Þjóðviljinn - 28.07.1989, Síða 27

Þjóðviljinn - 28.07.1989, Síða 27
KVIKMYNDIR HELGARINNAR Stöð 2 föstudag kl. 21:15 „Landgönguliðinn" (Baby Blue Marine) Þegar Marion stendur sig ekki í undirstöðuþjálfuninni fyrir síðari heimsstyrjöldina er hann sendur heim í bláum baðmullarfötum, sem tákna að hann sé óhæfur í herinn. Á heimleiðinni hittir hann raunverulega stríðshetju. Mynd þessi var gerð 1976 og handbók- in gefur henni tvær og hálfa stjörnu. Sjónvarpið laugardag kl. 22:25 „Að duga eða dregast" (The Qu- ick and the Dead). Bandarískur vestri frá 1987 í leik- stjórn Roberts Day. Fjölskylda ein ætlar sér að setjast að í villta vestrinu en lendir í erfiðleikum vegna árása þorpara. Sjónvarpið laugardag kl.23:55 „Sök bítur sekan" (The Washing- ton Affair), bandarisk sjónvarps- mynd frá 1980 með Tom Selleck, Carol Lynley og Barry Sullivan. Segir frá bandarískum viðskipta- jöfri sem neytir allra bragða til að ná tilteknum viðskiptasamningi. Myndin mun að mestu gerast í tveimur herbergjum og sögð erfið þeim sem eiga við innilokunar- kennd að stríða. Handbókin gef- ur henni tvær stjörnur. Föstudagur 17.50 Gosi Teiknimyndaflokkur. 18.15 Litli sægarpurinn Nýsjálenskur myndaflokkur í tólf þáttum. 18.45 Táknmálsfréttir 18.50 Austurbæingarnir Breskur fram- haldsmyndaflokkur. 19.20 Benny Hill Breskur gamanmynda- flokkur. 19.50 Tommi og Jenni 20.00 Fróttir 20.30 Fiðringur Þáttur fyrir ungt fólk i um- sjá Bryndísar Jónsdóttur. 21.00 Valkyrjur Bandarískur sakamála- myndaflokkur. 21.50 Eitruð sending Bersk sakamála- mynd meö John Thaw í hlutverki Morse lögregluforingja. Nokkrir krikketleikarar koma saman I Oxford til þess að taka þátt í árlegri keppni eldri deilda, en áöur en leikar hefjast finnst einn mannanna látinn. 23.4Útvarpsfréttir f dagskrárlok. Laugardagur 16.00 Iþróttaþátturinn 18.00 Dvergríkiö Spænskur teikni- myndaflokkur. 18.25 Bangsi bestaskinn Teiknimynda- flokkur. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Háskaslóðir Kanadískur mynda- flokkur. 19.30 Hringsjá Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30. 20.20 Magni mús Bandarísk teiknimynd. 20.35 Lottó 20.40 Réttan á röngunni Gestaþraut i sjónvarssal. I þessum þætti verða ís- lenskar hljómsveitir þungamiðja leiksins og þeir sem keppa eru fulltrúar frá Vímulausri æsku og Kúbbi 17. 21.05 Á fertugsaldri Bandariskur gam- anmyndaflokkur. 21.55 Fólkið í landinu - Hann hefur smíðað 37 fiskiskip og haft á sjötta hundrað iðnnema. Árni Johnsen ræðir við Þorgeir Jósefsson framkvæmda- stjóra á Akranesi. 22.25 Að duga eða drepast Bandariskir vestri frá árinu 1987 gerður eftir sam- nefndri metstölubók Louis L'Amour. Fjölskylda nokkur sem hyggst setjast að í villta vestrinu lendir í erfiðleikum vegna árása nokkurra þorpara. Ókunn- ur maður kemur þeim til aðstoðar en nærvera hans hefur mikil áhrif á líf hjón- anna. 23.55 Sök bftur sekan Bandarísk sjón- varpsmynd frá 1980. Roskinn kaupsýslumaður neytir allra bragða til að ná mikilvægum viðskiptasamning- um. 01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sunnudagur 17.50 Sunnudagshugvekja Sr. Hjalti Guðmundsson flytur. 18.00 Sumarglugginn 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Shelley Breskur gamanmynda- flokkur. 19.30 Kastljós á sunnudegi. Fréttir og fréttaskýringar. 20.35 Fjarkinn Dregið úr miðum í happ- drætti fjarkans. 20.40 Gróska í Grímsnesi Heilsað upp á fólk á eyjunni við heimskautsbaug, bæði unga og aldna. Farið er í bjargsig og einnig er gerður út sérstakur leiðang- ur til að kanna hvort sú fullyrðing só rétt eða röng að gat sé í gegnum Grímsey. 