Þjóðviljinn - 09.12.1988, Blaðsíða 31

Þjóðviljinn - 09.12.1988, Blaðsíða 31
kvikmyndir helgarinnar Stöð 2: Laugardagur kl. 21.40 Silkwood Silkwood (1983) er ein fárra bandarískra kvik- mynda frá þessum áratug sem fortakslaust má telja uppúrstandandi og hafið þið það. Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum og greinir frá Karenu Silkwood (Meryl Streep), ungri verka- konu í kjarnorkuveri í Oklahoma og sviplegum endalokum hennar. Karen hafði reynt að vekja athygli á hættuástandi í verinu vegna geislunar og lélegs öryggisbúnaðar, en við misjafnar undirtekt- ir. Hún lést í dularfullu bílslysi árið 1974 og bendir ófátt til þess að henni hafi verið komið fyrir. Sjónvarpið: Föstudagur kl. 22.40 Blóösáttmálinn (The Holcroft Covenant) Vel mönnuð mynd með engan annan en Micha- el Caine í aðalhlutverki, en samt nær hún ekki að ráði upp úr meðalmennskunni ef marka má hand- bókarhöfundinn Maltin: „Ekki hefur tekist vel til um ræmugerð þessarar skáldsögu eftir Robert Lu- dlum. Myndin er ruglingsleg og þráðurinn einkar ósennilegur,“ stendur í hans bók. Myndin var gerð árið 1985 og greinir frá arkítekt einum (Caine) sem faðir hans arfleiddi að miklum auðæfum, og hafði sá verið meðal nánustu vopnabræðra Hitl- ers. Söguhetjan lendir síðan í miklum svaðilförum vegna arfs þessa. Sjónvarpið: Föstudagur kl. 21.30 Söngelski spæjarinn í kvöld er þriðji þáttur breska myndaflokksins Söngelski spæjarinn á dagskrá Sjónvarpsins. Eins og þeir vita sem hafa horft á fyrri þætti er þetta eitthvert vandaðasta sjónvarpsefni sem við eigum völ á um þessar mundir. Þar segir frá rithöfundi sem liggur á fjöldastofu á sjúkrahúsi með slæman húðsjúkdóm. Lífið á spítalanum er litríkt í betra lagi en auk þess sækir tvennt á hann þar sem hann liggur. Annars vegar er hann að snúa gamalli spæjarasögu eftir sig í sjónvarpshandrit, hins vegar rifjar hann upp atvik frá bernskuárunum norður í Yorkshire sem hafa pínt hann lengi. Þessi þrjú svið fléttast haglega saman og stundum gráthlægilega. Dennis Potter er vinsælt leikskáld í heimalandi sínu, einkum þó fyrir sjónvarpsleikrit. Hann þjáist sjálfur af sama sjúkdómi og söguhetja hans og lýsir þar eigin reynslu. Michael Gambon sem leikur aðalhlutverkið þykir einhver besti karlleikari Breta um þessar mundir. Hann er fastráðinn hjá breska Þjóðleikhúsinu en í sumar lék hann Vanja frænda í rómaðri uppsetningu á samnefndu verki í Vaudeville leikhúsinu í London. Föstudagur 17.50 Jólin nálgast í Kærabæ. 18.00 Sindbað sæfari (41). Þýskur teiknimyndaflokkur. 18.25 Líf i nýju Ijósi (18). (II était une fois.. lavie). Franskurteiknimyndaflokk- ur um mannslíkamann. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Austurbæingar. (Eastenders) Sjötti þáttur. Breskur myndaflokkur í léttum dúr. 19.25 Búrabyggð. (Fraggle Rock). Breskur teiknimyndaflokkur úr smiðju Jim Hensons. 19.50 Jólln nálgast i Kærabæ. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Ekkert sem heitir. Þáttur fyrir ungt fólk. 21.05 Þingsjá. Umsjá Ingimar Ingimars- son. 21.30 Söngelski spæjarinn (3). (The Singing Detective). Breskur mynda- flokkur sem segir frá sjúklingi sem liggur á spitala og skrifar sakamálasögu. 