Þjóðviljinn - 28.08.1987, Side 20

Þjóðviljinn - 28.08.1987, Side 20
ÚTVARP - SJÓNVARp/: Akureyringar skýjum ofar 13.30 Á RÁS 1 í DAG Síðasti þátturinn, af fjórum mögu- legum, í dagskrá af tilefni af afmæli Akureyrarbæjar, sem er á dagskrá Rásar 1 í dag, fjallar um sögu flugsins á Akureyri. Umsjónarmaður þáttarins Val- garður Stefánsson, rekur flugsöguna nyrðra í grófum dráttum. Odur til frelsisins 23.45 E Á STÖÐ 2 í KVÖLD Söngva- og dansmyndin „Leiðin til frelsis" (Song of the Open Road), er sýnd á stöð 2 í kvöld kl. 23.45. Kvikmyndin er bandarísk og komin nokkuð til ára sinna, eða af árgerð 1944. Myndin fjallar um unglings- túlku og allar þær raunir sem fylgja frægð og frama í 22.30 í SJÓNVARPINU í KVÖLD Rétt er að vekja sérstaka at- hygli á bíómynd kvöldsins í Sjón- varpinu: „Lárentíusarnótt" eftir þá Taviani-bræður, sem Sjón- varpið kynnti nýlega fyrir sjón- varpsáhorfendum. Lárentíusarnóttin segir frá endurminningum konu í ítölsku fjallaþorpi um hörmungar þess draumverksmiðjunni Holly- wood. Stúlkan er eins af guði gerð og önnur börn og vill fá að leika sér og sleppa fram af sér beislinu af og til. En frægðin krefst sinna fórna. Með aðalhlutverk fara W. C. Fields, Edgar Bergen og Jane Powell. Leikstjóri myndarinnar er Sylvan Simon. hildarleiks, sem oftast er nefndur seinni heimsstyrjöldin. Athygli skal vakin á því að viss atriði í myndinni þykja ekki við hæfi barna. Lárentíusamóttin var sýnd á kvikmyndahátíð í Reykjavík sl. vetur. Þýðandi myndarinnar er Þur- íður Magnúsdóttir. Útvmpúr sandkassa 12.10 Á BYLGJUNNI f DAG Útvarpsmaðurinn góðkunni Þor- steinn J. Vilhjálmsson, heldur börn- um og fullorðnum að leik í sandkass- anum á leiksvæði Barónsborgar í há- deginu í dag. I tilefni 'þess að Bylgjan á árs af- mæli í dag, verður Þorsteinn í beinni útsendingu frá sandkassanum og bregður hann á leik við unga sem aldna og leikur af plötum nokkur gullkorn dægurlagatónlistarinnar. A Lárentíusamótt Föstudagur 28. ágúst 6.45 Veöurfregnir. Bæn. 7.00 fréttir. 7.03 Morgunvaktin - Hjördis Finnboga- dóttir og Jóhann Hauksson. Fréttir sagöarki. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttayfirlit kl. 7.30 en áður lesið úr for- ustugreinum dagblaðanna. Tilkynning- ar eru lesar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Þór- hallur Bragason talar um daglegt mál kl. 7.20. Fróttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Gosl“ ottlr Carlo Collodl. Þorsteinn Thorar- ensen les þýðingu sína (2). 9.20 Morguntrimm. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Mér eru fornu minnln kœr. Um- sjón: Einar Kristjánsson frá Hermundar- felli og Steinunn S. Sigurðardóttir. (Frá Akureyri). 11.00 Fróttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Þátturinn verður endurtek- inn að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 Akureyrarbréf. Fjórði og slðasti þáttur. Umsjón: Valgarður Stefánsson. (Frá Akureyri). 14.00 3arua a Sotdanl - bréf konungs- lna“, smásaga eftir Karen Blixen. Gunnlaugur R. Jónsson þýddi. Brlet Héðinsdóttir les. 14.40 Þjó&teg tónttst 15.00 Fréttir. TiBtynningar. lónleikar. 15.20 Lesið úr forustugreinum lands- málablaða. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókln. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Tónlist eftir Wolfgang Amadeus Mozart. a. Homkonsert nr. 1 í D-dúr. Hermann Baumann leikur með St.Paul- hljómsveitinni. b. Sinfónía nr. 29 í A-dúr. Enskir hljóðfæraleikarar leika á hljóö- færi frá tímum Mozarts. John Gardiner stjómar. (Af hljómleikum). 17.40 Torgið. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna M. Sigurðardóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torglð, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvðldfréttlr. