Þjóðviljinn - 03.11.1985, Blaðsíða 18
KROSSGÁTA
Nr. 491
1 2 3 ÍJ Z— 1 8 Cj /0 1/ 12 ríT~
// /¥■ V H ? Is )i 8 16 )? 7 )7
/3 )2 7 /5 8 )/ 12 1$ 1/ K> )2 )V )l 8
!°) tf J/ /sr K> /£T 20 7 )S /é 1/ )? 2/ 21 0?
1/ 23 12 V )2 )</ 2/ )/p )8 18 f? 8
3 V /9 V 2S 18 /& 8 14 )*) 9 1) 23 lí
3ó ISK V 12 2$ 7 21 V 8 14 8 V )7
18 n V 5 21 11 /5 y l 8 27“ $0 V 17
27 14 8 7- /7 d n U 3v V 2? z3 2Ý //
fY) V /s1 2D /9. /8 K> /9 11 /2 8 14 ? V
2Í þ )& 17 11 21 1? /9 23 /Z 1* 7- 10
/0 /2 T~ 2/ V 23 2/ k> /&> %> 7- 3v T~ 21
E V z 0 2S 8 18 15 1■ ii 2
AÁBDÐEÉFGHIÍJKLMNOÓPRSTUÚVXYÝPÆÖ
Setjið rétta stafi í reitina hér fyrir neðan. Þeir mynda þá
bæjarnafn. Sendið þetta nafn sem lausn á krossgátunni til
Þjóðviljans, Síðumúla 6, Reykjavík, merkt „Krossgáta nr.
491“. Skilafrestur er þrjár vikur. Verðlaunin verða send til
vinningshafa.
5" á? /7 27 28 // 17
Stafimir mynda íslenskt orð eða mjög kunnugleg eriend heiti hvort sem
lesið er lá- eða lóðrétt.
Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn við lausn gátunnar er sá að finna
iStaflykilinn. Eitt orð er gefið og á það að vera næg hjálp því með því eru
gefnir stafir í allmörgum orðum. Það eru því eðlilegustu vinnubrögðin að
setja þessa stafi hvern í sinn reit eftir því sem tölurnar segja til um. Einnig er
rétt að taka fram, að í þessari krossgátu er gerður skýr greinarmunur á
grönnum sérhljóða og breiðum, t.d. getur a aldrei komið í stað á og öfugt.
íslenskar hrollvekjur eru í
verðlaun í þessari krossgátu,
en þá ágætu bók gaf Almenna
bókafélagið út nú í ár.
Helgi Sigurgeirsson Hóla-
götu 39, 260 Njarðvík, hlýtur
verðlaunin fyrir krossgátu
489. Lausnarorðið var GUÐ-
BJÖRG og fær hann senda
bók Einars Braga „Hrakfalla-
bálkurinn".
SKÁK
BRIDGE
Askorendamótið
langt komið
Eins og skýrt var frá í
fimmtudagsblaðinu þá er
áskorendamótið í Montpellier
langt komið. Staða efstu manna
eftir 12 umferðir af 15 var eftirfar-
andi (í svigum eru andstæðing-
arnir í síðustu þrem umferðun-
um)
1.-3. Jusupov 7>/2
(Tal, Portisch og Seirawan)
1.-3. Tal 7'/2
(Jusupof, Seirawan og Spraggett)
1.-3. Timman 7!/2
(Spraggett, Norueiras
og Sokolov)
4.-6. Vaganjan 6V2
(Seirawan, Spraggett
og Nogueiras)
4.-6. Sokolov 6V2
(Kortsnoj, Ribli og Timman)
4.-6. Spassky 6V2
(Smyslov, Chernin og Beljavskij)
Prír efstu komast áfram í á-
skorendaeinvígin og tefla þar
ásamt þeim sem tapar heims-
meistaraeinvíginu, um réttinn til
að keppa við heimsmeistarann.
Af þrem efstu mönnum stendur
Timman sennilega best og
reyndar ólíklegt annað en hann
komist áfram. Möguleikar Tals
og Jusupovs eru einnig mjög góð-
ir og væri helst að Vaganjan, sem
á eftir létta andstæðinga, myndi
veita þeim keppni.
Margar skemmtilegar skákir
hafa verið tefldar á mótinu og
koma hér tvær af þeim.