22.40 Blóðsáttmálinn. (The Holcroft Co- venant). Bresk bíómynd frá 1985 gerð eftir sögu Robert Ludlum. Leikstjóri John Frankenheimer. Aðalhlutverk Mic- hael Caine, Anthony Andrews, Victoria Tennant og Lilli Palmer. Myndin er ekki við hæfi barna. 00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Laugardagur 11.30 Afhending friðarverðlauna Nó- bels. Bein útsending frá afhendingu friðarverðlauna Nóbels i Osló sem féllu í skaut friðargæslusveita Sameinuðu þjóðanna þetta árið. 13.00 Dylan og Petty. (True Confessi- ons). Tónlistarþátturtekinn uppáhljóm- leikum stjórstjarnanna Tom Pettys og Bob Dylans í Ástralíu. 14.00 Iþróttaþátturinn. Kl. 14.55 verður bein útsending frá leik Coventry og Man. Utd. í ensku knattspyrnunni, og mun Bjarni Felixson lýsa leiknum beint frá Highfield Road i Coventry. 17.50 Jólin nálgast I Kærabæ. 18.00 Litli ikorninn (2). Nýr teiknimynda- flokkur í 26 þáttum. 18.25 Veist þú hvað alnæmi er? Mynd gerð á vegum landlæknisembættisins. Meðal annars er viðtal við Sævar Guðnason um sjúkdóminn, en Sævar lést stuttu eftir upptöku þáttarins. Um- sjón Sonja B. Jónsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Á framabraut (3). (Fame). Banda- rískur myndaflokkur. 19.50 Jólin nálgast i Kærabæ. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Lottó. 20.50 Ökuþór. (Home James). Fjórði þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur. 21.20 Maður vikunnar. 21.40 Kínarósin. (China Rose). Banda- rísk bíómynd frá 1983. Leikstjóri Robert Day. Aðalhlutverk George C. Scott og Ali McGraw. 23.25 Mannréttindi - Tónleikar til styrktar Amnesty International. Þeir sem koma fram eru Sting, Peter Gabri- el, Youssou N'Dour, Tracy Chapman og Bruce Springsteen. Uppistaðan í þess- um þætti er upptaka frá tónleikum í Bu- enos Aires. 02.35 Dagskrárlok. Sunnudagur 14.30 Fræðsluvarp. Islenskuþættir Fræðsluvarps endursýndir. Þriðji og fjórði þáttur. 15.15 Silfur hafsins. Heimildamynd um saltsildariðnað íslendinga fyrr og nú. Lýst er einu starfsári í þessari atvinnu- grein frá ýmsum hliðum. Höfundar myndarinnar eru Sigurður Sverrir Páls- son og Erlendur Sveinsson. Áðurádag- skrá 14. júní 1987. 16.05 Sígaunabaróninn. Óperetta eftir Johann Strauss. 17.45 Sunnudaghugverkja. Signý Páls- dóttir leikhúsritari flytur. 17.50 Jólin nálgast i Kærabæ. 18.00 Stundin okkar. 18.25 Unglingarnir f hverfinu (20). (Degrassi Junior High). Kanadískur myndafiokkur. 18.55 Táknmáisfréttir. 19.00 Bleiki pardusinn. 19.30 Kastljós á sunnudegi. Klukkutima frétta- og fréttaskýringaþáttur. Um ki. 19.50 sjáum við stutta mynd frá jólaund- irbúningnum í Kærabæ. 20.40 Matador. (Matador). Sjöundi þátt- ur. Danskur framhaldsmyndaflokkur í 24 þáttum. 21.55 Ugluspegill. I þessum Ugluspegli verður fjallað um sorg og sorgarvið- brögð. 22.40 Feður og synir. (Váter und Sö- hne). Lokaþáttur. 00.00 Úr Ijóðabókinni. María Sigurðar- dóttir les kvæðið Barnamorðinginn María Farrar eftir Bertold Brecht í þýð- ingu Halldórs Laxness. Formálsorð flytur Guðmundur Andri Thorsson. 00.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Föstudagur 16.35 # Táldreginn. A Night in Heaven. Myndin fjallar um unga kennslukonu og náið samband hennar við fyrrverandi nemanda sinn. 17.55 # Jólasveinasaga. The Story of Santa Claus. Teiknimynd. 