Þjóðviljinn - 22.08.1986, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 22.08.1986, Blaðsíða 19
Utivist Laugardagur 23. ágúst kl. 9 Sveppaferð í Skorradal. Farið verður um skóginn og víðar og hug- að að sveppategundum og sveppa- tínslu. Leiðbeinandi: Hörður Kristinsson grasafræðingur. Við minnum jafnframt á grein Harðar unt íslenska sveppi í ársriti Útivist- ar 1984. Ritið er til sölu á skrifst. Grófinni 1. Verð aðeins 600 kr. Ath. breytta dagsetningu á ferð- inni. Sunnudagur 24. ágúst kl. 8 Þórsmörk-Goðaland. Léttar göngu- og skoðunarferðir um Þórsmerkursvæðið. Verð aðeins 800 kr. kl. 13 Blátjallafólkvangur, útsýnis- ferð. Farið upp með stólalyftunni. Þeir sem vilja eiga kost á gönguferð eftir endilöngum Bláfjöllum að Vífilsfelli. Ferð í tilefni Reykja- víkurafmælis. Verð 400 kr. Ath. Frítt í ferðirnar fyrir börn m. for- eldrum sínum. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Kattavinir Kattavinafélagið verður með basar í Góðtemplarahúsinu í Hafnarfirði Iaugardaginn 23. ág- úst kl. 14.00. Allur ágóði rennur til húsbyggingar félagsins á Ár- túnshöfða, Kattholts. GENGIÐ Gengisskráning 21. ágúst 1986 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar .. 40,520 Sterlingspund .. 60,930 Kanadadollar .. 29,188 Dönsk króna 5,2666 Norsk króna 5,5541 Sænskkróna ... 5,8977 Finnsktmark ... 8,3052 Franskurfranki ... 6,0800 Belgiskurfranki ... 0,9570 Svissn.franki ... 24,6322 Holl.gyllini ... 17,5838 Vestur-þýskt mark ... 19,8210 (tölsk líra ... 0,02878 Austurr. sch ... 2,8173 Portúg. escudo ... 0,2804 Spánskurpeseti ... 0,3059 Japansktyen ... 0,26505 Irsktpund ... 54,915 SDR (sérstök dráttarréttindi) ... 49,2669 ECU-evrópumynt ... 41,7640 Belgískurfranki ... 0,9464 Ungfrú Gríska (síðar Svínka), froskurinn og „faðir“ þeirra skoða teiknimynd- ir. Litlu prúðuleikararnir verða í sjónvarpi kl. 19.25. I DAG Kúreki á malbikinu Bíómynd kvöldsins er banda- rísk og er frá árinu 1969. Hún nefnist Kúreki á malbikinu (Mid- night Cowboy). Með helstu hlut- verk fara Jon Voight og Dustin Hoffman. Söguþráðurinn er á þessa leið: Ungur Texasbúi heldur til New York og þar hyggst hann auðgast á vændi. Þegar til stórborgarinn- ar kemur kemst hann að því að þar er engan skjótan gróða að hafa. Hann kynnist þeim mun betur firringu og eymd stórborg- arlífsins. Á hinn bóginn eignast hann vin sem er einnig á flæði- skeri staddur. í myndinni eru atriði sem gætu vakið ótta ungra barna. Sjónvarp kl. 22.30. Kúrekinn á malbikinu Jon Voight. Sjónvarp kl. 22.30. DAGBÓK Föstudagur JIÁS1_____________ 7.00Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15Morgunvaktin. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttir á ensku. 9.00 Fréttir. 9.05Morgunstund barnanna: „Olla og Pési“eftirlðunni Steinsdóttur. Flöfund- ur les (12). 9.20 Morguntrimm. Til- kynningar. Tónleikar, þulurvelurog kynnir. 9.45 Lesið úr forustu- greinum dagblaðanna. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegtmál. Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður sem Guð- mundur Sæmundsson flytur. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sögusteinn. Um- sjón: Flaraldur Ingi Flar- aldsson. (Frá Akureyri). 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Um- sjón: Anna Ingólfsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14 00 Miðdegissagan: „Fólkáförum“eftir Ragnhildi Ólafsdóttur Elfsabet Jónasdóttir þýddi úr dönsku. Torfi Jónsson les (4). 14.30 Nýtt undir nálinni. Elin Kristinsdóttir kynnir lög af nýútkomnum hljómþlötum. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Á hringveginum - Vesturland. Umsjón: Ævar Kjartansson, Ás- þórRagnarssonog Stefán Jökulsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.03 Barnaútvarpið. Umsjón: Kristín Flelga- dóttir og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.45 í loftinu. Flallgrímur Thorsteinsson og Guð- laug María Bjarnadóttir. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. Tón- leikar. 19.50 Náttúruskoðun. Eiríkur Jensson kennari talarumsveþþatinslu. 20.00 Lög unga fólksins. Valtýr Björn Valtýsson kynnir. 20.40 Sumarvaka. 21.30 Frá tónskáldum. Atli Fleimir Sveinsson kynnirtónverksitt, „Hlými". 22.20 Visnakvöld. 23.00 Frjálsar hendur. Þátturíumsjállluga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 00.05 Lágnætti. Spilaðog spjallaðumtónlist. Edda Þórarinsdóttir ræðir við Önnu Guðnýju Guðmundsdóttur píanó- leikaraogSigurðl. Snorrason klarinettu- leikara. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á Rás 2 til kl. 03.00. •» RÁS 2 9.00 Morgunþáttur í um- sjáÁsgeirsTómas- sonar, KolbrúnarHall- dórsdóttur og Sigurðar Þórs Salvarssonar. 12.00 Hlé. 14.00 Bót í máli. Margrét Blöndal lesbréffrá hlustendumogkynnir óskalög þeirra. 16.00 Fritíminn. Tónlistar- þáttur með ferðamá- laívafi í umsjá Ásgerðar Flosadóttur. 17.00 Endasprettur. Þor- steinn G. Gunnarsson kynnirtónlistúrýmsum áttum og kannar hvað er áseyöium helgina. 18.00 Hlé. 20.00 Þræðir. Stjórnandi: AndreaJónsdóttir. 21.00 Rokkrásin. Umsjón: Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. 22.00 Kvöldsýn. Valdís Gunnarsdóttir kynnir tónlist af rólegra taginu. 23.00 Á næturvakt með VigniSveinssyniog Jóni Axel Ólafssyni. 03.00 Dagskrárlok. SJÓNVARPID 19.15 Á döfinni. Umsjón- armaður Maríanna Friðjónsdóttir. 19.25 Lltlu Prúðuleikar- arnir. (Muppet Babies). Fimmti þáttur. Teikni- myndaf lokkur eftir Jim Henson. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Rokkarnir geta ekki þagnað. Kynning á hljómsveit sem nef nist Jóiáhakanum. Hún mun ekki ýkja þekkt en hefurþóstarfaðum fimm ára skeið í höfuð- borginni. Umsjón: Jón Gústafsson. Stjórn upp- töku:BjörnEmilsson. 21.00 Þáttur um innlend málefni. 21.35 Bergerac - Fimmti þáttur. Breskur saka- málamyndaflokkur í tíu þáttum. Aðalhlutverk John Nettles. Þýðandi Kristmann Eiösson. 22.25 Selnnifréttir. 22.30 Kúrekl á malbikinu. (MidnightCowboy). Bandarísk bíómynd frá árinu 1969. Leikstjóri John Schlesinger. Aðal- hlutverk: Jon Voight og Dustin Hoffman. Ungur Texasbúiheldurtil New York-borgar. Þarhyggst hann auðgast á vændi. Þegartil stórborgarinn- ar kemur kemst hann að því að þarerengan skjótan gróða að hafa. Hann kynnist þeim mun betur firringu og eymd stórborgarlífsins. Á hinn bóginn eignast hann vin sem einnig er á flæði- skeri staddur. I mynd- • inni eru atriði sem gætu vakið ótta ungra barna. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. 00.20 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP VIRKA DAGA VIKUNNAR FRÁ MANUDEGITIL FÖSTUDAGS 17.03-18.15 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1 MHz 17.03-18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni-FM 96,5 MHz APÓTEK Helgar-, kvöld og nætur- varsla lyfjabúða i Reykjavík vikuna 22.-28. ágúst er [ Háa- leitis Apóteki og Vesturbæjar Apóteki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu á sunnudögum og öðr- um frídögum og næturvörslu alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10 frídaga). Siðarnefnda apó- tekið annast kvöldvörslu frá kl. 18-22virkadagaog laugardagsvörslu kl. 9-22 samhliða því fyrrnefnda. Kópa vogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9-12, en lokað ásunnudögum. Hafnarf jarðar Apótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 4. