Þjóðviljinn - 20.01.1989, Blaðsíða 31

Þjóðviljinn - 20.01.1989, Blaðsíða 31
 Föstudagur 18.00 Gosi (4). Teiknimyndaflokkur. 18.25 Lff f nýju Ijósi (23). Franskurteikni- myndaflokkur. 18.50 Táknmólsfréttir. 18.55 Austurbœingsr. (Eastenders). Breskur myndaflokkur í léttum dúr. 19.25 Búrabyggð. Breskur teiknimynda- flokkur. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fróttir og veður. 20.35 ( askana látið. Þáttur um neyslu- venjur (slendinga til forna. 21.00 Þingsjá. Umsjón Ingimar Ingimars- son. 21.25 Derrlck. 22.30 Woody Allen (Woody Allen - Mr. Manhattan). Bandarískur viðtalsþáttur þar sem Hellmuth Karasek ræðir við gamanleikarann og kvikmyndagerðar- manninn Woody Allen. 23.30 Danny Rose á Broadway. Banda- rísk bíómynd frá 1984. Aðalhlutverk: Woody Allen, Mia Farrow og Nick Aþollo Forte. Hálfskritinn umboðsmaður reynir af öllum mætti að koma á framfæri söngvara nokkrum sem má muna sinn fífil fegri. 00.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Laugardagur 14.00 Iþróttaþátturinn. M.a. sýnt frá snókerkeppninni á Hótel fslandi, borð- tenniskeppni í beinni útsendingu og kl. 15.00 i beinni útsendingu leikur Nott- ingham Forest og Aston Villa. 18.00 íkorninn Brúskur (6). 18.25 Smellir. Umsjón Ragnar Halldórs- son. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Á framabraut (7). 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.35 Stöðin - ’89 á Stöðinni. Stuttir skemmtiþættir fluttir af spaugstofunni. Leikstjóri: Karl Ágúst Úlfsson. 20.55 Fyrirmyndarfaðir. (Cosby Show). 21.20 Maður vikunnar. Stefanía Björns- dóttir og Manit Saifar. Umsjón: Skúli Gautason. 21.40 Keppinautar. Bandarísk sjónvarps- mynd frá 1983. Tveir menn heyja æsi- legt og miskunnarlaust kapphlaup um að verða fyrstir manna til að koma á Norðurpólinn. 23.20 Sambýlisfólk. (Echo Park). Bandarísk/austurrísk bíómynd frá 1986. í þessari mynd er fylgst með þremur vinum sem þurfa að stunda sína dag- legu vinnu þó draumurinn um annað og betra lif sé alltaf fyrir hendi. 00.50 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. Sunnudagur 14.00 Meistaragolf. 15.00 Júlíus Sesar. Leikrít eftir William Shakespeare í uppfærslu breska sjón- varpsins BBC. 17.50 Sunnudagshugvekja. Torfi Ólafs- son fulltrúi flytur. 18.00 Stundin okkar. 18.25 Unglingarnir i hverfinu. Kanadísk- ur myndaflokkur. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Roseanne. Bandarískur gaman- myndaflokkur. 19.30 Kastljós á sunnudegi. 20.35 Matador. Ellefti þáttur. Danskur framhaldsmyndfalokkur. 21.40 Mannlegi þátturinn. Innlendur þátt- ur sem fjallar um aga og agaleysi á Islandi í gömlu og nýju Ijósi. 22.05 Eitt ár ævinnar. (A Year in the Life) Lokaþáttur. Bandarískur myndaflokk- ur. 23.40 Úr Ijóðabókinni. Þótt form þín eftir Halldór Laxness. Valdemar Flygen- ring les. Formála flytur Árni Sigurjóns- son. 23.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 0 0 STÖD2 Föstudagur 15.45 Santa Barbara 16.35 # Brjóstsviði. 18.20 Pepsf Popp. 19.19 19.19. 20.00 Gott kvöld. 20.30 í helgan steln. Gamanmyndaflokk- ur. 20.55 # Ohara. 21.45 # Óspektir á almannafæri. 23.45 # Ólög. Spennumynd. 01.20 # Gott gegn lllu. Spennumynd. 