18.20 Pepsí popp. Tónlistarþáttur með nýjustu myndböndum. 19.19 19:19 20.45 Fjölskyldubönd. Family Ties. Bandarískur gamanmyndaflokkur. 21.15 Alfred Hitchcock. 21.45 # Magnum P.l. 23.15 # Þrumufuglinn. Airwolf. 00.05 # Gott gegn illu. Good Against Evil. Mynd erfjallar um unga, aðlaðandi stúlku, sem er ofsótt af illum nornum. 01.25 # Jeremiah Johnson. Fyrrum her- maður er dæmdur í útlegð. 03.10 Dagskrárlok. Laugardagur 08.00 Kum, Kum. Teiknimynd. 08.20 Hetjur himingeimsins. Teikni- mynd. 08.45 Kaspar. Teiknimynd. 09.00 # Með afa. 10.30 # Jólasveinasaga. The Story of Santa Claus. Teiknimynd. 10.55 # Einfarinn. Lone Ranger. Teikni- mynd., 11.15 # Ég get, ég get. I Can 12.10 # Laugardagsfár. Tónlistarþáttur. 12.20 # Viðskiptaheimurinn. Wall Street • Journal. 12.45 # Hong Kong. Noble House. 14.25 # Ættarveldið. Dynasty. 15.15 # Mennt er máttur. Endursýndur umræðuþáttur undir stjórn Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar. 15.40 # I eldlínunni. Sifjaspell og ofbeldi gegn börnum. Endurtekinn þáttur um kynferðisafbrot. Umsjón: Jón Óttar Ragnarson. 16.30 # ítalska knattspyrnan. Umsjón: Heimir Karlsson. 17.20 # Iþróttir á laugardegi. 19.19 19:19. 20.30 Laugardagur til lukku. 21.151 helgan stein. Coming of Age. 21.40 # Silkwood. Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum í lífi Karen Silkwood. 23.45 # A sfðasta snúning. Running Scared. 01.30 # Fordómar. Alamo Bay. Mynd um ofbeldisfull viðbrögð Texasbúa við inn- flytjendum frá Austur-Asíu sem leituðu til Bandaríkjanna við lok Vietnamstríðs- ins. 03.05 Dagskrárlok. Sunnudagur 08.00 Þrumufuglarnir. 08.25 Paw, Paws. Teiknimynd. 08.45 Momsurnar. Teiknimynd. 09.05 # Benji. 09.30 # Draugabanar. Ghostbusters. Teiknimynd. 09.50 # Dvergurinn Davið. 10.15 # Jólasveinasaga. 10.40 # Rebbi, það er ég. Teiknimynd. 11.05 Herra T. Mr. T. Teiknimynd. 11.30 # Þegar pabbi missti vinnunna. 12.00 # Viðskipti. 12.30 # Sunnudagsbitinn. 12.55 # Viðkomustaður. Bus Stop. 14.25 # Brúðkaup Figarós. Le Nozze di Figaro. Eitt af meistaraverkum Wolf- gang Amadeus Mozart. 17.35 # A la carte. 18.05 # NBA körfuboltinn. 19.19 19:19 20.30 Á ógnartimum. Fortunes of War. 21.40 Áfangar. 21.55 # Listamannaskálinn. South Bank Show. Þáttur um Doris Lessing. 22.50 # Sunset Boulevard. Þreföld Ósk- arsverðlaunamynd. 00.40 # Kristin. Christine. Spennumynd byggð á metsölubók Stephan King 02.25 Dagskrárlok. ^ RÁS 1 FM, 92,4/93,5 Föstudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.031 morgunsárið. 9.00 Fróttir. 9.03 Jólaalm- anak Útvarpsins 1988 9.20 Morgunl- eikfimi. 9.30 Bókaþing 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Maðurinn á bak við borgarfulltrúann. 11.00 Fréttir. 11.05 Sam- hljómur. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.35 Miðdegissagan: „Konan í dalnum og dæturnar sjö“ 14.00 Fréttir. 14.05 Ljúf- lingslög 15.00 Fréttir. 15.03 Hann sá lifið fremur sem leik sorgar en gleði. 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin.' 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá. 20.00 Jólaalmanak Út- varpsins 1988. 20.15 Blásaratónlist 21.00 Kvöldvaka 22.00 Fréttir. 22.15 Veður- fregnir. 22.20 Visna- og þjóðlagatónlist. 