Þjóðviljinn - 01.05.1987, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 01.05.1987, Blaðsíða 19
ÍÞRÓTTIR Handbolti/U-21 Leika gegn Norðmönnum Landslið íslands, yngri en 21 árs leikur tvo leiki gegn Norð- mönnum um hvor þjóðin kemst í lokakeppni heimsmeistaramóts landsliða í handknattleik, U-21. Fyrri leikurinn er heima 30. maí og sá síðari í Noregi 6. júní. Lokakeppnin er í Júgóslavíu í desember. Viggó Sigurðsson, þjálfari liðs- ins tilkynnti hópinn í gær: Markverðlr: Bergsveinn Bergsveinsson FH Guðmundur A. Jónsson Fram Hrafn Margeirsson |R Útlleikmenn: Konráð Olavsson KR Hálfdán Þórðarson FH Gunnar Beinteinsson FH Bjarki Sigurðsson Víking Sigurjón Sigurðsson Sigurður Sveinsson Aftureldingu Stefán Kristjánsson FH Árni Friðleifsson Víking Einar Einarsson Stjörnunni Héðinn Gilsson FH Jón Kristjánsson KA Skúli Gunnsteinsson Stjörnunni Pétur Petersen FH Norðmenn eru með sterkt lið og þeir sigruðu einmitt í Norður- landamóti unglingalandsliða (U- 18) um síðustu helgi. Fjórir af þeim leikmönnum eru í 21 árs lið- inu þ.á .m. Rune Erland sem kos- inn var besti sóknarleikmaður mótsins. Hébinn Gilsson mun leika stórt hlutverk gegn Norðmönnum. Hér er hann í leik gegn Svíum. Mynd: E.ÓI. SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA NORÐURLANDI EYSTRA Staða forstöðumanns Á Vistheimilinu Sólborg á Akureyri er laus til um- sóknar staða fórstöðumanns. Forstöðumaður ber ábyrgð á daglegum rekstri heimilisins, mótar meðferðarstarf og skipuleggur og stjórnar á ann- an hátt starfsemi þess. Starfið býður einnig upp á samvinnu við aðrar þjónustueiningar og fagfólk sem vinnur að málefnum fatlaðra í umdæminu. Starfið er áhugavert fyrir fólk með ferskar hug- myndir og hæfileika til samstarfs við ólíka starfs- hópa og vilja til að taka þátt í þróunar- og skipu- lagsstarfi innan málaflokks fatlaðra. Þeir einir koma til greina sem umsækjendur sem lokið hafa fullgildu námi sem þroskaþjálfar, sál- fræðingar, félagsráðgjafar eða sérkennarar eða hafa annars konar menntun á sviði uppeldis,- félags- eða heilbrigðismála. Almenn þekking á málefnum fatlaðra og reynsla af stjórnunarstörf- um er nauðsynleg. Umsóknarfrestur er til 10. maí n.k. og skal senda umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf í pósthólf 557, 602 Akureyri. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri Svæðisstjórnar í síma 96-26960. Svæöisstjórn málefna fatlaöra á Norö- urlandi eystra í fyrra lentum við í 8. sæti á leimsmeistaramótinu eftir tap ;egn Dönum. -Ibe Fatlaðir Norræn trimmkeppni í dag hefst Norræn trimm- landskeppni fyrir fatlaða og stendur hún til 31. maí. Þetta er í fjórða sinn sem slík keppni er haldin og hafa íslend- ingar ávallt sigrað. Auk íslands taka þátt í keppninni, Noregur, Svíþjóð, Danmörk, Finnland