Hvítt: Lajos Portisch
Svart: Zoltan Ribli
Slavnesk vörn
1. d4 Rf6 5. e3 Rbd7
2. c4 e6 6. Dc2 Bd6
3. Rf3 d5 7. b3
4. Rc3 c6
f ýtarlegri grein um 6. Dc2 afbrigð-
ið í Schacknytt í fyrra taldi John Wat-
son þennan íeik og e4 vera bestu leiki1
hvíts
7. - 0-0
8. Be2 e5
9. cxd5 Rxd5
10. Rxd5 cxd5
11. dxe5 Rxe5
12. 0-0
Watson mælir hér með 12. Bb2
Rxf3+ 13. Bxf3 Bb4+ 14. Kfl Be6
15. Dd3 (hótar Dd4) Be7 16. h4 Bf6
17. Bd4 eins og tefldist í skákinni
Lombardy - Nogueiras 1980. En 12.
0-0 hefur verið talið leiða beint til
taps. Og þar sem Portisch hefur teflt
þetta afbrigði margoft á hvítt þá á ég
bágt með að trúa að hann hafi ekki
haft vitneskju um það. Og þá kemur
tvennt til greina. Annað hvort hefur
hann víxlað leikjum eða þá að 15.
Hdl sé misheppnuð nýjung.
20. Da6+ gefið.
Hvítt: Arthur Jusupov
Svart: Jesus Nogueiras
Slavnesk vörn
1. d4 d5
2. c4 e6
3. Rc3 c6
4. Rf3 Rf6
5. Bg5 Rbd7
6. cxd5 exd5
7. e3 Bd6
8. Bd3 Rf8?
12. - Rxf3+
13. Bxf3 Dh4
14. h3
14. g3 er ekkert skárra. 14. - Df6
15. Bxd5 Bf5! 16. e4 Bh3 17. Hdl Be5
og hvítur vinnur.
8 H & H*
7 áii
6 A |f|§
5 á
4
3 A sll &
2 A AA
1 S I s*
abcdefgh
14. - bxh3
15. Hdl Bh2+!
16. Kfl
Kóngur hl er auðvitað svarað með
Be5 og svartur vinnur.
16. - Df6
17. Bxd5 Bf5
18. e4 Bg4
19. Ba3
Bæði 19. f3 BxD og 19. Hel Hac8
20. Dd2 Be5 tapast.
Venjulega stutthrókar svartur í
þessari stöðu og leikur síðan He8 og
þá loks Rf8.
9. Re5 Db6
10. 0-0 Bxe5
Drottning drepur b2 er ekki heldur
glæsilegt, því eftir 11. Ra4 Db4 12.
Dc2 er hvítur með yfirburðastöðu.
T.d. 12. -Bxe5 13. dxe5 Rg414.Hfbl
Da5 og nú stenst jafn vel 15. Hb5
cxb5 16. Dc5 f6 17. Bxb5+ með sókn.
11. dxe5 Rg4
12. Da4! Dxb2
Biskup d7 er svarað með Da3 og
svartur fær óteflandi stöðu.
13. Hacl Bd7
14. Dd4 f6
15. exf6 gxf6
16. Bxf6 Hg8
17. Rb5!
Annað hvort verður svartur mát...
17. - Dxb5
eða tapar drottningunni.
18. Bxb5 Re6
19. Db3 cxb5
20. Bh4 gefið.
Stórgjöf Guðmundar Kr.
Ársþing Bridgesambands ís-
lands var haldið í Inghól á Sel-
fossi laugardaginn 26. október sl.
Á þinginu voru venjubundin að-
alfundarstörf. Forseti, Björn The-
odórsson rakti helstu viðburði sl.
starfsárs, Guðmundur Eiríksson
gjaldkeri skýrði reikninga. Þar
kom fram m.a. að hagnaður af
rekstri var á fjórða hundrað þús-
und. Eignir eru um sjöhundruð-
þúsund krónur, en rekstrartekjur
áfjórðu milljón króna. Lætur
ÓLAFUR
LÁRUSSON
nærri að aukning sé um 100 pró-
sent milli ára á öilum liðum árs-
reikningsins.
Ný stjórn var kjörin á þinginu.