02.45 Dagskrárlok. Sjónvarpið: Föstudagur kl. 23.30 Danny Rose á Broadway (Broadway Danny Rose) Þaö er fyllsta ástæða til að verja föstudags- kvöldinu fyrir framan skjáinn því þá heiðrar Wo- oddy Allen okkur með nærveru sinni. Myndin segir frá vægast sagt óvenjulegum umboðsmanni á Breiðvangi sem reynir að koma furðulegasta fólki á framfæri (td. einfættum steppara) og kemst hann að lokum í hann krappan. Svart-hvít mynda- taka Gordons Willis svíkur engan. Handbók Mat- lins gefur þrjár stjörnur en Sheuers hálfri stjörnu betur. Athygli skal vakin á að einni klukkustund áður en sýning myndarinnar hefst, verður viðtals- þáttur við Wooddy Allen í Sjónvarpinu. Gott kvöld fyrir Allen-aðáendur. Stöð 2: Laugardagur kl. 21.25 Guð gaf mér eyra (Children of a Lesser God) Ágæt frumraun kvenleikstjórans Randa Haines og naut myndin mikilla vinsælda fyrir tæpum tveimur árum hér á landi. Einnig muna margir eftir uppfærslu LR á leikriti Mark Medoff en kvik- myndahandritið er gert eftir því. William Hurt leikur kennara í heyrnleisingjaskóla sem heillast af ein- um nemanda sínum, leiknum af Marlee Matlin. Hún vakti mikla athygli fyrir leik sinn í myndinni enda ekki á hverju ári að heyrnarlaus leikari hlýtur Óskarsverðlaunin. William Hurt fékk einnig lof fyrir sína frammistöðu en mátti sjá á eftir Óskarnum í hendur Paul gamla Newmans. Kvikmyndahand- bók Maltins gefur þrjár stjörnur. Sjónvarpið: Laugardagur kl. 23.30 Sambýlisfólk (Echo Park) Tom Hulce, sem sló svo rækilega í gegn í titil- hlutverki Amadeus, leikur eitt af aðalhlutverkun- um í þessari litlu, austurrísk-bandarísku mynd. Hún fjallar um þrjá vini sem eru hveröðrum ólíkari en eiga það sameiginlegt að dreyma um betri tíð. Leikstjóri er Robert Dornhelm en auk Hulce leika Susan Dey, Michael Bowen og Christopher Walk- er helstu hlutverk í myndinni. Handbók Maltins gefur tvær og hálfa stjörnu. IKVIKMYNDIR HELGARINNAR Menningar- og listaþáttur Stöðvar 2 á sunnudaginn verður helgaður einu af stórskáldum heimsins á þessari öld, Ezra Pound. Að sönnu hefur hann aldrei notið viðlíka alþýðuhylli og læri- sveinninn T. S. Eliot á meðan það var, en áhrif Pounds á aðra andans menn eru mikil og óumdeild. Laugardagur 08.00 Kum, Kum. Teiknimynd. 08.20 Hetjur himingeimsins. Teikni- mynd. 08.45 # Blómasögur. Teiknimynd. 09.00 # Meö Afa. 10.30 # Einfarinn. Teiknimynd. 10.55 # Sigurvegarinn. 11.45 # Gagn og gaman. Fræðandi teiknimyndaflokkur. 12.00 # Laugardagsfár. Tónlistarþáttur. 12.35 # Loforð I myrkrinu. Hugljúf mynd. 14.30 # Ættarveldið. 15.20 # Ástlr í Austurvegi. Framhalds- myndaflokkur. 17.00 # Iþróttir á laugardegi. 19.19 19.19. 20.00 Gott kvöld. 20.30 Laugardagur til lukku. 21.05 # Steini og Olli. 21.25 # Guð gaf mér eyra. 23.10 # Orrustuflugmennirnir. 00.55 # Silkwood. 03.05 Dagskrárlok. Sunnudagur 08.00 Rómarfjör. Teiknimynd. 08.20 Paw, Paws. Teiknimynd. 08.40 Stubbarnir. Teiknimynd. 09.05 # Furöuverurnar. 09.30 # Draugabanar. Teiknimynd. 09.50 # Dvergurinn Davíð. Teiknimynd. 10.15 # Herra T. Teiknimynd. 10.40 # Perla. Teiknimynd. 11.05 # Fjölskyldusögur. Í2.00 # Sunnudagsbitinn. Tónlistar- þáttur. 12.35 # Heil og sæl. 12.55 # Sunset Boulevard. 14.40 # Menning og listir. Ezra Pound. 15.40 # Frelsisþrá. 17.20 # Undur alheimsins. Fræðsluþátt- ur. 18.15 # NBA körfuboltinn. 19.19 19.19. 20.00 Gott kvöld. 20.30 # Bernskubrek. Gamanmynda- flokkur. 20.55 # Tanner. Þriðji hluti. 21.50 # Áfangar. Svipmyndir af ýmsum stöðum á landinu. 22.00 # í slagtogi. 22.40 # Erlendur fréttaskýringaþáttur. 23.20 # Á síðasta snúning. 01.05 Dagskrárlok. wr- RÁS 1 Föstudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.031 morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barna- tíminn. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Kviksjá 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Maðurinn á bak við bæjarfulltrúann. 11.00 Fréttir. 11.05 Samhljómur. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.35 Miðdegissagan: „Æfingatími” eftir Edvard Hoem. 14.00 Fréttir. 14.05 Ljúflingslög 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um fiskeldi. 16.00 Fróttir. 16.03 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlistásíðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Þing- mál. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veður- fregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynn- ingar. 19.33 Kviksjá. 20.00 Litli barnatím- inn. 20.15 Blásaratónlist.21.00 Þorravaka á bóndadag. 22.00 Fréttir. 22.15 Veður- fregnir. 22.20 Danslög. 23.00 I kvöldkyrru. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlistarmaður vik- unnar. 01.00 Veðurfregnir. Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". 9.00 Frétt- ir. 9.05 Litli barnatíminn. 9.20 Hlustenda- þjónustan. 09.30 Fréttir og þingmál. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sígidlir morguntónar - nokkur vinsæl atriði úr •fmsum óperum. 11.00 Tilkynningar. 11.05 liðinni viku 12.00 Tilkynningar. 12.20 Há- degisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Hór og nú. 14.00 Tilkynningar 14.05 Sinna. 15.00 Tónspegill 16.00 Frétt- ir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 (slenskt mál. 16.30 Laugardagsóperan: „Macbeth" eftir Giuseppe Verdi. 18.00 Gagn og gaman. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Til- kynningar. 19.31 Spörfuglinn deyr aldrei. 20.00 Litli barnatiminn. 20.15 Visur og þjóðlög. 20.45 Gestastofan. 21.30 Sigurð- ur Björnsson syngur íslensk lög. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmoníkuunnendum. 23.00 Nær dregur miðnætti. 24.00 Fréttir. 00.10 Svolítið af og um tónlist undir svefninn. 01.00 Veðurfregnir. Sunnudagur 07.45 Morgunandakt. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnu- dagsmorgni. 9.00 Fréttir. 09.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Veistu svarið? 11.00 Messa I Hóladómkirkju. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Veöurfregnir. 13.20 Kristján fjórði - Goðsögn og veru- leiki. 14.20 Fimmti svanurinn í norðri. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Börnin frá Víðigerði". 16.40 Ljóðatónleikar i Gerðubergi 21. nóv- ember sl. 18.00 Skáld vikunnar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar og fréttir. 19.31 Söngurdjúpsins. 20.00 Sunnudags- stund barnanna. 21.10 Úr blaðakörfunni. 20.30 Islensk tónlist. 21.10 Úr blaða- körfunni. 21.30 Útvarpssagan: „Heiður ættarinnar" eftir Jón Björnsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Harmoníkuþáttur. 23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur að utan. 01.00 Veðurfregnir. t RÁS 2 Föstudagur 01.10 Vökulögin. 7.03 Morgunútvarpið. 9.03 Viðbit. 10.05 Morgunsyrpa. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegis- fréttir. 12.45 f Undralandi. 14.00 Á milli mála. 16.03 Dagskrá. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Áfram (sland. 20.30 Vinsældalisti Rásar 2. 21.30 Fræðsluvarp: lærum þýsku. 22.07 Snúningur. 02.05 Rokk og nýbylgja. 03.00 Vökulögin. Laugardagur 03.00 Vökulögin. 8.10 Á nýjum degi. 10.05 Nú er lag. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Dagbók Þorsteins Joð. 15.00 Laugardags- pósturinn. 17.00 Fyrirmyndarfólk. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Kvöldtónar. 22.07 Út á lífið. 02.05 Syrpa. 03.00 Vökulögin. Sunnudagur 03.05 Vökulögin. 9.03 Sunnudagsmorg- unn með Svavari Gests. 11.00 Úrval vik- unnar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spila- kassinn. 