23.00 I kvöldkyrru. 24.00 Fréttir. Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. Ðæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". 9.00 Frétt- Ir. 9.05 Jólaalmanak Útvarpsins 9,20 Hlustendaþjónustan 9.30 Fréttir og þing- mál. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónar. 11.00 Tilkynningar. 11.05 ( liðinni viku 12.00 Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. 14.00 Til- kynningar. 14.05 Sinna 15.00 Tónspegill 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Ts- lenskt mál. 16.30 Laugardagsútkall. 17.30 Islenskar hljómplötur frá uppháfi. 18.00 Gagn og gaman 18.45 Veðurfregnir. Dag- Skrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 „...Bestu kveðjur" 20.00 Jólaalmanak Útvarpsins 20.15 Harmoníkuþáttur 20.45 Gestastofan. 21.30 Islenskir einsöngvarar 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Danslög. 23.00 Nær dregur miðnætti. 24.00 Fróttir. 00.10 Svolítið af og um tónlist undir svefninn. 01.00 Veðurfregnir. Sunnudagur 7.45 Morgunandakt 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnu- dagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.25 Veistu svarið? 11.00 Messa í Neskirkju. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.30 Dagskrá um Ezra Pound. 14.30 Með sunnudagskaffinu. 15.00 Góðvinafundur. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit bama- og unglinga: „Tumi Sawyer" eftir Edith Ranum. 17.00 Tónleikar- Frá erlendum útvarpsstöðvum. 18.00 Skáld vikunnar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Um heima og geima. 20.00 Sunnudagsstund barnanna. 20.30 (slensk tónlist 21.10 Austan um land. 21.30 Útvarpssagan: „Heiður ættar- innar" eftir Jón Björnsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Norrænir tónar. 23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. RÁS 2 FM 90,1 Föstudagur 01.10 Vökulögin. 7.03 Morgunútvarpið. 9.03 Viðbit. 10.05 Morgunsyrpa. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegis- fréttir. 12.45 I undralandi. 14.00 Á milli mála. 16.03 Dagskrá. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Áfram (sland. 20.30 Vinsældalisti Rásar 2. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Snún- ingur. 02.05 Rokk og nýbylgja. 03.00 Vökulögin. Laugardagur 03.00 Vökulögin. 8.10 Á nýjum degi. 10.05 Nú er lag. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Dagbók Þorsteins Joð. 15.00 Laugardags- pósturinn. 17.00 Fyrirmyndarfólk. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Kvöldtónar. 22.07 Út á lífið. 02.05 Syrpa. 03.00 Vökulögin. Sunnudagur 03.05 Vökulögin. 9.03 Sunnu- dagsmorgunn. 11.00 Úrval vikunnar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. 15.00 Vinsældalisti Rásar 2. 16.05 118. tónlistarkrossgátan. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Áfram (sland. 20.30 Út- varp unga fólksins. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Á elleftu stundu. 01.10 Vökulögin. BYLGJAN FM 98,9 Föstudagur 7.30 Páll Þorsteinsson. 10.00 Anna Þor- láks. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson. 19.05 Frey- móður T. Sigurðsson. 20.00 Islenski li- stinn. 22.00 Þorsteinn Ásgeirsson. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Laugardagur 8.00 Haraldur Gíslason. 