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 11-15. Upplýsingar um opn- unartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Haf narfjarðar Apóteks sími 51600. Apótek Garðabæjar Apótek Garðabæjar er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 9-18.30. og laugardaga 11-14. Sími 651321. Apótek Keflavíkur: Opið virkadagakl. 9-19. Laugar- daga, helgidaga og almenna frídagakl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá 8-18. Lok- að í hádeginu milli kl. 12.30- 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á að sína vikuna hvort, að sinna kvöld-, nætur-og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum eropiðfrákl. 11-12og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræð- ingurábakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. SJÚKRAHÚS Landspítalinn: Alladagakl. 15-16 og 19-20. Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga- föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. Heimsóknartími laug- ardag og sunnudag kl. 15 og 18ogeftirsamkomulagi. Fæðingardeild Landspitalans: Sængurkvennadeild kl. 15- 16. Heimsóknartími fyrirfeður kl. 19.30-20.30. öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10 b Alladagakl. 14-20ogeftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: Mánudaga-föstudaga kl. 16.00-19.00, laugardaga og sunnudagakl. 14-19.30. Heilsuverndarstöð Reykja- vikur við Barónsstíg: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Landakotsspítali: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild:KI. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. St. Jósefsspítali iHafnarfirði: Heimsóknartími alla daga vik- unnarkl. 15-16og 19-19.30. Kleppsspítalinn: Alladagakl. 15.00-16.00 og 18.30-19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alladagakl. 15.30-16og19- 19.30. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspítalans opinmillikl.20og21. Slysadeild: Opin allan sólar- hringinn,sími81200. - Uplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í sjálfssvara 18888 Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt 16-18, simi 45066. Upplýsingar um vakthafandi lækni eftir kl. 17 og um helgar í síma51100. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn- amiðstöðinni í síma 23222, slökkviliðinu i síma 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari er í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Neyðarvakt lækna í síma 1966. LÖGGAN Reykjavik.....sími 1 11 66 Kópavogur.....sími 4 12 00 Seltj.nes.....sími 1 84 55 Hafnarfj......sími 5 11 66 Garðabær......sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík.....sími 1 11 00 Kópavogur.....sími 1 11 00 Seltj.nes.....sími 1 11 00 Hafnarfj.... sími 5 11 00 Garðabær.... sími 5 11 00 SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Opiö mánud,- föstud. 7.00- 20.30,Laugard. 7.30-17.30. Sunnudaga: 8.00-14.30. Laugardalslaug og Vestur- bæjarlaug: Opið mánud.- föstud. 7.00-:20.30 Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00- 15.30. Gufubaðið í Vesturbæ- jarlauginni: Opnunartíma skipt milli karla og kvenna. Uppl.