21.20 Ærslabelgir Flækingar. Stutt mynd frá tímum þöglu myndanna. 21.35 Burt og til baka Guð trúir ekki lengur á okkur. Þýsk-austurrísk kvik- mynd í þremur þáttum gerð 1983-1985. Myndirnar eru svart-hvítar gerðar eftir Handriti George Stefan Troller. Ungur gyðingur flýr frá Vínarborg árið 1938 eftir að nasistar hafa drepið föður hans. Sagt er frá örlögum piltsins og annarra flóttamanna og stórfelldum breytingum á högum fólks í heimsstyrjöldinni siðari. 23.25 Utvarpsfréttir i dagskrárlok. Mánudagur 17.50 Þvottabirnirnir Bandarískur teikni- myndaflokkur. 16.15 Ruslatunnukrakkamir Bandarisk- ur teiknimyndaflokkur. 18.45 Táknmálsfréttlr 18.50 Bundinn f báðaskó Breskurgam- anmyndaflokkur. 19.20 Ambátt Brasilískur framhalds- myndaflokkur. 19.50 Tommi og Jennl 20.00 Fréttir og veður 20.30 Fréttahaukar Bandarískur mynda- flokkur um líf og störf á dagblaði. 21.20 Ærslabelgir Spiiafifl Stutt mynd frá timum þöglu myndanna. 21.35 Burt og tll baka 2. þáttur - Santa Fe. 23.00 Ellefufréttir 23.15 Burt og til baka, frh. 23.55 Dagskrárlok. STÖÐ 2 Föstudagur 16.45 Santa Barbara Framhaldsmynda- flokkur. 17.30 Mfn kæra Klementfna Bíómynd. Aðalhlutverk: Henry Fonda, Victor Mat- ure og Walter Brennan. 19.19 19.19 20.00 Teiknimynd Skemmtileg teikni- mynd fyrir alla aldurshópa. 20.15 Ljáðu mér eyra Glóðvolgur og ferskur þáttur um allt það nýjasta sem er að gerast í tónlistarheiminum. 20.45 Bernskubrek Gamanmyndaflokk- ur fyrir alla fjölskylduna. 21.15 Landgönguliðinn Þegar Marion stendur sig ekki í undirstöðuþjálfuninni fyrir síðari heimsstyrjöldina er hann sendur heim í bláum baðmullarfötum, sem tákna að hann sé óhæfur f herinn. Á heimleiðinni verður á vegi hans raun- veruleg striðshetja. Þeir deila saman ævintýralegu kvöldi á bar nokkrum en daginn eftir vaknar Marion upp íklæddur einkennisbúningi stríðshetjunnar, sem er á bak og burt. Marion fer til næsta þorps, kynnist þar ungri stúlku og fjöl- skyldu hennar og er tekið sem sannri striðshetju. 22.45 Eins konar Iff Léttur breskur gam- anmyndaflokkur. 23.10 Ur öskunni f eldinn Hörkuspenn- andi mynd sem byggð er á atburðum úr lífi fyrrverandi tugthúsmeðlims, Harold Kaufman. 00.40 Hvft elding Spennumynd með úr- vals leikurum. 02.15 Dagskrárlok. Laugardagur 9.00 Með Beggu frænku 10.30 Jógi Teiknimynd. 10.50 Hinir umbreyttu Teiknimynd. 11.15 Fjölskyldusögur Leikin barna- og unglingamynd. 12.00 LJáðu mér eyra Endursýning. 12.25 Lagt’i ann Endurtekinn þáttur frá síðastliðnu sunnudagskvöldi. 12.55 Annie Dans- og söngvamynd. Að- alhlutverk Albert Finney, Carol Burnett, Ann Reinking, Tim Curry og Aileen Qu- inn. 15.00 Tootsie Dustin Hoffman fer með hlutverk leikara sem á erfitt uppdrátar. Hann bregður á það ráð að sækja um kvenmannshlutverk i sápuóperu. Frá- bær grínmynd fyrir alla fjölskylduna. Að- alhlutverk: Dustin Hoffman og Jessica Lange. 17.00 Iþróttir á laugardegi 19.19 19.19 20.00 Lff f tuskunum Nýr framhalds- myndaflokkur í gamansömum dúr. 21.40 Ohara Spennumyndaflokkur. 22.30 Golfsveinar Hinn frábæri Chevy Chase fer á kostum í þessari óborgan- legu gamanmynd þar sem golf og golf- arar eru gerðir að aðhlátursefni 00.05 Herskyldan Spennuþáttaröð um herflokk í Víetnam. 00.55 Söngurinn lifir Sannsöguleg mynd sem byggð er á lífi jasssöngkonunnar Billie Holiday. Aðal- hlutverk: Diana Ross, Billie Dee Wil- liams og Richard Pryor. 03.10 Dagskrárlok. Sunnudagur 9.00 Alli og íkornarnir Teiknimynd. 