: Svanfríður Bjarnadóttir Pólgötu 5 s. 94-3527 Keflavík: Guðríður Waage Austurbraut 1 s. 92-2883 Ingibjörg Eyjólfsdóttir Suðurgötu 37 s. 92-4390 Mosfellssveit: Stefán Ólafsson Arnartanga 70 s. 91-66293 Neskaupstaður: Ingibjörg Finnsdóttir Hólsgötu 8 s. 97-7239 Njarðvík: Kristinn Ingimyndarson Hafnargata 72 s. 92-3826 Ólafsfjörður: Kristinn Björnsson Hlíðarvegi 61 s. 96-62270 Ólafsvík: Jóhannes Ragnarsson Hábrekku 18 s. 93-6438 Patreksfjörður: Ingibjörg Haraldsdóttir Túngötu 15 S. 94-1353 Raufarhöfn: Antantýr Einarsson Ásgarði 5 s. 96-51125 Reyðarfjörður: Ingileif H. Bjarnadóttir Túngötu 5 s. 97-4265 Reykjahlíð: Þurfður Snæbjörnsdóttir Skútahraun 13 s. 96-44173 Sandgerði: Þorbjörg Friðriksdóttir Hólagötu 4 s. 92-7764 Sauðárkrókur: Kristín Jónsdóttir Freyjugötu 13 Selfoss: Helga Snorradóttir Tryggvagötu 5 Seyðisfjörður: Ragnhildur B. Árnadóttir Gilsbakka 34 s. 97-2196 Siglufjörður: Sigurður Hlöðversson Suðurgötu 91 s. 96-71406 Skagaströnd: Eðvarö Hallgrímsson Hólabraut 28 s. 95-4685 Stokkseyrí: Torfhildur Stefánsd. Eyjaseli 2 s. 99-3293 Stöðvarfjörður: Guðmunda Ingibjörg Túngötu 3 S. 97-5894 Stykkishólmur: Einar Steinþórsson Sundabakka 14 s. 93-8205 Suðureyri: Þóra Þórðardóttir Aðalgötu 51 s. 94-6167 Vestmannaeyjar: Ingveldur Gísladóttir s. 98-2270 Vík ( Mýrdal: Sæmundur Björnsson Ránarbraut 9 s. 99-7122 Vopnafjörður: Sigurður Sigurðsson Fagrahjalla 14 s. 97-3194 Þorlákshöfn: Kristín Guðbrandsd. Lyngberg 25 s. 99-3848 Þórshöfn: Arnþór Karlsson Laugarnesvegi 29 s. 96-61125 Sófinn bœldur Skeggjúðagetraun númer 578952 er með ólíku sniði (sneitt aftan, bitið framan) að þessu sinni. Gestir þáttarins eru fæstir frá Húnaþingi enda er engum kunnugt um að hrossaþjófar séu trúverðugir t.d. í pólitík eða ætt- fræði. Allir eiga þessir karlar það sameiginlegt að hafa ekki séð klámmynd af myndbandi eða hrifist að slúðrinu í Helgarpósti. Þó vill svo til að númer 2 og 6 hafa keypt pulsu á Ráðhústoginu í Kaupmannahöfn og númer 8 og 5 eru sagðir hafa siglt með Akra- borginni m.a. til Akraness. Núm- er eitt hefur aldrei verið í KFUM en númer 7 hefur borið gæfu til að lenda í skeggjúðagetraun uppá íslandi. Sumir þessara manna hafa þýtt bókmenntir en aðrir þeirra hafa fengið gallsteina. Eru þeir Briemar, Thorsarar eða Thoroddsenar? Til einföldunar skal þess getið að einn þessara manna lagði stund á guðfræði en hinir hafa all- ir óbeit á henni. Þá hlýtur það að hjálpa þátttakendum að enginn þessara manna var viðstaddur ráðuneytistökuna í vikunni. Ekki er talið líklegt að nokkur þeirra styðji ríkisstjórn Steingríms Her- mannssonar eða borði poppkorn. Þegar þátttakendur hafa gisk- að á hver sé hver, mega þeir senda lausnirnar til ASÍ, Hjálp- ræðishersins eða Guðspekifélag- sins. ALÞÝÐUBANDALAGK) Alþýðubandalagiðí fíeykjavík Spilakvöld Spilað verður þriðjudagskvöld 26. mars og byrjað stundvíslega kl. 20.00. Þettaer lokakvöldið í þriggja kvölda keppni, en þeir sem ekki hafa verið meö í henni taka þátt í sérstakri keppni kvöldsins. Gestur kvöldsins er Olafur Ragnar Grímsson. Alþýðubandalagið Miðstjórnarfundur 29. og 30. mars Kjarabaráttan 1985 Aðferðir og áherslur Föstudag 29. mars kl. 20.00. 1. Verkalýðssamtökin sem baráttuafI. Samvinna ASÍ, BSRB og annarra samtaka launafólks. Frummælandi: Guðmundur Árna- son varaformaður Kennarasambands íslands. Laugardag 30. mars kl. 10.00 2. Kjarbaráttan og kröfugerð 1985 Launakerfi - launajöfnuður - kaupmáttartrygging - skatta- breytingar - velferðarþjónusta. Frummælandi: Guðmundur Þ. Jónsson formaður Landssambands iðnverkafólks. Laugardag 30. mars kl. 13.00 3. Tengsl verkalýðsbaráttu og flokksstarfs. Samvinna Alþýðubandalagsmanna í verkalýðshreyfingunni -. störf verkalýðsmálaráðs. Frummælandi: Bjarnfríður Leósdóttir formaður verkalýðsmálaráðs Alþýðubandalagsins. Almennar umræður frá kl. 15 til 17. Alþýðubandalagið Borgarnesi Aðalfundur Alþýöubandalagsfélags Borgarness veröur haldinn fimmtudaginn 28. mars nk. í Röðli. Dagskrá fundarins verður aug- lýst síðar. Stjórnin Áhugafólk um landbúnaðarmál umræðufundur um stöðu land- búnaðarmála í flokksmiðstöðinni Hverfisgötu 105 sunnudaginn 31.3 kl. 13.00 (daginn eftir mið- jórnaarfuríd). Stjórn LAL. Alþýðubandalagið í Kópavogi Bæjarmálaráð er boðað til fundar laugardaginn 23. mars kl. 10.00 árdegis. Dag- skrá: 1) Fjárhagsáætlun. 2) önnur mál. Stjórnin Verkalýðsmála- nefnd Æ.F.R Fundur verður haldinn í verkalýð- smálanefnd Æ.F.R. fimmtudaginn 21. mars kl. 20.30. Ungt verkafólk er sérstaklega boðað á fundinn. Rætt verður um starfið framundan, útgáfustarf- semi og tengsl AG og Æ.F.A.B. við ungt fólk á vinnumarkaðnum. Formaðurinn ÆFAB Aríðandi fundur Áríðandi fundur verður haldinn laugardag kl. 14.00 að Hverfis- götu 105. Nauðsynlegt að sem flestir mæti. Stjórnin 14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 24. mars 1985

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.