Þjóðviljinn - 08.05.1986, Page 16

Þjóðviljinn - 08.05.1986, Page 16
SUMARVORUR í MIKLU ÚRVALI Buxur Blússur Jakkar Pils Viðurkenndar vörur á mjög góðu verði Höfum farið á um 40 vinnustaði Kosningabaráttan Sóknin þyngist Steinar Harðarson kosningastjóri ABR: Frambjóðendur fá góðar viðtökur ávinnustöðum Alþýðubandalagið er eina aflið sem getur fellt íhaldið hér í borg- inni og fólk virðist skynja það. Viðtökur á vinnustaðafundum frambjóðenda hafa yfirleitt verið mjög góðar, sagði Steinar Harð- arson kosningastjóri Alþýðu- bandalagsins í Reykjavík þegar Þjóöviljinn innti hann eftir gangi kosningamaskínunnar fyrir skömmu. Steinar sagði að undirbúningur kosningabaráttunnar hafi hafist í byrjun apríl og skömmu seinna hófust vinnustaðafundir fram- bjóðenda. „Við fórum hægt af stað en höfum verið að þyngja sóknina. Fram til þessa höfum við farið á um 40 vinnustaði, en það er eitt af okkar höfuðmark- miðum að vera sem mest á meðal fólks,“ sagði Steinar. Kosningaskrifstofa Alþýðu- bandalagsins er á fjórðu hæð á Hverfisgötu 105 og er opin frá 8-16 alla daga. Á sama stað er utankjörstaðakrifstofa flokksins. -gg HUSGÖGN OG * INMRETTINGAR íio CQ .SUDURLANDSBRAUT 18 vO Oí7 Ódýrar bókahillur fyrir skrifstofur ogheimili- eik teak og fura A4 4-30 A4 3-30

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.