9.25 Lafði lokkaprúð Teiknimynd. 9.035 Litli folinn og félagar Teikni- mynd. 10.00 Selurinn Snorri Teiknimynd. 10.15 Funi 10.40 Þrumukettir Teiknimynd 11.05 Köngulóarmaðurinn Teiknimynd. 11.25 Albert feiti Teiknimynd. 11.50 Óháða rokkið Tónlistarþáttur. 12.45 Mannslikaminn Einstaklega vand- aðir þættir um mannslíkamann. 13.15 Bílaþáttur Stöðvar 2 Endurtekinn. 13.45 Stríðsvindar Lokaþáttur. 15.20 Framtfðarsýn Ótrúlegustu vanga- veltur eða hvað? Eru þær svo ótrúlegar þegar allt kemur til alls? 16.15 Golf 17.10 Listamannskálinn Gore Vidal. 18.05 NBA-körfuboltinn 19.19 19.19 20.00 Svaðilfarir i Suðurhöfum Ævint- ýralegur og spennandi framhalds- myndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. 20.55 Lagt' íann Guðjón bregður sér heldur betur bæjarleið og vitjar f kvöld um skrímslið í Loch Ness. 21.25 Auður og undirferli i lok siðasta árs lauk tyrri hluta þáttaraðarinnar Auður og undirferli og nú verður þráður- inn tekinn upp að nýju þar sem frá var hortið. 22.20 Að tjaldabaki Beint úr innsta hring tyrir þá sem fylgjast með. 22.45 Verðir laganna Spennuþættir um líf og störf á lögreglustöð í Bandarfkjun- um. 23.30 Eineygðir gosar i þessum önd- vegis vestra fer Marlon Brando með titil- hlutverkið. 01.45 Dagskrárlok Mánudagur 16.45 Santa Barbara 17.30 Flóttinn Hugljúf mynd um ungan hermann sem verður ástfanginn en stendur frammi fyrir erfiðri ákvörðun þegar stúlkan segist vera bamshafandi eftir annan mann. 19.19 19.19 20.00 Mikki og Andrés 20.30 Kæri Jón Bandariskur framhalds- myndaflokkur með gamansömu yfir- bragði. 21.00 Dagbók smalahunds Hollenskur framhaldsmyndaflokkur. 22.10 Dýraríkið Einstaklega vandaðir dýralífsþættir. 22.35 Stræti San Fransiskó Bandariskur spennumyndaflokkur. 23.25 Lög gera ráð fyrir Leikarinn Peter Strauss fer hér með vandasamt hlut- verk hæstaróttardómara. Hann teflir frama sínum i tvísýnu þegar hann iætur hættulegan morðingja lausan þar sem hugsanlegt er að gengið hafi verið á rétt hans. 00.55 Dagskrárlok Föstudagur 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. 7.03 l morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barna- tíminn. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Land- pósturinn. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregn- ir. 10.30 Sveitasæla. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Há- degisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.05 I dagsins önn. 13.35 Miðdegissagan. 14.00 Fréttir. 14.05 Ljúflingslög. 15.00 Fréttir. 15.03 Aö f ramkvæma fyrst og hugsa siðar. 16.00 Fróttir. 16.03 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fróttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Frétt- ir. 18.03 Að utan. 18.10 Ávettvangi. 18.45 Veðurtregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Til- kynningar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Litli barna- timinn. 20.15 Lúðraþytur. 21.00 Sagna- meistari í Húnaþingi. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Dans- lög. 23.00 I kringum hlutina. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp. Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". 9.00 Fréttir. 9.05 Litli barnatíminn. 9.30 Slgildir morguntón- leikar. 9.35 Hlustendaþjónustan. 9.45 Inn- lent fróttayfirlit vikunnar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Fólkið í Þing- holtunum. 11.00 Tilkynningar. 11.05 I lið- inni viku. 12.00 Tilkynningar. 12.20 Há- degisfróttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Hér og nú. 13.30 Á þjóðvegi eitt. 15.00 Þetta vil ég heyra. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregn- ir. 16.20 Sumarferðir Barnaútvarpsins. 17.00 Leikandi lótt. 18.00 Af lífi og sál. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Ábætir. 20.00 Sagan. 20.30 Vísur og þjóðlög. 21.00 Slegið á léttari strengi. 21.30 (slenskir ein- söngvarar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veður- fregnir. 22.20 Dansað með harmonikuunn- endum. 23.00 Dansað í dögginni. 24.00 Fréttir. 00.10 Svolítið af og um tónlist undir svefninn. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næt- urútvarp. Sunnudagur 7.45 Útvarp Reykjavik, góðan dag. 7.50 Morgunandakt. 8.00 Fróttir. 8.15 Veður- fregnir. 8.30 Á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.35 „Það er svo margt ef að er gáð". 11.00 Guðsþjónusta á Skálholtshátið. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 „Lifið og sólin". 14.30 Með sunnudagskaffinu. 15.10 I góðu tómi. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Með mannabein í maganum". 17.00 Sumartónleikar í Skálholtskirkju 18.00 Kyrrstæð lægð. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Söngleikar. 20.00 Sagan. 20.30 Islensk tónlist. 21.10 Kviksjá. 21.30 Útvarpssagan. 22.00 Frétt- ir. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Harmoníku- þáttur. 23.00 Mynd af orðkera. 24.00 Frétt- ir. 00.10 Sigild tónlist í helgarlok. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp. Mánudagur 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barna- tíminn. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Land- pósturinn. 9.45 Búnaðarþátturinn. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Húsin i fjörunni. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.05 I dagsins önn. 13.35 Miðdegissagan. 14.00 Fréttir. 14.05 Á frívaktinni. 15.00 Fróttir. 14.05 Á frívakt- inni. 15.00 Fróttir. 15.03 Gestaspjall. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.15 Veðurfregn- ir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist ásíðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Fyll'ann, takk. 18.10 Á vettvangi. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Til- kynningar. 19.32 Daglegt mál. 19.37 Um daginn og veginn. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Barokktónlist. 21.00 Sveitasæla. 21.30 Útvarpssagan. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Undir hlíðum eldfjalls- ins. 23.10 Kvöldstund I dúrog moll. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veður- fregnir. 01.10 Næturútvarp. RÁS 2 FM 90,1 Föstudagur 7.03 Morgunútvarpið. 9.03 Morgunsyrpa. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatiu. 14.03 Milli mála. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðar- sálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram (s- land. 20.30 ( fjósinu. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Síbyljan. 00.10 Snúningur. 02.00 Næturútvarp. Fréttir. 02.05 Rokk og nýbyl- gja. 03.00 Róbójarokk. 04.30 Veðurfregn- ir. 04.35 Næturnótur. 05.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 05.01 Áfram Island. 06.00 Fréttir. 06.01 Á frívaktinni. 07.00 Morgunpopp. Laugardagur 8.10Ánýjumdegi. 10.03 Núerlag. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Kæru landsmenn. 17.00 Fyrirmyndarfólk. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram Island. 20.30 Kvöldtónar. 22.07 Síbyljan. 00.10 Út á lífið. 02.00 Næt- urútvarp. Fréttir. 02.05 Eftirlætislögin. 