Þjóðviljinn - 03.11.1985, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 03.11.1985, Blaðsíða 2
FLOSI V \iku skammtur af meginmarkmiði Eitt er taliö ööru brýnna í þeim heimshornum þar sem verið er aö baxa viö að halda uppi menningar- samfélagi, en þaö er aö hafa mennta- málin í sæmilegu lagi. Snarasti þáttur- inn í menntamálum hverrar þjóöar eru víst skólamálin (sumir halda víst meira aö segja að skólamál og menntamál séu þaö sama) en margur hyggur aö í þeim efnum sé það vænlegast til far- sældar aö hafa góöa kennara við störf. Og enginn efast víst um að „far- sælast er að góðir kennarar séu vel menntaðir I forbífarten”, svo ég vitni nú orörétt í orö Runka snikkara, sem kenndi mér smíöi í tíuárabekk. Fákænir menn og fátækir í andan- um eru haldnir þeirri áráttu aö þurfa alltaf og einlægt aö einfalda alla hluti og satt aö segja var talsvert gert af því þegar ég var aö alast upp hérna vest- ur í bæ og í Kvosinni, þar sem Miöbæj- arskólinn stendur raunar enn. Mér er nær aö halda aö þá hafi verið álitiö að aöeins væru til tvennskonar barnakennarar: vondir barnakennarar og góðir barnakennarar. Hjá góöum barnakennurum voru börnin þæg og prúð og læröu mikið á stuttum tíma, en hjá vondum barnakennurum voru börnin óþæg og uppivöðslusöm og ■ LIU^JIIJIJIU UWVWSTY OF ICU_\ND FACXÍLTY OF SOCIAL SCXENCT HYKJAVIK, ICELaND lo.o3.16 Skóli og samfélag (5e) Hauat 1984 Staður: atofa 2ol f Xrnagarði TíblI: þri.17-19 og fi. 16-19 Jteglnmaxkmið náaskeiðaina er að fá verðandi kennara tll að átta aij á því flfikna áhxifaLBamhengi aea reynt er að gera sýnilegt aem almennt ráðstafanlegu með þrí að koma reglu á og tjá akipulega þau aamhangandi þýðlngarfullu atriði aem hugtakið "aenntapólitík" felui 1 aár. Það aaahengi hlutanna aem hárerlagt til gxundyallar má nefna íáhrlf£aámhengiímann^élagelegrar uppeldiayiðleltni'', oem er,hugaað WéBTjþró^ÍB&bundnaróg llfandi fjrlrkomulag áhrifa, aem virðáat ~ ráðs&fi?l'eða‘ belna þröun einataklinga lnn á ákveðna braut "mannfélagsmyndunar", >•■*«■■ þelr lmra sögulega afstmtt að gera aér grein fyxir og ná tökua á þýðingarfullum atriðum lífsbjargar/ -fyllingar "fullvalda mannfélagsaðlla". Almennt beinist athygll okkar að "viðlt tni mannfélaga til aö setja og marka uppeldisviðleltnlj sinnl sérstakt keppimark". f huga margra er "skðli" árangur slíkrar sameinaðrar viðleitni. öðrum er ljóst að "Bkólaformið" og "BkólaT»ðlngln" er engan veginn afrakstur ■beinnar" sameiningar um "iannfélagslegt uppeldisfyrirkonmiag", heldur er nær sanni að segja, að það mótist "að ofan" sem mótsagna- kennd málamiðlun undir forrmði "rlkis" sem tímabúndias handhafa pólitÍBkrar samhmflngarviðleitnl í nokkuð sundurvirku og sundur-1 leitu "mannfélagi". Efni námakeiðeins má því skilja sem tilraun til að koroa avolítilli reglu á mótaagnakennda framvindu hins "mannfélagslega uppeldis- fyrirkomulaga", sem geri verðandi kennurum kleift að átta sig örlltið á "áatandi mála" sem eins konar árangri af mót3agna- og tilviljunarkenndua viðbrögíum við tímabundinni áskorun um að ná vísvituðum tökum "almennrar ráðatöfunar" á þýðingarfullum atriðum "mannfélagslegrar uppeldiBTÍðleitni". lærðu lítið á löngum tíma. Ég býst viö að allir hafi veriö á einu máli um þaö aö æskilegt væri aö kennarar væru læsir og skrifandi, ef þeir áttu aö kenna lestur og skrift og ef til viil hefur sumum dottið í hug að menntun yrði kennurum tæplega að fótakefli í starfi. Ég man ekki lengur hvort kennarar skiptust þá þegar í kennara meö rétt- indi og réttindalausa kennara. Meö aukinni menningu er hins- vegar nú svo komið að kennarar skipt- ast ekki lengur í góöa kennara og vonda, heldur í réttindakennara og réttindalausa kennara og drjúgur hluti kennarastabbans er, eftir því sem næst verður komist, réttindalaus. Maður heyrir því stundum fleygt aö íslenskar menntastofnanir hafi