Þjóðviljinn - 22.08.1986, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 22.08.1986, Blaðsíða 7
„ Viltu i'nefið?" syngja hinir raunverulegu Stuðmenn, að hálfu komnirúr dulargervum. „Þetta eru Rokktónleikar ald- arinnar. Eru ekki 20 þúsund í stuði?" glumdi um alla Reykjavík þegar afmælis rokktónleikarnir voru haldnir á Arnarhólnum sl. þriðjudag. Kynnir tónleikanna ýkti þáttakendatöluna örlítið. Því að sögn lögreglunnar voru um 12.000 manns á tónleikunum. Allur þessi skari var kominn til að skemmta sér og lét því aldeilis í sér heyra. Það var sungið, tjúttað og trallað. Fjörið í hljómsveitun- um og áhorfendum var svo rnikið að gamalmenni í nágrannabyggð- unt Reykjavíkur hringdu í lögg- una og kvörtuðu undan hávaða. 8 hljómsveitir spiluðu á tón- leikununt. Bæði voru þetta splunkunýjar hljómsveitir, t.d. Rauðir fletir sem voru að spila opinberlega í fyrsta sinn (sjá næstu síðu) og líka ein vinsælasta og þekktasta hljómsveit landsins Stuðmenn. Hljómsveitirnar voru þessar: Bylur, Rauðir fletir, Pró- fessor X, Tikk takk, Vunderfo- olz, Greifarnir, Bubbi og MX 21 og síðastir spiluðu Stuðmenn. Frekar fáir hlustuðu á fyrstu hljómsveitirnar, enda byrjuðu tónleikarnir ansi snemma, eða kl. 19. Kynslóðabilið Yngri kynslóðin vildi greini- lega vera sem mest í snertingu við poppgoð sín því unglingarnir hópuðust upp við sviðið. Eftir því sem ofar dró dró líka úr látunum og aldurstala áhorfenda varð hærri þar til hún náði hámarki sínu í Ingólfi Arnarsyni, sem horfði stjarfur á fjörið. Blaða- maður byrjaði kvöldið í róleg- heitum ofarlega í brekkunni., En þar sem Glætan er fyrir unglinga var um að gera að vera innan um ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA Vekjum náarannana r o/Wonnnof' o Ar Rokktónleikar aldarinnar á Arnarhól um hásan hálsinn. Og hálf radd- lausir sögðu þeir: „Bubbi var frá- bær.“ Bubbi var klappaður upp og tók hann þá eitt aukalag. Það var lagið hans Hirosima. Einnig minnti hann fólk á það að rneðan erlendur her er hér á landi, þá erum við ekki frjáls þjóð. Blaða- maður fékk gæsahúð af hrifn- ingu. Kominn tími til á þessari afmælishátíð að maður heyrði eitthvað annað en lofsöng eða áróður fyrir Davíð. Stuðmenn voru næstir á dag- skrá og voru menn þá svo spenntir, að einn áhorfandi sent ekki vildi missa af neinu, brá sér út á götu þessa dagana, heldur þarf hún líka að stoppa skemmtun fyrir manni. Við lifum í lögregluríki," hvæsti aldraður unglingur. En allt er gott sem endar vel. Þetta var plat og Stuð- menn brugðu sér úr löggubúning- ununi. Stuðmenn kynntu m.a. Austurlandapopp fyrir landann, en tóku líka mörg sinna vinsæl- ustu laga. „Viltu í nefið? Viltu í vinurinn?" sungu menn, en það eróhætt að fullyrða að unglingarnir þurftu ekki að troöa neinu upp í nefið til að hressa sig þetta kvöld. Það var nóg að hafa Stuðmenn upp á sviði til að garantera gott kvöld. SA. Umsjón: Sigríður Arnardóttir endur hans eru örugglega orðnir það eftir þessa tónleika. Hópsöngur með Bubba Margir höfðu orð á því að Bubbi hefði aldrei verið betri á tónleikum. Hann náði upp frá- bærri stemmningu nteðal áhorf- enda. I einni svipan kippti hann einum áhorfanda upp á sviðið og lét hann syngja í míkrófóninn. Þetta gerði mikla lukku hjá stráknum, sent ekki hafði átt von á svo skjótum frama. Bubbi fékk svo marga til að syngja með sér að eftir tónleikana gengu margir unglingar í miðbænum haldandi undir stúkusætin og skvetti þar úr skinsokknum, með útsýni yfir dansandi fætur. Lögregluríki? Stuðmenn létu bíða eftir sér og þegar þeir loksins kontu virtust þeir eitthvað slappari en venju- lega. „Þeir eru nú yfirleitt með flottari hreyfingar," sagði von- svikinn áhorfandi sem vissi auðvitað ekki að verið var að gabba hann. Skyndilega skaust lögreglusveit upp á sviðið og skipaði „Stuðmönnum" að hypja sig. „Því rniður Stuðntenn eru hættir," sagði myndarlegur lög- regluþjónn. „Það er ekki nóg að löggan stoppi mann trekk í trekk þá sem skrifað er fyrir. Því tróð blaðamaður sér upp á eitt stúku- sætið neðst í brekkunni og var þar það sem eftir var kvöldsins, í ná- inni snertingu við æsku landsins í orðsins fyllstu nterkingu. svakalega undan dansinum að þegar Stuðmenn sungu „Fljúgðu hærra" var óhjákvæmiiegt annað en taka þá á orðinu. Lendingin hjá sumum gekk brösuglega og lenntu þeir því ofan á næsta manni. Ekki þótti strákunum það neitt verra, þ.e.a.s. ef þeir lentu ofan á kvenmanni. Það jafnaðist þó enginn dansandi áhorfandi á við dansandi Bubba Morthens uppi á sviði. Sviðsframkoma hans var svo kröftug og lifandi að þeir sem ekki voru þegar orðnir aðdá- Fljúgðu hœrra Þar sem daginn áður höfðu hvílt yfirvegaðir rassar borgarað- alsins hans Davíðs, dönsuðu nú fimir fætur hundruöa unglinga. Það var hreint ótrúlegt hve ntarg- ir fætur komust fyrir á einunt stól. Og enn nteira furðulegt hve mar- gvísleg dansspor krakkarnir fóru létt með að taka á einni og sömu setunni. Bekkurinn dúaði svo

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.