Þjóðviljinn - 14.10.1988, Blaðsíða 28

Þjóðviljinn - 14.10.1988, Blaðsíða 28
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Marmari eftir Guðmund Kamban Leikgerð og leikstjórn: Helga Bachmann Laugardag 22. okt. kl. 20.00 9.sýnlng Sýnlngarhlé verður á stóra svið- Inu fram að frumsýningu á Ævint- ýrum Hoffmans vegna leikferðar Þjóðlelkhússinstil Berlínar Ævintýri Hoffmans Ópera eftir Jacques Offenbach Hljómsveitarstjóri: Anthony Hose Leikstjórn: Þórhildur Þorleifsdóttir Föstudag 21.10. kl. 20.00 Hátiðar- sýning I. frumsýningarkort gilda. Sunnudag 23.10 kl.20.00 Hátíðarsýning II. 25.10.2. sýning, 28.10.3. sýning, 30.10.4. sýning, 2.11.5. sýning, 9.11.6. sýning, 11.11.7. sýning, 12.11.8. sýning, 16.11.9. sýning, 18.11.,20.11.. Athl Styrktarmeðlimir íslensku óperunnar hafa forkaupsrétt að hátfðarsýningunni 23. októbertil 18. október. Takmarkaðursýn- Ingarfjöldi. Litla sviðið, Lindargötu 7 Efég væriþú eftir: Þorvarð Helgason leikstjóri: Andrés Sigurvinsson laugardagkl. 20.30 þriðjudag kl. 20.30 næst síðasta sýning laugardag 22. okt. kl. 20.30síðasta sýning f íslensku óperunni, Gamla bfói: Hvarerhamarinn? eftir Njörð P. Njarðvík tónlist: Hjálmar H. Ragnarsson leikstjórn: Brynja Benediktsdóttir Sýnlngarhlévegnaleikferðartil Berlfnar Sunnudag23.októberkl. 15. Miðasala i fslensku óperunni, Gamla bíói aiia daga nema mánu- daga f rá kl. 15-19. Simi 11475. Miðapantanireinnig í miðasölu ÞJóðleikhússins þar til daginn fyrir sýningu. Enner hægt að f á áskriftarkort á 9. sýningu! Miðasala Þjóðleikhússins eropin alladaga kl.13-20. Símapantanir einnigvirkadagakl. 10-12. Sími í miðasölu: 11200. Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningarkvöld kl. 18.00. Leikhúsveisia Þjóðleikhússins: Þrfréttuð máltíð og leikhúsmiði á 2100 kr. Velslugestir geta haldið borðumfráteknum i Þjóðleikhús- kjallaranum eftir sýningu. íkvöldkl.20 föstud.21.10kl.20 örfásætilaus Ath. sýningum fer fækkandi. Sveitasinfónía 10. sýn. laugardag 15.10 kl. 20.30 Blelkkortgilda Uppselt sunnudag 16.10 kl. 20.30 N Uppselt þriðjudag 18.10 kl.20.30 Orfásætilaus fimmtudag 20.10 kl. 20.30 Uppselt laugardag 22.10 kl. 20.30 Uppselt sunnudag 23.10 kl. 20.30 Uppseit miðvikdu. 26.10. kl. 20.30 örfásætilaus fimmtudag 27.10. kl. 20.30 Miðasala í Iðnó er opin daglega frá kl. 14-19ogframaðsýninguþá daga sem leikið er. Forsalaaðgöngumiða. Nú erverið að taka á móti pöntunum til 1. des. Símapantanirvirkadagafrákl. 10. , Einnig simsala með VISA og EURO ásamatlma. Fjölbreyttur matseðill um helgina. Lsikhúsgestir fá 10% afslátt af mat fyrirsýningu. Sfmi 18666 SÍMI 3-20-75 Salur A Frumsýnir Boöflennur (The Great Outdoors) JOHN CANDY Þú ert búinn aö hlakka til að eyöa sumrinu í ró og næði með fjölskyld- unni í sumarbústaðnum. Hvað gerist þegar óboðin, óvel- komin og óþolandi, leiöinleg fjöl- skylda kemur i heimsókn og sest upp? Það fáið þið að sjá í þessari bráð- smellnu gamanmynd þar sem þeir Dan Akroyd og John Candy fara á kostum. Handrit: John Huges (Bre- akfast Club). Leikstjóri: Howard De- utch. Tvímælalaust gamanmynd haustsins. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur B Uppgjörið Ný æsispennandi mynd um spillingu innan lögreglunnar í New York. Myndin er hlaðin spennu. Úrvals- leikararnir Peter Weller (Robo Cop) og Sam Elliot (Mask) fara með aðalhlutverk. Leikstjóri: James Gluckenhaus (skrifaöi og leikstýrði „The Exterm- inator") Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. SALURC MATTHEW BRODERICK Þjálfun í Biloxi Frábær gamanmynd með úrvals- leikurunum: Matthew Broderick („War Games", „Ferries Bullers day off“) og Chrlstopher Walken The „Deerhunter", „A Wiew to kill") Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. NEMENDA LEIKHUSIÐ LEIKLISTARSKOLIISLANDS LINDARBÆ simi 21971 Smáborgarakvöld Smáborgarabrúðkaupið eftir Bertolt Brecht í þýðingu Þor- steins Þorsteinssonar og Sköllótta söngkonan eftir E. lonesco í þýð- ingu Karls Guðmundssonar. Frumsýningsunnud. 