ekki brugðist sem skyldi við þessum vanda, en vér fullyröum aö það er rangt og því til staðfestingar birtum vér hér plagg sem oss barst á dögunum og er skilgreining á meginmarkmiðum námskeiðs fyrir kennara, sem sjálf- sagt eiga þá ósk heitasta aö vera frek- ar góöir kennarar en vondir kennarar. Vonandi hefur námskeiöiö „Skóli og samfélag” stuölað að þeirri (Dróun. Tapsárir Nokkrar helgar í röð hefur „Helgarpósturinn” orðið að kúvenda og breyta aðalfrétt sinni og skrifa nýja vegna þess að Þjóðviljinn hefur verið á undan með fréttirnar. Þann- ig var með frétt Þjóðviljans um að Eimskip eigi í við- ræðum við forráðamenn Haf- skips h.f. um að kaupa fyrir- tækið. Sú frétt átti að verða aðal frétt og uppsláttur „Helg- arpóstsins” um þessa helgi. Nú er ritstjórum HP greinilega nóg boðið, því annar þeirra hringdi í Þjóðviljann og spurði hvar Þjóðviljinn hefði fengið fréttirnar og hvar í helv... lek- inn væri hjá HP... ■ Ég um mig frá mér til... í vikunni var smá viðtal við Davíð borgarstjóra varðandi hugsanleg kaup borgarinnar á húsi Verndar. Þar sagði borgarstjórinn og var þá að tala fyrir hönd meirihluta borg- arstjórnar: Ég bauðst til að kaupa húsið... Ég kaupi ekki hús nema... Einhver annar hefði sagt I borgin bauðst til og borgin I kaupir ekki. Frægur maður I sagði eitt sinn Þjóðin það er I Salóme og frílð Salóme Þorkelsdóttir alþing- ismaður lætur sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Fyrir 24. októ- ber var hún í hópi þeirra sem hvöttu konu eindregið til að leggja niður störf þann ágæta kvennadag. Svo vildi til að seinheppin bæjarstjórn í Kóp- avogi hafði valið daginn til kynningarfundar með þing- mönnum Reykjaneskjör- dæmis, og fór sá fundur fram þannig að konur í bæjarstjórn- inni mættu ekki og ekki heldur Kristín Halldórsson þingmað- ur fyrir Reykjaneskjördæmi. Eina konan sem sinnti starfi sínu með því að mæta á fund- inn var kvennafríshvatamað- urinn Salóme Þorkelsdóttir. Raunar var þetta í dáfögru samræmi við hittembættis- verkiö sem Salóme stóð í verkfallsdaginn: Um nóttina stjórnaði hún þeim fundi efri deildar sem endanlega sam- þykkti verkfallslögin á flugfreyjur.B Óleysanlegur vandi Upp er komið hálfgert stríð á milli sjávarútvegsráðherra fyrir hönd ríkisstjórnarinnar og Fiskveiðasjóðs. Ástæðan er sú að Fiskveiðasjóður ætlar ekki að verða við beiðni ríkis- stjórnarinnar um að Fisk- veiðasjóður láti þau byggð- arlög sem eru og hafa misst togara sína á nauðungarupp- boðum, vegna dollaralána, hafa forgang um að kaupa skipin aftur þegar Fiskveiða-| sjóður selur þau. Ætlun Fisk-| veiðasjóðs er að selja skipin áj sem hæstu verði og setja fram bestu tryggingarnar, svo tap sjóðsins verði sem minnst en það nemur nú hundruðum miljóna. Til að mynda tapar sjóðurinn á Kolbeinsey einni saman um 130 miljónum króna. ■ Svanhildur sterkust Innan BSRB hafa menn haft miklar áhyggjur af arftaka Haraldar Steinþórssonar í framkvæmdastjórastöðu bandalagsins. Haraldur hefur getið sér einstakt orð í stéttar- samtökunum, og hefur notið mikils trausts og virðingar eins og allir vita. Svanhildur Halidórsdótt- ir hefur verið starfsmaður BSRB í undanfarin ár, en hún er landsþekkt m.a. fyrir að hafa stjórnað kosningabar- áttu Vigdísar forseta á sínum tíma. Svanhildur nýtur því einnig eins og Haraldur trausts fólks úr öllum flokkum, og er því hafin yfir alla flokka- drætti sem stundum hafa komið fram í stjórn BSRB. Innan BSRB þykir þvi einsýnt að Svanhildur sé langlík- legust til að verða fram- kvæmdastjóri á kvennaárinu gefi hún kost á sér... ■ LH til Spánar og Portúgals ( ágústlok sýndi Leikfélag Hafnarfjarðar „Rokkhjart- að” á alþjóðlegu leiklistarhá- tíðinni í Mónakó og var það í fyrsta sinn sem íslenskt 2 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 3. nóvember 1985

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.