Þjóðviljinn - 03.11.1985, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 03.11.1985, Blaðsíða 3
áhugaleikfélag tók þátt í þess- ari stærstu leiklistarhátíð áhugaleiklistarfólks frá öllum heimshornum. Nú eru komin tvö boð til Leikfélags Hafnarfjarðar, þar sem „Rokkhjartanu” er boðið að koma út á næsta ári og taka þátt í alþjóðlegum leiklistarhátíðum. Annað boð- ið er frá Portúgal, en 22.-25. maí n.k. verður haldin þar há- tíð er nefnist „Festival of the Youth Theatre”. Hitt boðið er frá Katalóníu á Spáni, þar sem falast er eftir leikhópnum til að fara í leikför um Norður- Spán og leika m.a. í Gerona, Barcelona og Terrassa í leikhúsum, og einnig í fram- haldsskólum. Og nú eru Hafnfirðingar að hugsa málin. Óneitanlega spennandi tilboð og trúlega hægt að slá tvær flugur í einu höggi og þiggja bæði boðin ef af ferðunum verður á annað borð...B Hesthús húnanna Synir Ingvars Vilhjálms- sonar, sem nú reka ísbjörn- inn hf., eru miklir unnendur hrossa. Þeir eiga líka mikil og góð hesthús, með öllum ný- tísku búnaði og miklum lúxus. Eins og allir í einkarekstri hafa húnarnir ekki skirrst við að fá „aðstoð” hjá fyrirtækinu til að lappa upp á eigin rekstur og þannig voru það smiðir sem voru í vinnu hjá ísbirninum hf. á sínum tíma sem smíðuðu hesthúsin að verulegu leyti, en þágu laun fyrir frá Isbirnin- um. Þetta er auðvitað notað mjög víða hjá hinu svokallaða einkaframtaki. En um þessar mundir er Davið Oddsson að reyna að bjarga fjárhag þess- ara vildarvina Sjálfstæðis- manna með því að láta þá rugla saman reytum sfnum og Bæjarútgerðar Reykjavíkur, til að losa þá þarmeð við frystihús sem í dag er rekið með dúndrandi tapi. Framlag húnanna á auðvitað að vera eigur (sbjarnamins hf.. En þar sem það voru smiðir á launum hjá ísbirninum hf. sem byggðu hesthúsin fínu, þá hljóta þau að teljast eign Is- bjarnarins. Því spyrja nú margir: Fær Bæjarútgerðin hest- hús húnanna í sinn hlut? ■ langstærsta bifreiðastöð borgarinnar með flesta 7 farþega bíla Fljót og góð afgreiðsla. Stæði um allan bæ. Björgunarsveitamenn Rjúpnaskyttur Veiðimenn Snjósleðamenn Fylgihlutir Morsspegill Skali fyrir sólarhæðartöku Mælikvarði Alþjóðleg neyðarmerkjagerð Clinometer Stafrófið ásamt morsrófi Kompás Stækkunargler Veiðilína Brennisteinn Önglar Læknahnífur Sökkur Plástrar Flotholt Björgunarhnífurinn Expiora survival Hinn heimsfrægi björgunarhnífur Explora survival fæst nú loks á íslandi. Hnífurinn er: Járnsög Trésög Hamar Vírakiippur Skmfiárn Verð 5.800 kr. Póstsendum H'O Tinna til að kveikja eld Neyðareldspýtur (Slokknar ekki á í vatni né vindi) Martoumboðið póstverslun Sími: 671190 Norræni sumarháskólinn í vetur gefst kostur á aö vinna með þessi efni: 1. „Subjektivitet og intersubjektivitet” 2. Umhverfi - náttúruvernd - vistfræði 3. Framtíðarskipan orkumála, nýjar leiöir. 4. Tómstundir, ferðalög, frí - upphaf, orsakir, af- leiðingar o.fl. 5. Framtíð Evrópu 6. Tískan - í viöhorfum, verðmætum, listsköpun, samskiptum o.m.fl. 7. Menning og viðhorf unglinga, stefna í málefn- um æskunnar. 8. Tónlistin og tækniþjóðfélagið. 9. Gömul og ný iðnaðarsamfélög - aðlögun og árekstrar. 10. Félagsleg samhjálp, - stefna, hreyfingar. 11. Líf í borg, - borgarfræði. Engin inntökuskilyrði. Hópar 7,8,9 og 10 eru á síðasta starfsári. KYNNINGARFUNDUR VERÐUR í NORRÆNA HÚSINU, ÞRIÐJUDAGINN 5. NÓVEMBER, KL. 20.30. Allt áhugafólk er hvatt til að mæta. Stjórn íslandsdeildar N.S.H. Rannsóknamaður - bútækni Rannsóknastofnun landbúnaðarins, bútæknideild Hvanneyri, óskar eftir að ráða rannsóknamann til starfa. Æskilegt er að viðkomandi hafi framhalds- menntun í búfræði, en almenn búfræði- eða tækni- menntun ásamt þekkingu og reynslu í notkun og með- ferð búvéla er áskilin. Upplýsingar veitir Grétar Ein- arsson í síma 93-7500. Á miðnœtursýningu íAustur- bœjarbíói í kvöld kl. 23.30. Miðasalan í Austurbæjarbíói opin frá kl. 16.00-23.30, sími 1 13 84 LEIKFELAG REYKjAVÍKUR í AUSTURBÆJARBÍÓl

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.