Þjóðviljinn - 24.03.1985, Blaðsíða 13
og styrkja •^þannig tennur og bein
Mjólk inniheldur margvísleg nœringarefni
sem nytastfólki ó öllum aldri, en tvímœla-
laust gegnir kalkið þar mikilvœgustu
hlutverki. Líkaminn þarf mikið af kalki ó
hverjum degi til vaxtar og viðhalds þeina
og tanna. Til að kalkið í fœðtjnni nýtist,
þarf ókveðið magn af D vítamíni, sem
einmitt er að finna í réttum hlutföllum í
mjólkinni. Pess vegna er mjólkin ekki
aðeins kalkríkasta fœða sem til er, heldur
einnig auðnýtanlegri kalkuppspretta en
flestar aðrar fœðutegundir.
Afleiðingar kalkskorts
Kalkskortur veldur beinþynningu, sem
getur haft alvarlegar afleiðingar í för með
sér. Hennar verður sjaldnast vart fyrr en
miðjum aldri er nóð, en þó er of seint að
bœta úr. Beinþynningu er hins vegar
hœgt að koma í veg fyrir með því að
drekka nœga mjólk í œsku og ó unglings-
órum. Með því að byrja að drekka mjólk
reglulega ó fullorðinsórum er einnig
hœgt að halda beinþynningu niðri. Best
er þó að drekka mjólk dagiega alla œvi.
RDS
Sérfrœðingar hafa komist að raun um
hvað daglegur skammtur af kalki
mó vera stór svo hann nýtisttil vaxtar og
viðhalds beina og annarrar líkamsstarf-
semi. Þetta magn er nefnt róðlagður
dagskammtur (PDS). Hér eru gefnir upp
róðlagðir dagskammtar fyrir hina ýmsu
aldurshópa til glöggvunar fyrir lesendur.
9
i
WM
MJÓLKURDAGSNEFND
Unglingar 11-18 ára
Ungt fólk og fullorðið
Kalkneysla kemur í veg fyrir
beinþynningu og viðheldur styrk
beina. Ef kalk er nœgilegt í
beinunum má viðhalda
fullkomnum styrk með daglegri
neyslu og einnig má halda
beinþynningu niðri ef kalkskortur
er þegar staðreynd.
Líkamsvöxturinn er mjög hraður á
þessum árum og hver dagur
dýrmœtur. Mikið þarf af kalki og
ef réttrar fœðu er neytt er komið
í veg fyrir áföll síðar á œvinni.
Kalkið stuðlar að fullum þroska
beina og tanna og verður að
vera f nœgilegu magni í
beinunum þegar líður á
unglingsárin, því eftir tvítugt er
yfirleitt of seint að bœta uþþ
kalkskort.
Fólk á efri árum
Sé kalkskortur í líkamanum kemur
beinþynning yfirleitt í Ijós eftir að
miðjum aldri er náð. Pá er hœgt
að koma í veg fyrir
áframhaldandi hrörnun með
kalkneyslu og halda þannig
sjúkdómnum niðri. Séu beinin
heilbrigð tryggir mjólkurdrykkja
áframhaldandi heilbrigði.
Börn 1-10 ára
3 glös á dag
Böm þurfa á miklu kalki að halda
til að byggja upp heilbrigð bein
og tennur. Á þessum árum er
grunnurinn lagður að hraustum
Ifkama - ef fœðuvalið er rétt.
Lfkamlnn er í hröðum vexti.
Áföll á borð við skort á réttum
efnum til uppbyggingar geta
haft alvariegar afleiðingar.
Foreldrar œttu að hafa í huga
að nœr vonlaust er að
fullnœgja kalkþörf líkamans
án þess að bamlð neyti
nœgrar mjólkur.
Ófrískar konur
og brjóstmæður
5 glös á dag
Það þarf meiri mjólk fyrir tvo. Fái
móðirin ekki nœgilegt kalk, vinnur
Ifkaminn það úr beinum hennar
til að byggja upþ fóstrið og
framleiða mjólk. Móðirin þarf þvf
að fá mikið af kalki, eigi hún að
sleppa við afleiðingar kalkskorts
síðar á œvinni.
Konur 60 ára og eldri
4-5 glös á dag
Kalktap kvenna er meira en karla
og er þeim því hœttara við
þeinþynningu, Ástœðurnar eru
fyrst og fremst kalkskortur vegna
meðgöngu og brjóstagjafar.
Hœgt er að takmarka skaðann
með daglegri neyslu mjólkur.
PaN - WJÓLK ER GÓÐ