Þjóðviljinn - 04.11.1988, Side 14

Þjóðviljinn - 04.11.1988, Side 14
 HVERJIR BORNIN? Norska heimildarkvikmyndin, „Svívirtu börnin“, hefur vakið mikið umtal hér á landi einsog annarsstaðar sem hún hefur verið sýnd. Flestar umræður um þessi mál einkennast af miklum tilfinn- ingahita. Fram til þessa hefur fólk ekki viljað vita af tilvist þess að börn séu misnotuð kynferðis- lega inni á heimilum eða utan þeirra. Þegar almenningur er svo vakinn með jafn áhrifamiklum hætti og gert var í myndinni gríp- ur um sig reiði og jafnvel van- máttur. Hvað er barnaníðingur? Á er- lendum tungum eru slíkir menn kallaðir „pedofilar“, sem í beinni þýðingu útleggst sem barnavinur. Þýðingu á orðinu er hvergi að finna í íslenskum orðabókum, sem segir mjög margt um það á hvaða stigi umræðan um þessi mál var fyrir örfáum árum. „Pe- dofilar“ voru einfaldlega ekki til. í sjónvarpsþættinum á Stöð 2 var „pedofil" kallaður barnaníð- ingur, en í því orði er tekin af- staða gegn þessum mönnum, sem ekki þarf að koma á óvart, þeirra athafnir ofbjóða okkur og kalla á afstöðu. Kannski væri samt rétt- ast að grípa til hlutlausara orðs og er hér með stungið upp á nýyrð- inu „peddi“ sem auðveldlega má búa til úr erlenda orðinu pedofil og fellur ágætlega að íslenskri málhefð. En hverjir eru þessir menn? Það hefur komið fram að um 100 konur hafa farið í hópmeðferð hjá Sjálfshjálparhópi í sifjaspell- um og miklu fleiri konur hafa haft samband við Vinnuhóp um sifj- aspell. í>að eru því ekki örfáir einstaklingar sem hafa misnotað börn kynferðislega hér á landi, þeir skipta hundruðum. Til þess að fá rétta mynd af ástandinu verður að taka þessa menn með inn í dæmið og reyna að átta sig á þeim. Hvað er það sem fær þessa menn til þess að níðast á börnum? Er það bara einhver klikkun einsog flestir af- greiða málið? Bæði í Danmörku og í Noregi eru sérstakir félagsskapir fyrir pedda sem halda því fram að þeir eigi fullan rétt á sinni tilveru eins- og hver annar. Voru svívirtir í æsku í framhaldi af sýningu kvik- myndarinnar „Svívirtu börnin" í Danmörku, birti dagblaðið In- formation viðtal við pedda þar sem hann talar mjög opinskátt um sjálfan sig, sínar hneigðir og afstöðu sína til barna. Hann seg- ist elska börn en ekki vera maður sem forfærir börn. í blaðinu er einnig viðtal við sálfræðinginn Ingrid Leth, sem hefur rannsakað kynferðislega mis- notkun á börnum í langan tíma. í lok ársins er væntanleg frá henni stór skýrsla um ástand þessara mála í Danmörku. í gegnum starf sitt hefur hún kynnst nokkrum peddum og rætt við þá. Algengustu rök peddanna eru þau að þeir fari að vilja barn- anna, ef börnin vilja taíca þátt í kynlífsathöfnum með þeim, sjái þeir ekkert athugavert við það. Petta segir Ingrid að sé svipað og að samþykkja að börnin leiki sér á hraðbrautum, þau viti einfald- lega ekki hvaða afleiðingar það hafi í för með sér. Hún segir að með því að réttlæta gjörðir sínar á þennan hátt séu peddarnir að misnota fákunnáttu barnanna og kynferðislega forvitni þeirra. Hún bendir á að margir peddar hafi sjálfir verið misnotaðir sem börn og að þessi hegðun þeirra sé oft afleiðing af því. „Ég ræddi nýlega við pedda sem náinn ættingi hafði misnotað kynferðislega þegar hann var sjálfur barn. Hann er hamingju- samlega giftur en samvisku hans nagaði freistingin um að hafa kynferðislegt samband við barn. Hann viðurkenndi að sem barn hefði hann haft ánægju af sam- bandinu við ættingjann, það hefði verið æsandi og hann hefði fengið fullnægingu. Þá hugsaði hann ekki út í hvað það kostaði hann. Hann var kominn með vandamál sem myndi speglast í kynhneigð hans þegar hann yrði fullorðinn." Þrátt fyrir þetta viðurkenna fæstir peddar að þeir hafi verið misnotaðir sem börn kynferðis- lega. Það segir Ingrid að stafi af því að karlmenn viðurkenni sjaldnast að þeir séu fórnarlömb. Skýrslu sína byggir hún m.a. á svörum 2.000 manna úrtaks á aldrinum 25-50 ára. 14% kvenna svaraði að þær hefðu verið mis- notaðar kynferðislega sem börn en einungis 7% karla. Ingrid tel- ur að karlmennirnir hafi ekki vilj- að viðurkenna það og að fjöldi þeirra sé svipaður og fjöldi kvennanna. Horfst í augu við staðreyndir Maðurinn sem Information ræddi við er 32 ára gamall Kaupmannahafnarbúi. Hann laðast að drengjum á aldrinum 10-16 ára. Rétt þykir að taka fram að með því að birta viðtal við þennan mann er á engan hátt verið að gefa þeim sem misnota börn kynferðislega tækifæri til þess að réttlæta sig. Slíkt athæfi er ekki hægt að réttlæta. Hins- vegar verðum við að horfast í augu við