og Færeyjar. Tilgangurinn með þessari keppni er að auka skilning fatl- aðra á gildi þess að stunda íþróttir og útivist og hafa þessar keppnir gefist vel í þeim tilgangi. Þátttakendur eru allir þeir sem geta ekki tekið þátt í íþrótta- keppnum ófatlaðra á jafnréttis- grundvelli. Keppnisgreinar eru ganga sund, hlaup, hjólastólaakstur, hjólreiðar og hestamennska. Til að hljóta stig þarf hvert trimm að standaía.m.k. 30mínúturoggef- ur hvert trimm eitt stig. Hver þátttakandi fær eitt þátt- tökukort sem hann fyllir út og skilar til skrifstofu íþróttasamb- ands fatlaðra fyrir 15. júní. Það land sem sýnir mestu aukningu sigrar í keppninni. Það héraðssamband sem hlýtur flest stig miðað við íbúafjölda hlýtur einnig verðlaun og loks þeir sem trimma mest fá sérstök verðlaun. Allar nánari upplýsingar fást á skrifstofu íþróttasambands fatl- aðra Laugardal. Síminn er 91- 83377. Knattspyrna 1X2... 1X2... 1X2... 1X2... 1X2... 37. vika JTS QhOdffl Arsenal-Aston Villa......................................1 111111 Charlton-Luton...........................................x x x 2 1 x 2 Chelsea-Leicester........................................2 11x111 Coventry-Liverpool.......................................2 2 2 2 2 2 2 Manch.Utd-Wimbledon......................................1111111 Nott.Forest-Tottenham....................................1 2 x x 2 2 x Oxford-Norwich...........................................2 1x1x11 Sheff.Wed.-Q.P.R.........................................x x 1 1 1 x x Watford-Southampton......................................1111111 West Ham-Newcastle.......................................x 1 1 2 x x 1 Derby-Leeds..............................................111x12 1 Oldham-Plymouth..........................................2 1111x2 í síðustu viku komu fram tvær raðir með 12 réttum og gaf hvor kr.196.580. Með 11 rétta voru 14 raðir og gaf hver kr. 12.035. Nú eru aðeins tvær vikur eftir af starfsári Islenskra Getrauna og Þjóðviij- inn stefnir að því að ná 4. sætinu með glæsilegum endaspretti. SH LAUSAR STÖÐURHJÁ <|> REYKJAVÍKURBORG Laus er staöa félagsráögjafa er einkum fer með sérverkefni á sviði barnaverndar: Ráðgjöf við vistheimili, mæðraheimili, fjölskylduheimili o.fl. Æskilegt er að umsækjandi hafi a.m.k. 3 ára starfsreynslu, helst af starfi með börn og fjöl- skyldur þeirra. Upplýsingar veitir yfirmaður fjölskyldudeildar í síma 25500. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Benedikt stjori Benedikt Guðmundsson, fyrir- liði Breiðabliks síðasta sumar hefur nú lagt skóna á hilluna. Benedikt var fyrirliði framan af hjá Blikunum en meiddist illa og gat lítið leikið með. Hann er þó ekki hættur öllum afskiptum af knattspyrnu því hann mun vera „framkvæmda- stjóri” Augnabliks í 4. deild. -ibe ÞJÓÐVILJINN - SIÐA 19 STORKOSTLEG VERÐLÆKKUN NORÐDI UM LAND ALLT Vélsm. Bolungarv. hf. Hafnarg. 