12.00 Margrét Hrafnsdóttir. 16.00 Bylgjan í jólaösinni. 18.00 Freymóður T. Sigurðsson. 22.00 Kristófer Helgason. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Sunnudagur 09.00 Haraldur Gíslason. 12.00 Margrét Hrafnsdóttir. 16.00 Nýtt, nýtt, nýtt. 17.30 Ólafur Már Björnsson. 21.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 02.00 Næturdagskrá Byl- gjunnar. Laugardagur 10-14 Ryksugan á fullu. 10 og 12 Stjörnu- fréttir. 14-18 Dýragarðurinn. 16.00 Stjörnufréttir. 18-22 Ljúfur laugardagur. 22-3 Næturvaktin. 3-10 Næturstjörnur. Sunnudagur 10-14 Líkamsrækt og næring. 14-16 Jóla- baksturinn. 16-18 (s með súkkulaði. 18-21 Útvarp ókeypis. 21-1 Kvöldstjömur. 1-7 Næturstjörnur. RÓTIN FM 106,8 STJARNAN FM 102,2 Föstudagur 7-9 Egg og beikon. 8 Stjörnufréttir. 9-17 Niu til fimm. 10,12,14 og 16 Stjörnufréttir. 17-18 (s og eldur. 18 Stjörnufréttir. 18-21 Bæjarins besta. 21-03 Næturvaktin. Föstudagur 13.00 Laust. 14.00 Elds er þörf.15.00 Kvennaútvarpið. 16.00 Frá vímu til veru- leika. 16.30 Umrót. 17.00 (hreinskilni sagt. 18.00 Uppogofan. 19.00Opið. 20.00 Fés. 21.00 Barnatími. 21.30 Uppáhaldslögin. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt til morguns. Laugardagur 11.00 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 12.00 Poppmessa í G-dúr. 14.00 Um Rómönsku Ameríku. 15.00 Af vettvangi baráttunnar. Beint útvarp frá fundi launþegasamtaka í Háskólabíói. 17.00 Léttur laugardagur. 18.30 Uppáhaldsh- Ijómsveitin. 20.00 Fés. 21.00 Barnatími. 21.30 Síbyljan. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt til morguns. Sunnudagur 11.00 Sigildur sunnudagur. 13.00 Pró- gramm. 15.00 Útvarp Keflavík. 16.30 Mormónar. 17.00 Á mannlegu nótunum. 18.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðarsonar. 18.30 Opið. 19.00 Sunnudagur til sælu. 20.00 Fés. 21.00 Barnatími. 21.30 Opið. 22.30 Nýi tíminn. 23.00 Kvöldtónar. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Poppmessa í G-dúr. 02.00 Dagskrárlok. IDAG er 9. desember, föstudagur í sjö- undu viku vetrar, nítjándi dagur ýlis, 344. dagur ársins. Sól kemur upp í Reykjavík kl. 11.06 en sest kl. 15.35. Nýtttungl (jólatungl). APÓTEK í Reykjavík. Helgar- og kvöld- varsla lyfjabúða er í Háaleitis- , apóteki og Vesturbæjarapóteki. Háaleitisapótek er opið allan sól arhringinn föstudag, laugardag og sunnudag, en Vesturbæjar- apótek til 22 föstudagskvöld og laugardag9-22. GENGI Salt. Bandaríkjadollar............. 45,670 Sterlingspund................ 84,362 Kanadadollar................. 38,162 Dönsk króna.................. 6,7735 Norskkróna................... 7,0267 Sænsk króna............... 7,5413 Finnsktmark................. 11,0957 Franskurfranki............... 7,6397 Belgískurfranki............. 1,2451 Svissn.franki............... 31,0332 Holl.gyliini................ 23,1200 V.-þýskt mark............... 26,0860 Itölsklíra.................. 0,03536 Austurr.sch.................. 3,7113 Portúg. escudo............ 0,3144 Spánskurpeseti............... 0,4020 Japanskt yen............. 0,37185 (rsktpund.................... 69,795 Föstudagur 9. desember 1988 NÝTT HELGARBLAÐ - SlÐA 31

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.