15.00 Vinsældalisti Rásar 2. 16.05 Á fimmta tímanum. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram Island. 20.30 Útvarp unga fólksins. 21.30 Kvöld- tónar. 22.07 Á elleftu stundu. 01.10 Vöku- lögin. BYLGJAN FM 98,9 Föstudagur 7.30 Páll Þorsteinsson. 10.00 Valdfs Gunnarsdóttir. 14.00 Þorsteinn Ásgeirs- son. 18.00 Fréttir. 19.00 FreymóðurT. Sig- urðsson. 20.00 (slenski listinn. 22.00 Þor- steinn Ásgeirsson á næturvakt. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Laugardagur 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 Kristó- fer Helgason. 18.00 Freymóður T. Sig- urðsson. 22.00 Næturvakt Bylgjunnar. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Sunnudagur 10.00 Haraldur Gíslason. 13.00 Margrét Hrafnsdóttir. 16.00 Ólafur Már Björnsson. 21.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 ' Föstudagur 7-9 Egg og beikon. 8 Stjörnufréttir. 9-17 Níu til fimm. 10,12,14 og 16 Stjörnufréttir. 17-18 ís og eldur. 18 Stjörnufréttir. 18-21 Bæjarins besta. 21-03 Næturvaktin. Laugardagur 10-14 Ryksugan á fullu. 10 og 12 Stjörnu- fróttir. 14-18 Dýragarðurinn. 16.00 Stjörnufréttir. 18-22 Ljúfur laugardagur. 22-3 Næturvaktin. 3-10 Næturstjörnur. Sunnudagur 10-14 Líkamsrækt og næring. 14-18 (s með súkkulaði. 18-21 Útvarp ókeypis. 21- 1 Kvöldstjörnur. 1-7 Næturstjörnur. ÚTVARP RÓT FM 106,8 Föstudagur 13.00 Breytt viðhorf 14.00 Elds er (Jörf. 15.00 Kvennaútvarpið. 16.00 Frá vímu til veruleika. 16.30 Umrót. 17.00 í hreinskilni sagt. 18.00 Samtökin 78.19.00 Opið. 20.00 Fés. 21.00 Barnatlmi. 21.30 Uppáhaldslögin. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt til morguns. Laugardagur 11.00 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 12.00 Poppmessa í G-dúr. 14.00 Af vett- vangi baráttunnar. 16.00 Laust. 17.00 Léttur laugardagur. 18.30 Uppáhalds- hljómsveitin. 20.00 Fés. 21.00 Barnatími. 21.30 Síbyljan. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt til morguns. Sunnudagur 11.00 Sígildur sunnudagur. 13.00 Pró- gramm. 15.00 Óókmenntakvöld. 16.30 Mormónar. 17.00 Á mannlegu nótunum. 18.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðarsonar. 18.30 Opið. 19.00 Sunnudagur til sælu. 20.00 Fés. 21.00 Barnatími. 21.30 Opið. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Poppmessa I G-dúr. 02.00 Dagskrárlok. IDAG ER 20. JANUAR föstudagur í þrettándu viku vetrar, fyrsti dagur þorra, tutt- ugastidagurársins. Sól kemur upp í Reykjavík kl. 10.42 en sest kl. 16.36. Tungl vaxandiá öðru kvartili (fullt á morgun). APÓTEK í Reykjavík. Helgar- og kvöldvarsla lyfjabúða er í Vesturbæjarapóteki og Háaleitisapóteki. Vesturbæjar- apótek er opið allan sólarhrainginn föstudag, laugardag og sunnudag, en Háaleitisapótek til 22 föstudags- kvöld og laugardag 9-22. GENGI 18. janúar 1989 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar....... 50,07000 Sterlingspund.......... 87,93800 Kanadadollar........... 42,00500 Dönskkróna.............. 6,91340 Norsk króna............. 7,40630 Sænsk króna.......... 7,89130 Finnsktmark............. 11,62530 Franskurfranki.......... 7,85720 Belgískurfranki......... 1,28110 Svissn.franki........... 31,53620 Holl. gyllini........... 23,75740 V.-þýsktmark............ 26,81120 Itölskllra............. 0,03660 Austurr. sch........... 3,81730 Portúg. escudo......... 0,32670 Sþánskurpeseti......... 0,42840 Japansktyen............ 0,38754 Irsktpund.............. 71,74300 Föstudagur 20. janúar 1989 NÝTT HELGARBLAÐ - SÍÐA 31

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.