Björn Theodórsson var endurkjörinn
forseti til 1 árs, en aðrir eru: til 2 ára:
Björn Eysteinsson Hafnarfirði,
Gunnar Berg Akureyri og Örn Arn-
þórsson Reykjavík. Til 1 árs: Esther
Jakobsdóttir, Guðmundur Eiríksson
og Jón Baldursson, öll úr Reykjavík.
I varastjórn voru kjörnir: Björn Páls-
son Egilsstöðum, Kristján Már
Gunnarsson Selfossi og Þórarinn
Sófusson Hafnarfirði. Endurskoð-
endur eru áfram: Jón Þ. Hilmarsson
og Stefán Guðjohnsen. Til vara: Jón
Páll Sigurjónsson og Sigfús Þórðar-
son. Framkvæmdastjóri er áfram
Ólafur Lárusson.
Samþykkt var tillaga þess efnis að
ársgjald félaga yrði áfram 15 kr., fram
til áramóta, en færi síðan í 20 kr. eftir
áramót. Samþykkt var tillaga Björns
Pálssonar, að stofna til sérstaks sjóðs
í nafni Guðmundar Kr. Sigurðssonar.
Tilgangur sjóðsins verði að koma
þaki yfir starfsemi Bridgesambands
Islands. Guðmundur Kr. Sigurðsson,
hin aldna kempa, sem sinnt hefur
málefnum Bridgehreyfingarinnar sl.
40 ár, stóð síðan upp og kvaddi sér
hljóðs. Með gjafabréfi, dagsettu 26.
október 1985, afhenti hann Bridge-
sambandi fslands til ráðstöfunar,
varðandi húsakaup á vegum sam-
bandsins og aðildarfélaga þess, íbúð
sína að Hátúni 3 í Reykjavík. Björn
Theodórsson veitti gjafabréfinu mót-
töku, fyrir hönd Bridgesambands Js-
lands.
Guðmundur Kr. Sigurðsson hefur
þar með skráð nafn sitt endanlega í
íslenska bridgesögu, með stórmann-
legu framtaki sínu, til eflingar þeirri
íþrótt sem hann hefur tileinkað líf sitt
að mestu hálfá ævina. Bridgesam-
bandið og allt það fólk sem stendur að
eflingu bridge á íslandi á Guðmundi
mikið að þakka. Hafi hann þakkir
miklar fyrir að ýta þeim knerri úr vör,
er við öll viljum sjá í vari sem fyrst.
Stofnanakeppnin 1985
Minnt er á skráningu í Stofnanak-
eppnina, sem spiluð verður dagana
11., 13., og 18. nóvember n.k. Frest-
ur til að skrá sveitir rennur út á mið-
vikudeginum 6. nóvember. Hægt er
að skrá sveitir hjá Bridgesambandi
íslands í s.: 18350 (Ólafur).
Fyrirkomulag verður svipað og sl.
ár, þrír leikir á kvöldi, alls 9 umferðir
eftir Monrad-kerfi. Öllum fyrirtækj-
um, stofnunum og fagfélögum er
heimil þátttaka, og getur hver aðili
sent fleiri en eina sveit til keppni.
Nánari upplýsingar eru veittar á
skrifstofunni.
Frö Bridgefélagi
Vestmannaeyja
Nýlokið er hausttvímenningi fé-
lagsins er spilaður var 4 kvöld með
þátttöku 16 para. Urðu úrslit sem hér
segir: stig
1. Jón Hauksson -
Þorleifur Sigurlásson 2. Guðlaugur Gíslason - 397
Hilmar Rósmundsson 368
3. Bjarnhéðinn Elíasson - Leifur Á rsœlsson 4. Friðþjófur Másson - 354
Þórður Hallgrímsson 5. Benedikt Ragnarsson - 352
Guðni Valtýsson 347
6. Magnús Grímsson - SigurgeirJónsson Meðalskor var 336 stig. 345
Næst á dagskrá er sveitakeppni.
Frö Bridgedeild
Skagfirðinga Rvk
Eftir 4 umferðir í aðalsveitakeppni
deildarinnar, er staða efstu sveita
þessi:
, o „... stiS
1. Sv. Björns Hermannss. 84
2. Sv. SigmarsJónssonar 83
3. Sv. Magnúsar Torfasonar 77
4. Sv. Bernódusar Kristinss. 72
5. Sv. Jóns Hermannss. 63
6. ív. Sigurðar Ámundas. 63
18 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 3. nóvember 1985