57—: Hjólbaröaverkstœöiö Suöurgötu, ii Vélaverkstœöi Gunnars. Tálknaflrél. Dalverk hf. Buðardal. S. 93-4191 Krlstján G. Kristjánsson, Llndq.i>L^-. Hjólbaröaþjónustan, Borgarferaufj5| Hjólbaröaviögeröin sf, SuöurgötuM, Akranesl. Hjólbaröaviögeröin sf. Dalbraut 14. Akranesl, Holtadekk sf. Bjarkarholti, Mostellssvelt. S. Hjólbaröahöllin Fellsmúla 24, Reykjavlk. S, Hjólbarðastööin sf., Skeifunnl 5, ReykJavHt.sS/9iP3380Ái Hjölbarðaverstœöi Sigurjöns, Hátunl 2a, Reykjavlk. S. 91-15508 Hjólbaröaverkstœöi Jóns Ólatssóna’' Agissíðu. Reykjavlk. S. 91-23470 Höföadekk hf. Tangarhöföa 15, Reykjavlk. S. 9Í|ó85810 GOmmTkarlarnir, Borgartúni 36, Reykjavik. S. 91Í88220 Dekkiö, Reykjavlkurvegi 56, Hafnarfiröl. S. 91-5lS3|/! M. Guöbergsson, Geröavegi 32, Garát. S. 92-7139/ Aöalstööin hf„ Hafnargötu 86, Keflavlk. S. 92-1515' Smurstöö og hjólbaröaþjón. Vatnsnesvegi 16, Keflavlk. S. 92-2386 Vélsmiöjan Vík hf„ Hafnarbraut 14, Hölmavlk. S. 95-3131 Bilaverkstœöiö Klöpp, Boröeyrl. S. 95-1145 Kaupfélag Húnvetnlnga, Blönduótl. S. 95-4200 Hjólbaröaverkstœöl Hallbjörns, Blönduösl. S. 95-4400 Hjóliö sf. Noröurlandsvegi, Blönduótl. S. 98Í42' J.R.J. bifreiöasmiöja hf„ Varmahllö. S. 94-|l19 Áki hf„ blfreiöaverkst., Sœmundargötu, Sauðdrkrókl. S„ Vélsuiiöjan Logi Souöármýri 1, Sauöörkrdkl. S. 9f iverkstpéfei Ra^n4rs!Tlgnapötl(^Í4. Sigluflröl. S, inusta Hliöqrs. DÍoúpnisgötu 7k, Akureyi nusta Hv&pftpvöllum 14b, Akureyri. S. 96-2284) g Shell. Fjqjniíg. 4a, Akureyrl. S. 96-21325 ibur hf., bifrelöaverksjjBöi, Dalvlk. S. 96-61230 pfólag Þingeyinga, Hútavlk. S. 96-41444 Hjólbaröapjónustan Borgarriröi. Borgarfiröl eytfra. S. 97-2980 Dagsverk sf. Vallavegi. Sgllttfööum. S. 97-1118 Stál hf. Fjaröargötu 1, Beyöftfiröi. S. 97-2301 Sildarvinnslan. Neskaupsstaö. S. 97-7602 Benni og Svenni, Stpgnjjgötu 14, Etkiflröl. S. 97-6399 Vélaverkstaeöi BJömfiög Kristjáns, Reyöarflröl. S. 97-4271 Felgan s.f. FöskrúÓsfiröl. S. 97-5108 Kristján Ragnarsfon. Hátúni. DJúpavogl. S. 97-8999 Smurstöö og dg|kjaþjónusta, Hafnarbraut 45, Höfn. S. 97-8392 Verslun Slg. Sig'ússonar Skölabrú 4, Höfn. S. 97-8121 ÍSLENSK GÆÐAERAMLEIÐSLA Bifr.verkst. Gunnars Valdimarss. Klrk)ubœJarklautfrl. S:t>9-7630 . Bílaþjónustan, Dynskálum 24, Hellu. S. 99-5353 Gunhsr: Vilmundarson bifvélavirki, Laugarvatnl,/. 99-6215 Vélaverkstœöi Siguröar H. Jónssonqj,#fööíilí*:tSf 99-6769 HjölbaröaWkStggöiö. Flúöum. S. 9^-6618 Kauptélag Árnesihgq.íbifreiöajrotója), Selfostl. S. 99-2000 Bifrelöaverkstœöiö BÍL-X. Ausfú'hörk 9. Hverageröl. S. 99-4665 Þóröur G. Sigurvinsson, Lýsubergl 8, Þorlákthöfn. S. 99-3756 GUMMI VINNU STOFAN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.