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Þórhallur Bragason flytur. Náttúruskoðun. Velðlsógur. Jóhanna Á. Steingríms- dóttir í Ámesi segir frá. (Frá Akureyri). 20.00 Tónllst eftlr Chopln og Paganlnl. a. Sónata fyrir píanó og selló í g-moll eftir Frederic Chopin. Martha Argerich og Mstislav Rostropovitsj leika. b. „Son- ata Napoleone" eftir Nicolo Paganini. Salvatore Accardo leikur með Filharm- oníusveitinni í Lundúnum; Charles Dut- oit stjórnar. 20.40 Sumarvaka. a. Knæfur Miðflrð- Ingur, Jóhannes Sveinsson. Baldur Pálmason les annan hluta frásóguþátt- ar eftir Magnús F. Jónsson úr bók hans „Skammdegisgestum". b. Frá Hala- mlðum á Hagatorg. Þórunn Valdimars- dóttir les úr ævisögu Einars Ólafssonar í Lækjarhvammi sem hún færði i letur. c. „Á Austurlandi lelt ég sól“. Sigurður Óskar Pálsson les Ijóð eftir hjónin Sig- fús Guttormsson og Sólrúnu Eiriksdótt- ur frá Krossi í Fellum. 21.30 Tlfandl tónar. Haukur Ágústsson leikurtónlist af 78 snúninga plötum. (Frá Akureyri). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Gömtu danslögln. 23.00 Andvaka. Umsjón: Pálmi Matthias- son. (Frá Akureyri). 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Nœturútvarp á samtengdum rásum tll morguns. 00.10 Næturvakt Utvarpsins. Snorri Már Skúlason stendur vaktina. 6.00 ( bftlð - Rósa Guðný Þórsdóttir. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.05 Morgunþáttur í umsjá Kristínar Bjargar Þorsteinsdótturog Skúla Helga- sonar. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Á mllll mála. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir og Gunnar Svanbergs- son. 16.05 Hrlnglðan. Umsjón: Broddi Broddason og Erla B. Skúladóttir. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Eftlrlæti. Valtýr Björn Valtýsson flytur kveðjur milli hlustenda. 22.07 Snúnlngur. Umsjón: Vignir Sveinsson. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Þorsteinn G. Gunnarsson stendur vaktina til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 7.00 Páll Þorsteinsson og morgun- bylgjan. Páll kemur okkur réttu megin f ramúr með tilheyrandi tónlist og lítur yfir blöðin. Kl. 07.00 verður nákvæmlega 1 ár liðið frá því að Bylgjan hóf útsending- ar, fyrst útvarpsstöðva eftir að ný út- varpslög tóku gildi. Fréttir kl. 07.00, 08.00 og 09.00. 9.00 Valdfs Gunnarsdóttir á léttum nótum. Sumarpoppið á sinum stað, af- mæliskveðjur og kveðjur til brúðhjóna. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttlr. 12.10 Þorstelnn J. Vilhjálmsson á há- degl. Þorsteinn ræðir við fólkið sem ekki er I fréttum og leikur létta hádegistónlist. Fréttir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og föstudags- poppið. Ásgeir hitar upp fyrir helgina. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrfmur Thorstelnsson f Reykjavfk sfðdegls. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Stiklað á stóru í sögu Bylgjunnar. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Fréttir. 19.00 Anna Björk Birglsdóttlr. Bylgju- kvöldið hafið meö tónlist og spjalli við hlustendur. Fréttir kl. 19.00. 22.00 Haraldur Gfslason nátthrafn Bylgj- unnar kemur okkur í helgarstuð með góðri tónlist. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Anna Björk leikur tónlist fyrir þá sem fara seint f háttinn og hina sem snemma fara á fætur. Til kl. 08.00. 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Laufléttar dægurflugur og gestir teknir tali. 8.30 Fréttlr. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Góð tón- list, gamanmál og gluggað í stjörnu- fraeðin. 9.30 og 12 Fréttir. 12.00 Hádeglsútvarp. Rósa Guðbjarts- dóttlr við stjómvöllnn. 13.00 Helgl Rúnar Óskarsson. Gamalt og gott leikið af fingrum fram, með hæfi- legri blöndu af nýrri tónlist. 