Þjóðviljinn - 22.08.1986, Blaðsíða 20

Þjóðviljinn - 22.08.1986, Blaðsíða 20
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Fundir á Austurlandi Alþingismennirnir Helgi Seljan og Hjörleifur Guttormsson verða á opnum fundum á Austurlandi næstu daga: Djúpavogi i félagsaðstöðunni föstudag 22. ágúst kl. 20.30, í Geithellnahreppi í skólanum laugardag 23. ágúst kl. 16.00, Lóni í skólahúsinu Stafafelli sunnudag 24. ágúst kl. 16.00. Á fundum í sveitunum verða sérstaklega rædd landbúnaðarmál og staða dreifbýlisins. Fundirnir eru öllum opnir. - Alþýðubandalagiö. Miðstjórn Alþýðubandalagsins er boðuð til fundar í Miðgarði, Hverfisgötu 105, Reykjavík, 23.-24. ágúst. Fundurinn hefst kl. 10 árdegis á laugardag og lýkur síðdegis á sunnudag. Dagskrá: 1. Skipulag og kosning verkalýðsmálaráðs Alþýðubandalagsins 2. Greinargerð um vinnuna að stefnumótun í félagsmálum 3. Umræður um stjórnmálaþróunina á komandi hausti 4. Önnur mál Formaður miðstjórnar Frá skrifstofu Alþýðubandalagsins Sumartími Skrifstofa Alþýðubandalagsins í Miðgarði, Hverfisgötu 105 verður opin í sumar til kl. 16:00. Á mölinni mætumst með bros á vör — ef bensíngjöfin er tempruð. yUMFERDAR RÁÐ KALLI OG KOBBI FOLDA Akureyrarbær Forstöðumaður öldrunarþjónustu Laust er til umsóknar starf forstöðumanns öldr- unarþjónustu á Akureyri. ( starfinu felst að veita forstöðu dvalarheimilun- um Hlíð og Skjaldarvík og þjónustu bæjarins við aldraða. Krafist er góðrar menntunar og starfs- reynslu á þessu sviði. Umsóknir berist undirrituð- um fyrir 4. sept. n.k og veitir hann nánari upplýs- ingar um starfið. Akureyri 24. ágúst 1986. Bæjarstjóri. Útför eiginmanns míns, fööur okkar, tengdaföður, afa og langafa Jóns Margeirs Sigurðssonar Þórufelli 10, Reykjavík fer fram frá Hvalsneskirkju, laugardaginn 23. ágúst kl. 14. Þeim sem vildu minnast hans er bent á Sjálfsbjörg. Elenora Þórðardóttir Helga Hjaltadóttir Helga Ósk Margeirsdóttir Ingibjörg Margeirsdóttir Margrét G. Margeirsdóttir Friðjón Margeirsson Kjartan H. Margeirsson Hreiðar Margeirsson Birna K. Margeirsdóttir Anna S. Margeirsdóttir Guðmundur Þorkelsson Sveinn Pálsson Fjóla Jónsdóttir Hulda Ólafsdóttir Sigurbjörg Baldursdóttir Árni Jónasson Þórir Lúðvíksson barnabörn og barnabarnabörn I BUÐU OG STRÍÐU Hvað finnst þér við ættum að gera? Keyra uppeftir? Hjálparsveitirnar eru komnar af stað. Ég veit það ekki. Ég er alveg rugluð. Ég er eiginlega ráðalaus. Ég get ekki ímyndað mér lífið án þeirra Nonna og Bjarna. Ég er búinn að þrasa svo heimskulega í gegnum tíðina við Nonna. Nú mundi ég gefa allt fyrir aö sjá j hann skilja við tannkrems túpuna tappalausal. r 2 3 □ ■ 8 «— 7 n ■ 0 10 □ 11 12 13 n 14 • □ 18 1« m 17 18 • i» 20 21 □ 22 23 24 s 25 J KROSSGÁTA Nr. 4 Lárétt: 1 greinar4svalt8Evrópuland 9 aðsjál 11 skjögur 12 athugar 14 bardagi 15 hreyfist 17 mikla 19 hræðist 21 eðja 22 ferskt 24 tak 25 kjáni Lóðrétt: 1 matarílát 2 skegg 3 skemmist 4 vagn 5 álpist 6 þjást 7 muldrar 10 hluti 13 skelin 16 krafsa 17 mylsna 18 gruni 20 sigað 23 bogi Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 söng 4 sóns 8 ólukkan 9 efla 11 auga 12 Ijóður 14 ar 15 Anna 17 krónu 19 róa 21 oks 22 nöfn 24 lakt 25 lind Lóðrétt: 1 skel 2 nóló 3 glaðan 4 skarn 5 óku 6 naga 7 snarpa 10 fjarka 13 unun 16 arfi 17 kol 18 ósk 20 önn 23 öl 20 SfÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 22. ágúst 1986

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.