03.00 Róbótarokk. 04.30 Veðurfregnir. 04.35 Næturnótur. 05.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 05.01 Áfram Island. 06.00 Fróttir. 06.01 Úr gömlum belgjum. 07.00 Morgunpopp. 07.30 Fréttir á ensku. Sunnudagur 8.10 Áfram Island. 9.03 Sunnu- dagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Úrval. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist. 13.00 Paul McCartney. 14.00 I sólskinsskapi.16.05 Söngleikir í New York. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram Island. 20.30 I fjósinu. 21.30 Kvöld- tónar. 22.07 Á elleftu stundu. 01.00 „Blitt og lótt". 02.00 Fréttir. 02.05 Djassþáttur. 03.00 Rómantíski róbótinn. 04.00 Fréttir. 04.05 Næturnótur. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi. 05.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 05.01 Áfram (sland. 06.00 Fréttir. 06.01 „Blítt og létt.“ Mánudagur 7.03 Morgunútvarpiö. 9.03 Morgunsyrpa. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. 14.03 Milli mála. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðar- sálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Iþróttarásin. 22.07 Rokk og nýbylgja. 01.00 Næturút- varp. „Blítt og létt". 02.00 Fréttir. 02.05 Lögun. 03.00 Rómantíski róbótinn. 04.00 Fréttir. 04.05 Glefstur 04.30 Veðurfregnir. 04.40 A vettvangi. 05.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 05.01 Áfram Island. 06.00 Fréttir. 06.01 „Blítt og létt“. ÚTVARP RÓT FM 106,8 Föstudagur 9.00 Rótartónar. 11.00 Við við viðtækið. E. 12.30 Goðsögnin um G. G. Gunn. E. 14.00 Tvö til fimm. 17.00 Geðsveiflan. 19.00 Raunir. 20.00 Fés. 21.00 Gott bít. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. Laugardagur 10.00 Útvarp Kolaport. 15.00 Af vettvangi baráttunnar. 17.00 Um Rómönsku Amer- iku. 18.00 S-amerlsktónlist. 19.00 Laugar- dagurtil lukku. 20.00 Fés. 21.00 Síbyljan. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. Sunnudagur 10.00 Sígildur sunnudagur. 12.00 Jazz & blús. 13.00 Prógramm 15.00 Poppmessa I G-dúr. 17.00 Ferill og „fan“. 19.00 Gulrót. 20.00 Fés. 21.00 Múrverk. 23.30 Rótar- draugar. 24.00 Næturvakt. Mánudagur 09.00 Rótartónar. 11.00 Neðanjarðar- göngin 7-9-13. E. 13.30 Af vettvangi bar- áttunnar. E.15.30 Um Rómönsku Ameríku. E. 16.30 Umrót. 17.00 Búseti. 17.30 Viðog umhverfið. 18.00 Á mannlegu nótunum. 19.00 Bland í poka. 20.00 Fés. 21.00 Fart. 22.00 Hausaskak. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. BYLGJAN FM 98,9 EFF-EMM FM 95,7 STJARNAN FM 102,2 í DAG 28. júlí föstudagur 115. viku sumars. 209. dagurársins. Sólarupprás í Reykjavík kl. 4.21 - sólarlag kl. 22.45. APÓTEK Helgar- og kvöldvarsla lyfjabúða er I Vesturbæjar Apóteki og Háaleitis Apóteki. GENGf 27. júlí 1989 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar......... 57,91000 Sterlingspund............ 96,12800 Kanadadollar............. 48,94100 Dönskkróna................ 7,97660 Norskkróna................ 8,43680 Sænskkróna................ 9,06120 Finnsktmark............... 13,76520 Franskurfranki............ 9,14490 Belgískur franki....... 1,47990 Svissn. franki............ 35,99130 Holl. gyllini............. 27,46830 V.-þýsktmark.............. 30,98370 Itölsklíra................ 0,04308 Austurr.sch............... 4,40160 Portúg. escudo............ 0,37060 Spánskur peseti........... 0,49390 Japanskt yen........... 0,41624 Irsktpund................. 82,76800 Föstudagur 28. júlí 1989 NÝTT HELGARBLAÐ - S(ÐA 27

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.