Þjóðviljinn - 23.05.1985, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 23.05.1985, Blaðsíða 15
MS-félag íslands Síöasti fundur fyrir sumarið verö- ur fimmtudagskvöldiö 23. maí kl. 20.00 að Skógarhlíð 8 (húsi Krabbameinsfélagi íslands). Mætum öll. Stjórnin. í garðinum Margir hyggja á ferðalög um hvítasunnuna. Aðrir ætla sér að vera heima og dytta að húsinu/íbúðinni eða krukla í garðholunni. Fyrir þennan síðastnefnda hóp verður Hafsteinn Hafliðason með 40 mín- útna þátt - í garðinum - þar sem hann gefur góð ráð og leiðbeiningar garðyrkjuáhugamönnum, leikum sem lærðum. Rás 1 kl. 17.10. Aðalfundur NAN Aðalfundur Neytendafélags Ak- ureyrar og nágrennis verður haldinn fimmtudaginn 23. maí að Hótel Varðborg, uppi og hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundastörf. 2. Önnur mál. 3. Gestur fundarins, Guðsteinn V. Guðmundsson fram- kvæmdastjóri Neytendasam- takanna greinir frá daglegu starfi og kvörtunarþjónustu NS. Fyrirspurnir og umræður. Kaffi- veitingar. Hvaða miðaldra táningur man ekki eftir þessum? Fortíðarsýki Þá er kominn fimmtudagur og Þorgeir Ástvaldsson ætlar að gleðja gömul táningseyru með nostalgíu- öðru nafni fortíðarsýkisþætti sínum Gullöldinni. Þá verða sendir út undurblíðir tónar sjöunda áratugsins svo sæluhrollur fer um æðar gamalla aðdáenda bítlahljómsveita (eins og hljómsveitir hétu í den) þeirra ljúfsáru ára. Rás 2 kl. 17.00. Ólína skáldkona Jónasdóttir í tilefni aldarminningar Ólínu Jónasdóttur skáldkonu hefur Broddi Jóhannesson tekið saman þátt um hana. Ólína fæddist í Skagafirði 8. apríl 1885 og lést 1956. Tvær bækur hafa komið út eftir hana, „Ég vitja þín æska” sem kom út 1946 og „Ef hátt lét í straumnið Héraðsvatna”, sem kom út 1981. Lesið verður úr Ijóðum hennar og endurminning- um. Ólína var ágætlega hagmælt og óx úr grasi á harðindatímum síðustu aldar á sérkennilegu heimili að Kúskerpi í Blönduhlíð, heimili sem var forneskjulegt bæði í hugsun og verkum. Rás 1 kl. 21.30. ÚTVARP - SJÓNVARPf- RAS1 Fimmtudagur 23. maí 7.00 Veðuriregnir. Frétt- ir. Bæn. Á virkum degi. 7.20 Leikfimi. Tilkynn- ingar. 7.55 Málræktarþáttur. Endurt. þáttur Einars B. Pálssonar f rá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Tilkynning- ar. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð-Gunnar Rafn Jónssontalar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Börn eru besta fólk“ eftir Stefán Jónsson Þórunn Hjart- ardóttir les (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forust- ugr.dagbl. (útdr.).Tón- leikar. 10.45 Málefnialdraðra Þátturíumsjón ÞórisS. Guðbergssonar. 11.00 „Égmanþátí&“ Lögfráliðnumárum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 „Sagthefurþað verið" Hjálmar Árnason og Magnús Gíslasonsjá um þátt af Suðurnesj- um. 12.00 Dagskrá. Tiikynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðuriregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.00 „Sælireru synd- ugir“ eftir W.D. Valgardson Guðrún Jörundsdóttir les þýð- ingusína(14). 14.30 Áfrívaktinni Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalögsjómanna. 15.30 Tilkynningar. Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15Veðurtregnir. 16.20 Siðdegistónleikar a. Sónatína í D-dúroþ. 137 nr. 1 eftirFranz Schubert. Arthur Grumi- aux og Robert Veyron- lacroix leika á fiðlu og þíanó. b. „Cassatio", hljómsveitarverk eftir Joseph Haydn. Kamm- ersveit tónlistarmanna í Vin leikur; Kurt List stjórnar. 17.00 Fréttiráensku 17.10 Síðdegisútvarp- 17.501 garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. Daglegt mál. Sigurður G. Tóm- asson flytur þáttinn. 20.00 HvískurUmsjón: Hðrður Sigurðarson. 20.30 TónleikarSinfóní- uhljómsveitar islands í Háskólabiói (Beint út- varp fráfyrrihlutatón- leikannaj.Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat. Einleikari: Jean-Pierre Wallez. a. „Choralis", tónverk eftir Jón Nordal. b. Fiðlukonsert í D-dúr, op. 61 eftir Ludwig van Beethoven. Kynnir: Jón MúliÁrnason. 21.30 „Efháttléti straumnið Héraðs- vatna“ Aldaminning Ólínu Jónasdóttur. Um- sjón: Broddi Jóhannes- son. 22.15 Veðurfregnir. Frétt- ir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvölds- ins 22.35 FráUmsvölum Karl Guðmundsson les úr Ijóðabók eftir Jóhann Hjálmarsson. Fyrri þátt- ur. Umsjón: Gísli Helga- son. 23.45 Fréttir. Dagskrár- lok. RÁS 2 Kristján Sigurjónsson og Sigurður Sverrisson. 