16.10 kl. 20.30. Uppselt. Leikstjóri: Briet Héðinsdóttlr Leikmyng og búningar: Guðrún Sigríður Haraldsdóttir Lýsing: Egill Árnason Leikendur: Bára Magnúsdóttir, Chrisflne Carr, Elva Ósk Ólaf s- dóttir, Helga Braga Jónsdóttir, Ólafur Guðmundsson, Slgurþór Albert Heimisson, Steinn Armann Magnússon, Steinunn Ólafsdótt- ir. Gestaleikarar: Andri Örn Clausen, Emll Gunnar Guðmundsson. 2. sýn. þriðjud. 18.10. kl.20.30 Uppselt 3. sýn. fimmtud. 20.10 kl. 20.30. Miðapantanirallan sólarhringinn í síma21971. LEIKHUS KVIKMYNDAHUS HÚsT ItEGNBOOIININI Vort föðurland (Sveet Country) ’ 4 J I Einstaklega áhrifamikil, hörku- spennandi og stórbrotin mynd um örlög þriggja fjölskyldna á valda- ránstímum í S-Ameríku. Myndin hef- ur hlotið verðskuldaða athygli og góða dóma víða um lönd. Hún er gerð efíir samnefndri sögu Caroline Richards, en bókin hlaut einróma lof gagnrýnenda. Aðalleikarar er Jane Alexander, Carol Laure, Franco Nero, Joanna Pettet og Randy Quaid. Leikstjóri er Michael Cacoyannis sem m.a. leikstýrði „Grikkjanum Zorba,“ sem hlaut þrenn Óskars- verðlaun. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Hólmgangan „Andstæðingarnir voru þjálfaðir til að drepa... og þeir voru miklu fleirl"... Hörku spennumynd, - þú iðar í sæt- inu, því þarna er engin miskunn gef- in. I aöalhlutverkum: Michael Dudik- off, Steve James, Michelle Botes. Leikstjóri Sam Firstenberg. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Sjöunda innsiglið THE DESERT IS FROZEN IN ICE. Hrikalega spennandi og dularfull mynd með hinni vinsælu Demi Mo- ore (St. Elmos Fire, About Last Night) og Michael Blehn (Lords of Discipline, Atiens) í aðalhiutverkum. Sýnd kl. 3, 9 og 11 Bönnuö innan 16 ára. Von og vegsemd Áhrifamikil og vel gerð mynd í leik- stjórn Johns Boormans. Aöalhlut- verk: Sarah Miles, David Haýman, lan Bannen og Sebastian Rice- Sdwards. Sýnd kl. 5 og 7 FYRIRHEITNA LANDIÐ „Þau voru á mörkum „ameríska draumsins" í leit að fyrirheitna landinu" Skemmtileg og spennandi bandarísk mynd um ungt fólk í leit að sjálfu sér... I aðalhlutverkunum eru einhvurjir vinsælustu ungu leikarar í dag: Kief- er Sutherland (The bad Boy, At Close Range) og Meg Ryan (Inner Space, D.O.A.). Leikstjóri: Michael Hoffman Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 9 og 11.15 Örlög og ástríður „Haust með Vanjafrændi Laugardag 15. október kl. 14.00 Sunnudag 16. október kl. 14.00. Leikstjóri: Eyvindur Erlendsson Leikarar: Arnar Jónsson, Baldvin Halldórsson, Edda Heiðrún Back- man, RagnheiðurSteindórsdóttir, Rúrik Haraldsson, Sigríður Hagalín, Sigurður Skúlason og Þóra Friðriks- dóttir. Aðgöngumiðar seldir í Listasafni fs- lands laugardaga og sunnudaga frá kl. 12.30. Vegna afar mikillar aö- sóknar, einkum sunnudaga er fólk hvatt til að tryggja sér sæti tíman- lega. FRÚ EMILÍA EUKPU©INNI Alþýöuleikhúsið, Ásmundarsal v/Freyjugötu. Höfundur: Harold Pinter. 22. sýn. í kvöld kl.20.30 23. sýn. laugard. 15.10 kl. 20.30 24. sýn.sunnud. 16.10kl.16.00 Síðustu sýningar. Mlðasalan I Ásmundarsal eropin tvotfma fyrir sýnlngu, sfml þar: 14055. Miðapantanirallan sólarhringinn f sfma 15185 Ósóttar pantanir seldar hálftfma fyrir sýningu. Þau voru ung, þau léku sér að eldi við ástina, sakleysi og astríður. Þau sviku bæði langanir sínar og drauma og urðu því að taka örlögum sínum. Frábær frönsk spennumynd sem þú verður að sjá. Aðalhlutverk: Valerie Allain, Remi Martin, Lionel Melet, Shopie Ma- hler. Leikstjóri: Michael Schock. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. LEIÐSÖGUMAÐURINN Iska stórmynd með Helga Skúla- synl. Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5 og 7 Sfðustu aýnlngar. Hún á von á barni Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.15 Klíkurnar Ein miljón byssur, 2 löggur. Leikstjóri: Dennis Hopper. Aðal- hlutverk: Robert Duvall, Sean Penn, Maria Conchita Alonso. Sýnd kl. 7, 9.05 og 11.15 Krókódíla Dundee II Sýnd kl. 5 ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ 28 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 14. október 1988 f HARRISON ' FORD FRANTIC CÍCCQBíjg Frumsýnir úrvalsmyndina Óbærilegur léttleiki tilverunnar bMhöb Simi 78900 Fumsýnir metaðsóknarmyndlna Sá stóri í BÆJARBÍÓI Laugardag 15.10. kl. 1 7 Sunnudag 16.10. kl. 17 Miðapantanir í síma 50184 allan sólarhringinn. LEIKFÉLAG hafnarfjarðar PRINSINN kemur til Ameríku E 0 D I E .11 V II l> II V W beðið ettir. Akeem prins (Eddy Murphy) fer á kostum við að finna sér konu í henni Ameríku. Leikstjóri John Landis. Aðalhlutverk: Eddie Murphy, Arsenio Hall, James Earl Jones, John Amos, Madge Sinc lalr. ""„Akeem prins er léttur, fyndinn og beittur eða einfaldlega góður". K.B. Timinn Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Ath. breyttan sýningartíma Þá er hún komin úrvalsmyndin Un- bearable Lightness of Being sem gerð er af hinum þekkta leikstjóra Philip Kaufman. Myndin hefur farið sigurför um alla Evrópu i sumar. Bókin Óbærilegur léttleiki tilverunn- ar eftir Milan Kundera kom út í ís- lenskri þýðingu 1986 og var hún ein af metsölubókunum það árið. Úrvalsmynd sem allir verða að sjá. Aðalhlutverk: Daniel Day-Lewis, Ju- liette Binoche, Lena Olin, Derek De Lint. Framleiðandi: Saul Zaentz. Leikstjóri: Philip Kaufman. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Bókin er til sölu i miðasölu. D.O.A. Toppgrínmyndin Big er ein af fjórum aðsóknarmestu myndunum í Bandaríkjunum 1988 og hún er nú Evrópufrumsýnd hér á Islandi. Sjaldan eða aldrei hefur Tom Hanks verið i eins miklu stuði eins og i Big sem er hans stærsta mynd til þessa. Toppgrínmynd fyrir þig og þína. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Eliza- beth Perkins, Robert Loggia, John Heard. Framleiðandi: James L. Brooks. Leikstjóri: Penny Marshall. Synd kl. 5, 7, 9 og 11 NICO Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Góðan daginn Víetnam Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.10 Að duga eða drepast Sýnd kl. 11.10 Toppspennumynd sem þú skalt sjá. Aðalhlutverk: Stefen Seagal, Pam Grier, Ron Dean, Sharon Stone. Leikstjóri: Andrew Davis. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Ökuskírteinið Skelltu þér á grínmynd sumarsins 1988. Aðalhlutverk: Corey Haim, Corey Feldman, Heather Graham, Richard Masur, Carole Kane. Leik- stjórí: Greg Beeman. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Aðalhlutverk: Dennis Quaid, Dani- ei Stern. Leikstjóri: Rocky Morton. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 ■ M Aðalhlutverk: Valdimar Örn Flyg- enring, Steinar Ólatsson, María Ellingsen. Titillag sungiö af Bubba Morthens. Handrit: Sveinbjörn I. Baldvinsson. Framkvæmdastjóri: Hlynur Óskarsson. Kvikmynda- taka: Karl Óskarsson. Leikstjóri: Jón Tryggvason. Aðalhlutverk: Harrison Ford, Betty Buckley, Emmanuelle Seigner, John Mahoney. Leikstjóri: Roman Polanski. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 7. MkIucI Kcáton is BEETIE3UICE Thc Njmc ln Lzughtcf FruniThc Hcxezltcr

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.