13.30 og 15.30 Fréttir. 16.00 Bjarni Dagur Jónsson. Spjallað við hlustendur og verðlaunagetraun milli kl. 17 og 18. Síminn er 681900. 17.30 Fréttlr. 19.00 Stjörnutfminn. 20.00 Árnl Magnússon. Árni er kominn í helgarskap og kyndir upp fyrir kvöldið. 22.00 Jón Axel Ólafsson. Og hana nú... kveðjur og óskalög á víxl. 02.00 Vaktin tll 08.00. 18.20 Rltmálsfréttlr. 18.30 Nllll Hólmgeirsson. 30. þáttur. Sögumaður Örn Árnason. Þýðandi Jó- hanna Þráinsdóttir. 18.55 Ævlntýrl frá ýmsum löndum. (Storybook Intemational). Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. Sögumaður Helga Jónsdóttir. 19.20 Á döflnni. Umsjón Anna Hinriks- dóttir. 19.25 Fréttaágrip á táknmáll. 19.30 Poppkorn. Umsjón Guðmundur Bjarni Harðarson og Ragnar Halldórs- son. Samsetning: Þór Elfs Pálsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auglýslngar og dagskrá. 20.40 Carol Burnett og félagar. (Carol Burnett Special). Bandarlskur skemmtiþáttur með hinni þekktu gam- anleikkonu. Meðal skemmtikrafta eru Whoopi Goldberg og Robin Williams. 21.30 Derrick. Þýskur sakamálamynda- flokkur með Derrick lögregluforingja sem Horst Tappert leikur. Þýðandi Vet- urliði Guðnason. 22.30 Lárentfnusarnótt. (La notte di San Lorenzo). (tölsk bíómyndfrá 1977. Leik- stjóm Taviani-bræður. Aðalhlutverk Omero Antonutti og Margarita Lozano. Endurminningar konu I ftölsku fjalla- þorþi um hörmungar sfðari heimsstyrj- aldarinnar. Myndin var sýnd á kvik- myndahátíð í Reykjavíksl. vetur. Mynd- In er ekkl talin vlð hæf I barna. Þýðandi Þuriður Magnúsdóttir. 00.15 Fréttir frá Fréttastofu Útvarps. 16.45 # Átvaglið. (Fatso). Bandarisk mynd frá 1980. Mynd þessi fjallar bæði af gamni og alvöru um algengt vanda- mál, nefnilega ofát. Sálræn vandamál geta brotist út í ýmsum myndum og hjá Fatso brýst þráin eftir ást og öryggi út í ofáti. Aðalhlutverk Dom DeLuise, Anne Bancroft. Leikstjórn Anne Bancroft. 18.20 Knattspyrna - SL mótið - 1. delld. Umsjón Heimir Karlsson. 19.30 Fréttir. 20.00 Sagan af Harvey Moon. (Shine On Harvey Moon). Breskur framhalds- myndaflokkur, 20.50 # Hasarleikur. (Moonlighting). Bandarískur framhaldsþáttur með Cy- bill Shepherd og Bruce Willis í aðalhlut- verkum. Maddie og David vaka yfir líki manns sem eiginkonan hræðist að muni ganga aftur. 21.45 # Einn á móti milljón. (Chance in a million). Breskur gamanþáttur með Simon Callow og Brenda Blethyn í aðal- hlutverkum. Gamall vinur og aðdáandi Alison deyr og hún uppgötvar að fortið hans var ekki eins flekklaus og hún hafði fmyndað sér. 22.10 #Dóttlr Rutar. (Mrs R’s Daughter). Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1979, með Cloris Leachman, Sea- son Hubely og Donald Moffat f aðalhlut- verkum. I mynd þessari er dregin upp raur i mynd af dómkerfi Bandaríkj- ann egar móðir reynir að fá mann, sem hefur nauðgað dóttur hennar, dæmdan sekan. Leikstjóri er Dan Curt- is. 23.45 # Leiðln tll frelsis. (Song of the Open Road). Bandarfsk dans- og söngvamynd frá 1944. Með aðalhlut- verk fara W.C. Field, Edgar Bergen og Jane Powell, ásamt hljómsveitinni Danny Kaye. Myndin fjallar um fjórtán ára gamla stúlku sem hefur gaman af að skemmta sér, en fær þó sjaldan tæki- færi til þess þar sem hún er vinsæl kvik- myndastjarna I Hollywood. Leikstjóri er S. Sylvan Simon. 01.20 #Carny. Bandarfsk kvikmynd frá 1980, með Jodie Foster, Gary Busey og Robbie Robertson í aðalhlutverkum. Unglingsstúlka heillast af undarlegum flölleikaflokk sem kemur til heimabæjar hennar, hún brýtur allar brýr að baki sér og slæst í för með þeim. Leikstjóri er Robert Kaylor. Myndin er ekki við hæfi bama. 03.05 Dagskrárlok. 20 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 28. ágúst 1987

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.