Þjóðviljinn - 03.11.1985, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 03.11.1985, Blaðsíða 6
„Hvers dóttir var Anna á Stóru-Borg?” Hér eru þau að glíma við getraunina með spjald á milli sín, en svo miklir voru straumamir samt að þau skálduðu bæði faðerni Önnu og skrifuðu hana Björnsdóttur. Pétur sigraði Þá er komið að lokaúrslitum get- raunarinnarog nú berjast þau PéturÁstvaldsson og Hildur Finnsdóttir um fy rsta og annað sætið. Er skemmst f rá því að segja að Pétursigraði meðmikl- um glæsibrag og stóð Hildur sig þó mjög vel, ekki síst ef miðað er við að þessi getraun var að flestra dómi einhver sú allra erfið- asta f rá upphafi getraunaleiks- ins. skilji þau frá landi á háflæði. Og þótt vegur sé í Örfirisey telst hún enn eyja. Dickens er vissulega höfundur að persónunni Micaw- ber en hún er ekki úr Nikulási Nickelby eins og Hildur segir, heldur David Copperfield. Og nálægt er Hildur því að fá rétt fyrir Albaníufánann sinn, hann er rauður með svörtu og gulu, en því miður, - enginn grænn litur. Hvítlaukinn höfðu þau bæði rétt- an, sömuleiðis Ragnhildi Gísla- dóttur og banamein stórleikar- anna voru báðum minnisstæð. Það er semsagt Pétur sem sigr- ar í þessari getraun og þökkuin við honum, Hildi, og öllum sem hafa tekið þátt í þessum leik með okkur fyrir góða og drengilega keppni og óskum báðum til ham- ingju með verðskulduð verðlaun. „Ég lét þetta nú eiginlega fara svona til að bjarga hjónabandinu. Hefurðu ekki heyrt um manninn sem barði konuna sína til óbóta, en var sýknaður af því að hún var augljóslega miklu greindari en hann”, sagði Hildur og kyssti Pétur innilega til hamingju þegar búið var að telja stigin. „tg gæti líka sagt að ég vilji fá einu sinni almennilega að éta. Mér finnst ekki amalegt að fá að fara út að borða á Lækjarbrekku”. Pétur sést á myndinni með fyrstu verðlaunin, Ritsafn Jóhanns Sigurjónssonar og kampavínsflösku, en Hildur fékk matarboð fyrir tvo á Lækjarbrekku. Mynd. Sig. Þau fengu að sitja andspænis hvort öðru með spjald á milli sín og glímdu því samtímis við spurn- ingarnar. Raunar eru svör þeirra býsna lík, þau gata á sömu spurn- ingunum og svara oftast sömu spurningunum rétt. f*ó gerir það gæfumuninn fyrir Pétur að hann er nákvæmari í eyjunum, fánun- um og bókmenntunum. Hins vegar er merkilegt að bæði eru þau samtaka um að gera Önnu á Stóru-Borg Björnsdóttur, en hún var reyndar Vigfúsdóttir eins og bróðir hennar Páll, sem hún átti í miklum erjum við. Sömuleiðis settu bæði fimmtu herdeildina undir síðari heimsstyrjöldina og klukkan hjá báðum er 14 í Alsír þegar hún er 12 í Reykjavík. Þetta er að sjálfsögðu alrangt, og sýnast þau hafa verið samtaka um að sendu hinu strauma yfir borð- ið, bæði rétta og ranga. Hildur er nærri því að fá rétt fyrir Geldinganesið og Gróttu í 3. spurningunni, en strangt tekið kallast þau ekki eyjar þótt sjór Svona fór það að lokum Hildur spurn. Pétur 0 1 0 2 2 2 3 3 5 0 4 0 0 5 0 1 6 3 1 7 1 0 8 2 1 9 1 0 10 0 8 14 SPURNINGARNAR 1 3. 7. 8. 10 í hvaða styrjöld varð hugtakið „fimmta herdeild- in” til? (1) Nýlega létust tveir þekktir kvikmyndaleikarar í Bandaríkjunum. Hvert var banamein þeirra? a) Yul Brynner b) Rock Hudson. (2) Nefnið 5 eyjar á Kollafirði? (5) Hirðstjórinn yfir íslandi, Björn Þorsteinsson hinn ríki, var veginn af enskum vestur á Rifi. Hvaða ár var það? (1) Hvað er klukkan í Alsír þegar hún er 12 á hádegi á íslandi? (1) í hvaða skáldsögum er þessar persónur að finna: a) Micawber b) Ásta Sóllilja c) Valjean (3) Hver samdi tónlistina við Rokksöngleikinn Ekkó, sem Stúdentaleikhúsið sýnir um þessar mundir? (1) Nefndu tvö ríki í Evrópu sem hafa í fána sínum litina rautt, hvítt og grænt? (2) Allium nefnist á latínu velþekkt jurt skyld liljum og er hún mikið nýtt í matargerð. Hver er sú á íslensku? (1) ■ Hvers dóttir var Anna á Stóru-Borg? (1) SVÖRIN rijjopsurofg jijjopsujofg J!JJ9psnjSjA 01 jn>jnB[jiAH jn^nuiJiAH (BqnBi jgX qejou ‘qnepjAq b qjujbu BSapunj ■ddfl) jnqnegjAH 6 [BSnjJOJ ‘BIJEJJ eiUEqjv (BueSing ‘ pUBJB fJOaSuh) pSnjJog ‘bjiejj oo ■ jijj9PB|sjo jnppquSBg JIJJOpBISJO JnpijquSBg J!JJ9PB[sjo jnppquSeg L jiujbSujibsoa (a siioj jjæjsjiBÍs (q ppijjaddoo piAua (b puiosujb BJg QBjpunjg (a UæjsjiBfs (q áqpjpijq sB|mi!N (b jfujBSuqnssA (d >H9J jjæjsj[BfS (q ppyjaddoo PJabq (b ‘9 n Pl (qjAg So jjsjv J JUIJJ JUIBS) 1\ S 8951 L9PI V Xasugjo Xojn>iv ‘Xsuj34 ‘XoSug ‘Xsqia EJJ9J0 ‘soubSu} -PPO ‘Aasjjgjo XaQjA ‘XoSug Xaujacj ‘Xajnqv ‘Xosujjjo ‘Xoq!a ‘XaSug € spjv (q Eqqe-Oí (b SP!V (q(SaiV) piæuiv (q Bqqejyi (b BqqBj>(EuSung (b ’Z iuuipigQXjs -suiisq ubqjs ujpfs juujSjoq j njuiuig bc| uo BuuBjnuuBSjoq UBjn jjpjjapjaq f7 BjBq jsjqSbs bjsjsej qsjaq BpjAj juujpiofjájs jumpiofjÁjs -suijaq ubqjs -BJBSjoq nqsuæds ' L Jnj?d •>npi!H jbas jjog 6 SÍÐA - ÞJOÐVILJINN Sunnudagur 3. nóvember 1985

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.