Þjóðviljinn - 23.05.1985, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 23.05.1985, Blaðsíða 7
Siglingar á seglbrettum og smábátum eru engu líkar þegar sjórinn er stilltur og sólin í heiði. Þessi mynd var tekin af vöskum siglingagörpum útá Skerjafirði fyrr í vikunni. En með sumri og sól fjölgar þeim sem draga báta sína úr naustum og renna út á Sundin. Mikill hugur er í seglbátaeigendum og í sumar eru fjölmargar samsiglingar og keppnir fyrirhugaðar. Mynd E.ÓI. Sólskins- dagar Andlit sólar? I læknum neöanundir Öskjuhlíð. -E.ÓI. Fimmtudagur 23. maí 1985 ÞJÓÐVILJINN - SlÐA 7

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.