ísíma 15004. Sundlaugar FB í Breiðholti: opnar mánu- daga til föstudaga kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum er opið 7.30-17.30. Á sunnu- dögum er opið 8.00-17.30. Uppl. um gufuböð og sól- arlampa i afgr. Sími 75547. Sundlaug Kópavogs er opin yfir sumartimann frá 1. júní til 31. ágúst á mánud. - föstud. kl. 7.00-9.00 og 14.30- 19.30, laugard. kl. 8.00-17.00 og sunnud.kl. 9.00-16.00. Einnig eru sérstakir kvennatímar í laug þriðjud. og miðvikud. kl. 20.00-21.00. Gufubaðstofan er opin allt árið sem hér segir: konur: þriðjud. og miðvikud. kl. 13.00-21.00 ogfimmtud. kl. 13.00-16.00, karlar: fimmtud. kl. 17.00-19.30, laugard. kl. 10.00-12.00 og 14.00-17.00, og sunnud. kl. 9.30- 16.00. Sundlaug Akureyrar: Opið mánud.-föstud. 7.00-21.00. Laugardaga frá 8.00-18.00. Sunnudaga frá 8.00-15.00. Sundhöll Keflavfkur: Opið mánud.-fimmtud. 7.00-9.00 og 12.00-21.00. Föstud. 7.00- 9.00 og 12.00-19.00. Laugard. 8.00-10.00 og 13.00-18.00. Sunnud. 9.00- 12.00. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugardagafrákl. 8-16 ogsunnudagafrákl. 9-11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvölds.Sími 50088. Sundlaug Seltjarnarness er opin mánudaga til föstu- dagafrákl.7.10til 20.30, , laugardagafrákl.7.10 Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00- 19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudagakl. 10.00- 15.30. Saunatími karla mið- vikudaga kl. 20.00-21.30 og laugardaga kl. 10.10-17.30. ÝMISLEGT Árbæjarsaf n er opið 13.30-18.00 alladaga nema mánudaga, en þáer safnið lokað. NeyðarvaktTannlæknafél. íslands í Heilsuverndarstöð- inni við Barónsstig er opin laugard.ogsunnud. kl. 10-11. Hjálparstöð RKÍ, neyðarat- hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Sími: 622266, opið allansólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um.Sími 687075. MS-félagið Álandi 13. Opiö virka daga frá kl. 10-14. Sími 688620. Kvennaráðgjöfin Kvenna- húsinu. Opin þriðjud. kl. 20- 22.Sími21500. Upplýsingar um ónæmistæringu Þeir sem vilja fá upplýsingar varðandi ónæmistæringu (al- næmi) geta hringt í sima 622280 og fengið milliliða- laust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefauppnafn. Viðtalstímar eru á miðviku- dögumfrákl. 18-19. Ferðir Akraborgar Áætlun Akraborgar á milli Reykjavíkur og Akraness er sem hér segir: Frá Akranesi Frá Rvík. Kl. 08.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.00 Kl. 19.00 Samtök um kvennaathvarf, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrirnauðgun. Samtökin '78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarsíma Samtakanna '78 félags lesbía og homma á (slandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Simsvari á öðrum tímum. Síminner91-28539. Samtök kvenna á vinnu- markaði, Kvennahúsinu, Hótel Vík, Reykjavík. Samtök- in hafa opna skrifstofu á þriðjudögumfrá5-7, í Kvennahúsinu, Hótel Vík, ef- stu hæð. SÁÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið, Síðumúla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sálu- hjálpíviðlögum81515, (sim- svari). Kynningarfundir í Síðu- múla3-5fimmtud. kl.20. Skrifstofa Al-Anon aðstandenda alkóhólista, T raðarkotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. Fundiralladagavik- unnar-. Stuttbylgjusendingar Út- varpsins daglega til útlanda Til Norðurlanda, Bretlandsog Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8m, kl. 12.15-12.45.Á 9640 KHz, 31,1 m„ kl. 13.00- 13.30.Á9675 KHz, 31,0 m., kl. 18.55-19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m.,kl. 18.55- 19.35. Til Kanada og Banda- rfkjanna: 11855 KHz. 25,3 m.,kl. 13.00-13.30. Á 9775 KHz, 30,7 m.,kl. 23.00- 23.35/45. Allt isl. tími, sem er samaogGMT.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.