14:00-15:00 Dægurflug- ur Nýjustu dægurlögin. Stjórnandi: Leópold Sveinsson. 15.00-16:00 Ótroðnar slóðir Kristileg popp- tónlist. Andri Már Ing- ólfsson og Halldór Lár- usson. 16:00-17:00 Jazzþáttur Stjórnandi: Vernharður Linnet. 17:00-18:00 Gullöldin Lög frá 7 áratugnum. Stjórnandi: ÞorgeirÁst- valdsson. Þriggja mín- útna f réttir sagðar klukk- an:11:00,15:00,16:00 og 17:00 20:00-21:00 Vinsælda- llsti hlustenda Rásar 2.10 vinsælustu lögin leikin. Stjórnandi: Páll Þorsteinsson. 21:00-22:00 Gestagang- ur. Gestir koma í stúdíó og velja lög ásamt léttu spjalli. Stjórnandi: Ragnheiður Davíðsdótt- ir. 22:00-23:00 Rökkurtón- ar. Stjórnandi: Svavar 23:00-24:00 Gullhálsinn. Fimmti þáttur af sex þar sem rakinn er ferill Mic- hael Jackson. Stjórn- andi: Pétur Steinn Guö- mundsson. Föstudagur 24. maí 10:00-12:00 Morgun- þáttur. Stjórnendur: Páll Þorsteinsson og SigurðurSverrisson. 14:00-16:00 Pósthólfið. Stjórnandi: Valdis Gunnarsdóttir. 16:00-18:00 Léttir sprettir. Stjórnandi: JónÖlafsson. Þriggjamínútnafréttir sagðarklukkan: 11:00, 15:00,16:00 og 17:00. HLÉ Fimmtudagur 23. maí 10:00-12:00 Morgun- þáttur Stjórnendur: 23:15-03:00 Næturvakt- in. Stjórnendur: Vignir Sveinsson og Þorgeir Ástvaldsson. Rásirnar samtengdar að lokinni dagskrá rásar 1. APÓTEK Helgar-, kvöld- og nætur- varsla lyfjabúða í Reykjavik vikuna 17.-23. maíeríVestur- bæjar Apótoki og Háaleitis Apóteki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu á sunnudögum og öðr- um fridögum og næturvörslu alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10 frídaga). Si&arnefnda apó- tekið annast kvöldvörslu frá kl. 18-22 virkadagaog laugardagsvörslu kl. 9-22 samhliða þvi fyrrnefnda. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9-12, en lokað ásunnudögum. Haf narf jarðar Apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frákl. 9-19 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 11- 14, og sunnudaga kl. 10- 12. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort, að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum er opið frákl. 11-12og 20-21.Áöðr- um tímum er lýfjafræðingur á bakvakt. Uþplýsingareru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavikur: Opið virkadaga kl. 9-19. Laugar- daga, helgidaga og almenna frídagakl. 10-12. Apótek Vestamannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30og14. Apótek Gar&abæjar. Apótek Garðabæjar er opið mánudaga- föstudaga kl. 9- 19og laugardaga 11-14. Sími 651321. SJÚKRAHÚS Borgarspitalinn: Heimsóknartími mánudaga- föstudagamillikl. 18.30oq 19.30- Heimsóknartími laugardag og sunnudagakl. 15og 18og eftirsamkomulagi. Landspítalinn: Alladagakl. 15-16og19-20. Hafnarfjarðar Apótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 4. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnu- dag frá kl. 11 -15. Upplýs- ingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnar- fjarðar Apóteks sími 51600. Fæðingardeild Landspítalans: Sængurkvennadeild kl. 15- 16. Heimsóknartímifyrirfeður kl. 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild. Landspítalans Hátúni 10 b Alladaga kl. 14-20ogeftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga-föstudagakl. 16- 19.00, laugardaga og sunnu- dagakl. 14-19.30. Heilsuverndarstöð Reykja- víkurvið Barónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30. — Einnig eftir samkomulagi. Landakotsspítali: Alladagafrakl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild:KI. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Kleppspítalinn: Alladagakl. 15.00-16.00 og 18.30-19.00. - Einnig eftir samkomulagi. St. Jósefsspítali íHafnarfirði: Heimsóknartími alla daga vik- unnar kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alladagakl. 15.30-16og19- 19.30. LÆKNAR Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka daga fyrirfólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 14 og 16. Slysadeild: Opin allan sólar- hringinn, sími 8 1200. - Upplýsingar um lækna og lyf jaþjónustu í sjálfsvara 18888. Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst íheim- ilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 511 oo. Gaiðabær: Heilsugæslan Garöaftöt 16-18, simi 45066. Upplýsingar um vakthafandi lækniefírkl. 17ogumhelgarí síma51100. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn- amiðstöðinni I síma 23222, slökkviliðinu i síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í hei- milislækni: Upplýsingarhjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari er í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. LÖGGAN Reykjavík.....sími 1 11 66 Kópavogur.....sími 4 12 00 Seltj.nes.....simi 1 84 55 Hafnarfj......simi 5 11 66 Garðabær......sími 5 11 66 Slökvilið og sjúkrabilar: Reykjavik.....sími 1 11 00 Kópavogur.....simi 1 11 00 Seltj.nes.....sími 1 11 00 Hafnarfj......simi 5 11 00 Garðabær......sími 5 11 00 SUNDSTAÐIR Sundhöllin er opin mánu- daga til föstudaga frá kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum eropið kl. 7.20-17.30, sunnudögum kl. 8.00-14.30. Laugardalslaugin: opín mánudaga til föstudaga kl. 7.oo til 20.30. Á laugar- dögum er opið 7.30-17.30. Á sunnudögum er opið 8.00-17.30. Sundlaugar FB i Brei&holti: opnar mánu- daga til föstudaga kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum er opið 7.30-17.30. Á sunnu- dögum er opið 8.00-17.30. Uppl. um gufuböð og sól- arlampa i afgr. Sími 75547. Vesturbæjarlaugin: opið mánudaga til föstudaga 7.00-20.30. Á laugar- dögum er opið 7.30-17.30. Á sunnudögum er opið 8.00-17.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opn- unartími skipt milli kvenna og karla.- Uppl. í síma 15004. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugardagafrá kl. 8-16 ogsunnudagafrákl. 9-11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga f rá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-9 og frá kl. 14.30-20. Laugar- daga er opið kl. 8-19. Sunnu- dagakl. 9-13. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00- 19.30. Laugardagakl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00- 15.30. Saunatimi karla mið- vikudaga kl. 20.00-21.30 og laugardaga kl. 10.10-17.30. Sundlaug Akureyrar eropin mánudaga-föstudaga kl. 7-8, 12-15 og 17-21. Á laugar- dögumkl. 8-16. Sunnudögum kl.8-11. ÝMISLEGT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns- og hitaveitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Raf- magnsveitan bilanavakt 686230. Ferðir Akraborgar: Aíf Frá Akranesi Reykjavík kl. 8.30 kl. 10.00 - 11.30 - 13.00 - 14.30 - 16.00 - 17.30 - 19.00 Hf. Skallagrímur Afgreiðsla Akranesi sími 2275. SkrifstofaAkranesisími 1095. Afgreiðsla Reykjavík sími 16050. Sundlaug Seltjarnarness er opin mánudaga til föstu- daga frá kl. 7.10 til 20.30, laugardaga frá kl. 7.10 til 17.30 og sunnudaga frá kl. 8.00 til 17.30. Samtök um kvennaathvarf, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauögun. Skrifstofa samtaka um kvennaathyarf erað Hallveigarstöðum, simi 23720, oplðfrá kl. 10-12 alla virkadaga. Pósthólf 405-121 Reykjavík. Gírónúmer 44442-1 Árbæingar-Selásbúar Munið fótsnyrtinguna í Safnaðarheimili Árbæjar- sóknar. Allar nánari upp- lýsingarhjáSvövu Bjarna- dótturísíma 84002. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu við Hallæris- planið er opin á þriðjudögum kl. 20-22, sími 21500. Sálfræðistö&in Ráðgjöf í sálf ræðilegum efn- um.Simi 687075. SÁÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið, Síðumúla 3-5, sími 82399 kl.9-17. Sáluhjálp í viðlögum 81515 (simsvari). Kynningarfundirí Siðumúla 3 - 5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollursimi81615. Skrifstofa Al-Anon, aðstandenda alkóhólista, T raðarkotssundi 6. Opin kl. 10 -12 alla laugardaga, sími 19282. Fundiralladagavik- unnar. Stuttbyigjusendingar útvarpsins til útlanda: Norður- löndin: Alladagakl. 18.55- 19.45. Ennfremurkl. 12.15- 12.45 laugardaga og sunnu- daga. Bretland og Megin- landið: Kl. 19.45-20.30 dag- legaogkl. 12.45-13.15 laugardagaogsunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga - föstudaga kl. 22.30 - 23.15, laugardaga og sunnudaga kl. 20.30-21.15. Miðaðervið GMT-tíma.Sentá 13,797 MHZ eða21,74metrar. Fimmtudagur 23. maí 1985 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.