Þjóðviljinn - 22.08.1986, Side 2

Þjóðviljinn - 22.08.1986, Side 2
_____________________________FRETT8R Akranes Skuldir aldrei meiri íhaldsmeirihlutinn jók skuldir bœjarins gífurlega. Fjárhagsáœtlanir úr böndunum Mín skoðun er sú að fjárhags- staða bæjarins sé mjög slæm og það er Ijóst að við verðum að vinna að því að grynnka á skuldum bæjarins. Skulda- aukning gamla meirihlutans milli áranna 1984 og 1985 nam um 50 miljónum króna, skuldirnar juk- ust úr rúmlega 90 miljónum króna í nær 142 miljónir, sagði Jóhanti Ársœlsson bæjarfulltrúi á Akranesi í samtali við Þjóðvilj- Kaffibaunir Kaaber sleppur Fyrstu dagana í september hefst málflutningur í svo nefndu „KaiTibaunamáli“ ákæruvaldið gegn Sambandi ísl. samvinnufé- laga. Aftur á móti hefur ríkissak- sóknari lýst því yfir að ekki verði höfðað opinbert mál gegn O. Johnson & Kaaber h.f. en það fyrirtæki fékk afslátt við kaup á kaffibaunum rétt einsog SÍS á sín- um tíma. Ástæðan fyrir því að ekki er höfðað mál gegn Kaaber er að það sem telst lagabrot í því máli er talið fyrnt. Þar með slapp O. Johnson & Kaaber fyrir horn en SIS lá í því eins og sagt er. -S.dór Umferðin Slysum fækkar Átak Umferðarráðs er ennþá i gangi en að sögn Björns Björg- vinssonar mun verða settur meiri kraftur í það að nýju síðar í mán- uðinum. Slys í júlímánuði em mun færri en í sama mánuði í fyrra að sögn Björns. 76 manns slösuðust í síð- asta mánuði en í júlí í fyrra hlutu 121 meiðsl í umferðaróhöppum. Tvö dauðaslys urðu í síðasta mánuði og mun það vera meðal- tal hvers mánaðar og hefur verið lengi. 18 manns hafa látist í um- ferðaróhöppum það sem af er ár- ann í gær. Ársreikningar bæjarins fyrir síðasta ár hafa verið lagðir fram og er Ijóst af þeim að fjárhagsá- ætlun íhaldsmeirihlutans þar hef- ur farið verulega úr böndunum. Meirihluti Sjálfstæðisflokks og Alþýðuflokks féll sem kunnugt er í kosningunum í vor, en viðskiln- aðurinn er mjög slæmur að sögn Jóhanns. Fjárhagsáætlun bæjarins fyrir Stjórnarfundi Norræna verka- lýðssambandsins lauk í gær, en fulltrúar Islands á fundinum voru þeir Ásmundur Stefánsson, Karl Steinar Guðnason og Krist- ján Thorlacius. Að sögn Ásmund- ar Stefánssonar forseta ASÍ, var aðal umræðuefni fundarins kjaramál og hvernig haldið hefði verið á þeim málum í samning- um. Þá var rætt um hvað væri framundan í kjaramálum og þá sérstaklega í Ijósi samskipta við stjórnvöld. síðasta ár hljóðaði upp á 218 milj- ónir króna, en hún fór rúmlega 40 miljónir fram yfir. Jóhann sagðist halda að skuldir Akranesbæjar hafi aldrei verið meiri og að greiðslustaðan yrði mjög erfið á þessu ári. „Þannig hafa fjármálin verið í algjörum ólestri hjá fyrrverandi meirihluta og nú þegar er ljóst að sú fjárhagsáætlun sem hann gerði fyrir þetta ár fer einnig úr bönd- Á fundinum var jafnframt lögð fram bráðabirgðaskýrsla um al- menna efnahagsástandið í heiminum, en hún hefur verið unnin í samvinnu við v-þýska al- þýðusambandið. Sagði Ásmund- ur að þetta samstarf hafi staðið yfir í nokkur ár en sú skýrsla sem lögð hefði verið fram nú væri í beinu framhaldi af skýrslu sem samin hefði verið af þessum aðil- um fyrir þremur árum, en sú skýrsla fjallaði um hvernig draga mætti úr atvinnuleysi með skipu- unum. En þar sem svo langt er liðið á þetta ár verður erfitt að bregðast við þessum vanda nú. Mér þykir t.d. ekki líklegt að hægt verði að skera niður fram- kvæmdir úr þessu,“ sagði Jó- hann. Alþýðubandalag og Fram- sóknarflokkur mynduðu meiri- hluta bæjarstjórnar á Akranesi eftir kosningarnar í vor. lögðum og samræmdum aðgerð- um. Auk annarra mála á dagskrá var umræða um samskipti við al- þýðusambönd annarra landa s.s. bandaríska alþýðusambandið en í haust er áformaður