að þessir menn eru til og því full ástæða til þess að reyna að átta sig á hvern mann þeir hafa að geyma, svo við vitum hvernig við eigum að bregðast við. Á það ber einnig að líta að hér er um að ræða mann sem misnotar unga pilta utan heimilisins en sú um- ræða sem farið hefur fram hér á landi hefur einkum fjallað um kynferðislega misnotkun ungra stúlkna innan heimilisins. Vörnin Fyrsta spurningin sem lögð var fyrir manninn hljóðar svo: Hvernig geturðu varið kyn- ferðislega misnotkun þína á börnum? „Einnig þið gangið út frá því að hér sé um kynferðislega misnotk- un að ræða. Þessi afstaða lýsir vel fákunnáttu almennings um pedda. Sannleikurinn er sá að börnin eru líka kynferðisverur einsog þau hafa tilfinningar á öðrum sviðum. Börnin lifa sínu kynferðislífi þó það skipti ekki jafn miklu máli hjá þeim og hjá hinum fullorðnu. Það þýðir samt ekki að kynlíf sé ekki til staðar hjá börnum eða að þau eigi ekki rétt á að fá að njóta sín kynferðislega. Nú er það ekki svo að ég stundi mikið kynlíf með ungum drengj- um, en ef ég ætti að velja á milli innilegs sambands við ungan dreng og yfirborðskenndra sam- fara við fullorðinn myndi eg velja fyrri kostinn," sagði Jón, sem heitir allt öðru nafni í raunveru- leikanum. Hann var að fara í sundlaugina með nokkrum piltum sem voru í haustfríi. Að hans sögn líta drengirnir á hann sem jafningja sinn. Þeir tefla, spjalla saman, hlusta á tónlist og kljást. Stund- um leiða þau slagsmál til kyn- ferðisleikja. „Drengir á kynþroskaskeiðinu eru mjög uppteknir af kynlífi,“ segir Jón. En er það ekki einmitt það sem þeir fullorðnu notfæra sér? Eitt er það að drengir og stúlkur kynnist saman kynlífi. En ber ekki að fordæma það þegar þið fullorðnu grípið inn í atburðarás- ina? „Ef kynmökin eru á forsendum barnsins og sá fullorðni tekur til- lit til viðbragða barnsins get ég ekki séð að um misnotkún á barn- inu sé að ræða. Það er mjög mikilvægt fyrir okkur að gerður Hjá okkur cr engfam kostnaðnr vegna mæliiigar cða ísetnlngar á rafgcjmum. 35 ára reynsla tryt^lr góða þjónustu. PÓL&R HF. mfggyaHfamta — ItnliollJ 6 — Box 5009 — 105 Kcykjavík — Sími 618401 sé greinarmunur á barni sem fómarlambi og barni sem þátt- takanda. Börn eiga rétt á að fá að velja sína eigin vini hvers kyns og á hvaða aldri sem þeir eru og þau eiga rétt á að bindast þessum vin- um sínum tilfinningalega og kyn- ferðislega. Andrúmsloftið verður að vera afslappað. Það má ekki ganga út frá því að eitthvað kynferðislegt gerist. Það getur allt mögulegt komið upp á en mjög sjaldan snýst sambandið um samfarir. Það gerist næstum aldrei. Fyrst og fremst vegna þess að það er ekki hægt að hafa samfarir við drengi á þessum aldri. Yfirleitt snýst þetta um gagnkvæma fró- un.“ Frumkvæðið Og piltarnir vilja taka þátt í því? „Sumir eiga meira að segja frumkvæði að því. Það eru til drengir sem reyna að táldraga fullorðna. Ég hef sjálfur orðið fyrir því að tíu ára gamall piltur, mjög óvænt, kannski ekki óvænt en það kom mér í opna skjöldu, þegar hann bað mig að sjúga á sér tippið. Ég vildi ekki gera það. En gerði það samt. Hann átti alfarið frumkvæðið að því. Ég hef líka verið í útilegu það sem 13 ára frændi minn afklæddi sig og reyndi við mig. Ég átti vissulega minn þátt í því. Þegar hann stóð á nærbrókinni sagði ég: Nú skulum við sjá hvort eitthvað gerist o.s.frv. Drengir á hans aldri hafa mjög sterkar langanir og þeim finnst þetta spennandi. Móðir eins af piltunum sem ég er með hefur varað hann við mér. Hún óttast að ég táldragi hann.“ Skilurðu afstöðu hennar og hvað myndir þú segja við hana ef þú ættir þess kost að ræða við hana um þessi mál? „í stuttu máli sagt þá myndi ég útskýra fyrir henni að ég misnoti ekki son hennar. Að hún þurfi ekki að hafa neinar áhyggjur og ef hún vill að barnið hennar hafi það gott, sem ég reikna með að hún geri, þá skuli hún láta okkur í friði. Mörg börn hafa þörf fyrir að geta trúað fullorðnum fyrir hlutum sem þau vilja ekki ræða við foreldra sína.“ Kann enga skýringu Hefurðu hugleitt það hvers- vegna þú dregst að ungum drengjum? „Ég kann enga skýringu á því. Margir spyrja mig hvort ég hafi sjálfur lent í því að vera táldreg- inn af fullorðnum þegar ég var barn. Mér er illa við að tala um að einhver sé táldreginn en svarið er nei. Ég lenti ekki í því.“ Er skýringin kannski sú að þú óttist fullorðna? „Ég óttast að minnsta kosti for- dóma þeirra í garð minn sem pedda. Börn fordæma ekki á 14 SÍÐA - NÝTT HELGARBLAÐ Föstudagur 4. nóvember 1988

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.