sameigin- legur fundur með bandaríska al- þýðusambandinu. Þá var rætt um skýrslu sem Kare Sandegren rit- ari Alþjóðadeildar norska Al- þýðusambandsins lagði fram um för sína til S-Afríku og hvernig Eru allir að verða vitlausir af hvölum? undirbúa ætti ferð sem farin verð- ur á vegum norræna sambandsins til S-Afríku. Að lokum má nefna umræður um Alþjóðlegu vinn- umálastofnunina, friðarmál, undirbúning fyrir næsta fund Norðurlandaráðs og samstarf um ferðamál. Ásmundur sagði að fundurinn hefði verið mjög gagnlegur en næsti stjórnarfundur verður hald- inn í Danmörku í nóvember nk -gg Meðal umræðuefnis á stjórnarfundi norrænna verkalýðsleiðtoga var skýrsla sem lögð var fram um S-Afríku. Ljósm: E.OI. NFS Kjaramál efst á baugi -K.ÓI. Kjarnorkuvopnalaus Norðurlönd Forkastanleg afstaða ráðherra Hjörleifur Guttormsson: Undrandi á Matthíasi r Eg tel afstöðu utanríkisráð- herra í þessu máli forkastan- lega, sagði Hjörleifur Guttorms- son í samtali við Þjóðviljann um framlag Matthíasar Á. Mathiesen til umræðu um kjarnorkuvopna- laus Norðurlönd á ráðherrafundi í Kaupmannahöfn á dögunum. Matthías kom þá í veg fyrir að tillaga Dana um stofnun embætt- isnefndar um málið yrði sam- þykkt. - Ég tel hana forkastanlega bæði í ljósi þeirra samþykkta sem gerðar hafa verið á alþingi um þetta mál og ekki síður vegna þeirrar stöðu sem það er í annars- staðar á Norðurlöndum, sagði Hjörleifur. - Ég tek undir með Svavari Gestssyni þegar hann fullyrðir að utanríkisráðherra tali hér í nafni minnihluta, jafnt á alþingi sem meðal þjóðarinnar, en sjálfsagt er að láta frekar á það reyna þeg- ar til þings kemur. Síðastliðið vor, þegar fram hafði komið tillaga á danska þinginu um stofnun embættis- mannanefndar, óskaði ég eftir umræðum um þetta mál í samein- uðu þingi utan dagskrár, daginn áður en utanríkisráðherra fór á norrænan ráðherrafund þarsem þessi tillaga var fyrst rædd. Þá spunnust allmiklar um- ræður, og lofaði Matthías að binda sig ekki í afstöðu til þessa máls, en á fundinum nú virðist hann hafa gert það, - án þess að ræða málið við utanríkisnefnd al- þingis. - Ég er undrandi á að ráðherra skuli ekki taka málið upp í utan- ríkisnefnd og kynna það þar áður en hann heldur til fundar. Hér er gengið á svig við utanríkisnefnd í þýðingarmiklu máli sem þessu, - verkefni nefndarinnar er ekki síst að vera ráðherra og ríkisstjórn til ráðuneytis í þýðingarmiklum utanríkismálum. Matthías vísar um afstöðu síria til samþykktar alþingis frá í vor... - Staðhæfing Matthíasar um að hann hafi ekki heimild til að fall- ast á skipun þessarar embættis- mannanefndar vegna samþykkt- ar alþingis er auðvitað með öllu fráleit, enda ekkert urn það að finna í textanum sem alþingi sam- þykkti. Hvað sem líður texta- skýringum Sjálfstæðismanna um þessa samþykkt er alveg ljóst að alþingi hvatti til þess að íslend- ingar væru þátttakendur í við- ræðum og athugunum um kjarn- orkuvopnalaust svæði á Norður- löndum. Til þess má vísa að rit- stjóri Morgunblaðsins tók þetta mál sérstaklega fyrir í júní í fyrra og benti á að skilgreining Eyjólfs Konráðs í þingræðu, um svæðið frá Grænlandi til Úralfjalla, bryti í bága við almennan skilning á því hvað teldist vera Norður- Evrópa. - Matthías er nú að feta í fót- spor Geirs Hallgrímssonar for- vera síns þegar hann var að af- saka það að láta ísland á sínum tíma ekki vera með í þeim hópi innan Sameinuðu þjóðanna sem þrýsti á um svokallaða írystingu kjarnorkuvopna og stöðvun til- rauna. Þá leyfði Geir sér einnig að bera fyrir sig samþykkt alþing- is til réttlætingar fráleitri afstöðu sinni. G.Sv. Sjá þingsályktunina á bls. 22 2 SÍÐA - ÞJÓÐVIUINN

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.